Vísir - 25.08.1979, Blaðsíða 16

Vísir - 25.08.1979, Blaðsíða 16
vism Laugardagur 25. ágúst 1979. 16 17 vísm Laugardagur 25. ágúst 1979. Þaö er oft æöi stormasamt á tindi stjórnmálanna og sviptivindar ágreinings, andúðar og umtals næöta þar um menn á milli þess sem veðrinu slotar. í pólitísku Iffi Einars Ágústssonar, alþingismanns og fyrrverandf utanríkisráðherra hafa skipst á skin og skúrir eins og gengur. Hann hefur sem borgar- fulltrúi og þingmaöur Framsóknarflokksins í Reykjavík átt þátt í verulegri fylgisaukningu flokks síns í höfuðborginni og jafnframt, sem ráðherra flokksins, hefur hann mátt horfa upp á fylgishrun sem fáa óraði fyrir á velgengnisárunum, en þar var hann, sem og aðrir forystumenn Framsóknar- flokksins, kallaður til ábyrgðar. Nú hefur Einar Ágústsson ákveðið að hverfa af sviði stjórnmálanna og má segja, að brotthvarf hans þaðan sé með jaf n skjótum hætti og koma hans þangað forðum. Um leið og ákvörðun hans um að taka við sendiherrastarfi í Kaupmannahöfn varð kunn hélt Helgarblaðið til fundar við Einar og spjallaði við hann um stjórnmálaferil hans, menn og málefni sem hann hefur haft kynni af á umliðn- um árum,og sitthvað fleira. „ Færi óhræddur aftur i framboð" Einar tók á móti okkur á heim- ili sinu i Hlyngeröi i Reykjavik og hann hló viö þegar viö spuröum hann hvort hann heföi meö á- kvöröun sinni veriö aö flýja þverrandi fylgi Framsóknar- flokksins: „Nei, þaö er af og frá. Ég mundi óhræddur fara aftur i framboö. Ég hef nú aldrei fariö svo i framboö aö mér hafi ekki veriö spáö falli, en þaö hefur allt- af fariö á annan veg, — ég hef aldrei falliö eftir aö ég náöi kosn- ingu 1963. Og ég er sannfæröur um þaö, aö Framsóknarflokkur- breyta tii og huga aö nýju starfi. Ég hef nú veriö nokkuö lengi i stjórnmálunum, um tuttugu ár og hygg þess vegna gott til þess aö breyta til. Þarna býöst staöa sem ég tel áhugaveröa og ég vona aö ég geti sinnt henni meö skaplegu móti. Ég hef meö störfum mlnum i stjórnmálunum haft kynni af utanrikismálum og starfsemi sendiráöa undanfarin ár og ég vonast til aö geta rækt þetta starf þannig, aö landinu veröi ekki vansi af”. „ Var orðinn af huga því að eiga meira við þetta" Viö vikjum nú talinu aö stjórn- neita afskiptum af félags- og stjórnmálum, enda fannst mér ég hafa alveg nóg aö gera viö aö sjá mér og minum farboröa á þeim árum. 1 þetta skipti lét ég til leiö- ast og tók aö mér formennsku i félaginu og var þar I nokkur ár, — ég man nú ekki alveg hversu mörg. Siöan kom kjördæmabreytingin 1959 og einhverra hluta vegna var ég boöinn fram i ööru sæti á eftir Þórarni Þórarinssyni, sem á þeim tlma var gjörsamlega von- laust framboö. Siöan komu borgarstjórnar- kosningar 1962 og þá var ég alveg oröinn afhuga þvi, aö eiga meira viö þetta, — fannst ég vera búinn aö gera nóg og leggja fram minn skerf. En þá hætti Þóröur Björns- son, sem haföi veriö borgarfull- trúi Framsóknarflokksins I mörg ár og þaö var enginn sem haföi hug á aö fara i þetta framboö. Forráöamenn flokksins settust þá aö mér og linntu ekki látum fyrr en ég og Kristján Benediktsson fórum fram. Þetta gekk vonum framar og viö komumst báöir i borgarstjórn en þaö haföi ekki gerst áöur aö Framsókn ætti tvo fulltrúa í borg- arstjórn Reykjavikur. I kjölfar þessa komu svo Alþingiskosning- arnar 1963 og þá var þess aftur fariö á leit viö mig aö ég færi I annaö sætiö á eftir Þórarni. Ég taldi þaö aö visu ámóta vonlaust framboö og i fyrra skiptiö en lét þó til leiöast og komst þá aö sem ellefti þingmaöur Reykvikinga. Síöan hef ég setiö á þingi. Viö framsóknarmenn bættum viö okkur fylgi