Morgunblaðið - 21.03.2001, Blaðsíða 2
KÖRFUKNATTLEIKUR
2 C MIÐVIKUDAGUR 21. MARS 2001 MORGUNBLAÐIÐ
Aðalfundur
Handknattleiksráðs Reykjavíkur
verður haldinn fimmtudaginn 29. mars 2001 kl. 17.00 í stóra sal ÍBR
hússins, Laugardal, 3. hæð.
Venjuleg aðalfundarstörf.
H.K.R.R
ÚRSLIT
KÖRFUKNATTLEIKUR
Njarðvík – Skallagrímur 87:57
Íþróttahúsið í Njarðvík, 8 liða úrslit úrvals-
deildar karla, Epson-deildar, oddaleikur,
þriðjudaginn 20. mars 2001.
Gangur leiksins: 3:0, 5:7, 16:8, 19:15, 22:20,
26:20, 30:27, 39:28, 39:31, 43:37, 51:37,
57:40, 63:41, 71:48, 80:53, 82:57, 87:57.
Stig Njarðvíkur : Teitur Örlygsson 23,
Brenton Birmingham 20, Logi Gunnarsson
14, Halldór Karlsson 10, Jes V. Hansen 8,
Friðrik Stefánsson 6, Sævar Garðarsson 3,
Ragnar Ragnarsson 2, Ásgeir Guðbjarts-
son 1.
Fráköst: 31 í vörn – 16 í sókn.
Stig Skallagríms : Warren Peebles 14, Sig-
mar Egilsson 12, Alexander Ermolnskij 9,
Hafþór I. Gunnarsson 8, Hlynur Bærings-
son 8, Evgenij Tomilovski 5, Birgir Mik-
aelsson 1.
Fráköst: 23 í vörn – 2 í sókn.
Villur: Njarðvík 25 – Skallagrímur 26.
Dómarar: Kristinn Óskarsson og Einar
Einarsson. Að mestu leyti ágætir.
Áhorfendur: Um 600.
Njarðvík sigraði, 2:1, og mætir KR í und-
anúrslitum.
Tindastóll – Grindavík 79.75
Íþróttahúsið á Sauðárkróki:
Gangur leiksins: 3:2, 5:6, 7:9, 11:14, 15:22,
17:27, 24:30, 29:38, 32:48, 40:55, 40:60,
48:60, 53:62, 63:64, 68:67,
70:70, 75:70, 75:75, 79:75.
Stig Tindastóls: Shawn Myers 32, Kristinn
Friðriksson 10, Lárus Dagur Pálsson 9,
Svavar Birgisson 8, Michail Antropov 7,
Adonis Pomonis 4, Friðrik Hreinsson 4,
Ómar Sigmarsson 3, Axel Kárason 2.
Fráköst: 24 í vörn – 24 í sókn.
Stig Grindavíkur: Billy Keys 27, Páll Axel
Vilbergsson 13, Bergur Hinriksson 11,
Guðlaugur Eyjólfsson 10, Pétur Guð-
mundsson 8, Elentínus Margeirsson 5,
Kristján Guðlaugsson 1.
Fráköst: 26 í vörn – 7 í sókn.
Villur: Tindastóll 16 – Grindavík 18.
Dómarar: Kristinn Albertsson og Jón H.
Eðvaldsson, dæmdu nokkuð vel.
Áhorfendur: 510.
Tndastóll sigraði, 2:1, og mætir Keflavík í
undanúrslitum.
NBA-deildin
Atlanta – LA Lakers ........................ 108:106
Seattle – Philadelphia .......................... 93:89
San Antonio – Portland........................ 98:85
KNATTSPYRNA
England
Bikarkeppni neðrideildarliða
Undanúrslit, síðari leikir:
Port Vale – Lincoln ...................................0:0
Brentford – Southend...............................2:1
Brentford sigraði, 4:2, samanlagt, og
mætir Port Vale í úrslitaleik í Cardiff.
1. deild:
Gillingham – Tranmere ............................2:1
Grimsby – Birmingham............................1:1
2. deild:
Bristol Rovers – Peterborough ........frestað
Colchester – Swindon ...............................0:1
Wycombe – Rotherham............................0:1
Wrexham – Bury.......................................0:1
3. deild:
Cheltenham – York ...................................1:1
Leyton Orient – Blackpool .......................1:0
Shrewsbury – Kidderminster ..................1:0
Skotland
Aberdeen – Dundee United ..............frestað
HANDKNATTLEIKUR
Þýskaland
Willstätt/Schutterwald – Essen...........25:28
BLAK
1. deild kvenna, undanúrslit:
KA – Þróttur N..........................................0:3
14:25, 18:25, 22:25.
