Vísir - 23.03.1979, Blaðsíða 2

Vísir - 23.03.1979, Blaðsíða 2
útvarp Föstudagur 23. mars 7.00 Veðurfregnir. Fréttir. Tónleikar. 7.10 Leikfimi. 7.20. Bæn 7.25 Morgunpósturinn. Um- sjónarmenn: Páll Heiðar Jónsson og Sigmar B. Hauksson. (8.00 Fréttir). 8.15 Veðurfregnir. Forustu- greinardagbl. (útdr.). Dag- skrá. 8.35 Morgunþulur kynnir ým- is lög að eigin vali. 9.00 Fréttir. 9.05 Morgunstund barnanna: Sigrún Sigurðardóttir les „Konungborna smalann’J þjóðsögu frá Serbiu i endur- sögn séra Friöriks Hall- grimssonar. 9.20 Leikfimi 9.30 Tilkynningar. Tónleikar. 9.45Þingfréttir. 10.00 Fréttir. 10.10. Veöur- fregnir. 10.25 Morgunþulur kynnir ým- is lög: — frh. 11.00 Þaö er svo margt: Einar Sturluson sér um þáttinn. Sigurður Björnsson les frá- sögu af Ströndum eftir Ingi- björgu Agústsdóttur. Leikin islensk og erlend tónlist. 11.35 Morguntónieikar: Julian Bream leikur Gltarsónötu í A-dúr eftir Paganini 12.00 Dagskráin. Tónleikar. Tilkynningar. 12.25 Veðurfregnir. Fréttir. Tilkynningar. Við vinnuna: Tónleikar. 14.30 Miödegissagan: „Fyrir opnum tjöldum” eftir Grétu Sigfúsdóttur. Herdis Þor- valdsdóttir les (11). 15.00 Miðdegistónieikar: Law- rence Winters, kór og hljómsveit Rikisóperunnar í Miinchen flytja þætti úr óperum eftir Verdi: János Kulka stj..Suisse Romande hljómsveitin leikur þætti úr „Rósamundu” eftir Schu- bert: Ernest Ansermet stj. 15.40 Lesin dagskrá næstu viku. 16.00Fréttir. Tilkynningar. (16.15 Veðurfregnir). 16.30 Popphorn: Dóra Jóns- dóltir kynnir. 17.20 Gtvarpssaga barnanna: „Polli égog allir hinir” eftir Jónas Jónasson, Höfundur les (6). 17.40 Tónleikar. Tilkynningar. 18.45 Veöurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Fréttaauki. Til- kynningar. 19.40 Hákarlaveiöar við Húna- flóa um 1920-Ingi Karl Jó- hannesson ræðir viö Jó- hannes Jónsson frá Aspar- vik: fyrsti hluti. 20.05 Frá franska útvarp- inu. Tamas Vasary leikur með RIkishljómsveitinni frönsku Pianókonsert nr. 3 eftir Béla Bartók. 20.30 Kvikmyndagerö á Is- landi: þriöji þáttur.Fjallaö um heimildarmyndir, aug- lýsingar og teiknimyndir. Rætt viö Ernst Kettler, Pál Steingrímsson, Kristinu Þorkelsdótturog Sigurð örn Brynjólfsson. Umsjónar- menn: Karl Jeppesen og Óli örn Andreasson. 21.05 Kórsöngur I útvarpssal Kór Menntaskólans við Hamrahliö syngur tónlist frá 16. og 17. öld. Söngstjóri: Þorgerður Ingólfsdóttir. 21.25 i kýrhausnum. Siguröur Einarsson sér um þátt meö blönduðu efni. 21.45 Frá tónlistarhátfðinni i Berlfn I september s.l. Christina Edinger og Ger- hard Puchelt leika Duo i A-dúr op. 162 eftir Franz Schubert. 22.05 Kvöldsagan: „Heimur á viö hálft kálfskinn” eftir Jón Helgason.Sveinn Skorri Höskuldsson les (7). 22.30 Veðurfregnir. Fréttir. Dagskrá morgundagsins. Lestur Passiusálma (35). 22.55 Úr menninga rlifinu. Umsjón: Hulda Valtýsdótt- ir. Fjallað um börn og menningu. 23.10 Kvöldstund með Sveini Einarssyni. 23.50 Fréttir. Dagskrárlok. Laugardagur 24. mars 7.00 Veðurfregnir. Fréttir. Tónleikar. 7.10 Leikfimi 7.20 Bæn 7.25 Ljósaskipti: Tónlistar- þáttur i umsjá Guðmundar Jónssonar pianóleikara (endurtekinn frá sunnu- dagsmorgni). 8.00 Fréttir. Tónleikar. 8.15 Veöurfr. Forustugr. dagbl. (útdr.). Dagskrá. 8.35 Morgunþulur kynnir ýmis lög að eigin vali. 9.00 Fréttir. Tilkynningar. Tónleikar. 9.20 Leikfimi 9.30 óskaiög sjúklinga: Kristin Sveinbjörnsdóttir kynnir. (10.00 Fréttir. 10.10 Veðurfregnir.). 11.20 Ungir bókavinir. Hildur Hermóðsdóttir kynnir norska rithöfundinn Tormod Haugen og bók hans „Zeppelin”. Þýðandi: Jóhanna Þráinsdóttir. 12.00 Dagskráin. Tónleikar. Tilkynningar. 12.25 Veöurfregnir. Fréttir. Tilkynningar. Tónleikar. 13.30 I vikulokin. Kynnir: Edda Andrésdóttir. Stjórn- andi: Jón Björgvinsson. 15.30 Tónleikar 15.40 lslenskt mál: Asgeir Blöndal Magnússon cand. mag. flytur þáttinn. 16.00 Fréttir. 16.15 Veöurfregnir 16.20 Vinsælustu popplögin Vignir Sveinsson kynnir. Í7.00 Trúarbrögð, XI. þáttur Siguröur Arni Þóröarson og Kristinn Agúst Friðfinnsson annast þáttinn. Fjallað um trú, visindi og siögæöismat. 17.45 Söngvar i léttum dúr. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Fréttaauki. Til- kynningar. 19.35 „Góði dátinn Svejk” Saga eftir Jaroslav Hasek i' þýöingu Karls Isfelds. GIsK Halldórsson leikari les (6). 20.00 Hljómpiöturabb. Þorsteinn Hannesson kynn- ir sönglög og söngvara. 20.45 Ristur. Umsjónarmenn: Hávar Sigurjónsson og Hró- bjartur Jónatansson. 1 þess- um þætti veröur fjallaö um blómaskeið revlunnar á Is- landi 1920-40. 21.20 Kvöldljóö. Umsjónar- menn: Helgi Pétursson og Asgeir Tómasson. 22.05 Kvöldsagan: „Heimur á við hálft kálfskinn” eftir Jón Helgason-Sveinn Skorri Höskuldsson prófessor les (8). 22.30 Veðurfregnir. Fréttir. Dagskrá morgundagsins. 22.50 Danslög. (23.50 Frétt- ir). 01.00 Dagskrárlok.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.