Vísir - 02.11.1979, Page 10
vísm Föstudagur 2. nóvember 1979
stjörnuspá
10
Hrúturinn
21. mars—20. april
Einhver órói liggur i loftinu en meö hjálp
góöra vina tekst þér aö komast yfir það.
Eftir hádegi skaltu gæta heilsu.
Nautiö
21. april-21. mai
Eitthvaö sem þtl heyrir kemur þér i upp-
nám, máski i tengslum viö vinnuna.
Reyndu aö eyöa óþarfa grunsemdum.
Tv iburarnir
22. mai—21. júni
Taktu fegins hendi viö öllum tilboöum
sem gætu styrkt stööu þina á opinberum
vettvangi.
Krabbinn
21. júni—23. júli
Þú ert mjög kraftmikill i dag en þaö
stendur ekki lengi.
Ljóniö
24. júli—23. ágúst
Upplýsingar meö bréfi eöa gegnum sima
veröa þér I hag.Reyndu ekki um of á sam-
band þitt viö eldri persónu.
Meyjan
24. ágúst—23. sept.
Þaö er ágæt hugmynd að einbeita sér aö
fjármálum i dag og fylgja þar eftir hug-
myndum undanfarinna daga.
Vogin
Jwl 24. sept. —23. okt.
Fyrri hluti dags viröist litt spennandi en
þó gerist nokkuö sem á eftir aö hafa mikil
áhrif, ýmist til góös eöa ekki.
Drekinn
24. okt.—22. nóv,-
Lausn á máli sem hefur angraö þig berst
nú upp I hendur þinar og þaö eftir mjög
svo óvæntri leiö.
Bogmaöurinn
23. nóv.—21. des.
Stjörnurnar gefa mjög eindregiö til kynna
aö nýtt ástarsamband eöa amk. náinn
kunningskapur sé i uppsiglingu.
Steingeitin
22. des.—20. jan.
Þú ert eiröarlaus I dag og þvi hentugt aö
nota tækifæriö og velta fyrir þér stööu
þinni á heimilinu.
Vatnsberinn
21.—19. febr.
Þú ættir aö varast aö gera nokkuð sem
gæti raskaö ró ástvina þinna; þeir hafa
rétt á hvild.
Fiskar:
Fiskarnir
20. febr.—20. mars
Dvergurinn fór aö gera
félögum sinum aövart.
'Þú varst á vakt,
hjúkrunarkona,
þetta kveld.
SkildiMarla ein-j|
hverja pappíra
offir?
Dl lol
Ýfirhjúkrunarkona
Þú veröur aö hætta dyntum og læra aö lita
á hluti í raunsæju auga hins fulloröna
manns; láttu ekki smámuni hafa áhrif á
langa vináttu.
Konur i þessu landi eru
hættar aö neta átt börn,
vegna skorts á daglieimilum
/ Ykkur er óhælt aö hefja'
barneignir á nv, þvi nú er
koinin á stjórn i Reykjavik.
sem mun siá til þess. aö
ekkert barn veröi neytl tii
þess aö vera heima hjá sér