Morgunblaðið - 18.04.2001, Side 7
ÚRSLIT
MORGUNBLAÐIÐ MIÐVIKUDAGUR 18. APRÍL 2001 B 7
14. 04. 2001
1
1 0 6 9 5
4 6 30 38
28Tvöfaldur1. vinningur
í næstu viku
11. 04. 2001
13 14 23
30 41 44
2 25
Try
gg
ðu
þé
r á
sk
rif
t s
tra
x
eða í síma 515 6100
www.syn.is
18.-22. apríl
lau Lennox Lewis
- Hasim Rahman
Hnefaleikar kl. 00:55
lau
fim
Ítalski boltinn
kl. 12:45
Manchester United
- Manchester City
Enski boltinn kl. 10:45
mið Bayern Munchen
- Manchester United
Meistarakeppnin kl. 18:40
mið Real Madrid
- Galatasaray
Meistarakeppnin kl. 20:45
Liverpool - Barcelona
UEFA-keppnin kl. 18:50
sun
sun
sun Úrslitakeppni NBA
kl. 19:05
Enski boltinn
kl. 14:50
Danmörk
Skírdagur:
OB - Bröndby ............................................. 1:2
AGF - AB .................................................... 0:0
AaB - FC Köbenhavn ................................ 1:1
Herfölge - Viborg....................................... 1:1
Midtjylland - Silkeborg ............................. 0:0
Lyngby - Sönderjylland ............................ 1:1
Annar í páskum:
AaB - OB ..................................................... 1:1
AB - Lyngby ............................................... 4:0
Sönderjylland - FC Köbenhavn ............... 1:2
Bröndby - Herfölge ................................... 2:2
Silkeborg - AGF......................................... 2:2
Viborg - Midtjylland .................................. 1:2
Tómas Ingi Tómasson var ekki í leik-
mannahópi AGF í páskaleikjunum.
Bröndby 24 13 4 7 56:31 43
Midtjylland 24 12 7 5 42:33 43
Silkeborg 24 11 10 3 36:27 43
Köbenhavn 24 11 9 4 38:21 42
Lyngby 24 11 5 8 35:39 38
Viborg 24 10 6 8 37:26 36
AaB 24 8 8 8 36:35 32
OB 24 9 4 11 36:34 31
AGF 24 8 4 12 35:36 28
AB 24 5 10 9 32:33 25
Herfölge 24 5 8 11 29:45 23
Sönderjylland 24 1 5 18 23:65 8
Svíþjóð
AIK - Örebro .............................................. 0:0
Einar Brekkan lék síðustu 18 mínúturnar
með Örebro.
Elfsborg - Malmö....................................... 0:2
Guðmundur V. Mete var ekki í liði Malmö.
Sundsvall - Häcken .................................... 1:0
Trelleborg - Norrköping ........................... 0:1
Noregur
Brann - Moss .............................................. 1:0
Lilleström - Bryne..................................... 0:0
Gylfi Einarsson lék í 87 mínútur með Lil-
leström en Indriði Sigurðsson var ekki með.
Lyn - Strömsgodset................................... 2:2
Jóhann B. Guðmundsson lék í 63 mínútur
með Lyn. Stefán Gíslason lék allan leikinn
með Strömsgodset og Veigar Páll Gunnars-
son síðustu 2 mínúturnar.
Molde - Bodö/Glimt .................................. 4:1
Bjarni Þorsteinsson lék ekki með Molde.
Odd Grenland - Sogndal........................... 3:0
Stabæk - Tromsö ....................................... 0:3
Tryggvi Guðmundsson lék allan leikinn
með Stabæk og Pétur Marteinsson í 84 mín-
útur. Marel J. Baldvinsson er frá vegna
meiðsla.
Viking - Rosenborg................................... 4:3
Árni Gautur Arason átti annríkt í marki
Rosenborg og varði oft vel en fékk dæmda á
sig eina vítaspyrnu.
Bandaríkin
Atvinnudeild kvenna:
Washington - Bay Area ............................ 1:0
Pretinha 70. (víti) - 34.148.
