Vísir - 02.11.1979, Side 21
vism
Föstudagur 2; nóvember 1979
i dag er föstudagurinn 2. nóvember 1979. Sólarupprás er
kl. 09.12 en sólarlag kl. 17.10...
apótek
Kvöld-, nætur- og helgidaga-
varsla vikuna 2.-8. nóvember
verður i LYFJABCÐ BREIÐ-
HOLTS. Kvöld- og laugardaga-
vörslu til kl. 22 annast APÓTEK
AUSTURBÆJAR.
Kópavogur: Kópavogsapótek er opið öll kvöld
"tiI kl. 7 nema laugardaga kl. 9-12 og sunnudaga
lokað.
Hafnarf jöröur: Hafnarf jarðar apótek og
Norðurbæjarapótek eru opin á virkum dögum
frá kl. 9-18.30 og til skiptis annan hvern laug
ardag kl. 10-13 og sunnudag kl. 10-12. Upplýs
ingar í símsvara nr. 51600.
Akureyri: Akureyrarapótek og Stjörnuapótek
opin virka daga á opnunartíma búða. Apótekin
skiptast á sina vikuna hvort að sinna kvöld-,
nætur- og helgidagavörslu. A kvöldin er opið i
þvi apóteki sem sér um þessa vörslu, til kl. 19
og f rá 21-22. Á helgidögum er opið f rá kl. 11-12,
15-16 og 20-21. A öðrum tímum er lyfjafræð
ingur á bakvakt. Upplýsingar eru gefnar í
sima 22445.
Apótek Keflavlkur: Opið virka daga kl. 9-19,
almenna fridaga kl. 13-15- laugardaga frá kl.
10-12.
Apótek Vestmannaeyja: Opið virka daga frá
kl. 9-18. Lokað i hádeginu milli kl. 12.30 og 14.
bilanavakt
Rafmagn: Reykjavik, Kópavogur og Sel
tjarnarnes, simi 18230, Hafnarf jörður, simj
51336, Akureyri sími 11414, Keflavik simi 2039,
Vestmannaeyjar sími 1321.
Hitaveitubilanir: Reykjavik, Kópavogur og
Haf narf jörður, simi 25520, Seltjarnarnes, simi
15766.
Belia
jú Unnsteinn, auövitaö
elska ég þig aö eillfu
amen, en mig langar
samt aö fara út meö
Gunnsteini...
oröiö
Og Jesús sagöi viö hann: Refar
eiga greni og fuglar himins
hreiöur, en manns-sonurinn á
hvergi höföi sinu aðaö halla.
Lúkas 9,58
skák
Hvitur leikur og vinnur.
Hvitur: Mititelu
Svartur: Ghitescu
Búkarest 1964.
Svartur lék slöast Da2-Dd5, og
hvltur svaraöi meö:
1. Hxg7! Kxg7
2. Rf5+ Bxf5
3. Dxd5oghviturvannlétt.
Vatnsveitubilanir: Reykjavik og Sel
tjarnarnes, sími 85477, Kópavogur, simi 41580,
eftir kl. 18 og um helgar sími 41575, Akureyri
simi 11414, Keflavik, símar 1550, eftir lokun
1552, Vestmannaeyjar, simar 1088 og 1533,
Hafnarf jörður simi 53445.
Simabilanir: i Reykjavík, Kópavogi,
Seltjarnarnesi, Hafnarfirði, Akureyri, Kefla
vík og Vestmannaeyjum tilkynnist í 05.
Bilanavakt borgarstof nana :. Simi 2731 1.
Svarar alla virka daga f rá kl. 17 siðdegis til kl.
8 árdegis og á helgiddþum er svarað allan
sólarhringinn. Tekið er við tilkynningum um
bilanir á veitukerfum borgarinnar og i öðrum
tilfellum, sem borgarbúar telja sig þurfa að
fá aðstoð borgarstof nana
lœknar
Slysavaröstofan I Borgarspítalanum. Sfmi
81200. Allan sólarhringinn.
Læknastofur eru lokaðar á laugardögum ocf
helgidögum, en hægt er að ná sambandi við
lækni á Göngudeild Landspitalans alla virka
daga kl. 20-21 og á laugardögum frá kl. 14-lA
simi 21230. Göngudeild er lokuð á helgidögum.
