Vísir - 21.02.1979, Blaðsíða 18
18
MiOvikudagur 21. febrúar 1979.
W
Utvarp
kl. 20.00
„Þessi þáttur fjallar um fóstru-
nám og Fóstruskóla Islands”,
sagBi Kristján E. Guömundsson
um efni þáttarins „Cr skólalif-
inu” sem fluttur veröur 1 út-
varpinu kl. 20.00 1 kvöld.
„Ég mun spjalla viö þrjá nem-
endur i Fóstruskóla Islands, þær
Bjargeyju Eliasdóttur, Astu
Egilsdóttur og Sigriöi Ingvadótt-
ur. Rætt verður viö þær um
námsefni og inntökuskilyröi I
Fóstruskólanum, kennsluhætti
verklega þjálfun og siöan verk-
efni þeirra á barnaárinu. Þær
segja að i rauninni séu öll ár
barnaár hjá þeim.
Þá verður fjallaö um uppeldis-
hlutverkiö þaö sem að þeim snýr
og þær spurðar um viöhorf sin til
barnaheimila og til þess hvort
Hver á að ala
upp bðrnin?
rétt sé að ala börn upp i slíkum
stofnunum. Þær telja það eölilegt
framhald af þjóöfélagsþróuninni.
Viö vikjum lika aðeins að þvi að
engir karlmenn hafa lagt stund á
fóstrunám. Stúlkurnar telja þetta
dálítið iskyggilegt, sérstaklega
meö tilliti til barna einstæðra
mæðra sem eru forgangshópur á
leikskólum og barnaheimilum.
Þar starfa konur einar og þar
sem mikill meirihluti barna-
skólakennara er konur hafa mörg
þessara barna litiö af karlmönn-
um aö segja fyrr en á unglingsár- inu og fyrirhugaöar breytingar á
um. henni og rætt verður við skóla-
Loks verður fjallaö um stööu stjórann”.
Fóstruskóla Islands I skólakerf- —ÞF
Sjónvorp kl. 18.15: Gullgrafararnir
Gullœðið breyt
ir monnum
Er æskilegt aö börn alist upp á barnaheimilum? Um þaö m.a. er fjallaö
I þættinum „tlr skólalifinu” I útvarpinu i kvöld.
„Skálkar hafa handtekið lög-
reglustjóra i misgripum fyrir
Hunter gullgrafara sem hefur
horfið. Hunter hefur veriö kennt
um tvö morö en þaö sýnir sig aö
hann er hafður fyrir rangri sök.
Hann er fangi skálka sem eru aö
reyna að finna gullæö sem hann
haföi þaður fundið” sagöi Jó-
hanna Jóhannsdóttir, þýöandi
um efni myndaflokksins „Gull-
grafararnir”.
„Skálkarnir draga Hunter
með sér og sést hann I fylgd meö
þeim. Hann er þess vegna tek-
inn i misgripum fyrir moröingjá
og fé sett til höfuös honum.
Scott sonur hans er tekinn
höndum og færður ræningjunum
til þess aö hægara sé aö klekkja
á föðurnum og fá hann til aö
vlsa á gullið. Þeir sem áöur
höfðu komið vel fram viö dreng-
inn reynast vera verstu svika-
hrappar þegar til kemur og
gullið er I augsýn. Þá veröur
innræti þeirra lýöum ljóst.
Það liöur nú að lokum þessa
myndaflokks. Þetta er tiundi
þátturinn en alls veröa þeir
þrettán”.
—ÞF
Miðvikudagur
21. febrúar
12.25 Veöurfregnir. Fréttir.
13.20 Litli barnatíminn.
13.40 Viö vlnnuna: Tónleikar.
14.30 Miödegissagan: „Húsiö
og hafið” eftir Johan Bojer.
15.00 Miödegis tón leika r.
16.00 Fréttir. Tilkynningar.
(16.15 Veöurfregnir)
16.20 Popphorn:
17.20 C'tvarpssaga barnanna .
17.40 A hvitum reitum og
svörtum. Jón Þ. Þór flytur
skákþátt.
18.10 Tónleikar. Tilkynning-
ar.
18.45 Veðurfregnir. Dagskrá
kvöldsins.
19.00 Fréttír. Fréttaauki.
19.35 Gestur i útvarpssai:
20.00 (Jr skólalifinu.
