Vísir - 30.10.1979, Blaðsíða 17

Vísir - 30.10.1979, Blaðsíða 17
 SambandsÞing Norræna félagslns: VÍSLR Þriöjudagur 30. október 1979. A tnyndinni eru standandi frá vinstri, Jónas Eysteinsson fram- kvæmdastjóri, Gylfi Þ. Gislason, og Karl Jeppesen. Sitjandi eru Þórdis Þorvaldsdóttir og Hjálmar Ólafsson. Þoroddur a sandl heiðursfélagi Sambandsþing Norræna félagsins var haldið í Norræna húsinu á dögun- um og sátu þingið áttatiu og fimm fulltrúar. Formaöur félagsins, Hjálmar Ólafsson.setti þingiö og minntist dr. Magnúsar Gislasonar, skóla- stjóra / fyrrum framkvæmda- stjóra félagsins, sem lést i april á þessu ári. Þá gat hann þess aö stjórn félagsins heföi ákveöiö aö heiöra Þórodd Guömundsson skáld frá Sandi, meö þvi aö gera hann aö heiöursfélaga. Þóroddur hefur veriö formaöur Norræna félagsins i Hafnarfiröi i rúma tvo áfatugi eöa frá stofnun þess. Hjálmar færöi honum skrautritaö skjal þessu til staöfestingar og Þóroddur þakkaði veittan heiöur. Auk venjulegra aöalfundar- starfa voru geröar lagabreyting- ar á þinginu. Voru þær helstar aö fulltrúum á sambandsþingum var fækkaö verulega og að æskulýös- fulltrúi félagsins skal starfa i stjórn félagsins og framkvæmda- ráöi og stjórnin þar meö skipuö átta mönnum I staö sjö áöur. 1 stjórn voru kosnir Hjálmar Ólafsson formaður, Karl Jeppe- sen, varaformaöur, Þórdis Þor- valdsdóttir ritari, Gylfi Þ. Gisla- son, Reykjavik, Báröur Halldórs- son, Akureyri, Ólafur Guömunds- son, Egilsstööum, Grétar Unn- steinsson, Hverageröi og Þor- valdur Þorvaldsson, Akranesi. OPID KL. 9 Allar skreytingar unnar af fagmönnum. Naog bllaataofli a.m.k. á kvoldln lil OMt AMM IH IIAFNARSIR Kll simi I'JTIT INGVAR mELGASON Vsnarlandi v/Sogaveg — Sími 33560 2-21 40 Fjaðrirnar fjórar (The Four Feathers) Spennandi og litrlk mynd frá gullöld Bretlands gerö eftir' samnefndri skáldsögu eftir A.E.W. Mason. Leikstjóri: Don Sharp Islenskur texti Aðalhlutverk: Beau Bridges, Robert Powell, Jane Sey- mour. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Sföasta sinn Hrakförin (Lost in The Wild) Islenskur texti Bráðskemmtileg og spenn- andi ný amerisk-ensk ævin- týrakvikmynd i litum. Leik- stjóri David S. Waddington. Aöalhlutverk: Sean Kramer, Brett Maxworlhy, Lionel Long. Mynd fyrir alla fjöl- skylduna. Sýnd kl. 5, 7 og 9 Stone Killer Hörkuspennandi sakamála- mynd með Charles Bronson Endursýnd kl. 11 Bönnuö börnum Smiðjuvegi 1» Kóp. sími 43500. Austast i Kópavogi (útvegs- bankahúsinu). Meö hnúum og hnefum Þrumuspennandi glæný bandarlsk hasarmynd af 1. gráöu um sérþjálfaöan leit- armann, sem veröir laganna senda út af örkinni I leit aö forhertum giæpamönnum sem þeim tekst ekki sjálfum aö handsama. Missiö ekki af einni bestu slagsmála- og biiamynd sem sést hefur lengi. Spenna frá upphafi til enda. Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11 islenskur texti. Bönnuö innan 16 ára. Félagsprentsmiðjunnar hf. Spitalastig 10—Simi 11640 iJjgjjlSá! bf 3-20-75 Það var Deltan á móti Reglunum — Regl- urnar töpuðu Delta Klíkan. Reglur, skóli, kllkan - allt vitlaust. Hver sigrar? Ný eldfjörug og skemmtileg bandarisk mynd. Aðalhlutverk: John Belushi, Tim Matheson og John Vernon. Leikstjóri: John Landis. Hækkað verð. Sýnd kl. 5 - 7.30 og 10. Bönnuö innan 14 ára. a 1-13-84 Late show Æsispennandi ný Warner- mynd i litum og Panavision. Aöalhlutverk: Árt Carney, Lily Tomlin Islenskur texti Bönnuö börnum innan 16 ára Sýnd kl. 5, 7 og 9 BOOT HILL Hörkuspennandi kvikmynd meö Terence Hill og Bud Spencer tslenskur texti Bönnuö innan 16 ára Endursýnd ki. 11 lönabíó 'S’ 3-1 1-82 Klúrarsögur (Bawdy tales) Djörf og skemmtileg Itölsk mynd, framleidd af Alberto Grimaldi. — Handrit eftir Pier Paolo Pasoliniog Sergio Citti, sem einnig er leik- stjóri. Ath. Viökvæmu fólki er ekki ráðlagt aö sjá myndina. Aöalhlutverk: Ninetto Davoli, Franco Citti Islenskur texti. Stranglega bönnuö börnum innan 16 ára. Sýnd kl. 5, 7 og 9 Striðsherrar Atlantis Mjög spennandi og skemmti- leg ný ensk ævintýramynd um stórkostlega ævintýra- ferö til landsins horfna sem sökk i sæ. Islenskur texti Sýnd kl. 5-7-9 og 11. Bönnuö innan 14 ára. Sjóarinn sem hafið hafnaði Kris Kristófersson Sarah Miles Isl. texti Bönnuö börnum Sýnd kl. 3-5-7-9 og 11 talur Hjartarbaninn 17 sýningarvika sýnd kl. kl. 9.05 Sæti Floyd Hörkuspennandi litmynd Bönnuö börnum innan 16 ára. Sýnd kl. 3.05 5.05 og 7.05 Sænsk kvikmyndavika Sýningar kl. 3.10, 5.10, 7.10, 9.10, og 11.10 — salur D------- „Dýrlingurinn" á hálum is Hörkuspennandi, með hinum eina sanna „Dýrling” Roger Moore. Islenskur texti. Bönnuö innan 12 ára. Endursýnd kl. 3.15, 5.15, 7.15, 9.15 og 11.15. 3 M5-44 JULIA Ný úrvalsmynd meö úr valsleikurum, byggö á endurminningum skáldkon- unnar Lillian Heiiman og fjallar um æskuvinkonu hennar, Júliu, sem hvarf i Þýskalandi er uppgangur nasista var sem mestur. Leikstjóri: Fred Zinnemann. Aöalhlutverk: Jane Fonda, Vancssa Redgrave og Jason Robards Bönnuö börnum innan 12 ára. Sýnd kl. 5 og 9 Hækkaö verö. —Simi 501 84 Endurfæðing Peter Proud Dularfull og spennandi kvik- mynd. Sýnd kl. 9.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.