Morgunblaðið - 18.08.2001, Blaðsíða 2

Morgunblaðið - 18.08.2001, Blaðsíða 2
KNATTSPYRNA 2 B LAUGARDAGUR 18. ÁGÚST 2001 MORGUNBLAÐIÐ Í tuttugu ár í eldlínunni ÁSTA B. Gunnlaugsdóttir, liðsstjóri íslenska kvenna- landsliðsins, hefur lengi verið í eldlínunni. Ásta er þraut- reyndur landsliðsmaður og einna markahæst í kvenna- knattspyrnunni hér á landi. Ásta kom talsvert við sögu í fyrsta landsleik Íslands í kvennaflokki gegn Skotum 20. september 1981. Hún kom Íslandi yfir um tíma í leikn- um, 2:1, en leikurinn tapaðist 3:2. KNATTSPYRNA Laugardagur: Undankeppni HM kvenna: KR-völlur: Ísland - Rússland ....................14 1. deild karla: Siglufjörður: KS - Þróttur R .....................16 2. deild karla: Sindravellir: Sindri - Víðir.........................14 Borgarnes: Skallagrímur - KÍB................14 KA-völlur: Nökkvi - Haukar .....................14 3. deild karla A: Gróttuvöllur: Úlfarnir - Fjölnir ................14 Stykkishólmur: HSH - Barðaströnd ........14 Akranes: Bruni - HK..................................14 3. deild karla B: Þorlákshöfn: Ægir - GG.............................14 Njarðvíkurvöllur: Njarðvík - Árborg .......14 Sandgerðisvöllur: Reynir S - KFS ...........14 3. deild karla C: Blönduós: Hvöt - Neisti H .........................14 Húsavíkurvöllur: Völsungur - Magni .......14 Djúpavogsvöllur: Neisti D - Leiknir F.....14 Sunnudagur: Símadeild, efsta deild karla: Kópavogsvöllur: Breiðablik - ÍA...............17 Keflavíkurvöllur: Kefalvík - KR ...............18 Hásteinsvöllur: ÍBV - Grindavík...............18 Laugardalsvöllur: Fram - Fylkir..............20 Símadeild, efsta deild kvenna: Kaplakriki: FH - Þór/KA/KS....................16 1.deild kvenna A: Fjölnisvöllur: Fjölnir - Þróttur R .............14 Ásvellir: Haukar - RKV.............................14 Mánudagur: Símadeild, efsta deild karla: Hlíðarendi: Valur - FH ..............................19 GOLF Sveitakeppni GSÍ verður haldið áfram í dag og lýkur á morgun. Leikið er í efstu deild karla á Akranesi en í efstu deild kvenna á Hellu. TENNIS Úrslitaleikur einliðaleiks karla á Íslands- mótinu fer fram í dag á tennisvöllum Tenn- isfélags Kópavogs eða í Tennishöllinni í Kópavogi og hefst kl. 13.30. HJÓLREIÐAR Íslandsmótið í götuhjólreiðum fer fram í Hvalfirði á morgun og verður lagt af stað kl. 9.30. Keppt verður í öllum flokkum karla og kvenna. REYKJAVÍKURMARAÞON Hið árlega Reykjavíkurmaraþon fer fram í dag. Hlauparar leggja af stað frá Lækj- argötu. Þeir sem taka þátt í maraþonhlaupi leggja af stað kl. 11, keppendur í 3 og 7 km hlaupi byrja einni klukkustund síðar. Kl. 12.10 verður hlaupurum í hálfmaraþoni, 10 km hlaupi og 10 km línuskautahlaupi gefið merki um að hefja keppni. UM HELGINA ÚRSLIT KNATTSPYRNA 1.deild karla: Leiftur - Stjarnan .................................... 2:1 Alexandre Santos 56., Hörður Már Magn- ússon 88. - Rúnar Páll Sigmundsson 49. Víkingur - KA ...........................................1:3 Daníel Hafliðason 16. - Hreinn Hringsson 53., 63., Þorvaldur Örlygsson 75. ÍR - Tindastóll .......................................... 0:2 - Aleksandar Petcrovic 13., Davíð Rúnars- son 73. Staðan: KA 14 10 3 1 36:12 33 Þór Ak. 14 9 2 3 41:16 29 Stjarnan 14 7 5 2 28:15 26 Þróttur 13 6 4 3 20:16 22 Leiftur 14 5 2 7 18:23 17 Víkingur 14 4 4 6 23:22 16 Dalvík 14 5 1 8 19:33 16 Tindastóll 14 4 3 7 21:31 15 ÍR 14 2 8 4 23:30 14 KS 13 0 2 11 8:39 2 3.deild karla: Huginn/Höttur - Fjarðabyggð................ 