20.30 Ctvarpssagan:
21.00 Hljómskálamúsik.
21.30 „Enn blossar ástar
tinna”.Hjalti Rögnvaldsson
les ljóð úr „Dynfaravisum”
eftir Hjört Pálsson
21.45 tþróttir. Hermann
Gunnarsson segir frá.
22.10 Loft og láö. Pétur
Einarsson annast þáttinn.
22.30 Veðurfregnir. Fréttir.
Dagskrá morgundagsins.
Lestur Passlusálma (9).
22.55 Úr tónlistarlifinu.
23.10 Svört tónlist. Umsjón:
Gerard Chinotti. Kynnir:^
Jórunn Tómasdóttir.
23.50 Fréttir. Dagskrárlok.
(Smáauglýsingar — sími 86611
j
Til sölu
Til sölu sturtuklefi
meðöllu tilheyrandi. Selstá hálf-
virði. Uppl. i sima 66520.
Linguaphone — Húsgögn.
Til sölu: sem nýr Linguaphone á
ensku i fallegri tösku, skrifborö
og stóll I stil frá Stálhúsgögn,
stillanlegur vélritunarstóll, hár
skápur meö hillur úr ljósum viði,
hentugt á skrifstofu, einnig eru til
sölu borö og boröstofustólar ódýr-
iroghentugir fyrir þá sem eru aö
byrjabúskap.Uppl. Islma 92-2310
e. kl. 18.
Til sölu
vélar ásamt mótum til fram-
leiðslu á gagnstéttarhellum og
kantsteini ofl. Tilboö óskast sent
augld. Visis merkt „Helluvélar”.
Bókhaldsvél
Nýyfirfarin ADDO bókhaldsvél,
meö sjálfvirkum spjaldinnleggj-
ara er til sölu. Uppl. I sima 24140
kl. 9-17 virka daga.
Hvaö þarftu aö selja?Hvaö ætl-
aröu aö kaupa? Þaö er sama
hvort er. Smáauglýsing i VIsi er
leiðin. Þú ert búin(n) aö sjá þaö
sjálffur). Visir, Siðumúla 8, simi
86611.
Til gjafa.
Skatthol, innskotsborö, ruggu-
stólar, hornhillur, blómasúlur,
roccoco og barockstólar. Borö
fyrir útsaum, lampar, myndir og
margt fleira. Nýja bólsturgeröin,
Laugaveg 134, simi 16541.
Til sölu
boröstofusett úrtekki, borö^tólar
og skenkur, mjög vel meö fariö.
Uppl. i sima 82621 I dag.
Tiskan er aö láta
okkur gera gömlu húsgögnin sem
ný meö okkar fallegu áklæöum.
Ath. greiösluskilmálana. Ashús-
gögn, Helluhrauni 10, Hafnarfiröi
simi 50564._____________________
Svefnbekkir
og svefnsófar til sölu.Hagkvæmt
verö. Sendum út á land. Uppl. aö
öldugötu 33, simi 19407.
Sjónyörp
Sjónvarpstæki
svart-hvitt óskast. Uppl. I sima
81887 eftir kl. 18 i kvöld.
Óskast keypt
Litill Isskápur
óskast. Simi 52093.
(afmagnshitablásari
1 nota I bilskúr óskast keyptur. A
ama staö er til sölu Rafha elda-
él sem þarfnast viögeröar. Selst
dýrt. Uppl. I sima 39265.
Húsgögn
Bólstrun
Bólstrum og klæöum húsgögn.
Eigum ávallt fvrirliggjandi
roccocóstóla ogsessolona (Chaise
Lounge) sérlega fallega. Bólstr-
un, Skúlagötu 63, simi 25888,
heimasimi 38707.
Hljémtgki
Frábært tilboö
3 mismunandi hljómplötur, kas-
ettur eöa 8 rása spólur á aöeins
4.999,- kr. tslenskt efni. Geim-
steinn, Skólavegi 12, Keflavik,
simi 92-2717.
Búaeigendur,
geriö kjarakaup, seljum nokkur,
Blaupunkt biltæki á sérstöku
kjaraveröi kr. 25. þús. tækin eru
meö lang- og miöbylgju. Gunnar
Asgeirsson, Suöurlandsbraut 16.
simi 91-35200 >> - ■
Hljóðfæri
óska eftir aö kaupa
gamla fiölu. Uppl. I sima 37461.
