Vísir - 02.11.1979, Side 20

Vísir - 02.11.1979, Side 20
VÍSIR Föstudagur 2. nóvember 1979 Gunnar Snjólfsson Œímœli Jón Halldórs- son dánaríregnir Katrln Andrea Bjarnadóttir Pálmadóttir Jón Halldórsson, söngstjóri niræöur (Lag: „Sangerhilsen” eftir Grieg) Heill sé Jóni Halldórssyni, hann er niræður I dag. Gefa viljum góöum vini griöarlega kröftugt lag. Auöna fylgi öldnum hal. Oröstir góöur lifa skal. Jóni Halldórssyni syngjum saman „Bræöur” þakkarljóö þegar glösum kátir klingjum, kemur lif i forna glóö. Gömul kynni glæöa yl. Gaman er aö vera til. Gamall Fóstbróöir (Magnús Guðbrandsson) Attræöur er I dag, Gunnar Snjólfsson, fyrrum hreppstjóri og póstmeistari á Höfn i Hornafiröi. Gunnar, sem býr aö Hafnarbraut 18, Höfn, er aö heiman i dag. Katrin Bjarnadóttir, húsmóöir, andaöist 28. október siðastliöinn. Katrin fæddist i Ólafsvik, 13. júli 1923, en fluttist ung til Reykjavikur. Katrin giftist Ragn- ari Þ. Guömundssyni forstjóra áriö 1946 og varö þeim þriggja barna auöið, en þau heita Guö- mundur, Margrét og Ragnar. Andrea Pálmadóttir lést 26. október siöastliöinn. Andrea var borinn og barn- fæddur Akureyringur, en þar fæddist hún 10. desember 1930. Andrea var gift Bjarna Jónssyni, bifreiöarstjóra. Hún eignaöist tvær dætur, Guörúnu og Rósu. Auk þess aö sinna húsmóöur- verkum, starfaöi Andrea lengst i Sveinbjörn Jónsson af viö verslunarstörf og siöan sem talsimakona á landslmanum á Akureyri. Sveinbjörn Jónsson, hæstarétt- arlögmaöur andaöist 27. október siöastliöinn. Sveinbjörn fæddist 5. nóvember 1894 og var þvl nær 85 ára að aldri. Sveinbjörn var kvæntur Þórunni Bergþórsdóttur, sem andaöist áriö 1949. Þau eignuöust tvö börn, Helgu og Jón. Sveinbjörn hóf málflutnings- störf i Reykjavik 1921 og voru þau aöalstarf hans til dánardags. tHkynnlngar Kvenfélag Frikirkjunnar heldur basar mánudaginn 5. nóvember kl. 2 e.h. i Iönó uppi, félagskonur og velunnarar beönir aö koma kökum til Lóu Kristjánsdóttur Reynimel 47, Auöar Guöjónsdótt- ur Garöastræti 36, Margrétar Þorsteinsdóttur Laugavegi 52, Bertu Kristinsdóttur Háaleitis- braut 45, Jóhönnu Guömundsdótt- ur Safamýri 46, Elisabetar Helgadóttur Efstasundi 68. Kvenfélag Háteigssóknar. Skemmtifundur i Sjómanna- skólanum þriöjudaginn 6. nóvember kl. 20.30 stundvislega. Myndasýning, Agúst Böðvarsson, fyrrv. landmælingamaöur, Sigriöur Haralz, húsmæöra- kennari kynnir ávexti I mat&drykk. Upplestur o.fl. Félagskonur mætiö vel og takiö meö ykkur gesti. Stjórnin. Tilkynning frá Leiklistarskóla Islands: Laugardaginn 3. nóvember næstkomandi mun skólinn gangast fyrir ráöstefnu I sal Miö- bæjarskólans klukkan 14.20, um barna og unglingaleikhús I þvi augnamiði aö draga fram hlut- verk,eöli og stööu leiklistar fyrir þessa aldurshópa. Meðal annars er fyrirlestur um barniö og listina. fluttur af Guönýju Guöbjörns- dóttur sálfræðings. Ollum er heimil ókeypis þátt- taka. „Æfingar á vegum íþróttafélags fatlaðra I Reykjavik. Lyftingar og boccia I Hátúni 12, mánud. og þriöjud. kl. 18.30-21.30, fimmtud. kl. 20-22 og laugard. kl. 14.30-16. Borðtennis i Fellahelli, mánud. miðvikud. og fimmtud. kl. 20-22. Sund i skólalaug Arbæjarskóla á miðvikud. kl. 20-22 og laugard. kl. 13-15. Leikfimi fyrir blinda og sjónskerta er i Snælandsskóla, Kópavogi á laugard. kl. 11 f.h.” mmningarspjöld Minningarkort Sjálfsbjargar, félags fatlaðra í Reykjavik , fást hjá: Reykjavíkurapóteki, Garðsapóteki, Vesturbæjarapóteki, Kjötborg h.f., Búðargerði 10, Bókabúðinni Álfheimum 6, Bökabúð Fossvogs, Grímsbæ við Bústaða veg, Bókabúðinni Embla Drafnarfelli 10, Skrifstofu Sjálfsbjarga'* Hátúni 12, Bókabúð Oiivers Steins, Strandg. 