Vísir - 23.01.1979, Blaðsíða 7
Döffuiff þykir njósna-
máiið hlœgilegt
Frá Magnúsi Guömundssyni,
fréttaritara Vfsis i Kaupmanna-
höfn:
Austur-þýskur njósn-
ari hefur athafnað sig í
mestu makindum Dan-
mörku undanfarin sex
ár. Hann hafði þann
háttinn á — eins og þess
háttar starfskraftar
gjarnan gera — að koma
sér i mjúkinn hjá ein-
hverjum af hinu kyninu,
er aðgang hafði að
leyndarmálum, sem
spæjaranum lék hugur á
að ná.
Ung stiilka, sem vann i utan-
rlkisráöuneytinu og haföi aögang
aö ýmsum leyniskjölum, er sögö
vera hiö saklausa fórnarlamb i
þessu máli. Enn er allt á huldu
um, hvernig hinn austur-þýski
James Bond hefúr fiskað upp ilr
henni rikisleyndarmálin, en
Kortsnoj
vill til
ísraels
Viktor Kortsnoj, stór-
meistari, sagði i gær-
kvöldi, að hann ætlaði að
sækja um israelskan
ríkisborgararétt og
vonaðist til þess að tefla
fyrir hönd ísraels á al-
þjóðlegum skákmótum.
Kortsnoj er gyöingaættar. Siö-
ustu átta daga hefur hann veriö i
Israel og teflt til sýnis. Þegar
hann fór, sagöi hann: „Ég mun
fljótt snúa aftur og sækja um
israelskan rikisborgararétt. Von-
andi kemst ég i i'sraelska lands-
liöiö I skák til aö tefla á alþjóöleg-
um skákmótum
Hann sagðist halda áfram til-
raunum sinum til þess aö fá yfir-
völd f Sovétrikjunum til aö leyfa
konu hans og syni aö flytjast til
hans.
menn óttast, aö hann hafi haft
töluvert upp úr krafsinu.
Þjóðverjinnkom til Danmerkur
fyrir sex árum á fölskum skilrikj-
um, sem sögöu hann vestur-þýsk-
an rikisborgara. Þaö þykir óvist,
aö upp um hann heföi komist, ef
hann heföi ekki veriö oröinn full-
öruggur um sig. Hann sótti um
danskan rfkisborgararétt.
Aöur haföi hann veriö skráöur i
námi viö Hafnarháskóla og notiö
allskonar námsstyrkja og íviln-
ana, sem háskólanáminu geta
fylgt.Umsóknhans um rikisborg-
araréttinn var langt til komin i
höfn, þegar upp komst, aö ekki
mundi allt meö fellciu um mann-
inn.
Nafniö, sem fylgdi umsókninni,
reyndist af manni, sem dó fyrir
sex árum — samkvæmt upplýs-
ingum vestur-þýsku manntals-
skrifstofunnar. Haföi sá látist i
umferöarslysi.
Þær upplýsingar geröu mönn-
um hverft viö, og nú var fariö i
saumana á umsækjandanum.
Þótti þá margt benda til þess, aö
Austur-Þjóðverjinn væri njósn-
ari, sem starfaö heföi aö þvi aö
koma upp njósnaneti IDanmörku
og hugsanlega einnig I Sviþjóö,
vegna tíöra feröa hans þangaö.
Rannsóknin hefur einnig þótt
leiöa f ljós, að í danska utanrikis-
ráöuneytinu taki menn ýmsar
öryggisreglur alls ekki alvarlega,
og jafnvel liti þær hornauga.
Ræöa menn þar af mikilli léttúö
um ýmis leyndarmál og skeyta
litluum, hverjir heyra, og leyni-
skjöl liggja hingaö og þangaö á
glámbekkjum. Getur hver sem
girnist stoliö þeim.
