Vísir - 02.11.1979, Qupperneq 4

Vísir - 02.11.1979, Qupperneq 4
VÍSIR Föstudagur 2. nóvember 1979 Nýlegar vörur 6 góðu verði Sporið í verðbólgunni FATAMARKAÐURIHH Lau9Qve9Í 07 O Höfum opnað ó ný ó loftinu eftir breytingor Tilkynning frá Bifreiðaeftirliti rikisins Aðalskoðun bifreiða fyrir þetta ár er lokið. Til að forðast frekari óþægindi, er þeim sem eiga óskoðaðar bifreiðar bent á, að færa þær nú þegar til skoðunar. Reykjavík, 30. október 1979 BIFREIÐAEFTIRLIT RIKISINS. VERKAMENN 0G BORMENN ÓSKAST: Upplýsingar í símum 81700 og 77075 eftir kl. 6. AÐALBRAUT HF. I Urval af fiskum og vatnagróðri. Komið og sjáið nýja sýningarbúrið. Opið kl. 10-4 laugardag. GUUflSmÚOIN Grjótaþorpi Fischersundi (Áðalstræti 4) sími 11757 4 Mafvæli á lelö til Kampútski jurtaoliu, sykur, fisk, þurrmjólk og vitaminrik matvæli. WFP hefur búið þrjátiu og tvö þúsund lestir af neyðarbirgðum sinum til sendinga austur til Kampútsiu og hefur á áætlun sinni að leggja alls um fjörutfu og tvö þúsund lestir af matvælum. Afgangurinn gæti komiö með framlögum viða frá, sem VFP á að samhæfa á eina hendi. Fyrsta alþjóða átakið til þess að seðja sárasta hungur hinna sveltandi þjóðar Kampútsiu er nú loks komið það áleiðis, að hris- grjón og önnur nauðþurftarmat- væli eru lögð af stað. Þessi fyrsta sending er farin á vegum Mat vælaáætlunar Sameinuðu þjóðanna (skamm- stöfuð WFP), en framkvæmda- stjórn hennar hefur aðalskrif- stofur sinar i Rómaborg. — WFP var valin til þess að samhæfa og hafa milligöngu um að matar- gjafir berist þeim 2,5 milljónum manna, sem biðu hungurdauðans i Kampútsiu. ,,Tvö flutningaskip á vegum WFP eru stödd i höfninni i Kompong Som með um fimm þúsund lestir af hrisgrjónum”, sagði Garson Vogel, fram- kvæmdastjóri VFP, i viötali við Reuter i gær. Fyrsta skipið er langleiðina búið að losa, en það þriðja er senn væntanlegt i Kom- pong með um eitt þúsund lestir af hrisgrjónum til viðbótar. Fjórða flutningaskipið er á leiðinni, og er það stærst þessara skipa með um fjögur þúsund lestir af hris- grjónum. önnur munu svo fylgja á eftir. Þessi verða fyrstu skipin til Kompong Som með matvæli til nauðstadds fólksins i Kampútsiu. Einu birgðirnar, sem vitað er til, að hafi borist þangað áður, komu með stórum pramma, sem breska liknarfélagið Oxfam sendi. „Það komast ekki nema um fjögur skip i einu að bryggju i Kompong Som”, sagði Vogel framkvæmdastjóri, ,,og gallinn er sá, að þar eru engar vöru- skemmur, nær enginn löndunar- búnaður og ekki nema um þrjú hundruð verkamenn. — Þvi sendum við heilmikið af löndunartækjum og köðlum með fyrsta skipinu, en höfum orðið að látar þar við sitja”. Vogel, sem áður var formaður hveitiútflutningsráðs Kanada, segir, að meira magn af mat- vælum sé sent að landamærum Kampútsiu og Thailands land- veginn, og þeim úthlutað þar. — „Við höfum sent milli tiu og tólf þúsund smálestir þangáð til vörslu i fimmtán vöruskemmpm, uns unnt verður að senda það áfram yfir landamærin. Framkvæmdastjóri WFP segist ala á vonum um að geta sent matvæli beint til höfuð- borgar Kampútsiu, Phnom Penh, eftir Mekongfljóti i gegnum Vietnam þótt fyrri tilraunum einkaaðila til þess hafi verið hafnað af yfirvöldum Kampútsiu. —■ „Við verðum varla skotnir fyrir að reyna”, segir hann. „Ef við komumst upp Mekong- fljót, þá er þar bryggja, sem tvö skip geta legið við i senn”, segir Vogel. „En þar eru engin tæki til þess að afferma skipin og jafnvel enn færri verkamenn en i Kompong Som”. Það er ekki stærri skipum fært upp Mekongfljót en þrjú þúsund brúttólesta eða minni. Komist þau til höfuðborgarinnar er þó greiðara um vik aö dreifa mat- vælunum beint til fjölbýlustu hverfa höfuðborgarinnar WFP segir, að þörf sé 165 þúsund smálesta matvæla til þess að seðju hungur þeirra 2,5 milljóna Ibúa Kampútsiu, sem sögð eru búa við neyð. Þar á meðal eru um sjö hundruð þúsund börn og gamalmenni. „öll á þröskuldi hungurdauöans”. — Þessi 165 þúsund tonn gætuenst i hálft ár eða svo. Til viðbótar við hrisgrjón þarf Nú i vikunni var haldinn fundur sautján rikja, sem ætla að láta af höndum rakna til þessa bág- stadda fólks, og fjórtán hjálpar- samtök urðu á eitt sátt um nauð- syn þess að skipuleggja og sam- stilla hjálparstarfið til þess að kaffæra ekki þá litlu móttöku- möguleika, sem Kampútsia hefur. Bandarikin, Kanada, Vestur- Evrópuriki ymis og Saudi Arabia ætla fyrir 5. nóvember að til- kynna, hvað mikið þau ætla að leggja fram. Þau munu senda öll fulltrúa á ráðstefnu, sem Kurt Waldheim, framkvæmdastjóri Sameinuðu þjóðanna, veitir for- sæti i New York — en sá fundur er að beiðni Frakklands — og verður tilkynnt um framlögin þar. Það hefur tekið nokkurn tima að skipuleggia alþjóölega hjálparstarf og koma af stað við- ræðum við yfirvöld i Phnom Penh, en loks er að komast skriður á. r i i i i i i i i i i i i i i i i i i i i i i „Við erum búnir að hreinsa Washington af öllum stuðningi við I Kennedy, herra forseti’.”

x

Vísir

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.