Vísir - 02.11.1979, Qupperneq 15
19
vísm
Föstudagur 2. nóvember 1979
£ ' ■ |
Ife *•' iHÍ gffi Y* |ll|Wfc
1 Wjgt-
Kerlskalar 09 mðppudýr
Theodór Einarsson á Akranesi sendir okkur nokkrar visur um ráðherrana.
Viö höfum fengiö rikisstjórn, þaö eflaust aiiir sjá
ofsa fiotta f tauinu meö augu fargurblá.
Þaö eru engir kerfiskallar eöa möppudýr,
i þaö minnsta ekki þaö scm aö almenningi snýr.
Yfir tómum aurakassa situr Sighvatur
sagt er aö hann myndi veröa afar þakklátur
ef efnt væri til tombólu sem mjög er nú I móö
og minjagripasala fyrir tóman rikissjóö.
Benedikt f hásætinu býöur öllum inn.
Bragakaffi á hann ekki til I þetta sinn.
Hann hvfslaöi svona aö mér, nú er allra veöra
von
en verst er mér viö hvirfilvindinn Braga
Jósefsson
Vilmundur er kominn I sitt Kardemommuhús
viö kerfiskalla og möppudýr hann viröist alveg
dús
Hann dustar ryk af dómsmálum og drasli hér og
þar
og dundar sföan viö aö lesa kirkjubækurnar.
Nú birtir yfir bændum lands, nú batna
haröindin.
Þvi Bragi er nú tekin til viö sveitabúskapinn.
Viö sjáum þaö nú best á þvf sko hvernig komiö er
aö kraftamiklir Þingeyingar heyja f október.
Magnús H. og Kjartan J. ég mfnnfst aöeins á
en tslandssagan mun þeirra afrek sföar skrá.
Þegar þeir upp metoröanna tifa tröppuna.
Ég set þá báöa saman i sömu möppuna.
Kerfiskallar og sðllakommar
þannig aö HVERGI er verka-
lýösmaöur eöa kona I efsta sæti.
Þar raða kerfiskallar og sóffa
kommar”.
Þakklr vegna
Akureyrarferðar
RSG hringdi:
„Þjóöviljinn slær þvi upp meö
flenniletri að verkalýösmenn
hafi orðiö undir i prófkjöri Sjálf-
stæðisflokknum i Reykjavik.
Þetta kalla ég nú að kasta
steinum úr glerhúsi.
Alþýöubandalagið er búið að
tilkynna flesta framboðslista
sina. Þar tiðkast ekki prófkjör
og þvi væri hægt að hafa verka-
lýösmenn i öllum efstu sætum,
ef vilji væri fyrir þvi.
Framboðslistar Alþýðu-
bandalagsins eru hins vegar
Kristinn Guðmundsson
hringdi:
Hann baö fyrir kærar þakkir
til allra er aðstoöuðu við aö gera
ferð fatlaöra barna til Akur-
eyrar mögulega. Sérstaklega
þakkaði hann Kiwanis-
klúbbnum Kaldbak á Akureyri
og Esju i Reykjavik, Leikfélagi
Akureyrar og Flugleiðum.
Feröin heföi veriö mjög vel
heppnuð og allir lagst á eitt til
að gera hana ánægjulega fyrir
börnin.
1
Málningarvörur
Nordsjö og Harpa deila með se'r plássi í rtýju
byggingavörudeildinni. Nordsjö málningin blönduð
á staðnum í þúsundum lita, örugg og einstaklega
Q, áferðarfalleg málning.' Oll áhöld til málningar-
__ vinnu og allrar almennrar byggingarvinnu.
0\____________________________________
Byggingavörudeild
r ju'iu3jí;
Jón Loftsson hf. HirffiryT'l'l'l'rtl
Hringbraut 121 Sími 10600
/®
íitögi
,,Þá var enginn bjáni i
þinginu”.
Helgarviötaliö er viö Björn
Pálsson fyrrverandi alþingis-
mann á Löngumýri. Af vörum
Björns hrjóta mörg gullkornin,
eins og vænta mátti, og hann talar
hispurslaust um samferðamenn-
ina.
'
'mmwBí
Siðasta neyðarkallið frá
Hvarfi.
Upprifjun á þeim atburöi, er
danska skipið Hans Hedtoft fórst
fyrir 20 árum eftir aö hafa siglt á
isjaka. Þar fóru 95 manns i hafiö.
IMMtóÉMátÉÉáÉtÉóMMÉóÉÉttótMMálÉÉMMÉÉ
Nýtt lyf við
krabbameini
„Lffslfkur viröast aukast veru-
lega”, segir Snorri Ingimarsson
læknir, sem hefur unniö aö
rannsóknum á áhrifum nýs lyfs
viö krabbameini.
riMÚiÍtÍiÍiÍiiÍiÍÍÍri
Daglegt lif fyrir 60
þúsund árum.
Frásögn af lifsháttum
Neanderdalsmannsins.
s ;
mmm
;
Og svo er allt hitt.
1 fréttaljósinu er rætt viö þá Magnús
Kjartar.sson og Theodór Jónsson um
málefni fatlaöra. Sigmar B. Hauksson
skrifar sælkerasföuna, Gunnar Salvars-
son fjallar um poppiö. Og svona mætti
áfram telja.
Illíl