A virkum dögum kl. 8-17 er hægt að ná sam-
bandi við lækni-í sima Læknafélags Reykja-
víkur 11510, en því aðeins að ekki náist í
heimilislækni. Eftir kl. 17 virka daga til
klukkan 8 að morgni og f rá klukkan 17 á föstu-
dögum til klukkan 8 árd. á mánudögum er
læknavakt i sima 21230. Nánari upplýsingar
um lyf jabúðlr og læknaþjónustu eru gefnar I
simsvara 13888.
Neyöarvakt Tannlæknafél. Islands er í Heilsu-
verndarstöðinni á laugardögum og helgidög-
um kl. 17-18.
ónæmisaögeröir fyrir fullorðna gegn mænu-
•sótt fara fram I Heilsuverndarstöð
fReykjavíkur á mánudögum kl. 16.30-17.30.
Fólk hafl með sér ónæmissklrteini.
Hjálparstöö dýra við skeiðvöllinn I Viðidal.
^Sími 76620. Opið er milli kl. 14-18 virka daga.
hellsugœsla
Heimsóknartlmar sjúkrahúsa eru sem hér
segir:
Landspitalinn: Alla daga kl. 15 til kl. 16 og kl.
19 til kl. 19.30.
Fæöingardeildin: kl. 15 til kl. 16 og kl. 19.30 til
kl. 20.
Barnaspftali Hringsins: Kl. 15 til kl. 16 alla
daga.
Landakotsspitali: Alla daga kl. 15 til kl. 16 og
kl. 19 til kl. 19.30.
Borgarspitalinn: Mánudaga til föstudaga kl.
,18.30 til kl. 19.30. A laugardögum og sunnudög-
um: kl. 13.30 til kl. 14.30 og kl. 18.30 til kl. 19.
Hafnarbúöir: Alla daga kl. 14 til kl. 17 og kl. 19
til kl. 20.
Grensásdeild: Alla daga kl. 18.30 til kl. 19.30..
Laugardaga og sunnudaga kl. 13 til kl. 17.
■Heilsuverndarstööin: Kl. 15 til kl. 16 og kl.
18.30 til kl. 19.30.
Hvftabandiö: Mánudaga til föstudaga kl. 19 til
kl. 19.30. A sunnudögum kl. 15 tll kl. 16 og kl. J9 t
' til kl. 19.30.
Fæöingarheimili Reykjavfkur: Alla daga ki.
15.30 t;i kl. 16.30.
Kleppsspítali: Alla daga kl. 15.30 til kl. 16 og
kl. 18.30 til kl. 19.30. c
Flókadeild: Alla daga kl. 15.30 til kl. 17.
Kópavogshæliö: Ef tir umtali og kl. 15 til kl. 17
á helqidögum.
Vffilsstaöir: Daglega kl. 15.15til kl. 16.15og kl.
19.30 til kl. 20.
'Vistheimiliö Vifilsstööum: Mánudaga —
laugardaga frá kl. 20-21. Sunnudaga frá kl. 14
,23-
'Sólvangur, Hafnarfiröi: Mánudaga til laugar
dagakl. 15 til kl. 16og kl. 19:30 til kl. 20.
Sjúkrahúsiö Akureyri: Alla daga kl. 15-16 og
19-19.30.
Sjúkrahúsiö Vestmannaeyjum: Alla daga kl.
15-16 og 19 19.30.
Sjúkrahús Akraness: Alla daga kl. 15.30-16 og
19-19.30.
lögregla
slökkviliö
Reykjavik: Lögregla simi 11166. Slökkviliðog
sjúkrabill simi 11100.
Seltjarnarnes: Lögregla simi 18455. Sjúkrabíll
og slökkvilið 11100.
Kópavogur: Lögregla simi 41200. Slökkvilið og
sjúkrabill 11100.
Hafnarf jöröur: Lögregla s.imi 51166. Slökkvi
lið og sjúkrabíll 51100.
Garðakaupstaður: Lögregla 51166. Slökkvilið
og sjúkrabill 51100.
Keflavík: Lögregla og sjúkrabíll i sima 3333
og i símum sjúkrahússins 1400, 1401 og 1138.
Slökkvilið simi 2222.
Grindavik: Sjúkrabill og lögregla 8094.
Slökkvilið 8380.
Vestmannaeyjar: Lögregla og sjúkrabíll 1666.
Slökkvilið 2222. Sjúkrahúsið simi 1955.
