Vísir - 30.07.1979, Blaðsíða 1
íþróttii helgarinnar
Helmsmelslarakeppnl ölflunga I frlálsum íprðtlum:
Valbjðrn varð
helmsmelstarl
Gamla kempan Val-
björn Þorláksson KR
varð heimsmeistari i
stangarstökki i sinum
aldursflokki á heims-
meistaramóti öldunga i
frjálsum iþróttum, sem
nú er haldið i Hannover i
Vestur-Þýskalandi.
Valbjörn hélt til þeirrar keppni
eftir Kalott keppnina i Noregi á
dögunum, þar sem hann var i
islenska landsliöinu þótt oröinn
sé 45 ára gamall. 1 keppninni i
Hannover er hann skráöur til
leiks i þrem greinum — stangar-
stökki, 110 metra grindahlaupi og
fimmtarþraut.
Keppnin i stangarstökki fór
Evrðpumðl ungllnga I goifi:
ISUND NlM
f 12. SÆTBI
Islenska unglingalandsliöiö i
golfi hafnaöi i 12. sæti af 15 á
Evrópumeistaramóti unglinga,
sem lauk i Marianske Lazne i
Tékkóslóvakiu i gær.
Liöiö varö i 15. sæti i forkeppn-
inni og lék þvi i B-riöli, þar sem
þvi tókst aö vinna sig upp og
senda þrjár þjóöir aftur fyrir sig.
í gær tapaöi liöiö fyrir Hollandi
5:2, en haflii áöur sigraö Finnland
og tapað fyrir Austurriki. Sigur-
vegari i keppninni varð írland,
sem lék við Ðanmörku i úrslita-
leiknum og sigraði þar 4,5 gegn
2,5.
Norömenn komu mjög á óvart i
þessu móti meö þvi aö hafna i 3.
sæti, sigruðu m.a. Spánverja i
gær 5,5:1,5, en Evrópumeistar-
arnir frá i fyrra, Frakkland, uröu
nú i 8. sæti — sama sæti og Island
varð þá.
Annars varö röö þjóðanna i
keppninni sem hér segir:
Irland, Danmörk, Noregur,
Spánn, Sviþjóö, Vestur-Þýska-
land, ítalia, Frakkland, Austur-
riki, Belgia, Holland, Island,
Finnland, Tékkóslóvakia og
Sviss.
I Evrópuúrvalinu, sem valiö
var eftir mótiö, átti tsland engan
mann — en I fyrra var Ragnar
STAÐAN
Staðan i 1. deild Islandsmótsins
Ólafsson valinn i þann hóp fyrstur
allra tslendinga. Nú voru 4
Norðurlandabúar i 10 manna
hópnum Ove Sellberg og Björn
Svedin frá Sviþjóð, Anders
Sörensen, Danmörku og Tore
Sviland, Noregi. Hinir koma frá
Frakklandi, Spáni, ttaliu og Vest-
ur-Þýskalandi... -klp-
fram á laugardaginn og var það
hin mesta þrekraun þvi aö hún
stóð yfir frá þvi kl. 8.30 um
morguninn og langt fram á kvöld.
Liðu nær tveir timar á milli at-
renna hjá Valbirni þvi að
keppendur voru vel á annað
hundrað talsins.
Valbjörn keppti þarna i aldurs-
flokknum 45 til 50 ára og geröi sér
litið fyrir og sigraði i þeim flokki,
sem er næst „yngsti” aldurs-
flokkurinn á mótinu. Flaug hann
yfir 4,10 metra og nægði þaö hon-
um til aö hljóta heimsmeistara-
titilinn. Jafnaldri hans frá Frakk-
landi stökk sömu hæö, en þurfti til
þess fleiri tilraunir en Valbjörn og
varð þvi aö gera sér aö góöu
annaö sætiö.