Deildabikar karla
Efri deild, B-riðill:
KR - KA....................................................... 3:1
Magnús Már Lúðvíksson 11., 42., Arnar Jón
Sigurgeirsson 47. - Þorvaldur Makan Sig-
björnsson 56.
Bjarki Guðmundsson, markvörður KR,
varði vítaspyrnu frá Hreini Hringssyni.
Staðan:
Breiðablik................. 6 5 1 0 19:7 16
KR............................. 6 5 0 1 16:6 15
Keflavík .................... 6 4 0 2 20:15 12
ÍBV............................ 6 2 1 3 10:11 7
ÍR .............................. 6 2 1 3 12:17 7
KA ............................. 6 1 2 3 9:10 5
Valur ......................... 6 1 1 4 5:9 4
Leiftur ...................... 6 1 0 5 7:15 3
Breiðablik, KR og Keflavík eru komin í 8-
liða úrslit. ÍBV, ÍR, KA og Valur berjast um
síðasta sætið í lokaumferð riðilsins á morg-
un. Þá mætast KR-ÍBV, KA-Leiftur, ÍR-
Breiðablik og Valur-Keflavík á heimavöllum
fyrrnefndu félaganna.
Deildabikar kvenna:
B-riðill:
Breiðablik - Grindavík.............................. 9:1
Harpa Steingrímsdóttir 55., 59., 62., Eva
Sóley Guðbjörnsdóttir 70., 79., Hildur Ein-
arsdóttir 15., Margrét Ákadóttir 22., Bjarn-
veig Birgisdóttir 36., Vilfríður Sæþórsdóttir
58. - Ólína Viðarsdóttir 75.
Blikarnir misstu enn einn leikmann í
meiðsli – Anna Þorsteinsdóttir sneri sig illa
á ökkla.
Staðan:
Breiðablik................. 2 2 0 0 22:1 6
Valur ......................... 2 2 0 0 15:0 6
Haukar ..................... 1 0 0 1 0:7 0
Grindavík.................. 1 0 0 1 1:9 0
RKV .......................... 2 0 0 2 0:21 0
Suðurnesjamótið
Njarðvík - Víðir .......................................... 3:1
Staðan:
Keflavík .................... 3 3 0 0 27:7 9
Grindavík.................. 2 1 1 0 8:2 4
Njarðvík ................... 4 1 2 1 13:12 5
Víðir .......................... 4 1 0 3 5:21 3
Reynir S.................... 3 0 1 2 4:15 1
HANDKNATTLEIKUR
Úrslitakeppni karla, fyrstu leikir í undan-
úrslitum:
Ásvellir: Haukar - Valur ...........................20
KNATTSPYRNA
Deildarbikarkeppni karla:
Reykjanesh.: Léttir - Fjölnir ..............21.30
Deildarbikarkeppni kvenna:
Ásvellir: FH - Stjarnan.............................20
Reykjavíkurmót kvenna:
Leiknisv.: Haukar - KR .......................18.30
Leiknisv.: Valur - Afture./Fjölnir .......20.30
Í KVÖLD
Með jómfrúarsigri sínum íFormúlu-1, í sínu 70. móti á
ferlinum, skipar Ralf Schumacher
sér í hóp manna þar sem bróðir
hans Michael sat fyrir. Hefur það
ekki áður gerst að bræður hafi
skipað sér á bekk meðal sigurveg-
ara í Formúlu-1. Hóf Ralf keppni af
þriðja rásmarki en náði afar góðu
starti og skaust sem píla strax
fram úr McLarenmönnunum Mika
Häkkinen og David Coulthard. Eitt
fyrsta verk hans eftir keppni var
reyndar að þakka Coulthard fyrir
að hafa vikið til hliðar og veitt sér
þannig athafnarými á brautinni í
ræsingunni því Williamsbíll hans
var á leið út fyrir brautina er hann
nálgaðist silfurör McLaren.
Michael Schumacher varð að
hætta vegna bilunar í hjóla- og
bremsubúnaði á 24 hring.
Með öðru sætinu komst Coult-
hard upp að hlið Michaels Schu-
macher í stigakeppni ökuþóra;
hvor um sig hefur unnið 26 stig í
fjórum fyrstu mótunum af 17.
