Morgunblaðið - 14.03.2001, Qupperneq 1

Morgunblaðið - 14.03.2001, Qupperneq 1
BLAÐ Heimilisfang: MYNDASÖGUR MOGGANS Morgunblaðinu Kringlunni 1 103 Reykjavík ÞRAUTIR LEIKIR GÁTUR BRANDARAR D kirikou og galdrakerlingin með íslensku tali Óskar Völundarsson sem Kirikou, Jóhanna Vigdís Arnardóttir sem galdrakerlingin. Einnig eru raddir þeirra Stefáns Karls Stefánssonar, Guðmundar Ólafssonar, Sigrúnar Wagge, Arnars Jónssonar og fleiri. T e i k n i ð ÁSTA Gígja, þriggja og hálfs árs, teiknaði þessa fínu mynd en því miður fylgdu ekki nánari upplýsingar svo að við vitum í raun harla lítið hver Ásta Gígja er. Þess vegna er svo mikilvægt að allt efni sem berst Mynda- sögum Moggans sé vel merkt með upplýs- ingum um nafn, aldur og heimilisfang – til þess að við vitum hverjir senda okkur efnið! Mamma mín MORGUNBLAÐIÐ MIÐVIKUDAGUR 14. MARS 2001 Hvaða tveir eru eins? HÖGGORMARNIR átta virð- ast við fyrstu sýn eins en svo er ekki þegar betur er að gáð. Aðeins tveir þeirra eru eins. Hverjir? Lausnin: Höggormar númer eitt og fjögur eru ansi líkir. VILBORG Pála, 4 ára, Breiðagerði 23, 108 Reykjavík, litaði þessa fínu mynd af stelpu úti í sól og sumarleik. Í sólskins- skapi ALLIR, sem senda efni til Myndasagna Moggans, eiga að merkja allt efni með: nafni, aldri, heimilisfangi og póstfangi. Munið: Nafn aldur heimilisfang póstfang Athugið! Að gefnu tilefni

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.