Vísir - 02.11.1979, Side 1
Sameinaðir framleiðendur seija skreið til Nígeríu:
Fá 30% hærra verð en
sls og Skreiöarsamiagið
1
i
Bjarni V. Magnússon hjá Sameinuðum framleiðend-
um hefur gert samning við Nígerfumenn um sölu á
6200 pökkum af skreið/ og verið er að ganga f rá sölu á
a.m.k. 19 þúsund pökkum til viðbótar/ að því er Daniel
Þórarinsson hjá Sameinuðum framleiðendum sagði í
samtali við Vísi.
Sameinaöir framleiöendur kvæmt þeim upplýslngum, sem
selja um 35% af allri skreiöar- Vlsir hefur aflaö sér, fá þeir allt
framleiöslu landsmanna. Sam- aö 30% hærra verö fyrir skreiö-
ina en fékkst meö samningum
sem Skreiöasamlagiö og
Sjávarafuröadeild SIS geröi ný-
lega viö norska aöila.
Eftir þvl sem Vlsir kemst
næst, veröur skilaverö fyrir
þessa 25 þúsund pakka rétt
rúmir 2 milljaröar.
„Ég get aöeins staöfest aö viö
fáum mjög gott verö”, sagöi
Danlel, er þessar tölur voru
bornar undir hann.
Skreiöasamlagiö og SIS fengu
um 1600 krónur fyrir kllóiö af A-
skreiö frá norsku aöilunum.
„Viö töldum þaö ábyrgöaleysi
aö ganga aö þvl veröi án þess aö
kanna markaöinn I Nlgeríu.
Bjarni V. Magnusson fór þvl
þangaö fyrir hálfum mánuöi.
Skeyti hefur borist frá honum
um sölusamning á þessum 6200
pökkum og aö góöir möguleikar
séu á þvl aö selja alla þá skreiö,
er viö höfum á
sagöi Danlel.
boöstólum”,
Danlel sagöi, aö þeir biöu
nánari fregna frá Nlgeriu og
væri þvi litiö meira hægt aö
segja á þessu stigi málsins.
Fyrstu afskipanir á skreiöinni
eru fyrirhugaöar I lok nóvember
og byrjun desember.
—KS
m
Þlállun háhyrnlnganna halln
Tveir háhyrningar blöa nú I Sædýrasafninu eftir fari til Japans. Yfir þeim vakir bandariskur þjálfari,
sem er farinn aö kenna þeim nokkrar einfaldar iistir. Sjá bls. 17.
„Þéttingin”
sampykkt
Tillaga um þéttingu byggöar
vestan Elliöaáa var samþykkt I
borgarstjórn I gær.
Samþykkt var samhljóöa aö
fela Þróunarstofnun aö hefja
undirbúning deiliskipulags undir
ibúöarhús á Laugarási, viö
öskjuhliöarskóla og viö Borgar-
spltala.
Þá var samþykkt meö átta at-
kvæöum gegn sjö aö kanna nánar
hversu mörgum Ibúöarhúsum
mætti koma fyrir I Laugardaln-
um.
Fulltrúar hreyfingarinnar
„Ahugafólk um Reykjavik”
mættu á fund borgarstjórnar og
afhentu undirskriftalista meö
nöfnun 8.700 borgarbúa, þar sem
mótmælt er þéttingu byggöar á
þeim svæöum, sem til umræöu
voru. —SJ.
„SKIPSTJORAR FYLGJ-
ANDI STÖÐVUN NUNA”
- seolr Blörn Dagblartsson aðsloðar-
maður sjávarúlvegsráðherra
„Ég skil ekki hvaö liggur aö baki
sllkra yfirlýsinga’,’ sagöi Björn
Dagbjartsson, aöstoöarmaöur
sjávarútvegsráöherra viö VIsi I
morgun vegna ummæla Kristjáns
Ragnarssonar I Visi I gær.aö hann
teldi ákvaröanir sjávarútvegsráö-
herra af pólitlskum toga, en ekki
fiskifræöilegum ef fariö yröi eftir
norsk-Islensku tillögunni viö stööv-
un loönuveiöanna.
„Hingaö til hefur vitneskja frá
Hjálmari Vilhjálmssyni veriö þaö
einarétta I þessum málum. Þarna
kemur einnig álit fleiri fiskifræö-
inga til.
Ég skil ekki hvers vegna ekki má
afla sér allra bestu vitneskju um
mdliö sem til var. A þessum fundi
sem um ræöir voru fulltrúar sjó-
manna og þeir skipstjórar sem
þarna voru. lýstu sig eindregiö
fylgjandi aö stööva frekar núna.
Þaö sem þegar er búiö aö ákveöa
aö afla er 50 þúsund tonnum fram
yfir norsk-Islensku tillögurnar sem
kallaöar voru og væntanlega veiö-
ast 50 þúsund tonn I viöbót.þar til
veiöar stöövast.
Þessi 100 þúsund tonn sem þar
eru komin fram yfir eru upp á þá
von.aö niöurstööur Hjálmars veröi
staöfestar eftir áramótin”, sagöi
Björn.
Sjávarútvegsráöuneytiö hefur
gefiö út reglugerö um stöövun
loönuveiöanna frá klukkan 12 aö
hádegi 10. nóvember n.k. og taldi
Björn aö heildaraflinn á haustver-
tlö gæti oröiö 450 til 470 þúsund lest-
ir, ef veöur hamlaöi ekki veiöum.
— KS
Björn Dagbjartsson