Vísir - 02.11.1979, Qupperneq 6
Stúdentar áttu
ekki mðgulelka
- Léku slakan lelk gegn ÍRI úrvalsdeildinni í körluknattlelk
í gærkvöidi og tönuðu með 11 stlga mun
ÍR-ingar fóru létt með að
tryggja sér sigur gegn ÍS I úrvals-
deildinni i körfuknattleik i gær-
kvöldi. Stúdentarnir léku sinn
slakasta leik i mótinu til þessa, og
IR-ingar gátu leyft sér þann
munað aö leyfa varamönnunum
að leika inná I siðari hálfleik,
sigur þeirra var aldrei i hættu, en
lokatölur leiks ins urðu 91:80, sem
var minnsti munur á liöunum i
síðari hálfleik.
STAÐAN
Staðan i úrvalsdeildinni I körfu-
knattleik er nú þessi:
IS-IR .................... 80:91
Valur ........... 2 2 0 189:176 4
ÍR............... 3 2 1 244:236 4
UMFN............. 2 1 1 158:154 2
KR............... 2 1 1 144:146 2
1S............... 3 1 2 240:246 2
Fram ............ 2 0 2 163:180 0
Næstileikurferfram I Njarðvik
á morgun og leika þá UMFN og
Fram.
IR-ingar tóku forustuna strax i
slnar hendur og sigu framúr.
Munaði miklu fyrir 1S, að Trent
Smock fann sig alls ekki og var
hittnihans.sem hefur Ileikjum IS
til þessa mjög góð, nú mjög léleg
svo að ekki sé fastara að orði
kveðið. IR komst I 10:4, og 15:4,
en IS minnkaði muninn I eitt stig
23:22. En þá kom góður kafli hjá
IR-ingunum og i hálfleik höfðu
þeir náð fimm stiga forustu.
Þeir gerðu hinsvegar út um
leikinn á fyrstu minútum siðari
hálfleiksins. Þá breyttu þeir
stöðunni 160:43 og komust mest 22
stig yfir. Eftir það var engin
spurning um hvernig fara myndi,
og sigur 1R var verðskuldaður.
IR-liðiö hefur þó leikið betur en
að þessu sinni, en mótspyrnan
var litil, sem þeir fengu I gær-
kvöldi. Bestu menn IR i gær voru
Mark Christensen og Stefán
Kristjánsson, og vakti sá siðar-
nefndi bara talsverða athygli.
Sterkur i vörninni og fráköst-
unum að venju og haföi sig
óvenjumikið i frammi I sókninni
LEIKUR
EKKI
MEBKR
- Hefur haflð bláffun
f Borgarnesi og mun
elnnlg lelka með iiði
UMFS (1. delid
„Það er ekkert um þettá mál að
segja annað en þaö, að Dakarsta
Webster mun ekki leika meðokkur
KR-ingum I siðari leiknum gegn
franska liöinu Caen I Evrópu-
keppni bikarhafa, hann hefur
hætt störfum hjá okkur og er far-
inn upp i Borgarnes, þar sem
hann mun verða I vetur við
keppni og þjálfun”, sagöi
Kolbeinn Pálsson, formaður
Körfuknattleiksdeildar KR, er
Vlsir ræddi við hann i gærkvöldi.
Þær sögusagnir hafa verið á
kreiki, að til ósættis hafi komið á
milli KR og Webster eftir leik KR
gegn Caen á dögunum, og mun
ástæðan hafa verið sú að Webster
fór i keppnisferð til Akureyrar
um slðustu helgi, ásamt fleiri
Bandarlkjamönnum. Hann lét
engan vita af feröum sinum, og
KR-ingar tóku þessu ekki vel. Við
spurðum Kolbein, hvort þetta
væri ástæöan fyrir þvl að Webster
léki ekki með KR slöari leikinn
gegn Caen eins og ákveðið hafði
verið, en Kolbeinn sagðist ekkert
tjá sig neitt um þetta mál, það
eina sem skipti máli, að Webster
væri nú orðinn leikmaður með
UMFS I Borgarnesi.