jafnt og þétt á þessum árum, þar til i siöustu kosningum en þá guldum viö algjört afhroö og töpuöum nánast öllu þvi sem viö höföum önglaö saman allt frá árinu 1959”. flokksins. En hvort ég geröi mis- tök meö þvi aö taka sæti utan- rikisráöherra i stjórn Geirs miö- ast viö þaö hvert markmiöiö er. Þaö má vel vera, eins og þú segir, aö ég heföi komiö betur út úr seinni stjórninni með þvi aö hafa önnur mál heföi ég átt þess kost. En þá hlýtur þú aö miöa við þaö, aö mig hafi langaö áfram til aö vera valdamaöur i flokknum. Ég hef hins vegar ekki haft neina sérstaka drauma um það aö veröa formaöur flokks eða for- sætisráöherra og er fyllilega sátt- ur við minn pólitiska feril eins og hann nú endar. Er þá engin ákvöröun sem þú heföi haft hug á formannssætinu ef um það heföi veriö aö ræöa, en þaö var einfaldlega ekki til um- ræöu þá”. Nú telja sumir, aö þú hafir gert pólitisk mistök meö þvi að taka sæti utanrikisráöherra i stjórn Geirs Hallgrimssonar og þar meö söðia um stefnu I utanrlkismál- um. Þetta hafi kostað þig fylgi og möguleikann á þvi aö veröa for- maöur Framsóknarfiokksins nú? ,,Ég vil nú fyrir það fyrsta aö þaö komi skýrt fram, aö þegar formannaskiptin uröu i Fram- sóknarflokknum núna haföi ég engan hug á aö veröa formaöúr „Stefna mín í varnarmálum hefur ekkert breyst" Nú hefur þú veriö sakaöur um stefnuleysi i varnarmálum i kjöl- far „vesturferöanna” svokölluöu, en þú fórst fyrst meö tillögur um uppsögn varnarsamningsins, slö- an meö staðfestingu hans og lýst- ir þvi siöan yfir i sjónvarpi aö þú værir reiöubúinn aö fara þriöju feröina? „Já, ég hef heyrt þetta áöur og ágætt aö þú nefnir þetta þvi sann- leikurinn er sá, aö stefna min I varnarmálum hefur ekkert breyst. Ég er og hef veriö þvi fylgjandi aö herinn fari héöan i á- föngum. Hins vegar sést mönnum oft yfir aö hér rikir stjórnarfar samsteypustjórna og menn þurfa þvi oft að slaka til i einhverju svo að samkomulag geti oröiö um stjórnarstefnuna. Ég geröi mér fyllilega ljóst, aö um gjörólíka stefnu yröi aö ræöa i varnarmál- um eftir aö rlkisstjórn Geirs Hallgrimssonar tók viö en þaö breytti engu um mina persónu- legu skoöun á þessu máli. Stefna núverandi rikisstjórnar i varnarmálum er óbreytt frá tlö Geirs Hallgrímssonar og ég hef ekki orðiö var viö að Alþýöu- bandalagiö hafi gert þau mál aö ágreiningsatriöi I rikisstjórninni þrátt fyrir yfirlýsta stefnu um aö herinn fari burt af landinu”. Telur þú aö framhjá þér hafi veriö gengiö viö myndun núver- andi rlkisstjórnar? „Nei, alls ekki. Mér datt aldrei i hug aö ég gæti orðið ráöherra i þeirri stjórn þvi mér var ljóst, aö i slikri samsteypustjórn undir forsæti Framsóknarflokksins hlyti annar hinna flokkanna aö fá utanrikismálin og á öörum mála- flokkum haföi ég ekki áhuga”. „ólaf ur er sterkur..." Taliö berst nú aö Framsóknar- flokknum og viö spyrjum Einar hvort þar sé um harða valdabar- áttu forystumanna aö ræöa: „Nei, það sýnist mér nú ekki vera og siöasti miðstjórnarfundur benti nú ekki til þess aö þar væri um mikla valdabaráttu aö ræöa þó aö þar færi fram kosning um tvö embætti. Ég held aö óhætt sé aö fullyröa að valdabarátta i Framsóknarflokknum er minni en viöa annars staöar. En auövit- aö eru menn ekki alltaf sammála um allt, enda getur svo aldrei oröiö I stjórnmálaflokki. Viö skeggræöum málin, eins og aörir, og sýnist sitt hverjum eins og gengur. Nú hafa menn gert þvl skóna, aö Ólafur Jóhannesson hafi veriö full einráður i fiokknum, — hver er þln skoðun á þvi? „Ég vil nú ekki fallast á þaö aö hann hafi verið einráöur I flokkn- um. Hins vegar er ólafur ákaf- lega skoöanafastur