Vísir


Vísir - 10.01.1979, Qupperneq 24

Vísir - 10.01.1979, Qupperneq 24
Miðvikudagur 10. janúar 1979 síminn er86611 BiMg mmm&m ,/Stórkostlegt að þeir skuli vera heilir á húfi". Móðir Ingva Sævars, Alice Ege Larsen, ásamt dóttur sinni, systur Ingva og hömstrunum i herbergi Ingva, á heimili þeirra við Miklubraut í gærkvöldi. Ljósm. GVA ,,Við fcvert hljóð hélt ég að drengur- inn voeri að koma" — segir Alice Ege Larsen móðir Ingva Scevars „Ég hef gengið hér um eins og ljón i búri, og I hvert sinn sem ég heyröi hljóö, hélt ég þaö væri drengurinn aö koma heim. Og ég get ekki sagt aö mér hafi komiö dúr á auga þessa þrjá sólar- hringa”. Þetta sagöi Alice Ege Larsen, móöir Ingva Sævars Ingvasonar, I viö- tali viö VIsi, eftir aö pilt- arnir tveir fundust um borö I Bakkafossi, en frá þvi er sagt á bls. 2. „Mig grunaöi aö svona heföi fariö. Ingvi vissi aö Bakkafoss var inni. Ég hef veriö þerna á þessu skipi og Ingvi hefur tvisv- ar fariö meö mér til Bandarikjanna, og haft óskaplega gaman af. Hann hefur stundum ver- iö aö segja viö mig I gamni, aö hann ætlaöi bara aö strjúka þangaö meö skipinu. „Æ, Ingvi, hættu þessu bulli! ”, sagöi ég- Hann er duglegur drengur og hefur unniö mikiö upp á siökastiö, bæöi boriö út blöö og rukkaö, og veriö i skóla. Ég hef þá trú aö hann hafi veriö oröinn leiöur og þreyttur. Og strax þegar ég saknaöi hans datt mér þetta í huga. Þó gat ég ekki vitaö þaö meö vissu, og ég hef veriö óskaplega hrædd þennan tima um aö eitthvaö hafi komiö fyrir drengina. Ingvi er svo hrifinn af sjónum, eins og ég sjálf, og hann fer svo ■ ■!■■■■■■ oft niöuraö Sundahöfn, aö ég var hrædd um aö annar drengjanna heföi dottiö i sjóinn, og hinn þá lika i tilraun til björgun- ar. Ég óttaöist þaö lika, aö þeir heföu sofnaö út af einhvers staöar úti.” „Ég er ósegjanlega þakklát fyrir aö ekkert slika skuli hafa komiö fyrir. Mér finnst þaö hreint stórkostlegt aö þeir skuli vera heilir á húfi.” —EA „Förum tram á áframhald- andi veiðar” - segir Afll Dam lögmaður, formað- ur fœreysku viðrœðunefndarinnar VILJA Verkfail hefur veriö boö- aö I verksmiöju Hafslldar á Seyöisfiröi frá og meö 16. þessa mánaöar, ef ekki hefur náöst samkomulag fyrir þann tfma um aö verkamenn fái áfram greitt fyrir útskipun á iausu mjöli, sem nú er skipaö út meö vélum. Hvorki verkalýösfélagiö né stjórn verksmiöjanna búast viö aö til verkfalls komi þar sem samningar eru komnir vel á veg. Formaöur verkalýösfé- lagsins segir þetta vera nánast formsatriöi til aö ýta á eftir aö frá samning- um veröi gengiö fyrir miöjan mánuöinn. —ÓT. „Viö höfum haft leyfi til aö veiöa nokkurt magn af botnfisk, loönu og kol- munna og viö förum fram á aö fá aö haida þvl áfram”, sagöi Atli P. Dam lögmaöur,formaöur færeysku viöræöunefnd- arinnar viö VIsi I morgun. Nefndin mun ræöa hér um veiöar færeyskra fiskiskipa viö Island. „Viöræöuhóparnir lögöu hvor fyrir sig fram sin sjónarmiö. Þaö á alveg eftir aö fjalla um þau nánar og get ég þvi ekkert um þaö sagt,” sagöi Atli en fyrsti fundur Islensku og færeysku viöræöu- nefndanna var I gær. Atli vildi ekkert segja til um hvort þeir færu fram á aö veiða jafnmikiö magn viö tsland og þeir veiddu I fyrra en þá veiddu þeir m.a. 35 þúsund lestir af loönu. „Þaö vita allir aö viö höf- um