Vísir - 02.11.1979, Side 16

Vísir - 02.11.1979, Side 16
%rV KfóXB Föstudagur 2. nóvember 1979 20 Umsjón: Katrln Páls- dóttír Vilhjálmur Knudsen meb kvikmynd sina Þrælaeyjuna sem hann hefur nú hafiö sýningar á. Visismynd GVA Hrollvekjan Þræiaeyjan - Kvikmynd um stðrf Alplngis „Kvikmyndin segir frá atburð- um sem áttu sér staö á Alþingi frá byrjun þings 1976 og fram á þenn- an dag”, sagOi Vilhjálmur Knud- sen I samtali viö VIsi um nýja kvikmynd sem hann hefur nú haf- iö sýningar á. Kvikmyndina nefnir Vilhjálm- ur „Þrælaeyjan”. Undirtitillinn er : Saga gengisfellinga, svikinna kosningaloforöa og annarra heimatilbúinna hörmunga. „Ég kvikmyndaöi ýmsa atburöi niöri á Alþingi þennan tima sem kvikmyndin nær yfir. Hún lýsir nokkuö störfum Alþingis og skil- greinir stjórnmálaflokka”, sagöi Vilhjálmur. Kvikmyndina hefur Vilhjálmur auglýst sem hrollvekjuna Þræla- eyjuna. „Þetta nafn á vel viö, enda er ýmislegt hrollvekjandi i sam- bandi viö þaö, sem gerist á þingi”, sagöi Vilhjálmur. Kvikmyndin er um klukku- stundar löng. Hún er I litum og er tekin á 16 millimetra filmu. Sýningar á hrollvekjunni Þrælaeyjan eru daglega i Hellu- sundi 6A klukkan 16,18,20 og 22. Hun veröur sýnd fram til þriöja desember, Björn Þorsteinsson hefur gert textann viö myndina, en tónlistin er eftir Þorkel Sigurbjörnsson. Sunna Borg og Svanhildur Jóhannesdóttir I hlutverkum sinum i leikriti Arnar Bjarnasonar „Fyrsta öngstræti til hægri”. Leltln aö Júlíu Vanessa Redgrave og Óskar, en hann varö heimilismaöur hjá henni 1978, er hún var kosin besta leikkona I aukahiutverki fyrir frammi- stööu sina I „Júliu”. Nýja Bió: Júiia Leikstjóri: Fred Zinnermann Handrit: Alvin Sargent, byggt á sögu Lillian Hellman. Aöalleikarar: Jane Fonda, Vanessa Redgrave, Jason Robards. Kvikmyndin var framleidd I Bandarikjunum áriö 1977. Kvikmyndin „Júlia” byggir á sögu Lillian Hellman. Lillian segir frá vinkonu sinni Júliu og fléttar saman atburöi úr lifi þeirra beggja. 1 upphafi myndarinnar er keppst viö aö lýsa þvi hversu bágt Lillian á meöan hún er aö berja saman sitt fyrsta leikrit. Erfiöleikarnir koma einkum fram I stórreyk- kylkmyndir ingum og hermdarverkum, sem bitna á ritvélinni. Saga Lillian viö ritvélina er ekki spennandi en hjá vinkonunni Júliu er meira lif í tuskunum. Hugur leikritaskáldsins hvarflar margsinnis til vinkon- unnar og áhorfandinn fær aö sjá glefsur úr lifi þessarar stór- brotnu vinkonu, sem þrátt fyrir auö og alsnægtir viröist helga andspyrnuhreyfingunni gegn nasistum I Þýskalandi krafta sina. Þaö er lika ágætis aöferö til aö fá hæfilegan skammt af ofbeldi og æsingi I kvikmynd aö krydda hana meö fasisma og striösástandi. í kvikmyndinni er brugöiö upp myndum af þeim stöllum á unglingsaldri uns þar kemur aö leiöir skiljast. Júlia hverfur og fornvinkona hennar.sem er ekk- ert nema tryggöin, fer aö leita hennar ákaft. En hvaö er þaö sem rekur Lillian áfram I leitinni aö Júllu? Svariö er