Vísir - 10.01.1979, Blaðsíða 23

Vísir - 10.01.1979, Blaðsíða 23
VlSLR Miövikudagur 10. janúar 1979 ERFIÐLEIKAR HJA MATVÖRUKAUPMÖNNUM „Rekstur matvöruverslana af minni geröinni er mjög erfiöur og ég tel aö þaö séu á milli þrjátiu og fjörutiu slikar versl- anir falar til sölu á stór-Reykja- vfkursvæöinu ef leitaö væri eftir þvi'' sagöi Hrafn Bachmann eigandi Kjötmiöstöövarinnar i Reykjavik I samtaii viö Visi. „Aö visu munu ekki svo margar verslanir vera á sölu- skrá þvi ef sá orörómur kemst á kreik aö verslun af þessu tagi gangi illa, hefur þaö mjög nei- kvæö áhrif gagnvart viöskipta- vinum, hugsanlegum kaupend- um og siöast en ekki sist heild- sölum. Þaö eru vissir vöruflokk- ar sem erfitt er aö fá og heild- salar hafa tilhneigingu til aö láta þá sitja fyrir sem hafa meira fjármagn” sagöi Hrafn. Visir bar þessi ummæli undir Magnús Finnsson fram- kvæmdastjóra Kaupmanna- samtakanna sem sagöi aö þaö væru áreiöanlega ekki fleiri matvöruverslanir til sölu nú en endranær. Hinsvegar þyröi hann aö fullyröa aö aldrei heföu fleiri veriö reiöubúnir aö selja. —JM UMBOPSMENN VÍSI5 UM LANPAUT Hér birtist listi yfir umboðsmenn Visis i öllum landsfjórðungum og eru þeir, sem óska að gerast áskrifendur að blaðinu á þessum stöðum vinsamlegast beðnir að snúa sér til umboðsmanna blaðsins i sinu byggðarlagi. Ef einhver misbrestur er á þvi að áskrifendur fái biaðið með skilum, ættu að vera hæg heimatökin að láta umboðsmanninn vita af þvi, þannig að málið sé leyst. Yesturland — Vestfírðir Akranes Steila Bergsdóttir Höföabraut 16 . simi 93-1683 ísafjörður (Jlfar Agústsson Versl. Hamraborg simi 94-3166 Bolungarvik Björg Kristjánsdóttir Höföastig 8 simi 94-7333 ólafsvik Július Ingvarsson Brautarholti 12 slmi 93-6319 Borgarnes Gunnsteinn Sigurjónsson Kjartansgötu 12 simi 93-739S Patreksfjörður Björg Bjarnadóttir Sigtúni 11 simi 94-1230 Grundarfjörður örn Forberg Eyrarvegi 25 * simi 93-8637 Stykkishólmur Siguröur Kristjánsson Langholti 21 simi 93-8179 Akureyri Dorothea Eyland Viöimýri 8 simi 96-23628 Ólafsfjörður Jóhann Helgason Aöalgötu 29 slmi 96-62300 Blönduós Siguröur Jóhannesson Brekkubyggö 14 simi 95-4350 Raufarhöfn Sigrún Siguröardóttir Aöalbraut 45 simi 96-51259 Norðurland Dalvik Sigrún Friöriksdóttir Garöabraut 13 simi 96-61258 Sauðárkrókur Gunnar Guöjónsson Grundarstig 5 simi 95-5126 Hvammstangi Hólmfrlöur Bjarnadóttir Brekkugötu 9 simi 95-1394 Siglufjörður Matthias Jóhannsson Aöalgötu 5 simi 96-71489 Húsavik (Jlfhildur Jónsdóttir Baughól 13 slmi 96-41227 Skagaströnd Karl Karlsson Strandgötu 10 slmi 95-4687 Austurlond Egilsstaðir Páll Pétursson Arskógum 13 simi 97-1350 Reyðarfjörður Dagmar Einarsdóttir Mánagötu 12 simi 97-4213 Eskifjörður Björg Siguröardóttir Strandgötu 3b simi 97-6366 Seyðisfjörður Jón Arni Guömundssou Hafnargötu 42 simi 97-2466 Höfn Hornafirði Guölaug Arnadóttir Kirkjubraut 32 simi 97-8215 Stöðvarfjörður Sigurrós