Vísir - 23.01.1979, Blaðsíða 24
Þriðjudagur 23. janúar 1979
síminn er86611
Frihöfnin á Keflavikwrflwgvelli:
Rvrnun snarminnkaði
við hert eftirlit
Heildarrýrnun í Fri-
höfninni á Keflavlkur-
flugvelli minnkaöi um
46% i fyrra miðað vii) árið
á undan og einnig varð
veruleg aukning á
gjaldeyrisskilum. Breyt-
ingar voru gerðar á
rekstrinum um mitt sið-
asta ár og allt eftirlit
hert.
Samkvæmt upplýsing-
um Þóröar Magnússonar
fjármálastjóra Frihafn-
arinnar nam bein sala
Frihafnarinnar 1.884
milljónum króna i fyrra,
en áriö áöur var salan
1.142 milljónir. Þetta er
aukning um 65% milli
ára.
Salan i dollurum nam
6.879 milljónum i fyrra á
móti 5.681 milljón dollara
áriö 1977. Aukningin nam
21.1%. Langmest aukning
var i sölu áfengis, tóbaks
og sælgætis, bæöi hjá
brottfarar- og komufar-
þegum. 1 þessum þremur
vöruflokkum varö 25%
aukning viö brottför far-
þega og 28,8% hjá komu-
farþegum.
„Söluaukning varö
minni i tækjum, ilmvötn-
um og skartgrgjum. Þar
hefur eflaust áhrif aö
upphæöin sem kaupa má
fyrir i i'slenskum rkónum
er hlutfallslega minni en
oft áöur og þessum regl-
um er fylgt eftir^ ,
sagði Þóröur Magnússon.
Hann taldi aö sam-
dráttur i Kanarieyjaferð-
um siöla árs heföi einnig
nokkur áhrif. Þessi
hámarksupphæö, sem nú
er 10 þúsund krónur við
komu og brottför, heföi
áhrif á afkomu Frihafn-
arinnar. Þóröur kvaöst
telja áö sala I ýmsum
deildum dragi ekki úr sölu
i verslunum hérlendis,
heldur vaa-i um aö ræöa
samkeppni viö verslanir i
þeim löndum sem fólk
færi til.
Eins og áöur segir dró
verulega úr þeirri miklu
rýrnun sem átt hefur sér
staðíFríhöfninni. Þóröur
vildi ekki gefa upp hlut-
fall rýrnunar af veltu, en
sagði aö þaö væri orðiö
tiltölulega lltiö. Taldi
Þóröur þennan árangur
hafa náðst meö betra
eftirliti og betri umgengni
um vörur Frihafnarinn-
ar.
Ekki liggur fyrir hve
hreinn hagnaður ársins
var mikill, en heildarskil
til rikisins fyrra námu
346 milljónum króna.
—SG
Hœkkun útsvarsins:
Óvissa um
afstöðu
Framsóknar
„Ef þaö var rétt að
hækka útsvörin i 11% árið
1972, þegar veröbólgan var
15%, þá sýnist rökrétt að
sum sveitarfélög þyrftu
12% núna”, sagöi Kristján
Benediktsson, borgar-
fulltrúi Framsúknarflokks-
ins i morgun.
Vísir spurði 'hann álits á
foiystugrein Þórarins Þór-
arinssonar i Timanum i
dag. Þar er tekin afstaöa
gegn fyrirhugaöri hækkun
útsvara I Reykjavik i 12%
og bent ááö þetta þýöi 9%
hækkun útsvara.
Kristján Benediktsson
sagöi aö Framsóknarflokk-
urinn heföi ekki tekiö af-
stööu i þessu máli. Hann
benti á, aö vegna verö-
bólgunnar heföi 11% útsvar
i fyrra veriö komiö niöur i
8% aö raungildi.
Þá sagöi Kristján aö unn-
ið væri viö aö lækka fjár-
hagsáætlun borgarinnar og
aö þvi loknu skýröust
málin. Einnig færi þaö eftir
veröbólgunni til hvaöa ráö-
stafana þyrfti aö grlpa.
Hvert vlsitölustig þýddi
75-80 milljón króna hækkun
launagreiðslna borgarinn-
ar á ári.
