Vísir - 28.05.1979, Síða 8
Mánudagur 28. maí 1979
Ritstjórnarfulltrúar: firagi Guðmundsson, ElíasSnæland Jónsson. Fréttastjóri er-
lendra frétta: Guðmundur G. Pétursson.
Blaöamenn: Axel Ammendrup, Edda Andrésdóttir, Halldór Reynisson, Jónína
Michaelsdóttir, Jórunn Andreasdóttir, Katrin Pálsdóttir, Kjartan Stefánsson, Oli
utgefandi: Reykjaprent h/f Tynes, Sigurður Sigurðarson, Sigurveig Jónsdóttir, §æmundur Guðvinsson, Þor-
Framkvxmdastjóri: Davfð Guömundsson valdur Friðriksson. Iþróttir: Gylfi Kristjánsson og Kjartan L. Pálsson. Ljósmynd-
Ritstjórar: ólafur Ragnarsson 'r: Gunnar V. Andrésson, Jens Alexandersson. útlit og hönnun: Jón Oskar Haf-
Höröur Einarsson steinsson, Magnús ólafsson.
Auglýsinga- og sölustjóri: Páll Stefánsson
Dreifingarstjóri: Sigurður R. Pétursson
Auglýsingar og skrifstofur:
Sföumúla 8. Sfmar 88611 og 82260.
Afgreiðsla: Stakkholti 2-4 simi 86611.
Ritstjórn: Sfðumúla 14 simi 86611 7 linur.
Askrift er kr. JÖOó á mánuöi
innanlands. Verö i
lausasölu kr. 150 eintakiö.
,-Prentun Blaöaprent h/f
Elnn flaulukonsert er ekki nóg
Bfleigendur landsins fliautuOu á rikisstjórnina á dögunum til þess aö mótmæla bensin-
veröi og bilasköttum. Rikisstjórnin lét sér fátt um finnast. Vlsir telur brýnt aö þessu
andófi veröi fylgt eftir meö öörum aögeröum og bileigendur sýni nú styrk sinn.
íslendingar eru ekki miklir
mótmælendur. Það er þá helst
þegar rífa á gömul hús eða
byggja nýjar bankahallir, að
menn geta sameinast heilshugar
í mótmælaaðgerðum.
Vonir um samstöðu til mót-
mæla á breiðari grundvelli vökn-
uðu á dögunum, þegar bíleigend-
ur víðs vegar um landið lögðust á
flautur bíla sinna og flautuðu á
kerfið. Þessi f lautukonsert
hljómaði til sjávar og sveita,
jafnt í borg og byggðum landsins
í nokkrar mínútur og þeir, sem
þannig létu bíla sína gefa frá sér
hljóð, hugsuðu ríkisstjórninni
þegjandi þörfina. Þeir voru að
mótmæla bensínokri hérlendis
sem orðið er hrikalegt vegna
þess, hve ríkishítin svelgir í sig
háar upphæðir af útsöluverði
hvers lítra.
Eins og fram hefur komið í
skrifum Vísis um þessi mál
undanfarið tekur ríkið til sín
hvorki meiri né minna en 58%
eða 144 krónur af hverjum
bensínlítra, hærri upphæð en við
greiðum til olíuf urstannna,
flutnings- og dreifingaraðilanna
samanlagt. Þessu mega menn
ekki gleyma þótt þeir séu búnir
að flauta.
50 milljóna skattur á dag.
Viðskiptaráðherrann, Svavar
Gestsson, hefur margsinnis lýst
yfir, að hann telji rétt að breyta
álagningu ríkisins á bensínverð-
ið, þannig að miðað sé við krónu-
tölu en ekki prósentuhækkanir í
hvert sinn, sem innkaupsverðið
hækkar. Skilningsríkur maður,
Svavar, og velviljaður i orði. En
lengra nær velvilji hans ekki.