Þróttur N. sigraði, 2:0, og leikur til úr-
slita gegn sigurliðinu úr viðureign Víkings
og ÍS.
ÍÞRÓTTIR FATLAÐRA
Íslandsmót Íþróttafélags fatlaðra í sundi
fór fram í Sundhöll Reykjavíkur 9. og 10.
mars 2001
Besti árangur:
Flokkur hreyfihamlaðra:
Kristín Rós Hákonardóttir, ÍFR..1.004 stig
Flokkur þroskaheftra:
Gunnar Örn Ólafsson, Ösp ...............865 stig
Flokkur blindra og sjónskertra:
Una Sóley Stefánsdóttir, ÍFR .........233 stig
Karlar
50 m frjáls aðferð:
Flokkur S14
Arnar M. Ingibjörnsson, Nes...............35,51
Flokkur S11
Eyþór Þrastarson, ÍFR .....................1.16,62
Flokkur S3–S6
Pálmi Guðlaugsson, Firði ..................1.01,10
50 m bringusund:
Flokkur SB 14
Gunnar Örn Ólafsson, Ösp....................36,91
Flokkur S 11
Eyþór Þrastarson, ÍFR .....................1.35,85
Flokkur SB4–6
Pálmi Guðlaugsson, Firði ..................1.23,98
Flokkur S 14
100 m bringusund:
Anton Kristjánsson, Ösp ...................1.31,90
Flokkur SB6–7
Bjarki Birgisson, ÍFR........................1.38,89
Opinn flokkur
Haraldur Þór Haraldsson, ÍFR ........1.27,93
100 m frjáls aðferð:
Flokkur S14
Anton Kristjánsson, Ösp ...................1.15,58
Flokkur S6–8
Bjarki Birgisson, ÍFR........................1.19,52
Rudy Garcia-Tolson, Bandar. ...........1.27,67
Opinn flokkur
Haraldur Þór Haraldsson, ÍFR ........1.08,66
100 m flugsund:
Haraldur Þór Haraldsson, ÍFR ........1.26,09
400 m frjáls aðferð:
Opinn flokkur
Rudy Garcia-Tolson, Bandar ............6.30,03
50 m baksund:
Flokkur S 14
Gunnar Örn Ólafsson, Ösp....................32,86
Flokkur S 11–12
Eyþór Þrastarson, ÍFR ........................56,95
Flokkur S 3–6
Alexander Harðarson, ÍFR...............1.06,43
100 m baksund:
Opinn flokkur
Haraldur Þór Haraldsson, ÍFR ........1.23,47
100 m fjórsund:
Gunnar Örn Ólafsson, Ösp.................1.11,93
200 m fjórsund:
Jón Gunnarsson, Ösp .........................3.15,30
Strákar
25 m frjáls aðferð
Bjarki Erlingsson, Ösp .........................23,57
Konur
50 m frjáls aðferð:
Flokkur S 14
Sigríður Ásgeirsdóttir, Nes..................50,47
100 m frjáls aðferð:
Flokkur S 14
Sæunn Jóhannesdóttir, Ösp ..............1.45,22
Flokkur S6–8
Kristín Rós Hákonardóttir, ÍFR ......1.17,35
50 m flugsund:
Flokkur S 14
Bára B. Erlingsdóttir, Ösp ...................38,70
Opinn flokkur
Jóna Dagbjört Pétursdóttir, ÍFR........55,68
50 m bringusund:
Flokkur S 14
Rut Ottósdóttir, Ösp .............................52,65
400 m frjáls aðferð:
Bára B. Erlingsdóttir, Ösp................5:45,72
50 baksund:
Flokkur S 14
Emma Rakel Björnsdóttir, Þjóti .........53,68
Flokkur S 11–12
Una Sóley Stefánsdóttir, ÍFR...........1.04,12
100 metra baksund:
Kristín Rós Hákonardóttir, ÍFR ......1.25,86
100 m bringusund:
Kristín Rós Hákonardóttir, ÍFR ......1.38,17
100 fjórsund:
Rut Ottósdóttir, Ösp ..........................1.57,66
200 m fjórsund:
Flokkur S 14
Bára B. Erlingsdóttir, Ösp ................3.01,24
Flokkur SM 6–7
Vala Guðmundsdóttir, ÍFR ...............4.34,71
Stelpur
25 m frjáls aðferð
Sunneva Geirharðsdóttir, Ösp .............28,20
HANDKNATTLEIKUR
Nissandeildin
1. deild karla:
Austurberg: ÍR – FH................................20
Digranes: HK – Stjarnan .........................20
Framhús: Fram – Valur ...........................20
Ásvellir: Haukar – KA ..............................20
Seltjarnarnes: Grótta KR – ÍBV .............20
Varmá: UMFA – Breiðablik ....................20
KÖRFUKNATTLEIKUR
1. deild, úrslitakeppni, annar leikur:
Selfoss: Selfoss – Breiðablik ....................20
Þorlákshöfn: Þór Þ. – Stjarnan................20
BLAK
Undanúrslit karla, annar leikur:
Ásgarður: Stjarnan – Þróttur R. ........19.30
KNATTSPYRNA
Reykjavíkurmót karla:
Leiknisvöllur: Leiknir R. - Víkingur ..18.30
Laugardalur: Þróttur R. - Fram.........18.30
Leiknisvöllur: Léttir - Valur ...............20.30
Laugardalur: Fjölnir - ÍR....................20.30
Í KVÖLD
Leikmenn liðanna virtust nokkuðstrekktir á tauginni og þannig
liðu nokkrar mínútur áður en
fyrstu stigin birtust
á töflunni og runnu
til að mynda sex
fyrstu sóknir heima-
manna út í sandinn.