2:3 1.deild kvenna A: Þróttur R. - RKV...................................... 5:1 Undankeppni HM, S-Ameríkuriðill: Perú - Kólumbía ........................................1:0 Solano 46. Asíuriðill: Katar - Óman.............................................0:0 TENNIS Íslandsmót karla, einliðaleikur: Arnar Sigurðsson vann Andra Jónsson, 6:2, 6:1. Raj Bonifacius vann Davíð Halldórs- son, 6:3, 6:0. Arnar og Raj mætast í úrslita- leik í dag kl. 13.30 á tennisvöllunum við Tennishöllina í Kópavogi. GOLF PGA meistaramótið: Shingo Kalayama (67-64) ...........................-9 David Toms (66-65).....................................-9 Phil Mickelson (66-66) ................................-8 Bob Estes (67-65)........................................-8 Steve Lovery (67-67) ..................................-6 K.J. Choi (66-68) .........................................-6 Jim Furyk (70-64) .......................................-6 Dudley Hart (66-68)....................................-6 Ernie Els (67-67).........................................-6 David Duval (66-68) ....................................-6 John Huston (67-68) ...................................-5 Chris DiMarco (68-67)................................-5 Paul Azinger (68-67) ...................................-5 Mark O’Meara (72-63) ................................-5 Jonathan Kaye (67-68)................................-5 Niclas Fasth (66-69)....................................-5 Eggert sagðist vera ánægður meðþað starf sem unnið hefur verið í kvennaknattspyrnunni á Íslandi og sagði að fleiri hæfari einstaklingar hefðu komið að henni á und- anförnum árum. „Ég held að það sé unnið mjög gott starf í félögunum víða um land en fleiri félög mættu samt standa betur að málum.Það er eitthvað sem verður að skoða til hlítar þegar fram líða stundir en það hefur verið stígandi í kvennaknattspyrnunni í mörgum félögum og er það vel. Þá held ég að á undanförnum árum hafi hæfari þjálf- arar verið að koma inn í starfið og oft og tíðum er þar um að ræða einstak- linga með menntun í þjálfun. Við höfum gert þá lágmarkskröfu innan KSÍ að þeir sem eru að þjálfa séu með einhvers konar lágmarksmenntun hvað þjálfun varðar hvort sem það er hjá körlum eða konum,“ sagði Eggert. Eggert sagði það mikilvægt að halda úti landsliðum meðal þeirra bestu til að ungir iðkendur knattspyrnu í landinu knattspyrnunnar á Íslandi sé ekki mjö löng þá hefur þróunin verið alveg ótrú lega hröð á síðastliðnum árum. Ef vi miðum okkur við stórar þjóðir víða um heim þá erum við langt á undan þeim hvað kvennaknattspyrnu varðar. Í á eru 20 ár síðan kvennalandsliðið spilað sinn fyrsta landsleik gegn Skotlandi o í ár eru einnig 30 ár síðan deildar keppnin byrjaði. Þá eru einnig tímamó hvað Evrópukeppni félagsliða varða þar sem KR-stúlkur eru að taka þátt fyrsta skipti í Evrópukeppni. Þá eigum við tvær stúlkur, Rakel Ögmundsdótt ur og Margréti Ólafsdóttur, sem eru at vinnumenn í knattspyrnu í Bandaríkj unum. Þannig að kvennaknattspyrna á Íslandi er í stöðugri framþróun, sagði Eggert. Erum jafnvel komnir fram úr félagsliðunum Þó svo að mikil og jákvæð þróun haf átt sér stað á undanförnum árum þ segir Eggert að ef vanda skuli til verk verði að byrja á grasrótarstarfinu. „É hef sagt það frá 1990 að við verðum a byggja kvennaknattspyrnuna hægt o rólega á þann hátt að undirstaðan sé lagi. Ég sagði það m.a. á ársþingi KSÍ febrúar að ég hefði vissar áhyggjur a því að knattspyrnusambandið vær jafnvel komið svolítið framúr félagslið unum. Við erum núna með fjögur lands hefðu að einhverju að keppa. „Ég er líka sannfærður um það að hinn mikli vöxtur í kvennalandsliðunum okkar á undanförnum árum sé að skila sér út í samfélagið. Fyrir um tíu árum var ekk- ert kvennalandslið starfandi en á ár- unum 1987-92 var ekki haldið úti A- landsliði kvenna. Í dag höldum við úti fjórum sterkum landsliðum og ríkur metnaður er hjá okkur að halda vel ut- an um þau mál. Sá mikli fjöldi