Vísir - 02.11.1979, Page 19

Vísir - 02.11.1979, Page 19
vtsm Föstudagur 2. nóvember 1979 (Smáauglýsingar sími 86611 23 t Atvinna óskast Ung stúlka óskar eftir atvinnu fram a6 jól- um. Hefur kennarapróf. Margt kemur til greina. Uppl. i sima 11753. Norsk stúlka 25 ára gömul, sem er aB hefja gullsmlöanám á íslandi, óskar eftir 2ja-3ja herbergja Ibúö eins fljótt og mögulegter. Uppl. I slma 42094. Húsnæðiiboói y Skrifstofuherbergi. Til leigu strax 17 fermetra skrifstofuherbergi í nágrenni viö Hlemm. Uppl. I slma 40882. Húsngói óskast Þorsteinsson og Jónsson óska eftir litilli Ibúö, helst sem næst Armúla, fyrir einn starfs- mann sinn. Uppl. í sima 85533 á skrifstofutima. Herbergi óskast til leigu. Uppl. I sima 86819. 2 stúlkur utan af landi óska eftir aö taka á leigu 2ja-3ja herbergja Ibúö til frambúöar, helstsem næst miöbænum. Fyrir- framgreiösla,ef óskaö er. Uppl. I sima 76404 e. kl. 20 á kvöldin. 2ja-4ja herbergja ibúö óskast strax. Uppl. í slma 20226 e. kl. 20 Hjón meö tvö börn, sem eru aö koma erlendis frá óska aö taka á leigu 3ja herb. ibúö I Reykjavík, helst I Háaleitis eöa smáíbuöa hverfi, um næstu mán- aöamót. Uppl. I síma 34847 e. kl. 7. ___________ Ökukennsla Ökukennsla — Æfingatímar Hver vill ekki læra á Ford Capri 1978? Útvega öll gögn varðandi ökuprófið. Kenni allan daginn. Fullkominn ökuskóli. Vandið val- ið. Jóel B. Jacobsscn ökukennari. Simar 30841 og 14449._ ökukennsla Kenni á nýja Mazda 929. Hringdu og þú byrjar strax. Páll Garöars- son simi 44266. Ökukennsla — Æfingatímar simar 27716 og 85224. Þér getiö valiö hvort þér lærið á Volvo eöa Audi’79. Greiöslukjör. Nýir nem- endur geta byrjaö strax og greiða aöeins tekna tlma. Læriö þar sem reynslan er mest. Slmi 27716 og 85224. Okuskóli Guöjóns Ö. Hans- sonar. okukennsla — Æfingatlmar Kenni akstur og meöferö bifreiða. Kenni á Mazda 323 árg. ’78 Öku- skóli og öll prófgögn fyrir þá sem þess óska. Nemendur greiöi aö- eins tekna tima. Helgi K. Sesseliusson simi 81349. Ökukennsla — æfingartimar Kenni á Mazda 626 hard top árg. 1979. Eins og venjulega greiöir nemandí aðeins tekna tima. öku- skóli ef óskaö er. ökukennsla Guðmundar G. Péturssonar. Sim- ar 73760 og 83825. ökukennsla — Æfingatimar Kennslubifreiö: Saab 99 Kirstin og Hannes Wöhler. Slmi 38773. ökukennsla-Æfingatlmar. Kenni á Mazda 626 hardtopp. ökuskóli og prófgögn, sé þess óskaö. Hallfriöur Stefánsdóttir simi 81349. Ökukennsla-Æfingatfmar. Kenni á Toyota Cressida árg. ’78, ökuskóli og prófgögn ef óskaö er. Gunnar Sigurösson, simar 77686 ; og 35686. | Bílavióskipti Kvartmfluklúbburinn heldur kvikmyndasýningu, I Nýja biói, laugardaginn 3. nóv. kl. 2. Sýnd veröur ný bilamynd, sem ekki hefur veriö sýnd I Reykjavík áöur. Stjórnin. MAZDA 818 '74. Til sölu er Mazda 818, árg. 1974,ekinn 7Ó.000. Uppl. i sima 767 1 7 (heima) og 19944 (skrif- stofusimi). Til sölu Datsun 180 B árg. ’74. Uppl. I slma 75390 ,einnig Willys árg. ’74. Uppl. i sima 77704. Land Rover + Fiat. Til sölu Land Rover bensin, árg. '68.1 