Bæði lið léku mjög sterka vörn,
þannig að sóknirnar gengu ekki
upp og mikið var um baráttu þar
sem mistök voru á báða bóga.
Í fyrsta leikhluta höfðu gestirnir
frumkvæðið en heimamann fylgdu
þeim fast eftir og lengsum var
munurinn tvö til þrjú stig. Við lok
fyrsta leikhluta var staðan 11–14.
Í upphafi annars leikhlutans rifu
Grindvíkingarnir sig upp og nú
tóku þriggja stiga skytturnar sig til
og Páll Axel Vilbergsson, Bergur
Hinriksson og Billy Keys náðu allir
að setja niður góðar körfur, á með-
an heimamenn náðu sér ekki á
strik, þó kom Shawn Myers vel út
úr þessum leikhluta og má segja að
á þessum tíma hafi hann haldið
heimamönnum inni í leiknum. Stað-
an var 26:32 þegar þrjár mínútur
voru til leikhlés en fyrri hálfleikur
endaði 29:38. Í þessum hálfleik áttu
Tindastólsmenn erfitt uppdráttar í
sókninni og sýndu gestirnir mikla
baráttu, stálu boltum og hittu vel.
Í síðari hálfleik héldu leikmenn
Grindvíkinganna uppteknum hætti
og röðuðu niður þriggja stiga skot-
unum, og á fyrstu tveimur og hálfri
mínútu höfðu Grindvíkingar skorað
tíu stig meðan Tindastólsmenn
skoruðu þrjú.
Sífellt seig á ógæfuhlið fyrir lið
heimamanna, og náðu gestirnir
mest tuttugu stiga foyrstu og stað-
an var 40:60, en þá fékk Keys sína
fjórðu villu og var tekinn út af.
Heimamenn þéttu vörnina og
pressuðu vel á gestina, hittnin
komst í lag, og leikurinn snerist
Tindastól í vil og staðan við lok
þriðja leikhluta var 53:62.
Srax í upphafi fjórða leikhluta
háfst kafli sem áhorfendur munu
seint gleyma, Myers skoraði
þriggja stiga körfu, Ómar Sigmars-
son tveggja stiga körfu og fiskaði
víti, og síðan skoraði Lárus Dagur
Pálsson, og nú var allt í einu komin
staðan 63:64 og húsið beinlínis á
suðupunkti.
Þegar sex mínútur lifðu leiks
komust heimamenn yfir í fyrsta
sinn frá því í upphafi, og baráttan
var í algleymingi.
Grindvíkingar tóku leikhlé þegar
staðan var 70:70 og þá voru rúmar
fimm mínútur eftir á klukkunni.
Vörn Tindastóls var nú mjög virk
og komust Grindvíkingar hvergi að
til að skjóta, og á þessum síðustu
mínútum einkenndist leikurinn af
gríðarlegri baráttu, 75:75, síðan
kemur Myers Tindastól yfir með
því að skora úr öðru af tveimur
vítaskotum, og svo gerði Michail
Antropov það sama án þess að
gestirnir næðu að svara fyrir sig og
staðan var 77:75, og var þá tæp
mínúta eftir.
Grindvíkingar fengu þá tækifæri
á að jafna eða skora þriggja siga
körfu en misstu boltann og Lárus
Dagur innsiglaði sigur Tindastóls á
lokasekúndunum með því stela
boltanum og leggja hann í körfuna
um leið og flautað var til leiksloka.