maöur og sterkur pólitiskt þannig aö hann HELGARBLAÐIÐ RÆÐÍR VIÐ EINAR ÁGÚSTSSON, ALÞINGISMANN iðrast eftir að hafa tekið á þlnum pólitiska ferli? „Nei, þaö held ég ekki. Auövit- aö hefur maður gert mistök eins og allir aörir og mér dettur ekki i hug aö neita þvi. I stjórnmála- starfinu þarf maöur oft aö taka skjótar ákvaröanir og þær eru ekki alltaf réttar. En þegar á heildina er litiö þá sé ég ekki eftir neinni stefnumarkandi ákvöröun sem ég hef tekið. inn heldur fyllilega sinu I næstu kosningum og vel þaö. Þaö mun koma i ljós, sannaöu til”. Er þá einhver sérstök ástæða fyrir þvi, að þú kýst að draga þig út úr stjórnmálunum einmitt núna? „Nei, i rauninni liggur þar aö baki ekki nein sérstök ástæöa. En hins vegar ber á þaö aö llta, aö þaö fer aö veröa hver siöastur fyrir mann á minum aldri aö málaferli Einars og viö spyrjum meö hvaöa hætti afskipti hans af stjórnmálum hafi hafist: „Þótt þaö kunni aö hljóma eins og hjáróma rödd er sannleikurinn sá, aö ég hef aldrei sóst eftir póli- tiskum metoröum, En upphafiö aö stjórnmálaferli minum má rekja til ársins 1957 er ég var beðinn um aö vera formaöur i Framsóknarfélagi Reykjavíkur. Aöur var ég margoft búinn aö „Fyllilega sáttur við minn pólitíska feril" Eftir veruna I stjórn Óiafs Jó- hannessonar var Staða þfn al- mennt talin nofckuð sterk og margir álitu þig þá liklegasta arftaka ólafs sem formanns Framsóknarflokksins. Sóttist þú eftir þeim frama? „Ég veit nú ekkert hvað má segja um stööu mina eftir fyrri stjórnina sem ég átti sæti I. Þaö má vel vera aö ég hafi ekki staöið illa þá, En ég minnist þó þess, að þaö var þá taliö fráleitt aö ég næöi kosningu, aö áliti svokallaöra stjórnmálaspekúlanta. Hins vegar voru þá ekki nein formannaskipti I flokkum I aug- sýn og þvi leiddi ég aldrei hugann aö þessu. Þaö má vera, aö ég „HEF ALDREI SÓST EFTIR PÓLITÍSKUM METORÐUM” „Við töpuðum nánast öllu sem við höfðum önglað saman allt frá órlnu 1959.” „Mér datt aldrei I hug að ég gæti orðið ráðherra I núverandi rikis- stjórn.” Einar ásamt eiginkonu sinni Þórunni Sigurðardóttur f garðinum við hús þeirra I Hlyn-1 gerði. „Þáttur fjöimiðla var sfst til þess fallinn að gefa mönnum rétta mynd af ástandinu. . hefur sett sinn svip á okkar póli- tik og oft fengiö sinu framgengt. En aö þar sé um einhverja ein- ræðistilhneigingu aö ræöa get ég ekki fallist á. //Vinnubrögð okkar voru úr takt viðtímann" Svo virðist sem miklar breyt- ingar hafi orðið i Islenskum stjórnmálum að undanförnu og að með nýjum mönnum séu starfs- hættir Alþingis að taka á sig aðra mynd. Hver er þln skoðun á þvi? „Já, það er rétt, aö maöur finn- ur aö tiöarandinn er aö breytast innan Alþingis sem annars staðar og ég er ekki frá þvi aö þetta geti oröið til bóta þegar i vinnubrögð- in er komin meiri festa. Ég get þó ekki tekiö undir allar þær kröfur sem ýmsir nýir þingmenn hafa gert um breytta starfshætti”. Telur þú, að tap Framsóknar- flokksins I siðustu kosningum megi að einhverju leyti rekja til staðnaðra vinnubragða? „Já, ég er ekki i nokkrum vafa um þaö, aö okkar vinnubrögö voru komin úr takt viö timann. Við reyndum aö byggja málflutn- ing okkar á staöreyndum og því að lofa ekki meiru en viö héldum að viö gætum staöiö viö. En þaö passar alls ekki I nútima pólitik. Nú er sá sigurvegarinn sem mestu lofar og ekkert spurt um hvort loforöin veröi efnd. Enda hefur litiö veriö staöið viö kosn- ingaloforöin frá siöustu kosning- um, satt aö segja. Svo það má vissulega til sanns vegar færa aö okkar vinnubrögð, aö lofa ekki meiru en viö héldum aö viö gæt- um staöiö viö, uröu okkur ekki til