1 dag byrjar Valbjörn keppni i
fimmtarþraut og á morgun keppir
hann i 110 metra grindahlaupi og
á hann góða möguleika á aö verða
framarlega þar — jafnvel að bæta
við sig fleiri heimsmeistaratitl-
um.
Mörg merkileg afrek náöust á
mótinu um helgina. Eitt heims-
met var sett i hástökki i einum
aldursflokknum. Saalaman frá
Vestur-Þýskalandi stökk 1.40
metra, en hann er sjötugur aö
aldri, Þá sigraöi Sviinn Sven Falk
i flokki 80 ára og eldri i hástökki
með þvi að „svifa” létt yfir 1.00
metra sléttan...
-klp-
Fram elns
klónum á
i knattspyrnu eftir leikina um
helgina:
Akranes-Keflavik 1:0
Vikingur-Fram 5:1
Vestm .eyjar-Þróttur 3:1
Haukar-KA 2:2
KR .10 6 2 2 18:15 14
Akranes .11 6 2 3 20:13 14
Valur . 10 5 3 2 21:11 13
Vestm.eyj .... ..11 5 3 3 16:9 13
Vikingur . 11 5 3 3 18:13 13
Keflavik .11 4 4 3 16:10 12
Fram .11 2 6 3 17:18 10
Þróttur .11 3 2 6 15:23 8
KA .11 2 3 6 14:25 7
Haukar 11 1 2 8 9: 27 4
Næstu leikir:
t kvöld á Kópavogsvelli: Valur-
KR. Á miðvikudagskvöldið
Fram-Þróttur. Á fimmtudags-
kvöldið Vikingur-Keflavik, Vest-
mannaeyjar-KA, Akranes-KR og
Haukar-Valur...
„Þaö gekk allt upp hjá okkur i
þessum leik, og ég er að sjálf-
sögðu haröánægöur meö þaö,
sigurinn og mörkin min fjögur”,
sagði Sigurlás Þorleifsson,
Vestmannaeyingurinn i Vikings-
liöinu eftir að Vikingur hafði
„pakkað” Fram saman i leik lið-
anna i 1. deildinni i knattspyrnu i
Laugardalnum i gærkvöldi.
Sigurlás kom mikiö viö sögu i
þeim leik, sem endaði þannig aö
Vikingar skoruöu 5 mörk en
Framarar aöeins 1. Hann skoraði
4 af mörkum Vikings i þessum
leik, en rétt ár er siðan hann skor-
aöi siðast 4 mörk i leik i 1. deild—
þá meö IBV gegn KA.
„Ég held aö markvöröur Fram
hefði áttaö geta ráðið viö öll þessi
mörk okkar. En hann var bæöi
óheppinn og mislagbar hendur i
þeim flestum, auk þess sem hann
fékk litla hjálp frá varnar-
mönnum sinum”, sagöi Sigurlás.
Vikingarnir gátu verið komnir 3
til 4:0 yfir strax i upphafi, en þá
brást þeim og þá sérstaklega
Lárusi Guðmundssyni — boga-
listin á markteig og þar af innar
hvaö eftir annað. Annars var
fyrri hálfleikurinn i heild mjög
daufur og litið i hann variö fyrir
áhorfendur.
Sá siöari var öllu liflegri — i það
minnsta fyrir Vikinga. Þeir skor-
uöu þá mark strax á 4. minútu og
eftir þaö fylgdu fjögur frá Lása
Eyjaskeggja. Heimir Karlsson
skoraöi fyrsta markið úr auka-
spyrnu, sem dæmd var á Guö-
mund markvörö. Spyrnti hann
fram hjá varnarveggnum og i
horniö sem Guðmundur átti aö
vera, en þar var hann ekki þá
stundina.
Sigurlás kom sér á blaö 5 min-
útum siðar með þvi aö skjóta
lausu skoti á markið. Guömundur
ætlaði aö taka knöttinn upp I
fangið, en missti hann klaufalega
milli fóta sér, og hann rúllaöi yfir
marklinuna löturhægt.
