Vísir - 02.11.1979, Side 14
VtSIR
Föstudagur 2. nóvember 1979
CITROENA
Höfum kaupendur að
Citroen CX 2400
árg. 77 - 78.
Seljum í dog og
nœstu daga:
CX 2000 árg. '75
GS Club árg. '74
DS 23 árg. '74
Hafið samband við
sölumenn í síma 81555
Globuse
Lágmúla 5, sími 81 555
CITROÉN
Auglýsingateiknari
óskast strax á auglýsingastofu.
Bókhaldskunnátta æskileg.
Góður kraftur, þýðir góð laun.
Uppl. sendist augld. Vísis, Síðumúla 8, fyrir
10. nóv. merkt „Auglýsingateiknari".
Auglýsing frá
Launasjóði rithöfunda
Hér með eru auglýst til umsóknar starfslaun
fyrir árið 1980 úr Launasjóði rithöfunda sam-
kvæmt lögum nr. 29/1975 og reglugerð gefinni
út af menntamálaráðuneytinu 19. október
1979.
Rétt til greiðslu úr sjóðnum hafa íslenskir rit-
höfundar og höfundar fræðirita. Heimilt er og
að greiða laun úr sjóðnum fyrir þýðingar á ís-
lensku. Starfslaun eru veitt í samræmi við
byrjunarlaun menntaskólakennara skemmst
tiltveggjaog lengsttilnfu mánaða isenn.
Höfundur, sem sækir um og hlýtur starfslaun f
þrjá mánuði eða lengur, skuldbindur sig til að
gegna ekki fastlaunuðu starfi meðan hann
nýtur starfslauna. Slfk kvöð fylgir ekki
tveggja mánaða starfslaunum, enda skulu
þau einvörðungu veitt vegna verka sem birst
hafa næsta almanaksár á undan.
Skrá um birt ritverk höfundar og verk, sem
hann vinnur nú að, skal fylgja umsókninni.
Umsóknum ber að skila á sérstökum eyðu-
blöðum, sem fást í menntamálaráðuneytinu.
Mikilvægt er að spurningum á eyðublaðinu sé
svarað og verður farið með svörin sem
trúnaðarmál.
Umsóknir skulu sendar fyrir 20. desember
1979 til menntamálaráðuneytisins, Hverfis-
götu 6, Reykjavfk.
Reykjavfk, 30. október 1979
STJÓRN LAUNASJÓÐS RITHÖFUNDA
Andlltið ekki
annaö en munn
ur og tennur
- Mary Tyler Moore Doldl ekkl
munnlnn á sér I æsku
„Ég vil að fólk geri
það sem það getur til að
lita sem best út. Ég hef
litað gráu lokkana mina
dökka i mörg ár og ef ég
teldi það nauðsynlegt,
léti ég breyta útliti minu
með plast-aðgerð.”
Það er Mary Tyler
Moore, sem hefur orðið.
Hver kannast ekki við
Mary Tyler Moore? Hún
Mary Tyler Mooreer ennþá falleg
þó gráu hárunum og arunum
fjölgi.
var vikulegur gestur i
islenska sjónvarpinu
siðasta vetur (þvi mið-
ur, segja sumir) og lék
unga sjónvarpsstjörnu í
þætti, sem bar nafn
hennar.
Mary heldur áfram: „Þegar ég
var lftil þoldi ég ekki munninn á
mér. Mér fannst hann allt of stór.
t rauninni fannst mér andlitið
ekki vera annað en munnur og
tennur.
Nú er mér sagt, að munnurinn
sé kannski það fallegasta við mig.
Það er langt siðan ég ákvað, að
það besta, sem hægt væri að gera
við hlutum, sem manni félli ekki
en gæti ekki breytt, væri að
gleyma þeim”.
Mary segir ennfremur, að sér
finnist nauðsynlegt aö leita ráða
hjá sálfræðingi ef erfiöleikar
steðja að og eru ferðir hennar til
sálfræðings vist orðnar nokkuð
margar.
Mary er gift Grant nokkrum
Tinker. Frá fyrri tið á hún son,
sem löngu er farinn að heiman og
hefur komið sér upp ljósmynda-
stofu. Sú staðreynd fær Islenska
sjónvarpsáhorfendur liklega til
að gruna, að þættirnir hennar hafi
ekki verið alveg nýir af nálinni
þegar þeir voru sýndir hér!
Kærar öakKlr
fyrlr leiklnn
„Og þakka þér svo kærlega fyrir leikinn". Alltaf
skemmtilegt aö leika á móti ykkur, þó þiö hafið unniö."
Þaö er ánægjulegt aö sjá, aö ennþá eru til íþróttamenn,
sem kunna aö taka ósigrum á réttan og eölilegan hátt.
Myndin var tekin aö loknum leik í háskólamóti f knatt-
spyrnu í Bandaríkjunum. A slæmri ensku má segja aö
leikmaðurinn hægra meginá myndinni hafi fengiö veru-
legt „kikk" út úr leiknum, þvf lið hans sigraöi 1-0.
18
sandkorn
ÓIi Tynes
skrifar
Erðanú
Fyrirsögn i Mogganum:
„BORGES VAR HRÆDDUR
ER HANN VEITTI
HEIÐURSMERKINU
VIÐTÖKU!!
Er þaö nú meöferö.
Hálmstráin
Þjóöviljinn er illgirnislega
kátur yfir þvi aö talning tefst i
þrjá daga hjá krötum á Vest-
fjöröum vegna ófæröar og ill-
viöra. Þjóöviljinn segir:
„Þetta ætti aö vera þeim
holl áminning, sem á þingrofs-
daginn dásömuöu nútima
tækni og samgöngur hvaö
mest, sögöu þaö ekki skipta
máli hvernig viöraöi á land-
inu, kjördagarnir yröu hara
tveir eöa Ileiri*
Þjóöviljanum iinnst
semsagt, aö rikisstjórnin heföi
átt aö fá aö hanga vegna
veöurs, þótt ekki væri
annað. Garmarnir eru greini-
lega komnir aö siöustu hálm-
stráunum.
Pétur.
Hárlð
Heyrst hefur aö Pétur
Sigurösson sé aö láta sér vaxa
skegg aftur. Og Guömundur
Garöarsson lika.
Kanlnn
ÞaÖ var á striösárunum.
eftir aö Kanar höföu tekiö aö
sér að vernda okkur.
Ameriskur soldáti, haldinn
afskaplega mikiili heimþrá,
var aö rölta um miöbæinn
þegar hann sá eldgamalt bll-
hræ hökta framhjá.
Hann sneri sér aö næsta
vegfaranda og sagöi, meö
mikilli fyrírlitningu: „Veistu
hvaö viö myndum gera viö
svona druslu I Banda-
rikjunum?”
Reykvikingurinn svaraöi
þurrlega, "Eftlr frammistööu
ykkar hingaö tU geri ég fast-
lega ráö fyrir aö þiö mynduð
annaöhvort éta hana, drekka
hana eöa sofa hjá henni”.