— gk
Stefán Kristjánsson átti stórleik með ÍR I gærkvöldi. Hér rennir hann sér upp að körfunni og skorar, og
Mark Christensen fylgist með „lærisveini” sinum af áhuga.
Vísismynd Friðþjófur
Þelr vllja
ná í Sigga
Frá Friðrik
Guðmundssyni i Dan-
mörku.
„Þetta er búin að vera frábær
ferð, og liðsandinn alveg sér-
staklega góður”, sagði Sigurður
Sveinsson eftir leikinn viö
Austur-Þýskaland i gærkvöldi.
Sigurður hefur fengið svo til
daglega upphringingu frá Svi-
þjóð, og eru þaö forráöamenn
handknattleiksliðsins Olympia,
sem hringja til hans. Vilja þeir
óðir og uppvægir fá hann til aö
koma aftur til liösins, en Sigurö-
ur lék meðOlympia 11. deildinni
sænsku I fyrra....
— klp
með góðum árangri. Mark hélt
Trent Smock vel niðri, en hefur
leikið betri sóknarleik oftsinnis en
að þessu sinni. — Þá voru þeir
Kristinn Jörundsson, Kolbeinn
Kristinsson og Jón Jörundsson
allir með ágæta kafla.
ÍSdiðið vinnur ekki marga leiki
ef það leikur eins og I gær. Aðeins
einn maður sýndi einhverja um-
talsverða baráttu, en þaö var
GIsli Gislason. Trent Smock náöi
sér ekki á strik fyrr en rétt undir
lokin og Bjarni Gunnar og Jón
Héðinsson höfðu ekki erindi sem
erfiði I þessum leik, þótt Bjarna
tækist að skapa ólgu I vörn ÍR-
inga af og til.
Stighæstir IR-inga voru Mark
með 26 stig, Stefán 20 og Kolbeinn
15, en hjá 1S Smock með 22 stig og
Bjarni með 20. gk—■
Blakið
af stað
um
helglna
Islandsmótið Iblaki 1980 hefst á
morgun og verða þaö Islands-
meistarar UMFL i karlaflokki,
sem leika fyrsta leik mótsins
gegn nýliöum Vlkings I 1. deild-
inni.á Laugarvatni kl. 15. Á sama
tlma leika reyndar noröur á
Akureyri i Glerárskdla lið UMSE
og ÍSI1. deild og siöan KA og IMA
I 2. deild.
Mótinu veröur siöan framhald-
ið á sunnudag, eh þá fara fram
þrir leikir I Hagaskólahúsinu.
Kl. 19 leika þar Vikingur og
Breiðablik I 1. deild kvenna, þá
Þrtíttur og Vlkingur I 1. deild
karlaogtaks Fram ogBreiðablik
I 2. deild karla.
1 1. deUd karla leika fimm lið
fjórfalda umferð en það eru
Þróttur, UMFL, ÍS, Vikingur og
UMSE, en í 1. deild kvenna eru
þátttökuliðin frá IS, Þrdtti, IMA,
Breiðabliki, Vikingi og UMFL. Is-
landsmeistarar Völsungs frá I
fyrra taka ekki þátt, enda hefur
sttír hluti liðsins flutt sig suður til
Reykjavikur og leikur fyrir Vik-
ing.
Botteron
tiættur
Svissneski knattspyrnumaður-
inn Rene Botteron, sem var einn
besti maöur Sviss I landsleiknum
gegn Islandi f vor, hefur ákveðið
aö leika ekki með landsliöinu
framar.
Bottercn hefur lýst þvi yfir, að
hann geti ekki unniö með
þjálfaranum Leon Walker og á
meöan Walker sé með landsliðið,
komi hann ekki nærri þvi. Botter-
on sem er 25 ára á 39 landsleiki að
baki.
— gk
321