Sigurlás kom með annað mark
rétt á eftir, skalla i stöng og inn—
eftir aö þrir Vikingar höföu verið
meö knöttinn á milli varnar-
manna Fram i vitateignum án
þess aö þeir næöu aö stööva þá.
Heldur lifnaöi 'yfir Fram
skömmu siðar, en þá skoraöi
Guðmundur Steinsson eftir aö
Diörik haföi variö gott skot meö
þvi aö slá knöttinn frá — en til
Guömundar sem sendi hann rak-
leitt til baka i netið.
Vikingarnir létu þetta ekki neitt
á sig fá og bættu f jóröa markinu
viö . Sigurlás sá aö sjálfsögöu um
þaö, og þó var honum haldiö af
einum varnarmanni Fram. Hann
fékk svo heiðurinn af siöasta
markinu, er Gunnar Bjarnason
Fram ætlaöi að hreinsa frá
marki, en skaut i Sigurlás og
þaöan sigldi knötturinn yfir Guö-
mund markvörö sem kominn var
allt of langt út i þaö skiptiö.
Valbjörn Þorláksson bætti enn einni medaliu i safn sitt, er hann varö
heimsmeistari i flokki 45 -50 ára I stangarstökki á heimsmeistaramóti
öldunga i Hannover i Vestur-Þýskalandi á laugardaginn.
og mús I
VíKingum
Framliðiö var langt frá sann-
færandi i þessum leik. Vörninvar
hvorki fugl né fiskur og ekki batn-
aöi hún þegar Marteinn Geirsson
var tekinn úr henni og settur á
miöjuna. Hann geröi þar litiö
annað en aö skamma hina i liöinu
og allt opnaöist fyrir aftan hann
og ekkert gekk fyrir framan.
Vikingarnir meb Sigurlás sem
besta mann voru i miklum ham i
siöari háifieik. Dibrik Ólafsson
Lalo var
lll að fú
Ekkert varð úr þvi að pólski
knattspyrnukappinn Lato geröi
samning við Lokeren i Belgiu —
sama félag og Arnór Guöjohnsen
leikur með — eins og hann og
forráðamenn félagsins höfðu
vonað.
Búið var aö ganga frá öllum
formsatriðum viö félag hans i
Póllandi og hann og forráðamenn
Lokeren búnir að ákveða allar
fjárgreiöslur, þegar máliö
strandaði á pólskum yfirvöldum.
Þau höfðu sett þær reglur hjá
sér aö pólski knattspyrnumenn
mættu ekki fara úr landi til að
leika erlendis fyrr en þeir væru
var öruggur i markinu. Róbert
Agnarsson eins og klettur i vörn-
inni, ómar Torfason á fullu bæöi I
vörn og sókn allan timann og
Lárac Guömundsson stórhættu-
legur I framlinunni. Betra hefur
þaö varla veriö hjá Vikingi i
sumar og biöa menn nú spen.itir
eftir hvort framhald veröur á
þessu hjá þeim.
Dómari var Óli Ólsen og dæmdi
leikinn af miklu öryggi.
—klp—
ol ungur
að fara
orðnir 30 ára gamlir, og þeim
aldri hafði Lato ekki náð.
Hann vantar enn nokkra mán-
uöi til þess — varö 29 ára á þessu
ári — og þar meö varö hann að
gjöra svo vel aö afþakka
boöið. Þeir hjá Lokeren vonast til
að Lato fái fararleyfi næsta
haust, en þá verður hann orðinn
30 ára gamall. Ef vel gengur hjá
honum I vetur, ætti þaö aö rætast
og verður Arnór þá kominn með
tvo heimsfræga Pólverja sér viö
hliö — Lato og Lubanski — skær-
ustu stjörnur Póllands frá HM I
Vestur-Þýskalandi 1974. . .
—klp—