Vísir - 02.11.1979, Page 11
vísm
f-
Sölugróði
tóbaks er
engínn;
Reyklngar kosta Djóö-
ina 5,4 milljaröa á ári
studdist viö ýmsa erlenda út-
reikninga og tók miö af aöstæö-
um hér á landL Tekiö er tillit til
tapaöra vinnustunda vegna ó-
timabærra dauösfalla og heilsu-
leysis og vegna aukins reksturs-
kostnaöar heilbrigöiskerfisins
Bátur
brann
Samkvæmt Utreikningum
sem Guðmundur Magnússon
prófessor gerði að tilhlutan
Samstarfsnefndar um reyk-
ingavarnir, bendir allt til að
reykingar hafikostaö þjdöféiag-
ið um 5,4 milljarða króna á siö-
asta ári.
Þetta er nær sama tala og á-
ætlaðar hreinar tekjur rikis-
sjóðs af tóbakssölunni I landinu,
aö þvi er segir i Upplýsingariti
Samstarfsnefndar um reyk-
ingavarnir.
Guðmundur Magnússon
Tveggja tonna bátur skemmd-
ist mikiö.er eldur kom upp i báta-
skýli viö Faxaskjól laust fyrir
klukkan fjögur aðfararnótt
fimmtudags. Slökkviliö kom þeg-
ar á staöinn og réöi niöurlögum
eldsins, en ekki liggur ljóst fyrir
hvaö olli þessum bruna.
Þá var slökkviliöiö kallaö aö
Eyjabakka um klukkan hálf tólf i
fyrrakvöld. Þar hafði gleymst
straumur á bakaraofni og Ibúð
fyllst af reyk.
—SG
Fyrir skömmu hóf nýtt trió að leika á Hótel KEA. Nefnist það ASTRÓ-
trió og er skipað þeim Ingimar Eydal, Grétari Ingvarssyni og Rafni
Sveinssyni.
ASTRó-tríóið leikur fyrir dansi á laugardagskvöldum og einkasam-
kvæmum, sem haldin eru isalarkynnum Hótel KEA og hefur á skömm-
um tfma náð miklum vinsældum.
A laugardagskvöldum, milli kl. 7 og 9 leikur Ingimar Eydal einn fyrir
matargesti Hótel KEA á nýtt og mjög fullkomið hljóðfæri, rafmagns-
orgel, sem hljómað getur eins og heil hljómsveit og llkt eftir ýmsum
ólikum hljóðfærum.
1981
AR FATLARRA
A 31. allsherjarþingi Samein-
uðu þjóöanna var samþykkt aö
lýsa þvi yfir aö áriö 1981 skyldi
vera „alþjóölegt ár fatlaöra”.
Meö þessari samþykkt ákvaö
þingiö aö þaö ár skyldi helgaö
þeim markmiöum aö bæta hag
fatlaöra á hinum ýmsu sviöum
sem nánar greinir f ályktun
þingsins.
Félagsmálaráöuneytiö hefur
skipaö þriggja manna nefnd til
þess aö annast kynningu þessa
máls svo og aö hafa forgöngu
um undirbúning og skipulagn-
ingu framkvæmda hér á landi i
samræmi viö nefnda ályktun
allsher jarþings Sameinuðu
þjóöanna.
I nefndinni eru Árni Gunnars-
son.fyrrverandi alþingismaöur,
sem er formaöur nefndarinnar,
Ólöf Ríkharö'sdóttir. fulltrúi,
skipuö samkvæmt tilnefningu
Endurhæfingarráös og frú Sig-
riður Ingimarsdóttir, skipuö
samkvæmt tilnefningu öryrkja-
bandalags Islands.
af þessum sökum. Hins vegar er
ekki reiknaður stofnkostnaöur i
heilbrigöiskerfinu, brunatjón af
völdum reykinga og fleira, sem
haldgóöar upplýsingar vantar
um.
Geta má þess, aö útreikningar
bandariskra sérfræöinga á
beinum og óbeinum kostnaöi
vegna helstu reykingasjúkdóma
gætu bent til þess aö hér á landi
hafi kostnaöur þjóöarbúsins
veriö allt aö niu milljaröar
króna á siöasta ári. —SG
Við eigurn til afgreiðslu fácina Plymouth Volaré
Premier 2.dr. Af útbúnaði má nefna 6 cyl. 225 cu. in
vél, sjálfskiptingu, vökvastýri, aflhemla, vinyl-þak,
litaða frainrúðu, rafhitaða afturrúðu og á stólum er
tauáklæði. í sparaksturskeppni Bifreiðaíþróttaklúbbs-
ins eyddi þessi 6 cyl. vél aðeins 10.73 I á 100 km. Það
fer því ekki á milli mála að Volaré er neyslugrannur
lúxusbíll.
VERD PR. 29.10.79 AÐEINS KR. 7.1 MILLJON.
*
Opið laugardaga kl. 13-17
CHRYSLER
UPPGJÖR
KONU
Bókaútgáfan Iöunn hefur sent frá
sér skáldsöguna Uppgjör, mann-
eskja i mótun, eftir Bente Clod.
Uppgjör er sjálfsævisöguleg
skáldsagaog lýsir lifsreynslu höf-
undar á opinskáan hátt. Höfundur
hefur starfað mikiö i kvennasam-
tökum i Danmörku og stofnsetti I
fyrra ásamt fleiri konum
„Kvindetryk”, forlag sem ein-
göngu gefur út bækur eftir konur.
Uppgjör er 293 bls. aö stærö.
Alfhedöur Kjartansdóttir þýddi
bókina.
—KS
Viðeramflutt
í 50 ár höfum viö haft aösetur fyrir
verslun, verkstæði og skrifstofur
á Skólavörðustíg og Bergstaða-
stræti. Á þessum tímamótum
flytjum við í nýtt og rúmgott hús-
næði að Borgartúni 20. Þar gefst
viðskiptavinum okkar kostur á að
skoða úrval þeirra vara sem við
bjóðum, svo sem PFAFF sauma-
vélar, BRAUN rakvélar, CANDY
þvottavélar, STARMIX hrærivél-
ar, PASSAP prjónavélar og
SENNHEISER heymartól og
hljóðnema. Varahluta- og við-
gerðaþjónustan hefur einnig feng-
ið bætta aðstöðú og bílastæð-
inerunæg.
i Borgartún 20
áíslandi