Vísir - 25.08.1979, Blaðsíða 31
31
vísm
Laugardagur 25. ágúst 1979.
Frá verAlaunaaafhendingunni I óðali: Yst til vinstri má sjá Arna Arna-
son, formann B.Í.K.R., siöan koma þeir Kári og Hafsteinn, sem uröu f
ööru sæti, en yst til hægri er Páli Stefánsson, auglýsingastjóri Vfsis.
Vísismynd BP.
verðlaunaaihending l Vlslsralllnu:
Sumir fóru
sllfraðlr helm
Verölaunaafhending i Visisrall-
inu fór fram s.l. fimmtudags-
kvöld I Óöali. Var öilum, sem luku
keppni, færö viöurkenning og
þeim sem uröu I þremur efstu
sætunum voru færöir veglegir
bikarar.
Þeir Hafsteinn Hauksson og
Kári Gunnarsson fengu glæsilega
bikara fyrir sigurinn og var þaö
Páll Stefánsson, áuglýsingastjóri
Vísis, sem afhenti verölaunin. Aö
auki fengu þeir svo bikar fyrir aö
sigra i sinum flokki bila og
ennfremur viöurkenningu frá
Ford-umboöinu, en þeir óku á
Ford Escort.
Þá fengu þeir bræöur ómar og
Jón Ragnarssynir verölaun fyrir
annaö sætiö og aö auki fyrir aö
vinna i sinum flokki og sömuleiöis
fengu þeir Olfar Hinriksson og
Siguröur Sigurösson bikar.
— HR
Visiskrakkarnir, sem unnu ferö til Færeyja, voru hinlr hressustu þegar
þessi mynd var tekin, enda var tilefniö nóg. Visismynd JA
Færeyjaferð visls-
krakkanna hetst I dag
Visiskrakkarnir, sem unnu
Færeyjaferö I söiuhappdrætti
VIsis, halda utan I dag meö flug-
vél frá Flugleiöum.
Auk krakkanna veröa meö I
förinni auglýsingastjóri Visis,
blaöamaöur, ljósmyndari og
starfsmaöur dreifingardeildar.
I feröinni veröur nóg aö sýsla
fyrirkrakkana, m.a. veröur fariö
með hraöbáti til Suðureyjar og
þar skoöaöir bæirnir Þvereyri,
Vogur og jafnvel Sumba, en þar
er dans. og tónlistarmennt meö
blómlegasta móti i Fæeyjum. Þá
veröur einnig fariö til
Klakksvikur og Kirkjubæjar og
auövitaö veröur Þórshöfn svo
skoöuö hátt og lágt.
Til Islands verður komiö aftur
eftir hádegi þriöjudaginn 28.
ágúst.
— HR
GarOyrklusýnlngunní
lýkur annað kvðid
Garöyrkjusýningin I Hvera-
geröi veröur opin I dag og á
morgun frá kl. 10 til ki. 22, en sýn-
ingunni lýkur á sunnudags-
kvöldiö.
Bæöi i dag og á sunnudag
veröur sýnikennsla i blóma-
skreytingum kl. 18, og 20.
Sýningarsvæðið er um 100.000
fermetrar og þar af um 6000 fer-
metrar undir gleri. Oll félaga-
samtök og sölustofnanir garö-
yrkjunnar taka á einn eöa annan
hátt I sýningunni, sem er á
Reykjum I Hverageröi.
Alvinnufiugmenn mðtmæla Piðnusluskerðlngu Fluglelða:
„Þaö er svo bágt
aö stanfla í staö"
,,Þær aögeröir sem nó eru
boöaöar til viöreisnar rekstri
félagsins, þ.e.a.s. aö selja eina
Fokker Freindship vél svo og
Boeing 727, hijóta aö teljast
vanhugsaöar og vonlaust aö þær
bæti þjónustu viö landsmenn,
hvort heldur er á sviöi innan-
lands- eöa millilandaflugs.”
Þannig hljóöar m.a. bréf sem
Félag islenskra atvinnuflug-
manna hefur sent frá sér vegna
fyrirhugaöra breytinga á
rekstri flugleiöa. Segir þar enn-
fremur aö þaö sé margyfirlýst
af Flugleiöum aö vandræöi þau
sem nú hrjái félagið eigi ein-
vöröungu rót slna aö rekja til
rekstraröröugleika á leiöinni
Evrópa-Amerlka. Þvi skjóti þaö
nokkuö skökku viö aö draga úr
flugvélakosti á þeim leiöum,
þarsem vel hafi gengiö, þ.e.a.s.
i innanlandsflugi og Evrópu-
flugi.
Þá segir aö heyrst hafi aö
ætlunin sé aö þjóna lands-
mönnum meö vélum sem eru
öryggis-og tæknilega mun ófull-
komnari en gamli Douglasinn
(DC-3) var. Er I þvi sambandi
vitnað i orö Jónasar Hallgrims-
sonar: „Þaö er svo bágt aö
standa I staö”. Sé þaö augljóst
aö ef Flugleiöir standi ekki viö
þær skyldur sem þeim eru
lagöar á heröar meö sérleyfis-
veitingum, veröi aörir aö inna
þaö verk af hendi.
Loks er skorað á framámenn
og allan almenning aö vera vak-
andi á veröinum og koma i veg
fyrir þau vandræöi sem annars
hljótast af fyrirhugaðir þjón-
ustuskeröingu Flugleiöar. HE
Kæra Hval 6 fyrlr
brot á sigiingalögum
Skipverjar á
Rainbow Warrior
sendu fyrir stuttu
Landhelgisgæslunni
kæru á Hval 6 vegna
þess, að hvalveiðiskip-
ið notaði ekki siglinga-
ljós i nokkra tima um
miðnætti aðfararnótt
laugardagsins 18.
ágúst. Landhelgis-
gæslan sendi bréf þetta
til Siglingamálastofn-
unarinnar, sem óskaði
eftir sjóprófum i
málinu og hófust þau i
gær.
Kallaöir voru til vitnisburöar
skipstjórinn á Rainbow
Warrior, Jonatan Castle, fyrsti
stýrimaður og einn háseti. Báru
þeir þaö aö Hvalur 6 hafi slökkt
siglingaljósin einhvern tima á
timabilinu frá klukkan 23.00
hinn 17. ágúst til 02.54 laugar-
daginn 18. ágúst. Þeim Græn-
friöingum ber þó ekki alveg
saman um nákvæma timasetn-
ingu þessa atburðar.
Nokkuö slæmt veöur var
þegar þetta geröist, skammt
undan Garöskaga, skúrir viö og
við og nokkur sjór. Sjóprófum
verður framhaldiö þegar
Hvalur 6 kemur tilhafnar aftur.
I sýningardeild okkar á Alþjóðlegu vörusýning-
unni í Laugardalshöll sýnum vid fjölhreytt úrval
fagurra listmuna.
I tilefni þess hjóðum við til sölu í sýningardeildinni
nokkra muni úr kristal á sérstöku sýnirigarverði:
Kertastjaka („Snjóboltinn" frá Kosta)
Skál („Rapsody" frá Boda)
Gluggaskraut (,, Fuglinn ‘ ‘ J'rá Boda)
Verið velkomin í sýningardeild okkar
(nr. 70, Aðalsal tilhœgri).
Kynnist þar fagurri hönnun ög lisirænu yfirhragði.
ALÞJO&LEG
VÖRUSÝNING
INTERNATIONAi
fAIR 1979
mmmm
Klingjandi kristaU-kjöigiipirfiá