Meginhluta líftíma ríkisstjórnar-
innar hef ur verið rætt um að gera
þessar breytingar til þess að
draga úr bensínhækkununum, en
sama vitleysisfyrirkomulagið er
í gildi enn og verður til þess að
við greiðum hæsta bensínverð í
heimi.
Miðað við meðalbensínsölu
hirðir ríkið af bíleigendum
hvorki meira né minna en 50
milljónir króna á dag í bensín-
sköttum eða 350 milljónir króna á
hverri viku. Það eru miklir skatt-
ar, sem menn þurfa að greiða
fyrir að fá að komast í og úr
vinnu eða nauðsynjaerindum.
Aðeins þriðjungur fer í vegina
Þessi ferðaskattur reiknast þá
einungis af bensíninu, sem í
þessar f erðir fer. Stórar upphæð-
ir eru auk þess teknar af bíleig-
endum í bifreiðasköttum, og öðr-
um álögum að ekki sé nú minnst
á, að um 60% af verði bílsins í
upphafi voru hrifsuð í ríkiskass-
ann eða þrjár milljónir af bíl,
sem kostar fimm milljónir
króna.
Bíleigendur gætu ef til vill sætt
sig við eitthvað af þessum
skattaálögum ef peningarnir
væru allir notaðir i þágu vega- og
umferðarmála. En svo er ekki.
Tveir þriðju þessara bíla- og
bensínskatta eru notaðir til þess
að blása út ríkisbáknið og aðeins
einn þriðji til vegaframkvæmda.
Miðað við sama áframhald mun
líða heill mannsaldur áður en
varanlegir vegir eru komnir um
allt land.
Flautinu þarf að fylgja eftir
Bíleigendur eru margir og þeir
geta verið sterkir, en mestu
skiptir að ná eyrum og athygli
ráðamanna.
Það snertir ekki þá, sem
stjórna skattpíningunni, að bíl-
eigendur skilji bíla sína eftir
heima dag og dag. Slikt kémur
sér verst fyrir bíleigendur sjálfa
og þátttaka í þeirri aðgerð FIB á
dögunum sýndi best hve erfitt er
fyrir fólk, ekki síst á þéttbýlis-
svæðum, að vera án bíls. Bíllinn
er orðin slík nauðsyn.
Nei, það verður að grípa til
annarra ráða. Bíleigendur þurfa
að finna aðrar leiðir til þess að
vekja athygli á sínum málum.
Flautið góða, sem bergmálaði
um landið 21. þessa mánaðar,
markaði upphaf andófsins. Því
þarf að fylgja eftir ef árangur á
að nást. Einn f lautukonsert dug-
ar ekki til að breyta bensínverð-
inu.
Bílelgendum bjóðast
— m m Skrýtnir útreikningar
5 milljonir. el
Svo bar til, þegar ég sá hiö
stóra fallega bláa letur á fyrir-
sögn i Visi 17/5 um aö ollumöl
gæti sparaöbíleigendum 5 millj.
kr. á hvern km á Hvalfj. vegi,
aö letriö bláa varö mér tákn. -
Hinn blái litur hefir i sjálf-
stæöisvitund þjóöarinnar haft
vissa merkingu, sbr. blámann i
þjóöfánanum og Hvitbláinn,
sem liklega fáir muna nú.
Þetta litartákn á letrinu varö
mér kærkomiö vegna oröræöu,
sem maöur mér ókunnur sagöi
eitt sinn viö mig en hann mælti
sem svo: Láttu þér ekki detta i
hug aöbrúveröi gerö yfir Hval-
fjörö, þvi einhverjir í „kerfinu”
hafa lofaö þvi aö ekkert skuli
gert til aö torvelda herskipum
aö sigla inn og Ut fjöröinn.
Þórarinn Þórarinsson, fyrrv.
form utanríkisnefndar Alþingis,
hefir aöspuröur fullyrt aö þetta
sé tilefnislaus ágiskun, og blám-
inn á málefni vegamálaskrif-
stofunnar um hinar 5 millj. gat
bent til heiöríkju þeirrar stofn-
unar i þessu efni.