ekki svo mikiö aö bjóöa i staöinn en viö höf- um þó boöiö Islendingum aö veiöa kolmunna viö Færeyjar”,. sagöi Atli. Færeyingar hafa ný- lega samiö viö Sovét- menn um aö veiðar á 30 þúsund lestum af loðnu viö Sovétrikin. Atli sagði aö þeir heföu fengiö aö veiöa svipaö magn viö Sovétrikin i fyrra þannig aö þessi samningur nú heföi engin áhrif á þörf þeirra á veiðum viö Island. Annar fundur viöræöunefndanna hófst klukkan 10 I morgun. —KS BHM um staðgreiðslu skatta Hmtta á cfvl- búiimi skatta- hmkkun Bandalag háskólamanna dregur i efa aö staögreiöslu- kerfi skatta sé nothæft I eins mikilli veröbólgu og hér er um þessar mundir og segist ekki geta mælt meö aö þetta fyrirkomulag veröi tekiö upp nú. I greinargerð skatta- nefndar BHM segir aö kerfið krefjist mikils og kostnaðarsams undirbún- ings og veröi eflaust dýrt i framkvæmd. Veröi stað- greiösla skatta tekin upp sé nauösynlegt aö breyta skattstiganum ef ekki eigi að veröa veruleg skatta- hækkun. Draga verði i efa aö gerð veröi raunhæf spá um veröbólguna og þvi mikil hætta á aö um dul- búna skattahækkun yröi aö ræöa. BHM hvetur til þess, aö áöur en tekið veröi upp staögreiöslukerfi skatta i likingu við þaö sem gert er ráö fyrir I frumvarpi sem fram kom á síöasta þingi, veröi gert verulegt átak til að bæta innheimtu og eftir- lit samkvæmt núverandi kerfi. —SG „Rœtur" seljast vel „Viö höfum fengiö meira magn af þessari bók I sendingum en nokkurri annarri og hún hefur aldrei staö- iö i versluninni nema sólarhring I einu” sagöi Benedikt Kristjánsson hjá Bókaverslun Eymundssen þegar Vlsir spuröi hvort sala á bókinni „Roots” heföi aukist eftir aö fréttist aö von væri á sjónvarpsþáttunum hingaö. „Viö höfum ekki fengið neina sendingu eftir aö byrjaö var aö sýna Rætur i sjónvarpinu. Bókin kom fyrst I verslunina 1 fyrra- vor, og I sumar seldust um fimmhundruö eintök af hennogeins og áöur sagöi hafa siðari sendingar selst samstundis. Almenna bókafélagiö hefur útgáfurétt á sögunni Rætur, en aö sögn Brynjólfs Bjarnasonar hef- ur ekki veriö tekin endan- leg ákvöröun um hvort ráö- ist veröur I aö snúa henni á islensku. „Þetta er mjög góð bók,” sagöi Brynjólfur en lika afar stór og mikiö verk aö þýöa hana og jafnvel óvist þegar þvl yröi lokiö hvort markaöur væri fyrir hana. En viö höfum áhuga á málinu og þaö er í athug- un.” Fyrsti þátturinn af Rót- um veröur endursýndur i sjónvarpinu I kvöld klukk- an 19.00 og annar þáttur veröur sýndur klukkan niu. — JM Flugfreyjum finnst of litiö aö hafa ekki nema niu flug- freyjur um borö I breiöþotunni. VIsismyndGVA Fleiri flug- freyjur í breiðþotunni? „Viö erum meö lausa samninga fyrsta febrúar og ég býst viö aö inn I nýja samninga komi ákvæöi um hversu margar flugfreyjur skuli vera um borö I nýju breiöþot- unni”, sagöi Jófriöur Björnsdóttir, formaöur Flug- freyjuféiagsins, viö VIsi. Stjórn Flugleiöa vill hafa níu flugfreyjur um borö, en þaö þykir flugfreyjunum sjálfum of lltiö til aö hugsa um 360 farþega. Islensikar flugfreyjur eru þegar farnar aö starfa I nýju þotunni og eru þær nlu talsins og aö auki ein bandarisk. Þess má geta aö um borö I DC-8 þotum Flugleiöa, sem taka 249 farþega, eru fimm flug- freyjur. —ÓT.

x

Vísir

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.