ÍHeimilistgki
Litill Isskápur
óskast til kaups. Uppl. I sima
76230.
Til sölu sem nýr
gulbrúnn Electrolux kæliskápur.
Uppl. i sima 75475^
(Teppi
Gólfteppin fást hjá okkur.
Teppi á stofur — herbergi —
ganga — stiga og skrifstofur.
Teppabúöin Siöumúla 31, simi
. 84850. /rx',
ÍHjól
vagnar
Barnavagn
til sölu. Uppl. I sima 82064.
Til sölu
Yamaha MR 50. Litiö keyrt, ný-
yfirfariö. Uppl. i sima 66359.
Verslun
SIMPLICITY fatasniö
Húsmæöur saumiö sjálfar og
spariö. SIMPLICITY fatasniö,
rennilásar, tvinni o.fl. HUS-
QUARNA saumavélar.
Gunnar Asgeirsson hf, Suður-
iandsbraut 16, simi 91-35200.
Alnabær, Keflavlk.
Reykjarpipur, reykjarplpur
Tóbaksverslunin Þöll Veltusundi
3. Simi 10775.
[Fatnaóur
Til sölu
I versluninni sem ný kjólföt og
smoking á meöalmann. Tæki-
færisverö. Austurborg, Búöar-
geröi 10. Simi 33205.
Fyrir ungbörn
Til sölu
barnavagga, buröarrúm og
barnastóll úr plasti, einnig kven-
leöurjakki nr. 34. Uppl. i sima
44842.
fl.
Si 5B
Barnaggsla
Barngóö
manneskja óskast til aö gæta 5
mánaöa tvibura og léttra heim-
ilisstarfa frá kl. 12.30 til 17. Uppl. I
sima 37487.
Stelpur I Laugarneshverfi
Óska eftir stelpu til aö gæta 1 1/2
árs gamals barns til vors I 2-3
tima á dag fyrir eöa eftir hádegi.
Bý i Laugarneshverfi. Uppl. i
sima 39018.
Mömmur
Ég er 13 ára stúlka og iangar til
aö passa barn eöa börn nokkur
kvöld I viku,helst I Hafnarfiröi.
Uppi. i sima 52590.
(Tapað - fúndið
A gamlárskvöld tapaöist
Pierpoint gullúr úr Langageröi aö
Bústaöakirkju. Finnandi vinsam-
lega hringi I sima 34495 eöa 28544.
Ljósmyndun
Hraömyndir — Passamyndir
Litmyndir og svart-hvitt i vega-
bréf, ökuskirteini nafnskirteini og
ýmis fleiri skirteini. Tilbúnar
strax. Einnig eftirtökur eftir
gömlum myndum. Hraðmyndir,
Hverfisgötu 59, simi 25016.
,rta?
Hreingerningar )
Teppa- og húsgagnahreinsun.
Hreinsum teppi og húsgögn I
heimahúsum og stofnunum, meö
gufuþrýstingi og stöðluöum
teppahreinsiefnum sem losa ó-
hreinindin úr þráöunum án þess
aö skadda þá. Þtirrkum einnig
upp vatn úr teppum ofl. t.d. af
völdum leka. Leggjum nú eins og
ávallt áöur áherslu á vandaöa
vinnu. Uppl. I síma 50678, Teppa-
og húsgagnahreinsun, Hafnar-
firöi.
Tökum aö okkur
hreingerningar á Ibúðum og
stigagöngum. Föst verötilboö.
Vanir og vandvirkir menn. Uppl. I
simum 22668 og 22895.
Hreingerningafélag Reykjavikur.
Duglegir og fljótir menn meö
mikla reynslu. Gerum hreinar
ibúöir og stigaganga, hótel, veit-
ingahús og stofnanir. Hreinsum
einnig gólfteppi. Þvoum loftin
fyrir þá sem vilja gera hreint
sjálfir um leið og viö ráöum fólki
um val á efnum og aðferöum.
Simi 32118. Björgvin Hólm.
Avallt fyrstir.
