Vísir - 05.03.1979, Blaðsíða 1

Vísir - 05.03.1979, Blaðsíða 1
íþróttii helgarinnar r r HNEYKSU I HAGASKOLA! — Mistök ritara í leik Yals og ÍR í úrvalsdeildinni í körfuknattleik fœrði ÍR sigur ,,Þeir geta ekki fariö svona meö okkur, þaö er hreinlega ekki hægt. Viö heföum spilaö siöustu mínúturnar allt ööru vlsi, og hver trúir þvi aö viö heföum tafiö leik- inn I 50 sekúndur á slöustu mlnút- unni án þess aö reyna skot ef viö heföum vitaö aö viö værum einu stigi undir. Þetta er ekki hægt”. — Þetta voru orö Tim Dwyer þjálfara og leikmanns Vals i Or- valsdeildinni I körfuknattleik eftir leik Vals og tR i gær. Vals- menn höföu fagnaö sigri eftir aö hafa unniö 81:80, en þá fundu dómararnir vitleysu i skýrslu ritara og IR haföi unniö 82:80. Valsmenn komu undrandi út úr búningsklefa sinum, er þeir heyrðu fögnuö IR-inganna og vissu varla hvaö var aö gerast, | sem ekki var von. Var mikill hiti i Hagaskólahúsinu og til handalög- mála kom á milli áhorfenda sem var á bandi Vals og eins leik- manns IR sem vildi aö dómarar fengju starfsfriö við ritaraborðiö. Það er blóðugt fyrir Val aö tapa leiknum á þessu, og hugsanlega Islandsmeistaratitlinum einnig. Þeir voru með boltann síöustu 49 sekúndur leiksins og héldu honum þessar sekúndur. Þeir reyndu ekki körfuskot fyrr en 3 sekúndur voru til leiksloka en þá var Þórir Magnússon einn undir en hitti ekki. En hvað heföi gerst ef skýrsla ritara heföi verið rétt út- fyllt? Þeirri spurningu fæst ekki svarað.en telja má vist aö leikur- inn hefði þróast ööru visi siöustu minúturnar. Nú er svo komiö aö KKI hrein- lega verður aö taka i taumana. A ritaraboröi og borði timavaröar I gær voru unglingar, og slikt veröur aö stööva. Þaö verður aö gera þá kröfu til KKI aö starfs- menn séu settir á leikina sem eru færir um aö leysa verkefniö af hendi. Valsmenn munu örugglega kæra það sem geröist i gær og leita réttar sins. En þangaö til annaö kemur i ljós teljast IR- ingar sigurvegarar, og KR-ingar eru þvi það lið sem stendur best aö vigi i deildinni, þeir eru meö 5 ósigra, Valur og UMFN 6. Leikur 1R og Vals var jafn allan timann, en IR leiddi i hálfleik 48:40. Valsmenn jöfnuöu þaö fljótlega i siöari hálfleik og eftir þaö var allt i járnum. Krakkar á áhorfendapöllum öskruöu mikiö aö 1R ætti aö hafa 54 stig en ekki 52 eins og stóö á töflunni er þar stóö 56:52 fyrir Val, og þar hefur ritarinn gert vitleysuna. En nóg um það i bili. 1R telst vera sigurvegari og stigahæstir þeirra i gær voru Paul Stewart meö 26 stig, Kristinn Jörundsson með 25. Hjá Val voru stigahæstir Tim Dwyer meö 27 og Kristján Agústsson meö 20. gk-- íslandsmótið í júdó: MARGAR GOÐAR GLÍMUR SÁUST Margar fjörugar viöureignir fóru fram á tslandsmótinu I júdó sem hófst i gær, en þá var keppt I sjö þy ngdarflokkum. Mótinu veröur siöan framhaldiö um næstu helgi. Einstakir sigurvegarar uröu þessir: I 60 kg flokki sigraöi Rúnar Guöjónsson JFR, i 65 kg flokki Jóhannes Haraldsson UMFG, I 78 kg flokki Halldór Guöbjörnsson JFR sem vann andstæðing sinn I úrslitunum á „Ippon” eöa fulln- aöarsigri. 