framdráttar”. Hvað með þátt fjölmiðla? hvernig er samkomulagið á vinnustaðnum? „Þaö er alveg ljómandi gott. Mér hefur líkaö ágætlega viö þessa stráka og ég er viss um aö þegarþeir kynnast hlutunum eins og þeir raunverulega eru þá verða þetta efnismenn, — margir hverjir”. -/Landhelgismáliö réö úrslitum" Er eitthvert sérstakt atvik sem þú minnist ööru fremur frá ferli þfnum sem stjórnmálamaöur? „Þaö er auðvitað margs aö minnast og erfitt aö taka eitt fram yfir annaö. En mér koma þó fyrst i hug samiíingaviðræö- urnar i seinasta þorskastriöi og eftirminnilegasti dagurinn er dagurinn i Osló þegar viö kom- umst aö samkomulagi við Anthony Crossland, þáverandi ut- anrikisráöherra Breta um aö Bretar hættu þorskveiöum á til- teknum degi, þ.e.a.s. fimm mán- uöum eftir aö viö gerðum samn- inginn. Þetta var mikill gleöidagur fyr- ir okkur sem aö þessu samkomu- lagi stóöum. Ég minnist samt þess, aö þegar viö komum heim vorum viö tortryggöir I bak og fyrir og talið aö við heföum gert leynisamning um aö veiöarnar héldu áfram. Reynslan hefur nú sýnt aö þær sögur voru úr lausu lofti gripnar eins og svo margt annaö sem um okkur hefur veriö sagt, stjórnmálamennina. Annars var landhelgismáliö allt ákaflega áhugavert viðfangsefni og af þvi þú minntist á þaö áöan hvort ég hefði ekki átt aö sinna einhverjum öðrum stjórnarstörf- um I rikisstjórn Geirs Hallgrims- sonar þá réöi landhelgismáliö úr- „Hann er geysimikill, og ég skal ekki draga dul á þá skoöun mina aö þáttur fjölmiöla var i mörgum tilfellum ekki góöur og sist til þess fallinn aö gefa mönn- um rétta mynd af raunverulegu ástandi”. Attu með þessu við, að Fram- sóknarflokkurinn og þú persónu- lega hafir orðið sérstaklega fyrir barðinu á gagnrýni fjölmiðla? „Ég get náttúrlega ekki neitaö þvi aö mér hefur ekki veriö hlift frekaren öörum og ekki er útilok- aö aö ég reyndi aö berja saman einhver svör viö þvi þótt siöar verði. Nei, bók er þaö ekki og ég hef engan hug á aö skrifa ævisögu ef það er það sem þú átt við. En ein- hverjar greinar gætu komið varöandi þessi mál. Ég tel, aö þaö hafi komið ber- lega i ljós, að sú herferö sem farin var á hendur Framsóknarflokkn- um i fjölmiölum, og þá einkum siödegisblöðunum, gekk of langt og aö þar hafi of hátt veriö reitt til höggs. A þetta ekki sist viö um núverandi forsætisráöherra og þær sakir sem hann var borinn i sambandi viö ýmis mál”. Nú eru sumir þeirra manna sem þarna komu viö sögu orönir samstarfsmenn þinir á þingi, — slitum um þaö aö ég hélt áfram meö utanríkisráöuneytiö og vildi meö þvi fylgja því máli eftir. Ég held lika, aö þegar þetta veröur skoöaöhlutlægt siöar meir veröur sagan okkur hliöholl sem störfuð- um aö þessu”. Hvernig er persónulegum sam- skiptum deiluaðila háttað á með- an á sllkum viðræðum sem þess- um stendur? „Þau eru yfirleitt góö og ég hef . ekki oröið var við persónulegan kala á milli manna þótt mikiir hagsmunir þjóöanna séu i veöi og ég ber ekki óvildarhug til neins manns eftir þessi ár. Viö Anthony Crossland þekktumst persónu- lega frá fyrri tið og á okkar vin- skap ber engan skugga þrátt fyrir þessar erfiöu samningaviöræöur. Hann var einn þeirra þingmanna sem mynduöu „Islendingavinafé- lagiö” I breska þinginu og ég kynntist honum áöur en ég varö ráöherra og reyndar áöur en hann varö ráöherra llka. Hann er eink- ar geöþekkur maður og sýndi aö minum dómi mikiö hugrekki og einstakan vilja til samninga þeg- ar hann sem þingmaður frá Grimsby geröi þennan samning um aö Bretar hættu veiöum”. „Slödegisblööin reiddu of hátt til höggs. . .”

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.