góöu lagi, skoöaöur ’79. Verö 800 þús. Góö kjör. A sama staö Fiat 125 P árg. ’73 skoöaöur ’79. þarfnast aöhlynningar, selst á mánaöar- greiöslum eöa góöu staögreiösluveröi. Uppl. i sima 52598 e. kl. 5. Skodi Pardus, árg. ’76tilsölu.sDarneytinnbIIl á góöu veröi. Ekinn 45 þús. km, transistor kveikja. Útvarp, segulband og vetrardekk fylgja. Uppl. I sima 44850. Höfum varahluti i: Audi ’70, Land Rover ’65, Cortina '70, franskan Chrysler ’72, Volvo Amazon ’65, M. Benz '65, Saab ’68, VW '71, Fiat 127, 128 og 125 o.fl. o.fl. Einnig úrval af kerruefni. Höfum opiö virka daga frá kl. 9-7, laugardaga kl. 10-3. Bilapartasal- an Höföatúni 10 simi 11397. 6 vetrardekk á felgum undan Skoda til sölu. Uppl. i sima 29376 e. kl. 7 á kvöld- in. fbúð óskast 2ja herbergja íbúö óskast á leigu á Stór- Reykjavikursvæðinu, fyrir reglusaman mann. Góðri umgengni heitið. Góðar og öruggar mánaðargreiðslur. Uppl. í síma 83628 í dag og næstu daga. Nauðungaruppboð sem auglýst var I 45., 47. og 49. tbl. Lögbirtingablaös 1979 á Tranavogi 1, þingl. eign ólafs Kr. Sigurössonar h.f. fer fram eftir kröfu Gjaldheimtunnar I Reykjavfk, Jóns Magnússonar hdl. og Samb. almennra lifeyrissj. á eign- inni sjálfri mánudag 5. nóvember 1979 kl. 15.30. Borgarfógetaembættiö I Reykjavfk. Nauðungaruppboð sem auglýst var 145., 47. og 49. tbl. Lögbirtingablaös 1979 á Stifluseli 11, þingl. eign Guörúnar Bogadóttur, fer fram eftir kröfu Gjaldheimtunnar i Reykjavík á eigninni sjáifri mánudag 5. nóvember 1979 kl. 14.00. Borgarfógetaembættiö I Reykjavlk. Nauðungaruppboð sem auglýst var i 45., 47. og 49. tbl. Lögbirtingabiaös 1979 á hiuta I Skipholti 3, þingl. eign Ernu gull- og silfursm. fer fram eftir kröfu Gjaldheimtunnar I Reykjavlk á eigninni sjálfri mánudag 5. nóvember 1979 kl. 10.30. Borgarfógetaembættiö i Reykjavik. Nauðungaruppboð sem auglýst var 145., 47. og 49. tbl. Lögbirtingablaös 1979 á Skipholti 35 þingl. eign Baröans h.f. fer fram eftir kröfu Gjaldheimtunnar I Reykjavík á eigninni sjálfri mánudag 5. nóvember 1979 kl. 11.00. Borgarfógetaembættiö I Reykjavlk. Óska eftir aö taka á leigu 2-3 herb. Ibúð i gamla bænum. Uppl. i sima 21607 e. kl. 7 á kvöldin. 2ja-3ja herbergja Ibúö óskast. Fyrirframgreiðsla ef óskaö er. Uppl. I sima 13549. Reglusamur ungur maöur, er öryrki en vinn úti, vantar her- bergi eöa litla ibúö strax. (Er á götunni). Uppl. gefur Björn i sima 84599 frá 8 til 6 e.h. Einstaklings- eöa tveggja 'nerbergja ibúð óskast sem fyrst fyrir 2 námsmenn utan af landi. Reglusemi og öruggum mánaðar- greiðslum heitið. Tilboð sendist augl. deild Visis, Siðumúla 8, merkt. ,,R 1010”. Húsaleigusamningar ókeypis Þeir sem auglýsa i húsnæöisaug- lýsingum Visis fá eyðublöð fyrir húsaleigusamningana hjá aug- lýsingadeild Visis og geta þar með sparað sér verulegan kostn- að viö samningsgerð.^ Skýrt samningsform, auðvelt I útfyll- ingu og allt á hreinu. Visir, aug- lýsingadeild, Siöumúla 8, simi «6611.

x

Vísir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.