Vísir - 15.01.1979, Síða 4
WBA TRÓNAR NÚ EITT í
EFSTA SÆTI 1. DEILDAR
— En Liverpool og Everton sem hafa leikið fœrri leiki fylgja fast eftir — Arsenal sigraði Forest
t fyrsta skipti f aidarfjórAung
er nd West Bromwich Albion d
toppi 1, deildarinnar f ensku
knattspyrnunni. Liöiö skaust
upp fyrir Uverpool og Everton
á laugardaginn en þá geröi
WBA jafntefli gegn Norwich á
meban Liverpool og Everton
voru f hópi þeirra liöa sem ekki
gátu leikiö vegna veöurs. Enn
varö aö fresta fjiildamörgum
leikjum á Bretlandscyjum og
Cyrille Regis skoraöi mark West Bromwich Albion gegn Norwich.
gaaDaaaDDaDDaaaDDODaDDaDDDDaDQDoaaaaaDaaoaaa
S KAUPMENN — KAUPFÉLÖG f
MOTUNEYTI — KAFFISTOFUK
09 oðrlr hópor.
Hlnor
vinsælu
og ódýru
CORY
° koffikönnur
D
oftur til
ó loger.
10—40 bollo konna. g
D
IO .Johnson 0 Koober h.f
Sætúni 6, simi 24000
0000000000000000000000000000000000000000000
t.d. fór aöeins einn leikur fram l
Skotlandi. Úrslit leikjanna i 1.
og 2. deild ensku knattspyrn-
unnar uröu annars þessl:
1. deild:
Arsenal —Nott. Forest 2:1
BristolC, —Tottenham 0:0
Leeds —Man. City 1:1
Norwich—WBA 1:1
2. deild:
Cambridge — Cardiff 5:0
Ollumöörum leikjum 11. og 2.
deild var frestaö.
Fjör á Highbury
Arsenal er með völl sinn á
Highbury upphitaöan og var
eina liöiö i' London sem gat leik-
iö heima á laugardaginn. Liöiö
fékk þá meistara Nottingham
Forest i heimsókn og 52.158 á-
horfendur mættu tii aö fylgjast
meö leiknum sem er metaðsókn
hjá Arsenal á keppnistimabil-
inu.
En forráöamenn Arsenal
fengu meira en góöa fúlgu i
kassann þeir fengu einnig sigur
gegn meisturum Forest. Þó
komst Forest yfir á 38. mimltu
er útherjinn snjalli John
Robertson skoraöi og þannig
var staðan i hálfleik.
1 slöari hálfleik náöi Arsenal
betri tökum á leiknum og
skoraöiþátvlvegis. Fyrst David
Price og slöan Frank Stapleton
9 mlniltum fyrir leikslok meö
þrumuskoti af löngu færi sem
enski landsliösmarkvöröurinn
Peter Shilton réö ekki viö.
Notthingham Forest tapaði
þarna öörum leik slnum I
deildarkeppninni oger nú i 5.-6,
sæti ásamt Leeds. Arsenal er
hinsvegar i' 4. sæti og kemur
örugglega til meö aö blanda sér
af alvöru i baráttu efstu liöanna
um Englandsmeistaratitilinn.
Sá dýri á bekknum!
Ron Atkinson framkvæmda-
stjóri WBA er maöur sem lætur
ekki aöra segja sér fyrir verk-
um og margt af þvi sem maöur-
inn gerir er mjög umdeilt, En
Atkinson hefur sýnt aö hann velt
hvaö hann er aö gera og á einu
ári sem stjóri hjá WBA hefúr
hann nánast gert kraftaverk
meö liöiö.
A laugardaginn kom Atkinson
á óvart en þá lét hann David
Mills sem félagið keypti fyrir
500 þúsund pund nýlega sitja á
varamannabekknum. Flestir
uröu hissa á þessari ákvöröun,
en þó ekki þeir sem minnast
oröa Atkinson sem hann sagöi
nýlega. Þá lýsti hann þvl yfir aö
hann breytti ógjarnan sigurliöi
og þvi lék sama lið WBA á
laugardaginn sem hefur undan-
farnar vikur unniö hvern sigur-
inn af fætur öörum.
