Vísir


Vísir - 11.01.1979, Qupperneq 23

Vísir - 11.01.1979, Qupperneq 23
nnnannnonnaoannanejanoa 50 milljónum varið til snjómoksturs fró óramótum: Áhyggj ur Nýja rikisstjórnin telur sig* hafa siOferöilegan rétt til aö® kála versiun I landinu, á® þeirri forsendu_aö_þeir sem^„ hana stunda séú aröræn-g ingjar. Verslunarmenn eru þvi* meö mikla magapinu þessa* dagana, þar sem stjórnin^ dúndrar á þá nýjum og nýj-®' um álögum. Eins og einn þeirra sagöi: g - „Þaö hefur svo mikiögj hrannast upp aö jafnvel þótta stjórnin setti á okkur® fimmtiu prósent aukaskatt, heföi ég ekki tima til aö hafa áhyggjur af þvi fyrr en i næstu viku.” o Tilfinningar Reykvikingar þyrpast lik- lega til Keflavikur á næst- unni til aö sjá japönsku myndina „Veldi tilfinning- anna”, sem ekki fékkst sýnd hér á Listahátiö. Nú á aö reyna aö taka hana til sýningar i Keflavlk og aö sögn búiö aö setja á hana is- lenskan texta. Spurningin er hvaöa siöferöispostular veröa kvaddir til aö úr- skuröa um sýningarleyfi. Og talandi um siöferöis- postula kemur upp i hugann saga um nokkra silka sem voru kvaddir til aö sjá einkar grófa mynd. Þeir áttu aö úr- skuröa hvort mætti sýna hana. Þegar prufusýningunni var iokiö varö nokkur þögn en svo reis einn þeirra á fætur og sagöi: „Ég geri fastiega ráö fyrir aö viö bönnum þessa mynd. En ég veit aö ég tala fyrir hönd allra viö- staddra þegar ég biö um aö fá aö sjá aftur senuna meö giraffanum, dvergnum og gó-gó stúikunum þrem, svo viö getum komist aö endan- legri niöurstööu". o Til Akureyringa • „Veistu hvernig á aö láta ® Akureyring fara aö hlæja á mánudegi?” „Segja honum braTidara~á— föstudegi.” (Nú veröa noröanmenn aö • fara aö svara fyrir sig) o Fiskverðið Gamall skipsfélagi gerir sér þaö til dundurs aö reikna út ýmis atriöi i sambandi viö sjávarútveginn og afkomu sjómanna. Ifann hefur til dæmis reiknaö út aö fiskverö er allmiklu lægra nú en i janúar á siöasta ári. Þann 27. janúar 1978 hækk- aði fiskverö um 13 prósent. Halli á fiskvinnsiu var þá talinn 12 milljaröar. Kilóiö fór þá i kr. 110. Þá kostaöi doliarinn kr. 213.90. þannig aö fyrir eitt kíió fengust 51,24 sent. Nú er fiskveröiö kr.140 fyr- ir kilóið. Haiii á fiskverkun er talinn milli 5 og 6 millljarðar, á ársgrundvelii. Dollarinn kostar nú kr. 318.70 og fyrir kiló af fiski fást sam- kvæmt þvl 43,92 sent. Þaö er 7,32 sentum lægra en i januar á siöasta ári. Það er eins gott aö þaö er komiö upp I vana hjá sjómönnum aö halda þessu landi uppi. —ÓT VÍSIR Fimmtudagur 11. janúar 1979 „Kostnaður við snjó- mokstur i Reykjavik frá áramótum er orð- inn 40—50 milljónir”, sagði gatnamálastjóri, Ingi ú. Magnússon. Áætlaö hefur verið, aö verja 110 milljónum króna I snjó- hreinsun og hálkueyðingu i ár og hefur þvi stór hluti þeirrar upphæöar þegar verið notaöur. „í fyrra var áætlaö að 60 milljónum yrði varið til þessara Jm rd&vMr |1K w~w m m Ea rar.! ii M TÆPAST HÆGT AÐ GANGA LENGRA — segír Gunnar Guðbjartsson, formaður Stéttarsambands bœnda um tillögur landbúnaðarróðherra „Við sættum okkur við þetta og teljum mikla úrbót frá þvi sem verið hefur og tæpast hægt aðganga lengra”, sagöi Gunnar Guðbjartsson formaður Stéttar- sambands bænda, þegar Visir spurði um álit hans á tillögum landbúnaðarráðherra, þess efnis að bændur fái allt aö 90% útborgun af