Vísir - 30.10.1979, Blaðsíða 4
Þriöjudagur 30. október 1979.
Nauðungaruppboð sem auglýst var 145., 47. og 49. tbl. Lögbirtingablaðs 1979 á Keldulandi 11, þingl. eign Byggingafél. verkamanna, fer fram eftir kröfu Gjaldheimtunnar i Reykjavlk á eigninni sjálfri fimmtudag 1. nóvember 1979 kl. 14.00. Borgarfógetaembættiö i Reykjavik
Nauðungaruppboð sem auglýst var 145., 47. og 49. tbl. Lögbirtingablaös 1979 á hluta I Hraunbæ 168, þingl. eign Kristins Magnússonar fer fram eftir kröfu Gjaldheimtunnar i Reykjavik, Iönaöar- banka islands h.f., Inga R. Helgasonar hrl. og Veödeildar Landsbankans á eigninni sjálfri fimmtudag 1. nóvember 1979 kl. 11.45. Borgarfógetaembættiö I Reykjavik
Nauðungaruppboð sem auglýst var f 45., 47. og 49. tbi. Lögbirtingablaös 1979 á hluta i Krummahólum 4, talinni eign Guöbjörns K. Ólafs- sonar fer fram eftir kröfu Gjaldheimtunnar i Reykjavik og Veödeildar Landsbankans á eigninni sjálfri fimmtudag 1. nóvember 1979 kl. 15.00. Borgarfógetaembættiö i Reykjavik
Nauðungaruppboð sem auglýst var 145., 47. og 49. tbl. Lögbirtingablaös 1979 á hluta I Hraunbæ 70, talinni eign Péturs S. Gunnarssonar fer fram eftir kröfu Gjaldheimtunnar I Reykjavík á eign- inni sjálfri fimmtudag 1. nóvember 1979 kl. 11.15. Borgarfógetaembættiö i Reykjavik
Nauðungaruppboð sem auglýst var 145., 47. og 49. tbl. Lögbirtingablaös 1979 á Kvistalandi 11, þingl. eign Ólafs Kr. Sigurössonar, fer fram eftir kröfu Gjaldheimtunnar i Reykjavfk á eigninni sjálfri fimmtudag 1. nóvember 1979 kl. 15.45. Borgarfógetaembættiö i Reykjavik
Nauðungaruppboð sem auglýst var 145., 47. og 49. tbl. Lögbirtingablaös 1979 á Kúrlandi 16, þingl. eign Gunnars Sigurössonar, fer fram eftir kröfu Gjaldheimtunnar I Reykjavik og Veödeildar Landsbankans á eigninni sjálfri fimmtudag 1. nóvember 1979 kl. 15.30. Borgarfógetaembættiö I Reykjavik
Nauðungaruppboð sem auglýst var 145., 47. og 49. tbl. Lögbirtingablaös 1979 á hluta I Krluhólum 2, talinni eign Sigrúnar Steingrimsdótt- ur, fer fram eftir kröfu Gjaldheimtunnar I Reykjavlk og Veödeildar Landsbankans á eigninni sjálfri fimmtudag 1. nóvember 1979 kl. 14.30. Borgarfógetaembættiö i Reykjavik
Nauðungaruppboð sem auglýst var 145., 47. og 49. tbl. Lögbirtingablaös 1979 á hluta I Hraunbæ 84, þingl. eign Ólafs Eirikssonar, fer fram eftir kröfu Gjaldheimtunnar I Reykjavlk á eigninni sjálfri fimmtudag 1. nóvember 1979 kl. 11.30. Borgarfógetaembættiö I Reykjavik
Nauðungaruppboð sem auglýst var 145., 47. og 49. tbl. Lögbirtingablaös 1979 á hluta I Iöufelli 12, talinni eign Halldórs Péturssonar, fer fram eftir kröfu Gjaldheimtunnar I Reykjavfk á eigninni sjálfri fimmtudag 1. nóvember 1979 kl. 13.30. Borgarfógetaembættiö i Reykjavik
Nauðungaruppboð annaö og siöasta á eigninni Hörgatún 19, Garöakaupstaö, þingl. eign Emeliu Ásgeirsdóttur, fer fram á eigninni sjálfri föstudaginn 2. nóvember 1979 kl. 3.00 eh. Bæjarfógetinn I Garöakaupstaö 1 i
<-•11
Hættlr fl-Þýska-
land að selja
Bonn pólltlska
fanga?
Fyrr á þessu ári var sýnd i
breska sjónvarpinu heimildar-
mynd um þessa stefnu og birtist
i henni ásökun á hendur
kommúnistastjórninni um aö á-
stunda eins konar þrælaverslun.
Vakti þátturinn mikið umtal og
hatramma gagnrýni á austur-
þýsk stjórnvöld.
Nú telja menn sig hafa áreiö-
anlegar heimildir fyrir þvi, aö
austur-þýska stjórnin sé oröin
afhuga þessum „viöskiptum”,
og aö engir þeirra pólitisku
fanga, sem á næstunni munu
losna úr fangelsum vegna sér-
stakra náöana þessa dagana, fái
aö flytjast vestur á bóginn.
óbægiieg gagnrýnl
Austur-Þýskaland er hætt aö
þiggja peningagreiöslur af
stjórninni i Bonn fyrir aö leyfa
pólitiskum föngum aö flýja
vestur fyrir járntjald, eftir þvl
sem menn hafa eftir áreiöanleg-
um heimildum i Austur-Berlin.