Birgir Isleifur Gusaars-
son, borgarfulltrúi Sjálf-
stæöisflokksins, sagöi i
morgun, aö sjálfstæöis-
menn teldu nógkomiö af
skattahækkunum og
myndu ekki greiöa atkvæöi
meö hækkun útsvara i
bo r g ar s t j ór n . Meö
breyttum álagningareglum
væri búiö aö hækka ýmis
gjöld um 1850 milljónir
miöaö viö fyrri álagningar-
reglur. Ef útsvar færi 112%
þýddi þaö 1250 milljónir til
viöbótar eöa samtals
þriggja milljaröa viöbóta-
álögur á borgarbúa SG
Kœrðwr fyrir
ef litla möskva
Við mæiingu varðskips-
manna um borð I togaran-
um Júliusi Hafstein úti af
Rauðanúpi f nótt, kom I Ijós
að möskvar voru of litlir.
Málið verður kærttil sýslu-
manns á HUsavik i dag.
— EA
FF
Lánsf járáœtlun nœr tilbwin:
Innan markanna"
segir f|ármálaráðherra
„Lánsfjáráætlunin
verður vel innan þeirra
marka, sem við höfum sett
okkur”, sagði Tómas Arna-
son, fjármálaráðherra, I
samtali við VIsi I morgun.
Lánsfjáráætlun er nú
tilbúin i öllum meginatriö-
um. Ætlunin var aö reyna
aö miöa hana viö aö
heildarfjárfesting verði
ekki meiri en sem nemur
24-25% af vergri þjðöar-
framleiöslu.
Fjármálaráöherra sagð-
ist ekki vita nákvæmlega
hvaöa dag lánsfjáráætlunin
yröi lögö fram, enda væri
hún enn ekki afgreidd frá
þingflokkum og rfkisstjórn,
en aö hann vonaöi aö þaö
yröi sem fyrst. —SJ
Flwgleiðadeilan
fyrir ráðherra
„Flugleiðadeilan
veröur I dag kynnt félags-
málaráðherra og sam-
gönguráðherra”, sagöi
Ilallgrlmur Dalberg,
ráðuneytisstjóri, viö VIsi I
morgun.
„Sáttanefndin átti I gær
fund meö fulltrúum Flug-
leiöa, og meö fulltrúum
Félags Islenskra atvinnu-
flugmanna siöasta sunnu-
dag.
Þetta voru könnunar-
viöræöur og viö munum
gera ráöherrunum grein
fyrir málinu og ræöa þaö
viö þá. Annaö er nú ekki
af þessu aö frétta á þessu
stigi”. —óT.
Nemendur i 9. bekk Réttarholtsskóla renna augunum yfir prófblaðiö.
— Vfsismynd: JA.
Miðsvetrarpróf háffust i morgun:
Banna vasatölvur
„Það er óneitanlega
prófskrekkur i manni, en
samt furðu lltill miöað við
að þetta er stæröfræði-
próf”, sagöi Bjarni Frið-
riksson, nemandi I 9. bekk
Réttarholtsskóla.
1 morgun hófust miös-
vetrarpróf I 9. bekk grunn-
skólans um allt land og eru
prófin samræmd. 1 morgun
var stæröfræöipróf, I fyrra-
máliö veröur próf I raun- og
samfélagsgreinum, á
fimmtudaginn verður is-
lenskupróf og á föstudag-
inn próf i erlendum tungu-
málum.
„Ég er sæmilega undir-
búin en samt er ég tauga-
óstyrk”, sagöi Helga
Jensen, sem beiö eftir aö fá
aö komast inn í stofuna til
aö hefja prófiö.
Þegar inn i stoftirnar
kom, uröu margir fyrir á-
falli, þvi ekki mátti nota
vasareiknivélar en ekki
höföuallir gertsér þaö ljóst
fyrir prófiö.
Þessi próf munu gilda
jafn-mikiö og vorprófin.