Hreinsum teppi og húsgögn meö
háþrýstitæki og sogkrafti. Þessi
nýja aöferö nær jafnvel ryöi,
tjöru, blóöi o.s.frv. Nú eins og
alltaf áöur tryggjum viö fljóta og
vandaöa vinnu. Ath. 50 kr.
afsláttur á fermetra á tómu
húsnæöi. Erna og Þorsteinn, simi
20888.
Kennsla
Aukatimar
Get tekiö nemendur I aukatima i
félagsvisindum, dönsku og ensku.
Raungreinar koma einnig til
greina. Uppl. I sima 36422eftir kl.
i8.
Dýrahald
Góöur krakkahestur
til sölu. Uppl. i sima 31095 e. ki.
18.
Einkamál
Gjaldeyrir
Hver vill lána 250 þús.-milljón á
bankavöxtum I 3 mánuöi?
Endurgreiðsla I gjaldeyri. Tilboö
sendist augld. VIsis merkt
„Gjaldeyrir 21351”.
Þjónusta
Snjósólar eöa mannbroddar
geta foröaö yöur fra beinbroti.
Get einnig skotiö bildekkjanögl-
um Iskóogstigvél. Skóvinnustofa
Sigurbjörns, Austurveri, Háa-
leitisbraut 68.
19
i
i
>
VlSLR
Miövikudagur 21. febrúar 1979.
e
Miðvikudagur
21.febrúar
18.00 Rauöur og blár Italskir
leirkarlar.
18.05 Börnin teikna Bréf og
teikningar frá börnum til
Sjónvarpsins. Kynnir
Sigriöur Ragna Siguröar-
dóttir.
18.15 Gullgrafararnir Tfundi
þáttur. Þýöandi Jóhann
Jóhannsdóttir.
18.40 Heimur dýranna
Fræöslumyndaflokkur um
dýralif viöa um heim.
Þýöandi og þulur Gylfi
Pálsson.
19.05 Hlé I
20.00 Fréttir og veöur
20.25 Auglýsingar og dagskrá
20.30 Nýjasta tækni og vlsindi
Um eðli og meöferö ,
migren* o.fl. Umsjónar-
maður örnólfur Thorlacius.
21.00 Will Shakespeare.
Breskur myndaflokkur.
Þriðji þáttur. Efni annars
þáttar: Hópur leikara viö
Rósarleikhúsiö.þará meöal
Wili Shakespeare, stofnar
nýjan leikflokk. Will kynnist
ungum vasaþjófi, Hal sem
tælir hann til aö hjálpa sér
aðbrjótast inn hjá lávaröin-
um af Southampton. Þeir
Þýöandi Kristmann feiösson
21.50 Þróun fjölmiölunar
Þriöji og siöasti þáttur. Frá
Gutenberg til Göbbels.
Þýðandi og þulur Friörik
Páll Jónsson.
Sjónvarp kl. 21.50
Máttur fjölmiðki
„1 byrjun þáttarins er fjallaö
um þá miklu byltingu sem varö á
bókaútgáfu meö tilkomu pappirs-
ins. Sú bylting jók stórlega út-
breiðslumöguleika bóka og þaö er
t.d. tekiö sem dæmi að lítil
pappirskilja heföi kostaö allt aö
70 þúsund krónum eintakiö ef
prentuö væri á bókfell i staö
pappirs”, sagöi Friörik Páll
Jónsson um efni þriöja og siöasta
þátta i myndaflokknum „Þróun
fjölmiölunar”.
„Þátturinn fjallar um upphaf
prentlistar og hvernig hún
breiöist út siðan um upphaf
blaöamennsku og blaöa og
hvernig þróun blaða helst i
hendur viö tækniframfarir.
Aðallega eru tekin dæmi af
sögu blaða i Frakklandi og sýnt er
hvernig hin fyrstu blöö segja frá
almennum tiöindum, hernaöi eöa
óvenjulegum atburöum. Þá er
fjallað um tilkomu fréttablaða og
siöan um upphaf dagblaöa.
Dreifing blaða og útbreiösla
þeirra almennt er tekin til meö-
feröar og i þvi sambandi framfar-
ir i sambandi við mors og önnur
fjarskipti og áhrif framfara I gerö
prentvéla.
