Vísir - 02.11.1979, Blaðsíða 5

Vísir - 02.11.1979, Blaðsíða 5
VÍSIR Föstudagur 2. nóvember 1979 Í KAPPAKSTRI - OG SPARAR OENSÍHI Kappakstur og benslnsparnaöur heföu menn haldiö aö ætti litla samleiö, en sonur Margretar Thatcher, forsætisráöherra Bretiands, MarkThatcher, sem er viöskiptafræöingur og áhuga-keppnisöku- þór, veröur meöal þeirra, sem taka þátt i kappakstri, þar sem ekki veröur eytt einum dropa af bensini. t nýjum bfl, sem gengur fyrir mathanoli, veröur Mark meöal brautryöjenda á þessu sviöi. Há- markshraöi þessa bils er 150 milur/klst. Vélin er breytt útgáfa af Sunbeam Ti-1600 cc-vél. Byltingln fordæmd at pingi Boliviu Stuöningsmenn Walter Guevara Arze, forseta Bóliviu, neita aö þoka fyrir liösforingjum hersins, sem hrifsaö hefur til sln völdin i landinu. í gærkvöldi var efnt til auka- Bandarikjastjórn, sem lengst framan af árinu daufheyröist viö beiðni Chrysler-bilaframleiöend- anna um rikisaöstoö, hefur nú kú- vent af þeirri stefnu sinni og veitir þessu 10. stærsta iðnfyrir- tæki USA rikisábyrgö fyrir allt aö 1,5 milljaröi dollara láni. Þaö er tvöfalt hærri upphæö en fjármálaráöuneytiö haföi sagt geta komiö til Ihugunar, og tvö- falt hærri en Chrysler haföi fariö fram á. Hæsta lán, sem Banda- rikjastjórn hefur veitt einkafyrir- tæki rikisábyrgö á, nam 250 millj- ónum dollara og var veitt Lock- fundar I þinginu og var sam- þykktur einum rómi stuöningur viö Guevara Arze forseta, sem er á flótta undan byltingarmönnum, og byltingin, sem gerö var undir stjórn Alberto Natusch offursta heed-flugvélaverksmiöjunum 1971. En þaö skilyröi fylgir láninu, aö Chrysler veröa aö leggja fram annan 1,5 milljarö dollara til þess aö treysta fyrirtækiö, og stjórnin fær ihlutunarrétt i rekstri fyrir- tækisins. Búist er viö þvi, að frumvarp um rikisábyrgöina veröi afgreitt I þinginu fyrir áramót, en þaö var sami frestur og stjórn verksmiöj- anna setti sér til þess aö lýsa þær gjaldþrota, ef engin aöstoö ræki á fjörurnar. var fordæmd. Hinn 65 ára gmli forseti, sem sór embættiseiö sinn fyrir aöeins þrem mánuöum, fer huldu höföi, en hann slapp ásamt öllum ráö- herrum stjórnar sinnar, aö undanskildum einum, — viö handtöku. Hefur Guevara Arze skoraö á þjóöina aö standa meö sér gegn byltingarmönnum. Natusch offursti, sem nýtur stuðnings allra þriggja deilda hersins, lands — sjó- og flughers, settist aö I forsetahöllinni og hóf I gær tilraunir til myndunar nýrrar stjórnar. Haft er eftir handgengustu aö- stoöarmönnum Natuxch, aö hann sé reiöubúinn aö rjúfa þing og fresta kosningum i tvö ár, ef þing- iö vill ekki styöja hann. Guevara Arze, sem tók viö em- bætti I ágúst, er fyrsti borgaralegi forseti Bóliviu I fimmtán ár. 1 Bóliviu hafa veriö um 200 bylting- ar og valdarán frá þvi aö Spánn veitti landinu sjálfstæöi fyrir 56 árum. Ghrysier lær ríkisstyrk 71 Dúsund lesla sklps saknað vlð S-Afrlku Syslurskíp annars. sem lórsi með dularfullum hætti lyrlr flórum árum Norsks járngrýtisflutninga- skips meö fjörutiu manna áhöfn er saknaö, en siöast spuröist til þess út af Suöur-Afrikuströndum. Skipiö heitir „Berge Vanga” og er 71.207 smálestir aö stærö. Það var systurskip þess „Berge Istra”, sem sökk eftir röö af dularfullum sprengingum" um borö i þvi, þar sem þaö var á sigl- ingu I vesturhluta Kyrrahafs I desember 1975. Fannst aldrei svo mikiö sem brak úr skipinu. Eigendur skipsins, útgerðar- félag Sig Bergesen, segja, aö „Berge Vanga” hafi siöast veriö i loftskeytasambandi