Vísir - 02.11.1979, Qupperneq 9

Vísir - 02.11.1979, Qupperneq 9
 VÍSIR Föstudagur 2. nóvember 1979 Orkukreppan birtist i ýmsum mynd- um. Litið bara á listann frá New York. Þar eru fjögur lög með einsatkvæða- heiti og sýnist mér i fljótu bragöi að þetta heiti ekki að spara á réttum stöð- um. En hvað um það, — ný lög eru á toppnum i London og New York. Krók- ur læknir er búinn að opna stofu á breska toppnum og yngsti Jackson- bróðirinn sem hefur sungið á plötur i u.þ.b. 15 ár (er 22ja núna) er loksins kominn á topp einhvers listans. Lag hans er á öllum listum þessa dagana og viðast á uppleið, þó á niðurleið i Evrópu. Lögin sem voru á toppnum i siðustu viku, i New York og London, hafa goldið afhroð eins og sjá má. 1 London eru fjögur ný lög (m.a. Abba) en i New York eru þau tvö, annað með Commo- dores, hitt með Styx. Dr. Hook —kominn með hugljúft lag á topp breska listans, „When you're In Love With A Beautiful Woman”. vinsælustu iðgln London 1. ( 5) WHEN YOU'RE IN LOVE.........Dr. Hook 2. ( 6) ONE DAY AT A TIME........Lena Martell 3. ( 3) EVERY DAY HURTS.............Sad Cafe 4. (14) GIMME GIMME GIMME .............Abba 5. ( 1) VIDEO KILLED THE RADIO STAR....................Buggles 6. ( 2) DON’T STOP TIL YOU GET ENOUGH...................Michael Jackson 7. ( 13)TUSK................FleetwoodMac 8. ( 9) CHOSENFEW...................Dooleys 9. ( 11) OKFRED.................Errol Dunkley 10. ( 19) MAKING PLANS FOR NIGEL.........XTC Hew York 1. ( 2) DON T STOP TIL YOU GET ENOUGH..................Michael Jackson 2. ( 3) DIM ALL THE LIGHTS....Donna Summer 3. ( 8) HEARTACHE TONIGHT..........Eagles 4. ( 4) POPMUZIK...................M 5. ( 7) YOU DECORATED MY LIFE..Kenny Rogers 6. ( 1) RISE ....................Herb Alpert 7. ( 14) STILL.Commodores 8. ( 9) TUSK .................Fleetwood Mac 9. ( 13) BABE........................Styx 10. ( 10) GOODGIRLSDONT..............Knack Amsterdam 1. ( 1) BRANDNEWDAY..........Wiz Stars 2. ( 4) WE BELONG TO THE NIGHT.Ellen Foley 3. ( 48) GIMME GIMME GIMME...........Abba 4. ( 2) DON'T STOP TIL YOU GET ENOUGH..................Michael Jackson 5. ( 7) MESSAGE IN A BOTTLE..........Police Hong Kong 1. ( 1) AFTER TEH LOVE HAS GONE...Earth, Wind & Fire 2. ( 4) DON'T STOP TIL YOU GET ENOUGH...................Michael Jackson 3. ( 6) POPMUZIK.........................M 4. ( 2) IF YOU REMEMBER ME.....Chris Thompson 5. ( 3) GOOD FRIENDS..........Mary MacGregor Glaðsinna og uppatektarsamur Núna snýst allt um ljúfa lifiö svokallaða. Andrew litili Bretaprins og skólafélagar hans fengu sér nokkra gráa um daginn og hafa nú verið ásakaðir um „dólgs- leg drykkjulæti”. I frétt um þennan voðaatburð segir m.a. að sést hafi til prinsins ásamt vinkonu hans og hafi pilturinn kneyfaö ótæpilega úr bjórkollunni. Segir siöan: „Andrew hefur löngum þótt glaðsinna og upp- átektarsamur.” — Orð að sönnu. Meöan þetta gerist I útlöndunum stendur yfir próf- kjörsslagur hér heima. tJrslit eru nú kunn úr flestum kjördæmum og eru menn ekki á eitt sáttir um hvaö merkilegast hafi gerst. Mér finnst þó rétt aö benda á atriði sem litinn gaum hefur verið gefiö, en það er tap þeirra Gunnlauganna fyrir Olöfunum. Bæði Hvilftar- bóndinn og Stefánssonurinn úr Firöinum urðu aö láta i minni pokann fyrir ölöfum, Björnssyni og Þórðarsyni. Ölafur muöur fór á sinum tima suður, en þaö á eftir að sjá hvort þessir kumpánar fá aðgöngumiða aö leik- húsinu við Austurvöll. Það er sama hverju Gunnar Þórðarson snertir á. Nú Nú er hann eins og svo margir aðrir kominn i diskóið og platan fer rakleitt á toppinn. Þótt plötusala sé græti- lega litil um þessar mundir eru mörg stór nöfn á listan- um og litlar breytingar. Auk Gunnars eru islensku peyjarnir, Glámur og Skrámur, komnir á blað. Þar með vonum viö aö allir séu I sjöunda himni. Gunnar Þórðarson — hann er Hka glaðsinna og uppá tektarsamur. Þaö sannar „Þú og ég, ljúfa lif.” Eagles — ryðja Zeppunum burt. Fleetwood Mac —beint i 2. sætið með „Tusk”. Bandarlkln (LP-plötur) 1. ( 2) 2. ( 1) 3. ( 3) 4. ( 4) 5. ( 5) 6. ( 6) 7. ( 5) 7. ( 8) 9. ( 9) 10. ( 7) The Long Run.............Eagles In Through The Door. Led Zeppelin Midnight Magic.....Commodores Cornerstone................Styx Head Games............Foreigner Dream Police..............Cheap Trick Tusk.............Fleetwood Mac Rise.......................Herb Alpert Of The Wall.....Michael Jackson Get The Knack...............The Knack ísland (LP-plötur) 1. ( -) Þú og ég# Ijúfa lif...Gunnar Þórðarson 2. ( 1) Marathon...............Santana 3. ( 2) Oceans Of Fantasy.....Boney M 4. (11) Isjöundahimni.......Glámurog Skrámur 5. ( 4) Survival............Bob Marley 6 ( 5) Haraldur f Skrýplalandi........Skrýplarnir 7. ( 9) The Long Run...........Eagles 8. ( 8) Discovery.................ELO 9. ( 6) Eat To The Beat.......Blondie 10. ( 3) StormWatch......JethroTull Bretiand (LP-plötur) 1. (1) Regatta De Blanc.......Police 2. ( -) Tusk............FleetwoodMac 3. (2) EatToTheBeat..........Blondie 4. ( 3) Whatever You Want.... Status Quo 5. ( 4) The Long Run..........Eagles 6. ( 5)OfTheWall......Michael Jackson 7. ( 9) Outlandos D amour.......Police 8. ( 24) Lena s Musical Album .............Lena Martell 9. ( 8) Discovery................ELO 10. ( 6) The Pleasure Principle.Gary Numan

x

Vísir

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.