Þá er komið inn á upphaf út-
varps og áhrif þess sem fjölmiðils
og m.a. er þar rætt um notkun út-
varps sem áróöurstækis t.d. á
tlmum nasismans I Þýskalandi”.
—ÞF
Þaö má telja upphaf prentlistar á Vesturlöndum er Gutenberg fann upp
lausstafaletriö. Tækniframfarir I gerö prentvéla hafa alia tíö siöan
skipt sköpum i þróun fjöimiðlunar.
Miklir kærleikar eru meö jarlinum af Southampton (t.v.) og Shake-
speare (t.h.) en I þættinum sem sýndur er I sjónvarpinu I kvöld kemur
kona til sögunnar og setur strik I reikninginn.
W
Astir skáldsins og
„piltsins" fríða
„í lok siöasta þáttar var skiliö
viö Will Shakespeare þar sem
félagarnir i Ieikflokknum voru aö
leggja upp i leikferð um landiö.
Shakespeare sneri viö þeim baki
en þáöi boð jarlsins af Southamp-
ton og fluttist heim til hans. Þar á
Shakespeare aö yrkja um jarlinn,
— gerahann ódauölegan i skáld-
skap. 1 upphafi næsta þáttar snúa
leikararnir svo heim úr leik-
feröinni” sagöi Kristmann Eiös-
son þýðandi um efni þriöja þáttar
myndaflokksins „Will Shake-
speare”.
„Shakespeare fer aftur aö leika
með flokknum. A einni sýning-
unni er jarlinn viðstaddur. Þá sér
hann að ungur og friöur piltur
hefur ekki augun af Shakespeare
þegar hann er á sviðinu og lifir sig
inn i allt sem hann leikur.
Þetta vekur grun jarlsins um aö
ekki sé allt meö felldu og veitir
hann piitinum eftirför aö sýning-
unni lokinni. Pilturinn fer burt I
fylgd viröulegs manns en jarlinn
veröureinskis visari i þaö skiptiö.
Sföan veitir hann Shakespeare
eftirför og sér aö hann fer beint að
húsi apótekara. Jarlinn sest inn á
veitingahús þar beint á móti og
viti menn: skömmu siðar kemur
„pilturinn” meö slegiö hár og er
nú orbinn friöleiks kona og Shake-
speare á eftir.
Þetta reynist vera gift kona
dómarafrú, sem Shakespeare er I
tygjum viö. Jarlinum er ekkert
um þetta gefið, þvi hann vill vera
einn um Shakespeare. Hann ein-
setur sér þvi að spilla þessu sam-
bandi”.
—ÞF
(Smáauglýsingar — simi 86611
J
Þjónusta
Hvaö kostar aö sprauta ekki?
Oft nýjan bil strax næsta vor.
Gamall bill dugar hins vegar oft
árum saman og þolir hörö vetrar-
veður aðeins ef hann er vel lakk-
aöur. Hjá okkur slipa bileigendur
sjálfir og sprauta eöa fá fast
verötilboð. Kannaöu kostnaöinn
og ávinninginn. Komiö i Brautar-
holt 24 eða hringið I sima 19360 (á
kvöldin I sima 12667). Opiö alla
daga kl. 9-19. Bilaaðstoð h/f.
Múrverk — Flisalagnir
Tökum aö okkur múrverk, flisa-
lagnir, múrviögeröir á steypum,
skrifum á teikningar. Múrara-
meistarinn, simi 19672.
Bólstrun.
Klæðum og bólstrum húsgögn.
Gerum föst verðtilboö, ef óskaö
er. Húsgagnakjör, simi 18580.
Vélritun.
Tek aö mér allskonar vélritun,
góð málakunnátta. Simi 34065.
Trjáklippingar.
Fróöi B. Pálsson, simi 20875 og
Páll Fróðason, simi 72619.
Hraðmyndir — Passamyndir.
Litmyndir og svart-hvltt i vega-
bréf, ökuskirteini, nafnskirteini
og ýmis fleiri skirteini. Tiibúnar
strax. Einnig eftirtökur eftir
gömlum myndum. Hraömyndir,
Hverfisgötu 59, simi 25016.
Málningarvinna
Nú er besti timinn til að leita til-
boða i málningarvinnu. Greiðslu-
skilmálar ef óskaö er. Gerum
kostnaöaráætlun ykkur aö
kostnaðarlausu. Uppl. i sima
21024 eöa 42523. Einar S.