stúlkna sem stundar knattspyrnu í landinu verður að hafa að einhverju að keppa og það er markmið allra stúlkna að komast í landslið. Síðan, með þátttöku í landsliði meðal þeirra bestu, öðlast þessar stúlkur alþjóðlega reynslu sem gerir þeim kleift að ná enn lengra sem hlýtur að vera atvinnumennska,“ sagði Eggert. Stutt saga – mikil þróun Sé saga og þróun kvennaknattspyrn- unnar á Íslandi borin saman við karla- knattspyrnu þá er hún mun hraðari og má segja ævintýri líkust eins og Eggert komst að orði. „Þó svo að saga kvenna- Eggert Magnússon, formaður KSÍ, telur vera sókn í kn Kvennakna spyrnan á upp KVENNAKNATTSPYRNAN á Íslandi stendur á tímamótum um þessar mundir. Í fyrsta skiptið tekur kvennalið þátt í Evrópukeppni félagsliða og fyrstu íslensku konurnar hafa gerst atvinnumnenn í knattspyrnu. Í haust eru 20 ár síðan fyrsti landsleikurinn var háður. Morgunblaðið hitti Eggert Magnússon formann Knattspyrnusambands Íslands að máli og spurði hann út í framgang kvennaknattspyrnunnar á Íslandi. Eftir Skapta Örn Ólafsson Það er ljóst að við mætum mjögsterku liði og því reikna ég með gríðarlega erfiðum leik,“ sagði Jörundur Áki Sveinsson, landsliðs- þjálfari, þegar Morgunblaðið hafði tal af honum um landsleikinn. Jörundur sagði enn- fremur að rússneska liðið hefði mikla hefð og reynslu. Hvað varð- armöguleika Íslands í riðlinum sagðist Jörundur vera bjartsýnn og sagði að markmiðið væri að halda liðinu uppi í efri styrkleikaflokki. „Það er nokkuð ljóst að við erum litla landið í riðlinum sem er gríð- arlega sterkur – það er ekki hægt að neita því. Þetta eru sterkar knattspyrnuþjóðir með mikla og langa hefð þannig að það er okkar markmið fyrst og fremst að ná þriðja sætinu í riðlinum og forðast að falla niður um flokk. Við vonumst jafnframt til að geta strítt þessum sterkari þjóðum og að ná hagstæð- um úrslitum á móti þeim, og þá sér- staklega á heimavelli,“ sagði Jör- undur Áki. Ungu stúlkurnar fá sitt tækifæri Fimm nýliðar eru í landsliðshópn- um að þessu sinni þar sem lands- liðsmenn eru meiddir eða hafa ekki gefið kost á sér. „Mér líst mjög vel á þá nýju leikmenn sem koma inn í liðið. Það eru einstaklingar sem hafa staðið sig vel með sínum liðum í deildinni í sumar og eins með 21 árs landsliðinu. Þær fá sitt tækifæri núna í fjarveru sterkra leikmanna sem ekki eru með að þessu sinni og vonandi ná þær að standa undir væntingum og leggja sig 100 pró- sent fram í leiknum,“ sagði Jörund- ur Áki. „Ennfremur er ljóst að ef þær standa sig vel þá er ekkert sjálfgefið að þær stelpur sem hafa verið í landsliðinu undanfarin ár eigi sæti sitt víst í þeim efnum.“ Jörundur Áki sagðist ætíð fara með sama hugarfar í leiki – að sigra. „Ég er alltaf bjartsýnn og það kemst aðeins eitt að hjá mér þegar ég fer í leiki og það er að vinna, sama hver andstæðingurinn er. Við ætlum að leika af skynsemi og var- kárni og sjá síðan hvað það fleytir okkur langt. Það er ljóst að leik- urinn gegn Rússlandi verður erf- iður en um leið skemmtilegt verk- efni,“ sagði Jörundur Áki Sveins- son, landsliðþjálfari. Rússarnir verða erf- iðir viður- eignar Íris Sæmundsdóttir, Olga Færset, Ásdís Þorgilsdóttir og Rósa Júlía Steinþórsdóttir á æfingu landsliðs kvennanna standa þjálfararnir Jörundur Áki Sveinsson og Guðmundur Hreið ÍSLENSKA kvennalandsliðið leikur sinn fyrsta leik í und- ankeppni heimsmeistaramóts- ins í dag er það mætir Rússum á KR-velli kl. 14. Ísland og Rúss- land eru í 3. riðli undankeppn- innar ásamt Spáni og Ítalíu. Það lið sem vinnur riðilinn kemst síðan beint í úrslitakeppnina sem fram fer í Kína 2003, en það lið sem rekur lestina fellur niður um styrkleikaflokk. Skapti Örn Ólafsson skrifar

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.