haustgrundvallar- verði. „Þetta hefur verið krafa Stéttarsambands bænda og er gert samkvæmt tillögum nefndar sem skipuð var til að finna úrlausn á þessu máli. Meðan bændur fá aðeins greitt út 70-75% af verðinu rýrnar þaö sem ergeymttil næsta árs alltof mikiö. En með þvi að greiða þeim út 90% af verðinu er I rauninni gengið eins langt og hægt er”, sagði Gunnar. _JM Gunnar Guöbjartsson hluta, en kostnaðurinn varð 100 milljónir”. „Dagurinn i snjómokstri kost- ar 4—6 milljónir króna og er þá allt innifaliö, bæöi launa- kostnaður og tæki. Enda er mik- ið um að vera þegar snjórinn er mestur. Hér um daginn voru til dæmis rúmlega 100 manns I mokstri á vegum borgarinnar,” Það er dýrt að halda götunum hreinum. Dagurinn kostar 4—6 milljónir i snjómokstrinum. Mynd: JA sagði Ingi Ú. Magnússon. A Akureyri var kostnaöurinn við snjómokstur á bilinu 23—24 milljónir króna á siðasta ári. Ekki er búið að taka sérstaklega ' saman, hver kostnaður hefur veriö frá áramótum, en kostnaðurinn dreifist nokkuð jafnt á vetrarmánuðina, gagn- stætt því sem er i Reykjavik. Miðað við siöasta ár kostaði snjómokstur og hálkueyðing hvern Reykviking um 1.200 krónur en hvern Akureyring um 1.900 krónur. Útvegsmenn hafa ekki hótað að sigla ,,Það er alrangt að útvegsmenn hafi haft uppi hótanir um að siglameð aflann.skapa atvinnuleysi og mót- mæla þannig of lágu fiskverði”, sagði Ágúst Einarsson, fulltrúi hjá LIÚ i samtali við blaðið vegna fullyrðinga sem heyrst hafa um þessi efni. „Það er sist vilji útvegs- manna að skapa atvinnuleysi á þeim stööum þar sem þeir gera út.” Agúst var spurður að því hvort einhverjar likur væru á þvi að ríkisstjórnin myndi binda leyfisveitingar til veiða i þorskanet þvi, að óheimilt væri að sigla með aflann. Agúst kvaðst vantrúaður á það, slikt hefði engin riksstjórn gert. „Varöandi fiskverið er ljóst að það vegurengan veginn upp á móú hækkun innnlands. Meðan fiskveröið hefur hækkað um 32% frá siöustu vetrarvertiö þá hefur olían hækkaö um 73%, veiðarfæri um 50-70% og tryggingar um 40-50%,” sagöi Agúst. -SS - □□□QQDDODnQDOaQBOBOODDDDDhiSOODODOaaDDaDDDDDDn □ Augiýsing g Veistu að árgjald flestra styrktarfélaga er □ sama og verö 1-3 sígarettupakka? □ Æviféiagsgjald er aimennt tífalt árgjald. ° □ Ekki allir hafa tímann eöa sérþekkinguna til □ aö aöstoöa og líkna. □ □ □ Viö höfum samt öll slíkar upphæöir til aö létta g störf fólks er þaö getur. a UMBOÐSMENN VÍSIS á SuÓurlandi og Reykjanesi Keflavik. Eyrarbakki Ágústa Randrup tshúsastig 3 Jónlna óskarsdóttir Bergi simi 92-3466 Simi 99-3353 Mosfelissveit Gerðar-Garði Sigurveig Júlíusdóttir Arnartanga 19 Katrin Eirlksdóttir Garöabraut 70 simi 66479 simi 92-7116 Sandgerði Grindavik. Valborg Jónsdóttir Edda Hallsdóttir Túngötu 18 Efstahrauni 18 simi 92-7474 sími 92-8478 K Selfoss Báröur Guðmundsson Hafnarfjörður Fossheiöi 54 simi 99-1335-1425 Gúðrún Asgeirsdóttir Garöavegi 9 simi 50641 Stokkseyri Dagbjört Gisladóttir Hella Sæbakka simi 99-3320 Auöur Einarsdóttir simi 99-5043 Vestmannaeyjar Hveragerði Heigi Sigurlásson Sóleyjargata 4 Sigriöur Guöbergsdóttir Þelamörk 34 simi 99-4552 simi 98-1456 Þorlákshöfn Hvolsvöllur Magnús Kristjánsson Franklin Benediktsson Veitingastofunni simi 99-3636 simi 99-5137

x

Vísir

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.