Núna, þegar danskir blaöa-
menn velta þvi fyrir sér, hverjum
Fjárlagafrumvarp Carters
Brauð eða
Carter Bandarikjaforseti hefur
nú hrundiö af staö deilu um, hvort
skuli hafa forgang, byssur eöa
brauö, þegar hann lagöi fram i
gær fjárlagafrumvarp sitt. Hafa
niöurstööutölur fjárlaganna
aldrei veriö svo háar fyrr, en þær
eru 531,6 milljaröar dollara.
Frumvarpiö speglar i ýmsu
veröbólgubaráttu
Carter-stjórnarinnar. Er þar
dregið úr framlögum til heil-
rikisleyndarmálum Þjóöverjinn
kynni aö hafa stoliö, hafa ráöu-
neytismenn gerst skyndilega
mjög dyggðugir, og eru orönir
þöglir sem gröfin.
Dómsmálaráöuneytiö felur
málið á bak viö nákvæmni i
formsatriöum, og lætur ekkert
uppi um rannsóknina. Aö ýmsum
hefur hvarflaö, aö ef til vill sé
þetta jafnviöamikiö mál og upp
kom I Noregi fyrir ekki löngu.
Hin orölagöa kimni Dana kem-
ur f veg fyrir, aö almenningur
taki þetta of hátfölega. Mönnum
þykir fremur hlægilegt aö nokkur
skuli svo vitlausaö leggja á sig aö
stela leiöindamálum 'opinberrar
skrifstofu, þegar hann geti sem
hægast spurt næsta mann á göt-
unniogfengiö þá aö vita allt, sem
máli skipti.
byssur?
brigöis- og félagsmála, og gert
ráö fyrir, aö fjárlögin veröi af-
greidd meö 29 milljaröa dollara
halla, (miöaö viö 37,4 milljaröa
halla á yfirstandandi fjárlaga-
ári).
En meöan gert er ráö fyrir
samdrætti I framlagi til félags-
mála, gerir frumvarpiö ráö fyrir
aö hækka framlög til varnarmála
um 10%, eöa úr 11,9 milljöröum f
I2á milljaröa.
Felldur á flótta
Nautboii, sem slapp úr
sláturhúsi I suöurhverfi
Madrid. lék hart tvær konur,
sem uröu á flóttaleiö hans.
Varpaöi hann þeim á hornun-
um hátt i loft upp og stakk
þær, svo aö þær meiddust al-
varlega. Nokkrir lögreglu-
menn eitust viö bola I hálfa
klukkustund, áöur en hann
var króaöur af og felldur.
Barnsrán \ A-Berlín
Vestur-Þjóöverji var dæmd-
ur I sex ára fangeisi I Austur-
Berlin i vikulokin fyrir aö
ræna smábarni og reyna aö
smygla þvi vestur yfir járn-
tjaldiö i bifreiö sinni.
1 ákærunni var sagt, aö hann
heföi þegiö greiöslu fyrir aö
flytja barniö vestur yfir án
vitundar móöurinnar eöa
samþykkis.
Páfi og rallið
Jóhannes Páll páfi veitti á
föstudaginn nitján ökuþórum
blessun sina á Péturstorginu.
þar sem þeir hófu Monte
Carlo-raliaksturinn i ár.
Páfi var sjálfur mikill
iþróttamaöur áöur fyrr og sér-
staklega á skiöum.
Monte Cario-railaksturinn
hófst raunar á átta mismun-
andi stööum, þvi aö alls taka
þátt i honum 250 bllar. —
Flestir byrjuöu i Paris.
Málverkafalsari
Nokkuö afstæöur listamaö-
ur, sem elur á óviid I garö
listaverkasala, hefur veriö
dreginn fyrir rétt I London
fyrir aö falsa málverk. Viöur-
kennir hann aö hafa dembt á
markaöinn i Bretlandi um
2.000 eftirlikingum á siöustu 25
árum.
Tom Keating (51 árs) ber af
sér^akir, og þótt hann vlöur-
kenni aö hafa likt listavel eftir
gömlu meisturunum, neitar
hann aö hafa nokkurn tima
reynt aö blekkja viöskiptavini
sina.
