Morgunblaðið - 15.05.2001, Qupperneq 9

Morgunblaðið - 15.05.2001, Qupperneq 9
FRÉTTIR MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 15. MAÍ 2001 9 YFIR hundrað manns mættu á stofnfund Heimsþorpsins, sam- taka gegn kynþáttafordómum á Íslandi sem haldinn var á Geysi Kakóbar á laugardaginn. Hvatinn að stofnun samtakanna er auknir fordómar í samfélaginu sér- staklega hjá yngra fólki sem Sverrir Bollason, einn talsmanna samtakanna, segir að séu stað- reynd. „Nýleg könnun, sem gerð var á kynþáttafordómum meðal Íslend- inga, sýnir með óyggjandi hætti að þeir séu nokkuð algengir hjá ungu fólki en einnig höfum við sjálf orðið vör við þá meðal fólks í kringum okkur.“ Hann segir kyn- þáttafordóma finnast víðar en meðal öfgahópa sem kenna sig við nasisma og að duldir fordómar sem koma stundum fram í tali fólks dags daglega séu ekki síður hættulegir. „Þetta eru fordómar hjá fólki sem gjarnan telur sig ekki hafa neina fordóma. Við telj- um bestu leiðina til að vinna gegn þeim með því að upplýsa fólk og það munum við gera í rituðu máli og á fundum.“ Sverrir segir að á fundinn hafi komið mjög fjölbreyttur hópur fólks á öllum aldri. Þá hafi sam- tökunum borist fjöldi tölvubréfa þar sem fólk vill lýsa yfir stuðn- ingi við málefnið. Á fundinum hélt m.a. Toshiki Toma prestur erindi, samtökunum var gefið nafn og Melkorka Óskarsdóttir kjörinn formaður. Yfir hundrað manns á stofnfundi Heimsþorpsins Fjölbreyttur hóp- ur á öllum aldri Morgunblaðið/Jim Smart Á fundinum var samtökunum gefið nafnið Heimsþorpið, samtök gegn kynþáttafordómum á Íslandi. REKSTUR fjarfundabúnaðar Byggðastofnunar, byggðabrúin svokallaða, verður boðinn út í næsta mánuði, að því er fram kemur á fréttavef Bændasamtaka Íslands. Í samvinnu við mennta- málaráðuneytið er Byggðastofn- un að láta vinna útboðsgögn en stefnt er að því að ný byggðabrú verði komin í notkun næsta haust. Kaupleigusamningur sem gerður var við Landssímann um kaup á byggðabrúnni fyrir þrem- ur árum rennur út 1. júlí nk. Stað- setning brúarinnar, sem hefur verið á Sauðárkróki í húsakynn- um Byggðastofnunar, mun fara eftir því hvaða fyrirtæki fær reksturinn eftir útboðið. Það hef- ur ekki verið markmið Byggða- stofnunar að reka fjarfundabún- aðinn til frambúðar heldur að tryggja að þessi tækni standi til boða. Skólar hafa aðallega nýtt sér byggðabrúna fyrir fjar- kennslu en einnig hafa fjölmargir notað hana til funda- og ráð- stefnuhalds. Notkunin hefur farið vaxandi á seinni árum. Byggðabrúin boðin út í næsta mánuði Vinsælu stretsbuxurnar í tveimur síddum peysur og bolir Engjateigi 5, sími 581 2141. Opið virka daga frá kl. 10.00—18.00, laugardaga frá kl. 10.00—15.00. Brúðargjafir Söfnunarstell Gjafakort Áletranir á glös Bæja r l ind 1 -3 , s ím i 544 40 44 Afmælis-og sölusýning Ekta síðir refapelsar á kr. 75.000. 10% afsláttur af öllum ljósum. Allt að 50% afsláttur af handunnum húsgögnum. Mikið úrval af púðum, rúmteppum og dagdúkum. Verið velkomin. Opið virka daga frá 11—18 og laugard. frá 11-16 Sigurstjarnan Suðurlandsbraut 50 (bláu húsin), sími 588 4545. Mikið úrval af gluggatjaldaefnum Skipholti 17a, sími 551 2323 Við ráðleggjum og saumum fyrir þig Tölvunámskeið í sumar Bjóðum einnig upp á barna- og unglinganámskeið og námskeið fyrir eldri borgara. Horfðu til framtíðar Borgartúni 28 · Sími 561 6699 tolvuskoli@tolvuskoli.is · www.tolvuskoli.is 28. maí - 18. júní kl. 17:00 - 21:00 5. júní - 25. júní kl. 13:00 - 17:00 PowerPoint, Access grunnur, Publisher, Heimsíðugerð 1+2 Excel framh., Word framh. Kennaranámskeið, 60 st. Kennaranámskeið, 15 st. 28. maí - 25. júní kl. 17:30 - 21:00 Kennt mánud., þriðjud. og fimmtud. Hagnýtt tölvunám, 60 st. Nýjar sumarvörur Skyrta 3.890 Toppur 3.380 Buxur 5.080 Opið virka daga frá kl. 10-18 laugardaga frá kl. 10-14 Sendum lista út á land Neðst við Dunhaga sími 562 2230 Opið virka daga kl. 10–18 Opið laugardaga kl. 10–14 Hörkjólar, -jakkar, -buxur Bankastræti 14, sími 552 1555 Falleg og vönduð kvenföt í úrvali Minnum á! ALLTAF GOTT VERÐ – sérverslun – Fataprýði Álfheimum 74, Glæsibæ, Reykjavík, sími 553 2347. Indónesia - bómullarfatnaður buxur, jakkar, toppar, kjólar - 4 litir - skeljaskart Sérhönnun. St. 42-56 Fjölbreytt úrval af undirfatnaði Laugavegi 4, sími 551 4473 Póstsendum <
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.