— ATA
G u ð -
mundur
Haralds-
son
-Jn
Haraldur
Aöalsteins-
son
G u ð -
mundur
Baldurs-
son
Kristján
A r n -
björnsson
Bátarnir
taldir aff
Nú þykir fuilvisl að bát-
arnir tveir frá HUsavik,
sem saknað hefur verið
siöan á mánudag i slðustu
viku, hafi farist og með
þeim fjórir menn. Hefur
skipulagðri leit verið
hætt, en fjörur verða
gengnar áfram næstu
daga.
Á Guörúnu ÞH 14 voru
tveir menn, Haraldur
Aöalsteinsson 44 ára, læt-
ur eftir sig konu og tvö
börn, og sonur hans,
Guðmundur Haraldsson,
sem lætur eftir sig unn-
ustu.
A Þistli ÞH 88 voru
tveir menn, Guömundur
Baldursson 34 ára, lætur
eftir sig eiginkonu og eitt
barn, og Kristján Arn-
björnsson, sem lætur eftir
sig unnustu og tvö börn.
_____________—JM
Sex ár frs
Eyjagosi
Nú eru nákvæmlega
sex ár frá þvi aö Heima-
eyjargosið hófst í Vest-
mannaeyjum. Það var
aðfaranótt 23. janúar 1973
sem Eyjamenn vöknuðu
af værum svefni viö aö
gos var hafið, og urðu að
yfirgefa Vestmannaeyjar
i marga mánuði. Eftir að
þeir fluttu aftur til Eyja,
hefur nærri ótrúleg upp-
bygging átt sér þar stað.
—EA
Tvö framboð hjá ungum framsóknarmönnum i Roykjavik?
SVERJA AF SÉR
FORINGJANA
Tveir frambjóöendur
munu keppa um for-
mennsku i Félagi ungra
frmsóknarmanna á aöal-
fundi félagsins á mið-
vikudag I næstu viku, en
hvorugur þeirra er þó
borinn fram af fráfarandi
stjórn, sem hingaðtil hef-
ur yfirleitt staðið að
framboði á aðalfundi.
Frambjóöendurnir eru
Jósteinn Kristjansson,
sjúkraliði og Kjartan
Jónasson blaðamaöur.
„Þaöer fyrst ogfremst
Gylfi Kristinsson sem
stendur á bak viö mitt
framboö” sagöi Kjartan
Jónasson I samtali viö
Visi.
,,Hann er úpphafs-
maöurinn aö þessufram-
boöi og mun einnig leggja
fram lista til stjórnar. Ég
gaf kost á mér til þess, ef
hægt væri að sameina
fylkingar i félaginu Mér
hefur fundist heldur
leiöinlegur glundroöi þar.
Þaö má segja aö þetta
skiptist i þrjár fylkingar,
svokallaöa Breiöhyltinga,
Lindalsmenn og þriöja
hópinn, sem er óánægöur
meö Líndalsstjórnina en
tilheyrir þó ekki fyrri
hópnum.”
Aðspuröur um hvort
Björn Lindal og Eirlkur
Tómasson styddu hann,
sagöi Kjartan, aö svo
væri ekki, en hinsvegar
ynnu þeir ekki á móti sér.
„Það má segja aö þetta
sé I fyrsta skipti I sögunni
sem enginn af áhrifa-
mönnum I Framsóknar-
flokknum stendur á bak
viö framboö I Félagi
ungra framsóknar-
manna” sagöi Jósteinn
Kristjánsson.
„Þetta eru fyrst og
fremst óánægöir ungir
menn innan félagsins sem
standa á bak viö þetta.
Viö eruuorönir óttalega
leiöir á aö láta einhverja
aðra menn ráöa hvernig
stjórnin hjá okkur á aö
vera.
Þaö sem vakir fyrir
okkur er sem sagt þaö aö
reyna aö fá aö stjórna
okkar eigin félagi sjálfir.
Hinsvegar eru engin ill-
insi innan FUF”.
Ég hef heyrt þvl fleygt
aö Kristinn Finnbogason,
Almar óskarsson og
Alfreö Þorsteinsson
stæðu á bak viö mitt
framboð, en þaö er bara
skammdegissaga.
Ef þeir hinsvegar vilja
styöja okkur, þá veröur
þaö vel þegiö” sagöi Jó-
steinn.
— JM