Hann sagöist aldrei hafa
ætlaö aö gera sér fé úr eftirlik-
ingum sinum, heldur vilja
fletta ofan af hræsni og blekk-
ingum listaheimsins.
Saksóknarinn heldur þvi
hinsvegar fram, aö Keating
hafi á árunum 1968 til '71
svikiö út um 12,5 milljónir
króna meö fölsun listaverka.
Þvi er haidiö fram, aö hann
hafi blekkt uppboöshaldara,
safnveröi og listaverkasaia.
Leituðu að fjársjóðs-
kistu Indíru
Skattayfirvöld á Indlandi
geröu leit I húsi Indiru
Gandhi, fyrrum forsætisráö-
herra, á föstudaginn vegna
kvitts um aö I góifinu hjá
henni væri fólgin stór kista
full af peningum.
Mósaikgólfiö i húsi hennar I
úthverfi Nýju Deihi var brotiö
upp, en ekkert fannst. v
.7
)
" A
Gróðurhúsin
sliguðust undir
snjónum ,
Meöal annars tjóns, sem
hlaust af áramótaveörinu á
meginlandinu voru stórskaö-
ar á gróöurhúsum bænda á
suöurhluta Jótlands.
Stálgrindarhúsin og gleriö
hreinlega gaf sig undan snjó-
þyngslunum, sem lögöust ofan
á þau. Er þaö I fyrsta sinn i
hálfa öld, sem danskir garö-
yrkjubændur veröa fyrir bú-
sifjum af þvi tagi.
Þar viö bættist siöan storm-
urinn, sem feykti öörum
gróöurhúsum um koll. Enda
er tjóniö taliö nema milljónum
danskra króna.
Stórkaupmaður
í klámsölu
Lögreglan i Osló geröi I slö-
ustu viku leit i tveim verslun-
uin Leils nokkurs Hagen, sem
fyrir tveim árum var dæmdur
af hæstarétti Noregs I 6,3
milljóna króna sekt fyrir
kiámsöiu.
Aö þessu sinni var lagt hald
á 30.000 klámkvikmyndir og
fleiri hundruö þúsund klám-
blöö. Vonlaust var aö reyna aö
kasta tölu á þaö alit.envigtin
slagaöi hátt i 100 smálestir.
Leif Hagen sagöi sjálfur
fréttamönnum, aö þessi varn-
ingur væri aö söluverömæti
um 630 miiljónir...SEX
HUNDRUÐ OG ÞRJATÍU
MILLJÓNIR króna. ,
Svona til samanburöar er
hægt aö nefna þaö, aö meöal-
stórt frystihús hér á tslandi
veltir svona 500 til 600 milljón-
um krðna á ári.
Hluti af klámlagernum, sem
Oslóarlögreglan geröi upp-
tækan. ,
^ Holdsveikum
fjölgaði
WHO (Heilbrtgöismála-
stofnun S.þ.) ætlar, aö þaö geti
veriö um 11 milljónir holds-
veikra I heiminum I dag.
1 vikulegu fréttabréfi stofn-
unarinnar (aö henni stendur
151 rlki) segir, aö skýrslur frá
1975 sýni 3,6 milljónir holds-
veikar, en tölur liggi fyrir sem
bendi til þess aö holdsveikir
séu miklu fleiri orönir i dag.
Skýrslan tekur yfir timabil-
iö 1968 til 1975 og sýnir aö þá
hafi hoidsveikum fjölgaö um
17% I heiminum. — t
Indónesiu fjölgaöi þeim um
86%, Indlandi 56%, Burma
25%, meífan skýrsiur frá
Afriku bentu til aöeins 5%
fjölgunar þar i álfu.
En vegna þess hve heil-
brigöiseftirlit og heilsugæsla
er misjöfn eftir löndum, þykir
mjög erfitt aö byggja á upp-
lýsingunum, sem skýrslurnar
grundvallast þó á.
Indlra umkringd skartgrip-
um.