Og WBA tók forustuna gegn
Norwich eftir aðeins 11 minútur
erCyrille Regis skoraöi. Þannig
var staðan allt þar til 6 minútur
voru til leiksloka en þá jafnaöi
Norwich. Þaö var gamla
kempan Martin Peters sem
skoraði meö skalla og þessi
gamla kempa leikur nú betur en
oftast áöur Þess má geta til
gamans aö nú eru aöeins tveir
leikmenn enn i fullu fjöri sem
uröuheimsmeistarar meö Eng-
landi Martín Peters og Alan
Ball, sem leikur meö Southamp-
ton.
Staöan i' 1. deild er þá þessi:
Félag leikir Stig
WBA 22 34
Liverpool 21 33
Everton 22 33
Arsenal 23 31
NottPorest 21 27
Leeds 24 27
Bristol C, 25 26
Coventry 22 25
Tottenh am 23 25
Man.Utd. 22 24
A-Villa 20 22
Southampton 21 20
Ipswich 22 19
Norwich 20 19
Man.City 22 19
Derby 21 18
Bolton 22 17
Middlesb. 21 16
QPR 21 15
Wolves 21 12
Chelsea 22 10
Birmingham 22 8
Aðeins einn leikur fór fram i' 2.
deild og þvi uröu engar breyt-
ingar á stööu efstu liðanna.
Staöan i deildinní er nú þessi
Félag leikir stíg
CPalace 23 30
Stoke 23 30
Brighton 23 29
WestHam 22 27
Sunderland 22 25
Newcastle 23 25
Notts.C. 23 25
Burnley 22 25
Fulham 22 25
BristolR. 22 23
Orient 23 23
Charlton 23 23
Cambridge 24 23
Wrexham 20 21
Leicester 22 20
Preston 23 20
Luton 21 19
Oldham 22 19
Sheff.Utd. 21 17
Cardiff 23 15
BlackburnR, 21 13
Miliwall 22 12 gk-.
Gamla kempan Martin Peters
sá um aö skora fyrir Norwich,
sem hirti stig af West Bromwich.
Heimskir enskir
stjórnarmenn!
„Stjórnarmenn enskra knatt-
spyrnuliöa eru heimskir".
— Þetta segir Frank McGhee,
knattspyrnusérfræöingur enska
blaösins Daily Mirror I blaöi
slnu nýlega, og er hann þar aö
skammast út I ensku félögin
vegna þess hversu lélcgir velllr
þeirra séu.
McGhee segir Igrein sinni aö
þaö séu aöeins þrjú ensk lib sem
eigi upphitaöa vclli, Arsenai,
Leicester og Leeds. Aliir hinir
vellirnir séu úr sér gegngir og
gamaldags, enda veröi þeir
ónothæfir I hvert skipti sem
snjór kemur I Englandi.
,,A sama tlma og félögin eyba
svimandi háum upphæöum I
kaup á miblungs knattspyrnu-
mönnum eru vellirnir vanrækt-
ir”, segir McGhee. „En staö-
reyndin er sú, aö þaö aö gera
vellina góöa og setja hitalögn
und.ir þá kostar ekki meira en
einn af þessum miölungs knatt-
spyrnumönnum , — McGhee
vandar ekki forráöamönnum fé-
laganna kveöjurnar, og klikklr
út meö þvl aö segja aö þeir séu
allir heimskir og vitlausir!
Lauwrie McMeneny, fram-
kvæmdastjóri enska félagsins
Southampton, talar örugglcga
fyrir munn margra kollega
sinna þegar hann segir: „Vlö
myndum gera mörgum félögum
gott meb þvf aö taka okkur vetr-
arfrl t.d. I janúar á hverju ári.
Þá þarf ávallt aö fresta mörg-
um leikjum vegna veburs, og
þeir leiklr sem fara fram eru
illa sóttir þvi fólk nennir ekki ab
standa I mlklum kulda og horfa
á knattspyrnu."
Þaö er greinilegt ab eitthvaö
þarf aö gera. Um hverja einustu
helgi aö undanförnu hefur þurft
aö fresta meginhluta þeirra
leikja sem áttu aö fara fram,
vellirnir ónothæfir vegna snjóa
og kulda.
-gk