Barrichello, sem var þriðji, er með
17 og Ralf Schumacher 12. Er
Coulthard eini ökuþórinn sem hlot-
ið hefur stig í mótunum öllum.
Ferrari hefur hins vegar 10 stiga
forskot á McLaren í keppni bíl-
smiða, með 40 stig gegn 30.
Ralf fagnaði
í San Marínó
KAPPAKSTUR
RALF Schumacher braut blað í sögu Formúlu-1 með glæsilegum
sigri í San Marínókappakstrinum í Imolabrautinni á Ítalíu á páska-
dag. Var þetta í fyrsta sinn í 23 mótum sem bíll frá öðru liði en Ferr-
ari og McLaren kemur fyrstur á mark, eða frá því Johnny Herbert
vann Evrópukappaksturinn í Nürburgring 1999 á Stewartbíl. Þá var
þetta fyrsti sigur Williams í hálft fjórða ár eða frá því Jacques Ville-
neuve vann Lúxemborgarkappaksturinn í sömu braut árið 1997.
Norski landsliðsmiðherjinn JohnCarew gerði draum Arsenal að
engu þegar hann skoraði markið
sem réð úrslitum 17 mínútum fyrir
leikslok. Þessi stóri og stæðilegi leik-
maður sýndi styrk sinn þegar hann
hafði betur í skallaeinvígi við Tony
Adams, fyrirliða Arsenal, og skoraði
með fallegri kollspyrnu sem David
Seaman, markvörður Arsenal réð
ekki við. Valencia var sterkari aðil-
inn í fyrri hálfleik og fékk nokkur
góð marktækifæri en í þeim síðari
náði Arsenal ágætum tökum á leikn-
um en án þess að skapa sér nein
marktækifæri.
„Ég get ekki verið annað en mjög
svekktur með þessi málalok því mér
fannst við ekki eiga skilið að falla úr
leik. Við vorum kannski full-aftar-
lega á vellinum í fyrri hálfeik en í
þeim síðari færðum við okkur upp á
skaftið en það vantaði meiri neista
fram á við. Smá einbeitingarleysi í
vörninni varð til þess að Valencia
skoraði og markið sló okkur mjög út
af laginu. Nú er ekkert annað að
gera en að ná meistaradeildarsætinu
og fyrsta skrefið í því er að vinna
Everton um næstu helgi,“ sagði Ars-
ene Wenger, stjóri Arsenal, eftir
leikinn.
„Ég trúði því alltaf að við myndum
skora mark og þegar sendingin frá
Angloma kom náði ég að skjótast
með höfuðið fram fyrir Adams og
skalla knöttinn inn,“ sagði marka-
skorarinn John Carew.
Leeds slapp með skrekkinn
Deportivo fékk óskabyrjun í við-
ureign sinni á móti Leeds því eftir
aðeins átta mínútna leik lá knöttur-
inn í neti Leeds. Markið kom úr víta-
spyrnu og skoraði Brasilíumaðurinn
Djalminha af öryggi úr spyrnunni.
Heimamenn sóttu af krafti það sem
eftir lifði leiksins en þeim tókst ekki
að bæta við öðru markinu fyrr en á
73. mínútu þegar Diego Tristan
skoraði. Áður en markið leit dagsins
ljós bjargaði þversláin Leeds í tví-
gang og markstöngin einu sinni og
hvað eftir annað björguðu leikmenn
Leeds á síðustu stundu á lokakafla
leiksins.
Áður en flautað var til leiks í 8-liða
úrslitum keppninnar voru flestir
sparkspekingar á því að lið Leeds
væri veikast liðanna átta en læri-
sveinar Davids O’Learys hafa blásið
á alla spádóma og eru komnir í und-
anúrslitin.
Leeds gegn
Valencia
VALENCIA og Leeds United
mætast í undanúrslitum meist-
aradeildar Evrópu í knattspyrnu
en Arsenal og Deportivo La Cor-
una eru úr leik. Valencia hafði
betur á móti Arsenal á Spáni,
1:0, og það dugði Spánverj-
unum til að komast áfram. Liðin
skildu jöfn samanlagt, 2:2, en
Valencia fór áfram á útimarka-
reglunni. Í Deportivo unnu
heimamenn lið Leeds, 2:0, en
enska liðið vann fyrri leikinn,
3:0, og því samanlagt, 3:2.