viö þá á mánudaginn siöasta, og þá á leiö frá Brasiliu til Japans. Reynt var I gærkvöldi aö ná loftskeytasam- bandi viö skipiö, en þegar þaö ekki tókst, var siglingamálayfir- völdum I S-Afriku gert viövart um, aö skipsins væri saknaö. Samkvæmt áætlun heföi skipiö áttaö fara fyrir Góöravonarhöföa I dag. önnur skip á þessum slóöum hafa veriö beðin um aö svipast um eftir Berge Vange. — Þegar Berge Istra fórst, var þaö týnt i 20 daga, áöur en tveir af áhöfn Vestur-þýska stjórnin mun senn leggja fyrir þingiö I Bonn lagafrumvarp, sem heröir mjög viöurlög viö fikniefnasölu. Felur þaö i sér, aö eiturlyfjasalar geti átt yfir höföi sér allt aö 15 ára fengelsi. Eiturlyfjafikn hefur m jög færst I vöxt i V-Þýskalandi, og fjölgar stööugt dauösföllum vegna of- skipsins, Spánverjar. fundust llfs á reki. Yfirheyrslur yfir þeim leiddu I ljós, aö um borö heföu oröiö margar sprengingar af ein- hverjum dularfullum ástæöum, sem menn hafa aldrei áttaö sig á. Berge Istra var einnig aö flytja járngrýti frá Brasiliu til Japans. neyslu Hkniefna. Ef af lögum veröur, eru þetta þyngstu viöurlög, sem hegningar- lög Þjóöverja f ela i sér, nema þá fyrir morö. Huber heilbrigöismálaráöherra segir, aö á fyrstu sjö mánuöum þessa árs hafi 320 dáiö af völdum eiturlyfjaneyslu, en á öllu árinu I fyrra dóu 430 af sömu ástæöum. Eiturlyf í V-Þýskalandí Björgunar- og slökkviliö baröist i morgun viö aö reyna aö ráöa niöurlögum elds I brennandi oliuskipi á Mexikóflóa undan ströndum Texas. Kviknaði I skip- inu eftir árekstur viö annað skip i gær, og eru fjórir sjómenn taldir af eftir slysiö, en 31 til viöbótar er saknaö. Um hriö horföi til þess aö hitt skipiö, grlskt flutningaskip aö nafni Mimosa, mundi rekast á einhvern oliuborpallinn á þessum slóðum, þar sem þaö sigldi stjórnlaust, brennandi og yfir- gefiö. Aö lokum stöövuöust þó vélar þess af sjálfu sér og sömu- leiðis slokknaöi eldurinn um borö af sjálfu sér. En glatt logaöi hinsvegar um borö i 32.200 tonna oliuskipinu, Burmah Agate, sem var meö 400 þúsund tunna farm af oliu á leiö frá New Orleans til Galveston I Texas. Rákust skipin á snemma I gær- morgun, um fjórar milur suöur af Galveston. Samstundis varö sprenging og kviknaöi I báöum skipunum. Þau skildu eftir sig milulangan oliuflekk á sjónum, og skiölogaöi hann einnig. Björgunarbátum meö öflugan slökkvibúnaö um borö tókst eftir nokkurra klukkustunda viöureign aö ráöa niöurlögum eldsins i oliu- flekknum. Hua fer tll ítalfu á morgun Þvi hefur veriö lýst yfir I Bret- landi, aö heimsókn Hua Guofeng formanns hafi veriö vel heppnuö og gefiö góöan árangur meö undirskriftum samninga um menningarsamskipti og flugsam- göngur og loforöi Hua um aö reyna aöstööva straum Kinverja, sem smygla sér inn I Hong Kong. 1 dag mun Hua heimsækja enskan bóndabæ, en hann fer á morgun frá London til ltaliu. Hua veittist I gær sem fyrr harkalega aö Sovétmönnum, án þess þó aö nefna þá beinlinis á nafn, nema þá sem „heimsihlut- unarsinna”,einsog Kinverjum er tamast aö kalla Rússa um þessar mundir. „Á siöustu árum hafa heims- Ihlutunarsinnar sýnt aukna ár- ásargirni og vilja til þess aö tefla á tæpasta vaöiö. Þeir ógna sjálf- stæöi og öryggi allra landa og setja heimsfriöinn I hættu,” sagöi Hua i kvöldveröarboöi hjá borgarstjóra London. Nýjar stórglæsilegar vörur í öllum deildum. Jón Loftsson hf. Hringbraut121 sími10600 Jli Stykkishólmi * Alltundir einu þaki

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.