Þessi óhugnanlega verslun olli
slikri vanþóknun meðal fólks
viöa um heim, aö austur-þýsku
stjórninni þótti oröiö nóg um hiö
illa umtal.
Siöustu sextán árin hefur
Austur-Þýskaland sleppt hundr-
uöum manna úr fangelsum og
leyft þeim aö flytjast úr landi til
Vestur-Evrópu gegn peninga-
greiöslum frá Bonn-stjórninni.
Námu þessar greiöslur allt aö
120.000 mörkum fyrír einn
fanga, en þaö eru um tuttugu og
fjórar milljónir islenskra króna.
Fjölflanáðanir
Austur-þýska stjórnin hefur
tilkynnt, aö tuttugu og fimm
þúsund föngum verði sleppt úr
fangelsum fyrir fjórtánda
desember, vegna náðana, sem
boöaöar voru i síöasta mánuöi, i
tilefni af þrjátiu ára afmæli
stofnunar austur-þýska alþýðu-
lýöveldisins.
var þetta á bilinu tuttugu þús-
und til fjörutiu þúsund mörk til
jafnaöar.
Þessi verslun var tekin upp,
þegar sambúö Vestur-Þýska-
lands og Austur-Þýskalands
batnaöi I kanslaratiö Willy
Brandts og „austurstefnu” (ost-
politik) hans. í þeim viðræöum,
sem fóru fram milli stjórnar
Brandts og austur-þýsku stjórn-
anna, leituöu Vestur-Þjóöverjar
fast eftir því, aö aöskildu fjöl-
skyldufólki væri gefinn kostur á
aö sameinast. Margir þeir, sem
flúiö höföu vestur á bóginn, áttu
aðstandendur austantjalds og
söknuöu hvorir hinna sárlega.
Sveið mörgum einnig aö vita af
þeim i fangelsum, sem hand-
teknir höföu veriö i misheppn-
uðum flóttatilraunum. Hafa
flestir þeirra, sem „keyptir”
hafa veriö vesturyfir, reynst
vera misheppnaöir flóttamenn,
sem gripnir voru á leið sinni til
frelsisins vestan tjalds.
Mannúðieg
„vlðsklpta-
sjðnarmlð"
Eftir þvi sem blöö I Vestur-
Þýskalandi halda fram hefur
Verslun til þess aö sameina sundraöar fjölskyldur, sem viöskila
uröu vegna múrsins.
Þaö er mat manna á Vestur-
löndum, aö allt aö fimm þúsund
þessara fanga, sem nú skal
náða, sitji i fangelsum fyrir
pólitisk afbrot.
Átjánda október siöasta voru
tveir kunnustu pólitiskir fangar
Austur-Þýskalands látnir laus-
ir, og leyft aö flytja til Vestur-
Þýskalands. Annar var-marx-
istinn Rudolf Bahro, andófs-
maöur, og hinn Nico Hubner (23
ára), sem dæmdur var fyrir aö
neita aö gegna herskyldu. Sam-
kvæmt þeim fréttum, sem ber-
ast frá Austur-Berlln, veröa
þessir tveir þeir siöustu.
Eins og fyrr sagöi vakti breski
sjónvarpsþátturinn feikilega at-
hygli erlendis og viðbrögö, sem
komu Austur-Þjóöverjum ó-
þægilega. Siöustu mánuöina
hafa fulltrúar þýska alþýðulýð-
veldisins oröiö aö svara hvim-
leiöum spurningum varöandi
þetta efni, nánast hvar sem þeir
hafa veriö á ferli erlendis. Sér-
staklega hafa fulltrúar rlkja
þriöja heimsins gengiö hart aö
þeim hjá Sameinuöu þjóöunum.
— Austur-Þýskaland varö á
föstudaginn fulltrúi I öryggis-
ráöinu.
„Blómieg versiun"
Embættismenn vestur-þýsku
stjórnarinnar hafa staöfest, aö
þaö hafi veriö aö meöaltali um
eitt þúsund fangar á ári, sem
„keyptir” hafi verið af austur-
þýsku stjórninni. „Kaupveröiö”
Bonn-stjórnin greitt meir en
einn milljarö marka frá þvl 1963
og fram á þennan dag, til þess
aö losa úr prisund um sextán
þúsund og fjögur hundruð
fanga.
Síöast, þegar austur-þýsk yf-
irvöld gripu til fjöldanáðana,
sem var árið 1972, fengu um
tvö þúsund hinna náðuöu fanga
að fara til Vesturlanda.
1 Austur-Berlin hafa embætt-
ismenn boriö á móti því, aö
þegnar hafi verið peninga-
greiöslur fyrir hvern fanga.
Þeir segja, að greiðslurnar hafi
átt sér staö i formi lána, eöa
verið látnar renna i sjóöi, sem
notaðir voru til þess aö efla viö-
skipti milli þessara tveggja
þýsku rikja.
Vestur-þýska stjórnin hefur
ávallt varið sinn þátt I þessari
„mannaverslun” á grundvelli
þess, aö þetta væri mannúöar-
verk unniö til þess aö veita föng-
unum frelsi, mönnum, sem
fangelsaöir höföu veriö fyrir
sakir, sem ekki þættu refsiverö-
ar á Vesturlöndum.
Egon Franke, innanrikis-
málaráöherra Vestur-Þýska-
lands, sagöi I sjónvarpsviötali á
sunnudag, þegar bornar voru
undir hann fréttirnar um, aö
Austur-Þjóöverjar hygöust
hætta þessum fangasölum, aö
„þær væru hryllingssögur”, en
hann treysti sér ekki til þess aö
bera fréttirnar til baka.