Heiðar með sigurmark
EIÐUR Smári Guðjohnsen og Heiðar Helguson voru báðir á
skotskónum í leikjum sinna liða í ensku deildakeppninni í
gærkvöldi, en einnig áttu þeir sammerkt að koma inn á sem
varamenn.
Eiður Smári innsiglaði sigur Chelsea, 3:0, á Tottenham á
White Hart Lane á síðustu mínútu leiksins. Þetta var tíunda
mark Eiðs í úrvalsdeildinni, en hann kom inn á sem varamað-
ur á 76. mínútu fyrir Gianfranco Zola. Jimmy Floyd Hassel-
baink kom Chelsea á bragðið á 29. mínútu og Gustavo Poyet
bætti um betur á 60. mínútu. Með sigrinum komst Chelsea upp
í 5. sæti úrvalsdeildarinnar, hefur 54 stig eftir 33 leiki, einu
stigi meira en Liverpool sem á leik til góða.
Heiðar Helguson hefur ekki verið á skotskónum upp á síð-
kastið en í gær var hann svo sannarlega á þeim. Hann tryggði
Watford mikilvægan sigur, 3:2, á Úlfunum í 1. deild. Heiðar
skoraði sigurmarkið á síðustu mínútu leiksins, en hann hafði
komið inn á sem varamaður þremur mínútum fyrr.
HARALDUR Guðmundsson, knatt-
spyrnumaður úr Keflavík, er kominn
til reynslu hjá þýska liðinu Hansa
Rostock, sem er nú í 12. sæti 1. deild-
arkeppninni. Hann hélt utan í gær
og verður við æfingar hjá Hansa
fram á mánudag. Haraldur, sem er
19 ára gamall, hefur frá því í janúar-
mánuði verið á lánssamningi hjá
skoska úrvalsdeildarliðinu Hibern-
ian, en hann kom heim rétt fyrir
páska til að taka þátt í lokaundirbún-
ing Keflavíkur fyrir Íslandsmótið.
Haraldur
hjá Hansa
Rostock
TVÆR skoskar landsliðskonur í
knattspyrnu leika með ÍBV í sum-
ar. Þær heita Nicky Grant, 25 ára
miðjumaður, og Pauline Hamill, 29
ára framherjiu, og koma frá
skoska félaginu Cumbernauld.
Báðar léku með ÍBV æfingaleik
gegn Liverpool í Englandi í gær,
0:2. Grant lék enn fremur gegn
Ipswich á föstudaginn langa og
þar unnu Eyjastúlkur, 1:0. Erna
Dögg Sigurjónsdóttir skoraði.
Tvær skosk-
ar með ÍBV
ÍÞRÓTTIR
Belgía
Antwerpen – La Louviere ....................1:1
Charleroi – Germinal Beerschot......... 2:1
Beveren – Club Brugge ........................0:2
Westerlo – Mechelen.............................0:0
Sint-Truiden – Aalst..............................1:0
Harelbeke – Gent ..................................2:1
Genk – Moeskroen ................................4:0
Lierse – Lokeren...................................1:4
Anderlecht – Standard Liege...............0:0
Anderlecht 29 20 8 1 73:24 68
Club Brugge 29 19 9 1 73:23 66
Standard 29 14 10 5 64:34 52
Gent 29 14 7 8 51:41 49
Germinal 29 15 3 11 52:40 48
Lokeren 29 13 8 8 44:35 47
Moeskroen 29 13 6 10 55:43 45
Westerlo 29 12 8 9 50:44 44
Lierse 29 12 6 11 40:37 42
Charleroi 29 12 5 12 45:51 41
Genk 29 10 7 12 38:39 37
Antwerpen 29 10 5 14 33:40 35
Beveren 29 8 7 14 24:54 31
Aalst 29 6 7 16 27:57 25
Harelbeke 29 7 3 19 32:71 24
Sint-Truiden 29 6 6 17 28:47 24
La Louviere 29 4 11 14 25:48 23
Mechelen 29 4 8 17 35:61 20
Holland
Willem II – Breda ............................... 1:3
Twente – Utrecht ................................ 0:0
Roda – Ajax ......................................... 1:1
Vitesse – PSV Eindhoven .................. 0:0
Feyenoord – De Graafschap .............. 1:2
Roosendaal – Sparta ........................... 1:3
RKC Waalwijk – Heerenveen ............ 1:1
Jóhannes Karl Guðjónsson lék allan
leikinn með RKC Waalwijk.