Kristjánsson málarameistari.
Er stiflaö? Fjarlægi stiflur
úr vöskum, WC rörum, baökerum
og niðurföllum. Hreinsa og 'ákola
út niöurföll I bilplönum og aörar
lagnir. Nota til þess tankbfl meö
háþrýstitækjum, loftþrýstitæki
rafmagnssnigla. o.fl. Vanir
menn. Valur Helgason simi 43501.
Saffnarinn
Kaupi öll Islensk frimerki
ónotuð ognotuö, hæsta veröiRic-
hardt Ryel, Háaleitisbraut 37.
Simar 84424 og 25506.
Atvinnaíboói
Háseti óskast
á 230 tonna netabát frá Grundar-
firöi. Uppl. I sima 93-8712 á kvöld-
in.
Atvinna óskast
Tvitug stúlka óskar
eftir atvinnu fyrir hádegi eöa á
kvöldin fram á vor. Hef
stúdentspróf. Uppl. isima 32445 á
kvöldin.
Vantar þig vinnu?Þvi þá ekki aö
reyna smáauglýsingu I Visi?
Smáauglýsingar VIsis bera ótrú-
lega oft árangur. Taktu skil-
merkilega fram, hvaö þú getur,
menntun og annáö, sem máli
skiptir. Og ekki er vist, aö þaö
dugi alltaf aö auglýsa einu sinni.
Sérstakur afsláttur fyrir fleiri
birtingar. Visir, auglýsingadeild,
Siöumúla 8, simi 86611.
[Húsngdiíboði
Húsaleigusamningar ókeypis
Þeir sem auglýsa I húsnæöisaug-
lýsingum Visis fá eyöublöð fyrir
húsaleigusamningana hjá aug-
lýsingadeild VIsis og geta þar
meö sparaö sér verulegan kostn-
aö viö samningagerð. Skýrt
samningsform, aiíivelt í útfyll-
ingu ogallt á hreinu. Visir, aug-
lýsingadeild, SIBumúla 8, simi
86611.
JSl
Húsnæóióskast)
2-3 herb. ibúö óskast
til leigu strax, helst I austurbæn-
um. Tveir i heimili. Reglusemi.
Uppl. næstu kvöld og um helgina i
sima 34063.
Gott skrifstofuherbergi
óskast til leigu i austurborginni
sem allra fyrst. Tilboð merkt
„Skrifstofuherbergi” sendist
augld. Visis.
Einhleypur ungur maöur
óskar aö taka á leigu litla einstak-
lingsibúö. Fyrirframgreiösla ef
óskaö er. Uppl. i sima 73136 eftir
kl. 18.
3ja-4ra
herbergja Ibúö óskast á leigu.
Uppl. I sima 71432 eöa 34756 e. kl.
17.
s.o.s.
3 barnlausar stúlkur vantar
3ja-4ra herbergja Ibúö sem fyrst.
Reglusemi og fyrirframgreiösla.
Uppl. i sima 73976 e. kl. 16.30.
Óska eftir 1 herbergi,
eldhúsi og baöi eöa aögangi aö
eldhúsi og baöi. Vil borga 30-35
þús. pr. mán. Reglusemi og skil-
visum greiöslum heitiö. Uppl. i
sima 73850 milli kl. 18-20.
Einhleyp miöaldra kona
óskar eftir litilli Ibúö til leigu.
Einhver fyrirframgreiösla.
möguleg. Nánari uppL I sima
20265 I kvöld.
Litil Ibúö óskast
á leigu i Keflavik. Uppl. i sima
92-1978 e. kl. 18.
Okukennsla
Ökukennsla-Æfingatimar
Kenni á Toyota árg. ’78 á skjótan
og öruggan hátt. ökuskóli og öll
prófgögn ef óskaö er. Kennslu-
timar eftir samkomulagi, nýir
nemendur geta byrjaö strax.
Friörik A. Þorsteinsson, simi
86109.
Ökukennsla — Æfingatimar.
Get nú aftur bætt viö mig nokkr-
um nemendum. Kenni á Mazda
323, ökuskóli og prófgögn fyrir þá
sem þess óska. Hallfriöur
Stefánsdóttir, simi 81349.