Björnsdóttir slmi 97-5810 Neskaupstaður Þorleifur G. Jónsson Melabraut 8 simi 97-7671 Vopnafjörður Jens Sigurjónsson Hamrahliö 21 a simi 97-3167 Suðurlond — Reykjones Eyrarbakki Jónlna óskarsdóttir Bergi simi 99-3353 Hveragerði Sigriður Guöbergsdóttir Þelamörk 34 simi 99-4552 Gerðar-Garði Katrin Eiriksdóttir Garöabraut 70 slmi 92-7116 Hvolsvöllur Magnús Kristjánsson simi 99-5137 Stokkseyri Dagbjört Gisladóttir Sæbakka simi 99-3320 Grindavik Edda Hallsdóttir Efstahrauni 18 simi 92-847 8 Keflavik Agústa Randrup tshúsastig 3 simi 92-3466 Hafnarfjörður Guörún Asgeirsdóttir Garöavegi 9 simi 50641 Mosfellssveit Sigurveig Júllusdóttir Arnartanga 19 simi 66479 Vestmannaeyjar Þorlákshöfn Helgi Sigurlásson Sóleyjargata 4 slmi 98-1456 Franklln Benediktsson Veitingastofunni simi 99-3636 Hella Auöur Einarsdóttir simi 99-5043 Sandgerði Valborg Jónsdóttir Túngötu 18 simi 92-7474 Selfoss Báröur Guömundsson Fossheiöi 54 slmi 99-1335-1425 Reykjovík: ÁðQlQfgreiðslQ, Stokkholti 2—4 . Sími Ö66 ii k:. i 'b Til Akureyringo Einn um Akureyringa (takk, Herdls). „Veistu hvernig á aö láta Akureyring brenna sig á eyranu?” „Hringja i hann þegar hann er aö strauja”. o Hvar? ■ J® P ~€ C © © Fyrir nokkrum árum var hér á landi hópur manna og kvenna sem höföu af þvi miklar áhyggjur aö veriö væri aö stráfella fátæka bændaþjóö austur i Indóklna. Þetta fólk stofnaöi nefndir, skrifaöi blaöagreinar, hélt ráöstefnur og fundi, fór I kröfugöngur og iét yfirleitt mikiö á sér bera. t dag berast fréttir af þvl aö enn sé veriö aö stráfella fátæka bændur austur I Indó- kfna. Þar eru menn samir viö sig. En hvar er fólkið á tslandi sem haföi svo miklar áhyggjur? Hvar er fólkið sem stofnaöi nefndir, skrif- aöi blaöagreinar, hélt ráö- stefnur og fundi, fór I kröfu- göngur og iét yfirleitt mikiö á sér bera? '• o Hagsýni Stúlkan var nýbúin aö til- kynna foreldrum slnum aö hún væri trúlofuöl. „Hvernig er meö þennan unga mann,” spuröi faðir hennar, „á hann einhverja peninga?” „Ó, þiö eruö ailir eins þessir karlmenn,” sagöi ungfrúin, „þetta var þaö fyrsta sem hann vildi fá aö vita um þig.” * .V < Ólafur O Galdrokallar Þaö komust margir I mikla geöshræringu þegar ólafur Ólafsson, landlæknir, varaöi I menn viö skottulækningum 4 og hverskyns kukli. Mætir- Cmenn sáu ástæöu til haröra í árása á landlækni. Hann hefur nú svaraö fyrir sig og nefnt sem dæmi danskan teppagerðarmann sem haföi hér ótaldar { milljónir fyrir aö stinga nál- t um i fólk. C' Einnig nefnir hann aö stór ©hópur fólks hafi eytt hundr- uöum þúsunda I aö ieita til furöulæknis á Filipseyjum. Um andalækningar segir ólafur aö hann efist ekkí um aö ýmsir öölist hugarró og betri lföan eftir fund meö 4 bænheitum mannvinum. © Samt sem áöur telur hann ástæöu til aö vara viö ýms- um kuklurum sem bjóöi þjáöum allra meina bót og þiggi fyrir fé. © —ÓT © ■• '• •'

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.