Tvennt, sem vekur
tortryggni
Satt aö segja er þó tvennt,
sem vekur mér tortryggni. Aö
vfeu hafa Timinn og Mbl. birt
eftir mig greinar og viötöl um
brúna og óteljandi bilstjórar og
aörir hafa sýnt áhuga, en ekkert
málgagn hefir tekiö undir hug-
myndina þegar frá er tekiö álit
Valgarös á Eystra-Miöfelli, sem
ég viröi mjög. Þó þóttist einn
ágætur blaöamaöur ætla aö
skrifa um þettal virtblaö. Hann
fékk hjá mér aö láni ýmis gögn
sem hann svo týndi og ekkert
varöúr skrifum hans. Þessu til
viöbótar kemur svo vegamála-
skrifstofan, sem gerir sér tltt
um hraöbraut inn fyrir Hvalfj.
botn ognú siöast meö arösemis-
útreikningum á þeim staö.
Ég hygg aö svona útreikn-
ingum heföi mátt viöar hampa.
Hvaöum Noröurland? Hvaöum
Þorlákshöfn og hina skammar-
legu vanrækslu þar og brú yfir
ósinn?
Nú heföi mátt ætla aö arö-
semiútreikningar heföu einnig
haft gildi frá Akranesi aö
Borgarfjaröarbrú. Þaö heföi
komiö Akraborg til hagræöis og
auk þess nær algerlega oröiö aö
liöi þeim bllum, sem dæma skal
á Hvalf j. krókana.
Ég sé ekki hagfræöina i þvi
aö malbika Hvalf jaröarveg til
aö spara þar 5 millj. kr. þvl
sömu bllum flestum má spara
sömu upphæö á sömu vegaleiö,
aöeins á öörum kafla. Einnig
má nefna veginn I Noröurárdal
og raunar þjóöveginn út frá
Borgarnesi.
Vericin sýna merkin
Nú er þaö efalaust, aö vega-
málastofnunin hefir gagnmerku
hlutverki aö gegna og hart til
þess aö vita aö hún hefir veriö I
peningasvelti frá upphafi. Verk-
in sýna merkin ísland er verst
vegaöa land meöal menningar-
neöanmáls
þjóöa, þrátt íyrir góöa aöstööu
og frábært efni til undirbygg-
inga vega, þar sem hraungrýtiö
er. Vel veit ég um dálæti
margra á þessum fjanda, en ég
er ekki meiri maöur en þaö aö
frá þvi ég komst til vits og ára
hafa hraunin orkaö á mig sem
merki um ógnir og þjáningar,
jafnframt aödáun á gróöur-
mætti landsins, þar sem llf hefir
myndast I þessum dauöa.
En þótt veglinur væru lagöar
þessu sterka efni undir ofaná-
burö I staö þess aö hauga i sl-
feilu skit ofan á skit, þá yröu þó
mikil hraunflæmi aflögu til
yndis þeim, sem til þess hafa
hneigöir og kannske veröa þeir
svo „heppnir” aö fá næstu viöbót
á sín heimalönd.
Afkastaleysiö er ekki si8c
vegamálastofnunarinnar heldur
skammsýni þeirra, sem völdin
hafa. Þó tel ég aö hún hafi of-
mjög veriö kyrrlát og hlýöin i
staö þess aö bera fram kröfur og
boöskap. En nú er skipt um
svip. Hvalfjaröarbotn skal þaö
vera.
Um arösemiútreikninginn i
Vísi datt mér I hug brandari,
sem eitt sinn gekk i New York.
Námsmaöur var spuröur um
framtiöaráform en hann sagöfet
ætla aö veröa milljónamær-
ingur af auglýsingum eins og
faöir sinn. Er hann var inntur
eftir hvenær pabbi hans heföi
oröiö milljónari var svariö:
„Hann áformaöi þetta lika en
varö þaö bara ekki”.