ökukennsla — Æfingatfmar
Þér getiö valið hvort þér læriö á
Volvo eða Audi ’78. Greiöslukjör.
Nýir nemendurgetabyrjaö sfrax.
Læriðþar sem reynslan er mest.
Simi 27716 og 85224. ökuskóli
Guöjóns ö. Hanssonar.
ökukennsla — Æfingatímar.
Læriö aö aka bifreiö á skjótan og
öruggan hátt. Kennslubifreiö
Toyota Cressida árg. ’79.
Siguröur Þormar ökukennari.
Simar 21412,15122, 11529 og 71895.
Ókukennsla — Æfingatlmar
Hver vill ekki læra á Ford Capri
,1978? Útvega öll gögn varöandi
ökuprófiö. Kenni allan daginn.
Fullkominn ökuskóli. Vandiö val-
ið. Jóel B. Jacobsson ökukennari.
Simar 30841 og 14449.
ökukennsla — æfingatimar.
Kenni á Toyota Cressida árg. ’78,
ökuskóli ogprófgögn ef óskaö er.
Gunnar Sigurösson, simar 76758
og 35686.
ökukennsla — æfingatlmar
Kenni á Toyota Cressida árg. ’78.
ökuskóli og prófgögn ef óskaö er.
Þorlákur Guögeirsson, simi
35180.
ökukennsla — Æfingatímar.
Kenni á Volkswagen Passat. Ct-
vega öll prófgögn, ökuskóli ef
óskaö er. Nýir nemendur geta
byrjaö strax. Greiöslukjör. Ævar
Friöriksson, ökukennari. Simi
72493.
,ökukennsía — Greiöslukjör
'Kenni á Mazda 32$. ökuskóli ef
óskaö er. ökukennsla Guömund-
ar G. F'étúrssonar. Simar 73760 og
83825. ....
Bilaviðskipti
Til sölu
Citroen G.S. árg. ’71. Verö kr.
700.000. Góð kjör eöa lækkun viö
staðgreiöslu. Uppl. isimum 74516
eða 75687 eftir kl. 19.
Vantar blöndung
1 Fiat 125 special árg. '70. Uppl. I
sima 42841.
VW Variant
Til sölu VW Variant árg. ’72 skoð-
aöur ’79. Uppl. I sima 74737.
VW 1200
Til sölu VW 1200 árg. ’71,
skoöaöur ’79. Uppl. i sima 74737.
Volga
árg. ’72tilsölu, ekinn 97 þús. km.
Uppl. gefur Haukur I sima 27471.
Fiat 128 árg. ’77
ljósblár, 4ra dyra til sölu, mjög
góður bfll. Til sýnis á bilasölunni
Braut i dag.
StationbDl
Góöur Citroen GS 1220 station
árg. ’75 til sölu. Nýsprautaöur og
ný-yfirfarinn. Sanngjarnt verö.
Uppl. I sima 86490 eftir kl. 7 á
kvöldin.
Mercedes Benz 230 automatic
árg. ’69
til sölu. Allur yfirfarinn (upptekin
vél.vagn allur upptekinn). Bifreiö
sem er annáluö fyrir fegurö og
glæsileika. Uppl. i sima 92-1422
milli kl. 7-9.tækifæri sem gefst aö-
eins einu sinni.
Volvo 244 árg. ’75
til sölu. Góöur bill. Staögreiðsla.
Uppl. I sima 99-3280 eftir kl. 19.
Saab 96 eöa 95
67-’71, sem þarfnast lagfæringar,
óskast. BHl til niöurrifs kemur
einnig til greina. Uppl. I sima
54546 eftir kl. 8.30 á kvöldin.
óska eftir aö kaupa
bD á veröbilinu ca. 3-900 þús. kr.
Má þarfnast viögeröar. Uppl. i
sima 52598 eftir kl. 6.
Austin Allegro árg. ’77
til sölu Austin Allegro árg. ’77
meö útvarpi, nýjum snjódekkj-
um. Ný yfirfarinn. Ekinn 55 bús.
km. Uppl. I sima 35533 milli kl.
17-19.
Cortina 1300 árg. ’73
til sölu,2ja dyra.ekinn aöeins 75
þús. km. I mjög góöu standi.
Uppl. i sima 76156 e. kl. 20.
m ..............->