Alkmaar - Groningen ........................... 2:0
Fortuna Sittard - Nijmegen................ 2:0
PSV 28 20 7 1 57:16 67
Feyenoord 28 18 2 8 55:28 56
Ajax 28 15 6 7 70:33 51
Roda 28 14 7 7 50:33 49
Waalwijk 28 13 10 5 38:23 49
Vitesse 28 13 8 7 46:38 47
Utrecht 27 12 6 9 42:39 42
Willem II 28 11 8 9 49:42 41
Breda 28 11 7 10 36:38 40
Heerenveen 27 9 11 7 38:32 38
Nijmegen 28 8 13 7 33:37 37
Twente 28 7 10 11 38:51 31
Alkmaar 28 8 6 14 37:52 30
Groningen 28 7 7 14 31:43 28
De Graafschap 28 7 3 18 34:58 24
F. Sittard 28 6 6 16 22:49 24
Sparta 28 6 5 17 38:60 23
Roosendaal 28 4 2 22 34:76 14
Jóhannes Harðarson lék allan leikinn
með MVV Maastricht sem tapaði, 4:1,
fyrir Eindhoven í 1. deild.
Frakkland
Lyon – Paris St Germain ................... 2:0
Nantes – Bastia ................................... 1:0
Auxerre – Lille .................................... 1:1
Bordeaux – Strasbourg ...................... 2:1
Guingamp – Metz ................................ 1:3
Mónakó – St. Etienne ......................... 5:3
Marseille – Sedan ............................... 2:1
Toulouse – Rennes .............................. 2:0
Nantes 31 18 5 8 52:35 59
Lyon 31 14 13 4 46:26 55
Lille 31 15 10 6 38:22 55
Bordeaux 31 14 11 6 44:28 53
Sedan 31 13 9 9 42:35 48
Rennes 31 13 6 12 41:33 45
Troyes 30 11 10 9 42:43 43
Guingamp 31 11 9 11 37:43 42
Mónakó 31 12 5 14 51:47 41
Auxerre 31 11 8 12 31:38 41
Bastia 31 11 6 14 37:38 39
Paris SG 31 11 6 14 39:41 39
Lens 30 9 10 11 34:33 37
Metz 31 9 10 12 33:42 37
Marseille 31 10 6 15 28:37 36
St Etienne 31 9 8 14 40:52 28
Toulouse 31 6 10 15 28:42 28
Strasbourg 31 6 8 17 26:54 26
St. Etienne var svipt 7 stigum þar sem
leikmenn úr liðinu voru með fölsk vega-
bréf.
Sochaux og Montpellier hafa tryggt
sér sæti í 1. deild en Strasbourg er fallið.
Austurríki
Rapid – Grazer AK ............................. 1:1
Sturm Graz – Austria Wien ............... 2:0
Ried – Bregenz .................................... 1:0
Salzburg – LASK Linz ....................... 3:1
Admira Mödling – Tirol Innsbruck ... 0:2
Tirol 29 16 7 6 52:25 55
Rapid Wien 29 13 9 7 50:33 48
Sturm Graz 29 14 5 10 49:34 47
Austria Wien 29 13 6 10 42:31 45
Salzburg 29 11 8 10 39:35 41
Grazer AK 29 11 8 10 37:33 41
Ried 29 11 7 11 41:39 40
Admira 29 7 8 14 24:56 29
LASK 29 6 9 14 34:56 27
Bregenz 29 7 5 17 33:59 26