Í liði Tindastóls var Myers yf-
irburðamaður allan leikinn, á með-
an aðrir leikmenn áttu erfiðan dag í
sókninni í fyrri hlutanum, en dæm-
ið snerist rækilega við eftir þriðja
leikluta þegar sóknin varð jafn-
sterk og vörnin. Þá léku allir jafn-
vel og má geta þess að á síðustu tólf
mínútum leiksins skoruðu þeir 40
stig á móti 39 áður.
Í liði Grindavíkur var Keys best-
ur sem sást best á því að þegar
hann var tekinn út af með fjórar
villur í þriðja leikhluta virtust gest-
irnir ekki ná að spila eins beitta
sókn sem öll varð ráðleysislegri og
slakari.
Annars voru Páll, Bergur og
Guðlaugur Eyjólfsosn góðir og Pét-
ur Guðmundsson að vanda sterkur í
vörninni.
Tinda-
stóll loks
áfram
TINDASTÓLL tryggði sér sigur á Grindavík, 79:75, í gærkvöldi og
komst þar með í fyrsta sinn í undanúrslit á Íslandsmótinu. En sig-
urinn tók á því gestirnir úr Grindavík voru yfir allt þar til í síðasta
leikhlutanum en góður endasprettur heimamanna tryggði þeim
sigurinn og kærkominn áfanga í sögu körfuknattleiksins nyrðra.
Björn
Björnsson
skrifar
Það hljómar sjálfsagt kjánalega aðsegja að leikur sem endar með 30
stiga sigri hafi verið spennandi, en sú
var samt raunin í
Njarðvík í gærkvöldi,
eða altént fyrri hálfleik-
urinn. Borgnesingar
voru yfir í upphafi en
heimamenn náðu síðan forystunni og
létu hana ekki af hendi eftir það.
Teitur Örlygsson hóf leikinn með
glæsilegri þriggja stiga körfu en síðan
kom skrautlegur kafli hjá liðunum þar
sem taugaspennan virtist bera leik-
menn ofurliði. Hver virtleysan rak aðra
og menn sendur frekar á mótherja sína
en samherja. Hraðinn var gríðarlega
mikill en hann nýttist liðunum í raun
ekkert því menn misstu knöttinn og
hittu ekki úr þokkalegum skotfærum.
Borgnesingar komust yfir en Njarð-
vík jafnaði 7:7 og þá hafði leikurinn
staðið í heilar fimm mínútur. Þegar
staðan var 10:8 og heimamenn höfðu
fengið dæmdar á sig fimm villur, fannst
Njarðvíkingum nóg komið og tóku
leikhlé. Það skilaði sér heldur bettur því
næstu sex stig voru heimamanna og
breytti engu þó gestirnir reyndu að
leika sama leik og heimamenn með því
að taka leikhlé.
Staðan eftir fyrsta leikhluta var 19:15
og sem dæmi um hversu allt var gestum
erfitt má nefna að Hlynur Bæringsson
gerði fyrstu stig sín á lokasekúndu leik-
hlutans er hann setti loks niður þriggja
stiga skot.
Í öðrum leikhluta gerði hvort lið einu
stigi meira en í þeim fyrsta þannig að
staðan í leikhléi var 39:31. Miklu mun-
aði í fyrri hálfleik hversu iðnir heima-
menn voru við fráköstin í sókninni og
Logi Gunnarsson lék vel þegar Njar
grímsmennirnir Sigmar Egilsson og
Vörnin sm
NJARÐVÍKINGAR sýndu í oddaleiknum við Skallagrím í gærkvöldi að það
er engin tilviljun að þeir eru deildarmeistarar í körfuknattleik. Liðið lék
mjög sterka vörn og komust gestirnir úr Borgarnesi lítt áleiðis gegn
henni nema í upphafi leiksins þegar æðibunugangur einkenndi leik
beggja liða. Þegar upp var staðið voru Njarðvíkingar öryggir sigurveg-
arar, sigruðu með 30 stiga mun, 87:57.
Skúli Unnar
Sveinsson
skrifar
ÍVAR Jónsson, knattspyrnumaður
úr Fram, hefur gengið frá sam-
komulagi við Breiðablik um að
leika með félaginu á komandi tíma-
bili. Ívar hefur leikið með Fram
undanfarin tvö ár en ákvað að leita
á önnur mið þegar hann fékk ekki
tækifæri með liðinu í fyrstu móts-
leikjum ársins. Viðræður um
félagaskipti hans standa yfir en
félögin hafa ekki gengið frá sam-
komulagi um þau.
Ívar
samdi við
Breiðablik