Ég hygg, aö fjármálaráö-
herra og samg.ráöherra hafi
eitthvaö um þennan útreikning
aö segja. Þeir munu efalaust
taka á honum meö meiri
embættisró en ég. Mér sýnist ef
brú og uppfylling væri sett yfir
Hvalfjörö.t.d. 3 km aölengdþá
mætti meö sömu forsendu fá 15
millj. kr. sparnaö, en ef gáski
væri settur I máliö yröi arösem-
in 250 millj. væri leiöin 50 km. 1
arösemina vantar svo alveg aö
reikna hve mikiö mætti spara ef
leiöin yröi stytt um 30-40 km.
Mér þykir trúlegt aö ráö-
herrarnirlitu á dæmiö frá þeirri
hliö. Og meira gætu þeir séö.
Fjármálaráöherra þarf bráö-
lega aö hafa tiltæka milljaröa I
ferjur og bryggjur Akr/Rvk.
Hann þarf árlega aö hafa
milljónatugi I styrk og feröa-
menn þurfa aö punga út meö
hundruö milljóna i farareyri
umfram þörf vegna skipulags-
leysis.Éger ansivissum þaö aö
nýjar tölur kæmu i arösemisút-
reikninginn meö þvi aö láta brú
losa rlkissjóö, rikisábyrgöasjóö
og feröafólk viö Hvalfj. krókana
og ferjutilstandiö. Þar meö
geröist þaö, aö á fáum árum
borguöum viö brú I staö bensins
og heföum sparaö fé I aörar
þarfir.
Brúin biður sins tima
Fyrir nokkrum árum haföi ég
þá ánægju aö um borö I Akra-
borg komuferöamenn frá Union
Carbide ásamt Gunnari
Sigurössyni, verkfr., sem um
skeiö var Borgnesingur eins og
ég. Viö tókum tal saman. Allt I
einu segir aö mig minnir norsk-
ættaöur verkfr. sem svo: Þvi
miöur munum viö ekki nota
ykkar góöa skip heldur fá okkur
barge þvert yfir fjöröinn. Ég
var svo heppinn aö þekkja
svona samgöngutæki m.a. eftir
aö hafa lesiö um þaö i sambandi
viö fyrirhugaöa brú yfir Knik
Arm. Ég sagöi aö til væri hug-
mynd um brú yfir fjöröinn.
Hann taldi þaö ekki koma þeim
til gagns aösvostöddu.Þar meö
lauk talinu því komiö var aö
brottför ferjunnar.
En áhugi U.C. varö skamm-
vinnur og Elkem Spiegerverket
kom í staöinn. Þess má hér geta
aö fyrirtæki, sem ég hefi mikla
trú á I sambandi viö Hvalfj. brú
er nú verktaki I Isl. fram-
kvæmdum af ööru tagi og
Elkemermeöframkvæmdir viö
fjöröinn, sem ég hefi taliö kjör-
inn til uppeldis á fiski og skel-
dýrum, enda skrifaö um þaö
blaöagreinar.
Þó aö verksmiöjan I Hvalfiröi
hafi kannske engan áhuga á brú
yfir fjöröinn þá getum viö
nokkuö sótt til Elkem Spieger-
verket. Einnaf forstjórum þess
fyrirtækis mun eiga hlutdeild aö
norsku fisk- og skeldýrarækt-
inni viö Svanaey. Ef ég man
þetta rétt, þá veröa hæg heima-
tökin aö þiggja þarna ráö. 1
Hvalfiröi er jaröhiti, þar er
ómengaövatnofanafheiöum og
þaö er okkar aö veröveita sjó-
inn.
Brúin biöur svo sins tfma.
Segum eins og arösöm fasteign,
sem keypt veröur I sparnaöar-
skyni. Friörik Þorvaldsson