ekki aö finna I mynd- inni,en kannski var bandariska leikritaskáldiö Lillian Hellman einfaldlega svo yfir sig hlessa á þvi aö hafa eignast vinkonu, sem las skrýtnar bækur, starf- aöi aö einhverju leyndardóms- fullu og spennandi,- og týndist aö lokum. „Júlia er I alla staöi hiö áferöarfallegasta verk og kvik myndatakan góö. Raunar er þetta allt býsna snoturt, frammistaöa leikaranna meö ágætum (Vanessa Redgrave fékk óskarinn fyrir hlutverk sitt sem Júlia, þ.e. leikkona i auka- hlutverki) og allir ættu aö sýn- ingu lokinni aö geta gengiö út meö því hugarfari aö þeir heföu getaö variö timanum verr. -SKJ KJARVALSSTAÐIR: KRAKKAR UR LANGHOLTS- SKÓLA SJA UM DAGSKRA - Rarnabóka- sýnlngunni lýkur á sunnudag Góö aösókn hefur veriö aö barnabókasýningunni aö Kjar- valsstööum, en nú um helgina er siöasta tækifæriö aö skoöa. Henni lýkur á sunnudaginn klukkan 22. A laugardag veröur mjög fjöl- breytt dagskrá.t.d. má nefna dag- skrá. sem 8. bekkur úr Langholts- Bókasýningin er á Kjarvalsstöö- um skóla sér um klukkan 15. Dag- skrána nefna krakkarnir: Lltiö fer fyrir litlu blómi. Þá veröur einnig lesiö upp úr bókmenntum, en sú dagskrá nefnist Segöu mér söguna aftur. Sögustund veröur einnig aö Kjar- valsstööum klukkan 15. Litskyggnusýningar eru á dag- skránni I Nonnasal, þar sem kynnt eru verk Jóns Sveinssonar, Nonna. A sunnudag er einnig f jölbreytt dagskrá. En þá kemur Leik- brúöuland i heimsókn klukkan 17. -KP LEIKFÉLAG AKUREYRAR: BODID AÐ SÝNA „ÖNG- STRÆTID” í SVÍÞJÖÐ - lelkurlnn frumsýndur I kvöld Leikféiag Akureyrar frumsýnir leikrit Arnar Bjarna- sonar, Fyrsta öngstræti til hægri, i kvöld klukkan 20.30. Þetta er fyrsta verk höfundai; sem sýnt er á sviöi.en áöur hef- ur veriö flutt leikrit eftir hann i útvarp, sem hann nefnir Biöstöö 13. Aöalpersóna leiksins, Maria, hrekst til höfuöborgarinnar frá litlu þorpi úti á landi, þar sem hún hefur alist upp. 1 borginni kemst hún i kynni viö sér eldri og reyndari stúlku, sem hefur lent utangarös i samfélaginu. Leikurinn greinir frá uppvexti Mariu og hvernig lifsbaráttan er i borginni. Marlu leikur Svanhildur Jóhannesdóttir, en Guöbjörg Guömundsdóttir leikur hana yngri, heima I þorpinu. Vinkonu hennar leikur Sunna Borg, sem er nýráöin viö leik- húsiö. Alls eru 19 hlutverk I höndum 10 leikara, en meö önnur hlut- verk fara: Bjarni Steingrims- son, Sigurveig Jónsdóttir, Þráinn Karlsson, Gestur E. Jónasson, Kristjana Jónsdóttir, Theódór Júliusson og Viöar Eggertsson. Onnur sýning á Fyrsta öng- stræti til hægri veröur á laugar- dag og þriöja sýning á sunnu- dag. Leikfélaginu hefur veriö boöiö meö þessa sýningu til örebro i Sviþjóö. Þar sækir leikhúsfólkiö jafnframt norrænt mót lands- hlutaleikhúsa, sem eru atvinnu- leikhús, sem starfa utan höfuö- borganna. Galdrakarlinn I OZ, sem leik- félagiö frumsyndi nýlega, hefur nú veriö sýnt fyrir fullu húsi átta sinnum. -KP

x

Vísir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.