Vísir - 23.03.1979, Blaðsíða 3

Vísir - 23.03.1979, Blaðsíða 3
sjónvarp Föstudagur 23. mars 20.00 Fréttir og veöur 20.30 Auglýsingar og sagskrá 20.40 Priiöu leikararnir Gest- ur i þessum þætti er Gilda Radner. Þýöandi Þrándur Thoroddsen. 21.05 Kastljós Þáttur um inn- lend málefni. Umsjónar- maöur Guöjón Einarsson. 22.05 Hvar finnuröu til? (Tell Me Where It Hurts) Banda- rísk sjónvarpskvikmynd frá árinu 1974. Aöalhlutverk Maureen Stapleton og Paul Sorvino. Myndin er um miö- aldra hiismóöur i banda- rískri borgog þau þáttaskil, sem veröa i ltfi hennar, er hún gerir sér ljóst hverjar breytingar eru aö veröa á stööu konunnar. Þýöandi Kristmann Eiösson. 23.20 Dagskrárlok Laugardagur 24. mars 16.30 tþróttir Umsjónarmaöur Bjarni Felixson. 18.20 SumarvinnaFirfck mynd f þremur þáttum. Lokaþátt- ur Þýöandi Trausti Júllus- soa (Nordvision — Finnska sjónvarpiö) 18.55 Enska knattspyrnan Hlé 20.00 Fréttir og veöur 20.25 Auglýsngar og dagskrá 20.30 Færist fjör I leikinn Skemmtiþáttur meö Bessa Bjarnasyni, Ragnari Bjarnasyni og hljómsveit hans og Þurföi Siguröar- dóttur. Stjórn upptöku Tage Ammendrup. 21.05 Allt er fertugum fært Breskur gamanmynda- flokkur. Annar þáttur. Þýö- andi Ragna Ragnars. 21.30 Skonrok(k) Þorgeir Ast- valdsson kynnir ný dægur- lög. 21.55 Bjartsýnisfólk (The Optimists) Bresk biómynd frá árinu 1973. Aöalhlutverk Peter Sellers, Donna Mullane og John Chaffey. Roskinn gamanleikari er kominn á eftirlaun. Hann býr einn og á heldur dapur- lega daga þar til hann kynn- ist tveimur börnum, sem . eiga litilli umhyggju aö fagna heima hjá sér. Þýö- andi Dóra Hafsteinsdóttir. 23.40 Dagskrárlok Þurrkaöu af fótunum á þér, maturinn er i isskápnum.ég er 1 bló, kær kveöja, Edna. Þurrkaöu af fótunum á þér.... Slðnvarp kl. 22.05 6 lösludao FORPOKABUR HEIMUR KONUNNAR Myndin segir frá miöaldra hjónum, maöurinn er leigu- bílsstjóri og vinnur myrkr- anna á milli, en konan er hin dæmigeröa húsmóöir”, sagöi Kristmann Eiösson um föstu- dagsmynd sjónvarpsins „Hvar finnuröu til? „Konan Connie er alltaf heima, sem titt er um hús- mæöur. Þau hjónin eiga dóttur eina sem heitir Lynn og geng- ur I háskóla. Dóttirin litur lif foreldra sinna hornauga og finnst þau lifa i forpokuöum heimi. Conniehittir vinkonur sinar annaö veifiö. Dóttirin gagn- rýnir þessar innantómu sam- komur móöur sinnar og vin- kvennanna og þaö veröur úr aö á einum fundi þeirra þá er fariö aö ræöa mál sem ekki höföu veriö rædd þar áöur þ.e. um stööu konunnar i þjóöfé- laginu. —ÞF Maureen Slapleton ieikur eitt aöalhlutverkiö I föstudags- mynd sjónvarpsins „Hvar fbinuröu til?”, sem fjallar m.a. um stööu konunnar i þjóöféiaginu. John Chaffey og Donna Muliane I hlutverkum sinum f laugar- dagsmynd sjónvarpsins „Bjartsýnisfólk”, en Peter Sellers mun leika eitt aöalhlutverkiö i þeirri mynd. Sjónvarp kl. 21.55 ó laugardag Bðrnln og maðurlnn með hundinn „Myndin fjallar um sam- skipti roskins gamanleikara og tveggja barna, sem búa viö erfiöar heimilisástæöur”, sagði Dóra Hafsteinsdottir þýöandi myndarinnar „Bjart- sýnisfólks”, sem sjónvarpiö sýnir á laugardag. „Gamanleikarinn er leikinn af Peter Sellers. Hann skemmtir á götum úti og hundurinn hans fer milli manna og snikir peninga. Kynni takast meö gamanleik- aranum og systkinum, en á heimili þeirra rikir mikil streita vegna mikillar vinnu foreldranna. 1 fyrstu þykist leikarinn ekkert vilja hafa meö börnin, þegar þau koma og lita á hann og hundinn, en á endanum veröur hann góöur vinur þeirra og sýnir. þeim m.a. hundakirkjugarö i Hyde Park”. —ÞF i r

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.