1 71 kg flokki sigraði Ómar Sigurösson UMFK,I 78 kg flokki Bjarni Friöriksson Armanni, i 86 kg flokki Benedikt Pálsson JFR og i 95 kg flokki sigr- aöi Hákon Halldórsson JFR. Þaö voru margar skemmti- legar viöureignir á Islands- mótinu i júdó sem hófst I gær meö keppni I þyngdarflokk- um. Óskar krœkti í bronsverðlaun Lögregluþjónninn sterki úr Vestmannaeyjum, Óskar Sigur- pálsson, krækti I bronsverölaunin I þungavigt á Evrópumeistara- mótinu I kraftlytingum sem fram fór i Sviþjóð um helgina. Oskar lyfti fyrst 330 kg i hné beygju sem er nýtt íslandsmet. Þá lyfti hann 185 kg i bekkpressu sem er hans besti árangur. Loks- ins fór hann upp meö 310 kg i rétt- stööulyftu og samanlagt gerir þetta 825 kg, sem er nýtt lslands- met. Gunnar Steingrimsson, einnig úr IBV, keppti þarna á sinu fyrsta stórmóti, og bætti árangur sinn mjög. Hann hafnaöi i 5.sæti eftir aö hafa lyft 265 kg i hnébeygju, 157,5 i bekkpressu og 285 i rétt- stööulyftu. Samtals 707,5 kg, eöa 10 kg betra en hann átti best áöur. Ólafur Sigurgeirsson farar- stjóri lyftingamannanna sagöi i viðtali viö Visi i gær aö mikið hefði veriö spurt um Skúla Óskarsson á mótinu, hann væri orðinn þekktur i Evrópu fyrir afrek sin. Skúli heföi þó ekki get- aö tekiö þátt vegna meiösla, en hann heföi átt miklu möguleika á aö vinna, þótt hann væri meiddur, þvi aö sá sem sigraöi lyfti 10 kg minna en Skúli á best. gk—. Fjórir au sigrar 1 iðveli slant dir Js — í blaklandsleikjum við Fœreyjar um h elgina „Þaö má segja aö þetta hafi veriö leiðinlega auöveldir leikir”, sagöi Gunnar Arnason, fyrirliöi islenska landsiiösins I blaki, eftir landsleikina viö Færeyinga um helgina. Leiknir voru tveir leikir I karlaflokki, tveir I kvennaflokki, og allir þessir leikir unnust án þess aö Færeyignarnir gætu veitt nokkra keppni aö ráöi. Fyrri leikirnir fóru fram á Akureyri. Þá sigraöi Islenska kvennaliöiö 15:2, 15:7 og 15:3, en karlaliöiö 15:3, 15:10 og 15:7. 1 laugardag var. slöan leikiö I Hagaskólanum i Reykjavlk, og þá uröu úrslitin þau I kvennaflokki aö tsland sigraöi 15:4, 15:1 og 15:5, en karlaliöiö 15:3, 15:3 og 15:11. Eins og sjá má af þessum úrslitum er greinilegt aö þaö er lltill akkur I þvi fyrir íslenska blakfólkiö aö leika viö Færey- inga, nema þá til þess eins aö leika landsleiki. Blaksambandi Islands mun standa til boða aö senda islensku liðin á Kalott-keppnina, og væri sllkt örugglega mun æskilegri keppni fyrir okkar fólk, eöa þá hiö svokallaöa Noröursjávarmót, þar sem liö Skotlands, Englands, Noregs og Danmerkur leika. Færeyingar eru þvl miöur þaö slakir aö þaö er enginn akkur I þvl fyrir okkur aö leika landsleiki viö þá. Jóhann Ingi að hœtta? Jóhann Ingi. Hættir hann meö tandsliöiö? Kjartan L. Pálsson skrifar frá Barcelona. „Þaö er rétt, aö ég er aö Ihuga þaö alvarlega aö hætta störfum meö landsliöiö nú I vor”, sagöi Jóhann Ingi Gunnarsson, lands- liöseinvaldur Islands I hand- knattleik, er ég ræddi viö hann hér I Barcelona eftir aö B- keppninni lauk, og spuröi hann hvaö væri hæft I þvi, sem ég haföi heyrt aö stæöi til. „Ef ég hætti veröur þaö eink- um af persónulegum ástæöum, auk þess aö vera aö stofna heimili þá er ég viö nám i Háskólanum og til aö ljúka námi þar þarf ég meiri tlma en ég hef haft I vetur. Þaö er vonlaust fyrir mig aö ljúka náminu og vera þjálfari lands- liösins, unglingalandsliösins auk þess aö vinna fleiri störf hjá HSl. En ég á eftir aö hugsa þetta mál betur, og auövitað mun þaö spila inn I aö ég hef haft mjög gaman aö þvl I vetur aö fást viö þetta verkefni”. Ég ræddi þetta mál viö nokkra leikmenn Islands I keppninni hér, og þeir eru flestir mjög ánægöir meö Jóhann Inga og störf hans. Hinsvegar kom þaö greinilega fram aö ef hann hættir, þá er óskadraumurinn sá aö þeir Hilmar Björnsson þjálfari Vals og Bodan þjálfari Vikings taki landsliöiö aö sér saman. En þaö er of fljótt aö fara að ræöa slikt, fyrst þarf aö liggja fyrir hvaö Jóhann Ingi gerir. k Ip—Barcelona /gk—.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.