31, Hafnarfiröi, hjá Valtý Guðmundssyni, Oldug. 9. Hafnarf., Pósthúsi Kópavogs, Bókabúðinni Snerra, £verholti, Mosfellssveit. gengissKranmg Gengiö á hádegi ' þann 29. 10. 1979 Almennur gjaldeyrir Kaup Sala Feröamanna- gjaldeyrir Kaup Sala 1 Bandarikjadollar 389.40 390.20 428.34 429.22 1 Sterlingspund 820.35 822.05 902.39 904.26 1 Kanadadollar 329.30 330.00 362.23 363.00 100 Danskar krónur 7339.20 7354.30 8073.12 8089.73 100 Norskar krónur 7741.55 7757.45 8515.71 8533.20 100 Sænskar krónur 9154.80 9173.60 10070.28 10090.96 100 Finnsk mörk 10228.50 10249.50 11251.35 11274.45 100 Franskir frankar 9194.80 9213.70 10114.28 10135.07 100 Belg. frankar 1336.80 1339.50 1470.48 1473.45 100 Svissn. frankar 23240.80 23288.60 25564.88 25617.46 100 Gyllini 19363.50 19403.30 21299.85 21343.63 100 V-þýsk mörk 21528.70 21572.90 23681.57 23730.19 100 Lirur 46.76 46.86 51.43 51.54 100 Austurr.Sch. 2989.65 2995.75 3288.61 3295.32 100 Escudos 770.30 771.90 847.33 849.09 100 Pesetar 587.70 588.90 646.47 647.79 100 Yen 165.58 165.92 182.13 182.51 (Smáauglýsingar — sími 86611 Bilaviðskipti Stærsti bilamarkaöur landsins. A hverjum degi eru auglýsingar um 150-200 bila I VIsi, I BDamark- aöi VIsis og hér I smáaug- lýsingunum. Dýra, ódýra, gamla, nýlega, stóra, litla, o.s.frv., sem sagt eitthvaö fyrir alla. Þarft þú aö selja bQ? Ætlar þú aö kaupa bfl? Auglýsing I Visi kemur viö- skiptunum i kring, hún selur, og húnútvegar þér þann bil, sem þig vantar. Visir, simi 86611. ÞROSTIIR 85060 TAISTÖÐVABÍLAR UM ALLA BORGINA Bilaleiga Bflaleigan Vik sf. Grensásvegi 11, (Borgarbllasal- an). Leigjum út Lada Sport 4ra hjóla drifbila og Lada Topaz 1600. Allt bilar árg. ’79. Simar 83150 og 83085. Heimasimar 77688 og 25505. Ath. opiö allajiaga vikunnar. Leigjum Ut nýja biia: Daihatsu Charmant — Daihatsu . station — Ford Fiesta — Lada ■ sport. Nýir og sparneytnir bilár. Bílasalan Braut sf., Skeifunni 11, simi 33761. Ymislegt ©•a Hljómtæki. Þaö þarf ekki alltaf stóra aug- lýsingu til aö auglýsa góö tæki. Nú er tækifærið til aö kaupa góöar hljómtækjasamstæöur, magnaraj plötuspilara, kasettudekk eöa hátalara. Sanyo tryggfr ykkur gæöin. Góöir gréiösluskilmálar eöa mikill staögreiösluafsláttur. Nú er rétti timinn til aö snúa á verðbólguna. Gunnar Ásgeirsson, Suöurlandsbraut 16. Simi 35200. KEMIKALIA HF Skiphoiti 27, sími 21630 P.O. Box 5036 Ert þú opinn fyrir nýjungum? Optiaðu þá munninn fvrir Sensodyna ) Ýmislegt Lesiö I bolla og lófa. A sama stað eru til sölu ódýrar útsaumaöar myndir. Slmi 38091. ósk um telex-afnot. Óska eftir aö komast I samband við einstakling eöa fyrirtæki i miðbænum, sem hefur aögang aö telex. Tilboö sendist blaöinu. Samtök gegn asma og ofnœmi BINGÓ veröur haldiðað Norðurbrún 1, kl. 2 á morgun. Góðir vinningar. Kaffiveitingar. Umræðufundi frestað vegna forfalla. Allir velkomnir. Wogoneer órg. '74 Til sölu Wagoneer Jeep, árg. '74, bíll í topp- standi, sjálfskiptur, vökvastýri, krómfelgur, breið dekk o.fl. o.fl. Uppl. í síma 31321 og 86915. SIMI 86611 — SIMI 86611 DLAÐDURÐARDÖRN ÓSKAST: HVERFISGATA. LANGHOLTSHVERFI Laugarásvegur Sunnuvegur

x

Vísir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.