Selfoss: Lögregla 1154. Slökkvilið og sjúkra-
bíll 1220.
Höfn i Hornafiröi: Lögregla 8282. Sjúkrabíll
8226. Slökkvilið 8222.
Egilsstaöir: Lögregla 1223. Sjúkrabill 1400.
Slökkvilið 1222.
Seyöisfjöröur: Lögregla og sjúkrabill 2334.
Slökkvilið 2222. '
Neskaupstaöur: Lögregla sími 7332.
Eskifjöröur: Lögregla og sjúkrabíll 6215.
Slökkvilið 6222.
Húsavik: Lögregla 41303, 41630. Sjúkrabíll
41385. Slökkvilið 41441.
Akureyri: Lögregla 23222, 22323. Slökkvilið og
sjúkrabill 22222.
Dalvfk: Lögregla 61222. Sjúkrabíll 61123 á
vinnustað. heima 61442.
ólafsfjöröur: Lögregla og sjúkrabill 62222.
Slökkvilið 62115.
Siglufjöröur: Lögregla og sjúkrabíll 71170.
Slökkvilið 71102 og 71496.
Sauöárkrókur: Lögregla 5282. Slökkvilið 5550.
Blönduós: Lögregla 4377.
Isafjöröur: Lögregla og sjúkrabíll 3258 og
3785. Slökkvilið 3333.
Boiungarvfk: Lögregla og sjúkrabfll 7310.
Slökkvilið 7261.
Patreksf jöröur: Lögregla 1277. Slökkvilið
1250, 1367, 1221.
Borgarnes: Lögregla 7166. Slökkvilið 7365.
Akranes: Lögregla og sjúkrabíll 1166 og 2266.
Slökkvilið 2222.
velmœlt ;
Enginn heldur góöa predikun yfir
öðrum.hafi hann ekki fyrst haldiö
hana yfir sjálfum sér.
J.T.C.Owen
i £ £ ®
tt tt
t
tkt
£
t S4
t # t<&
a
ídagslnsönn
bridge
I leik Itala og Austurlanda
fjær i undankeppni heims-
meistaramótsins I Rio De
Janeiro tók Lauria góöa fórn
gegn alslemmu, en varð fyrir
von brigðum með árangurinn.
Mér finnst billinn miklu fallegri núna, pabbi
Vestur gefur/a-v á hættu
KG7653
D753
82
2.
A108
G98
G4
K9654
2
A102
AKD3
AG873
D94
K64
109765
D10
I opna salnum sátu n-s
Lauria og Garozzo, en a-v Koo
og Muang:
minjasöín
»• '
Þjóöminjasafniö er opið á timabilinu frá
september til mai kl. 13.30-16 sunnudaga,
þriðjudaga, fimmtudaga og laugardaga, en í
júni, júli og ágúst alla daga kl. 13.30-16.
Náttúrugripasafniö er opið sunnud., þriðjud.,
fimmtud og laugard. kl. 13.30-16.
Arbæjarsafn er opið samkvæmt umtali, sími
84412 kl. 9-10 alla virka daga.
Stofnun Arna Magnússonar.
Handritasýning i Ásgarði opin á þriðjudögum,
fimmtudögum og laugardögum kl. 2-4. Mörg
merkustu handrit Islands til sýnis.
Asgrímssafn, Bergstaðastræti 74 er opið alla
daga, nema laugardaga,f rá kl. 1.30-4. Aðgang-
ur ókeypis.
Kjarvalsstaðir
•Sýning á verkum Jóhannesar Kjarval alla
daga frá kl. 14 til 22. Aðgangur og sýningar-
tskrá ókeypis.
bókasöín
Landsbókasa f n Islands Safnhúsinu við
Hverfisgötu. Lestrarsalir eru opnir virka
daga kl 9-19, nema laugardaga kl. 9 12. Ut
lánssalur (vegna heimlána) kl. 13 16, nema
Jauqardaga kl. 10 12.
Bórgarbókasafn Reykjavíkur:
Aöalsafn—utlánsdeild, Þingholtsstræti 29 a,
simi 27155. Eftir lokun skiptiborðs 27359. Opið
mánud.-föstud. kl. 9-21, laugard. kl. 13-16.
Aðalsafn—lestrarsalur, Þingholtsstræti 27,
sfmi aðalsafns. Eftir kl. 17 s. 27029. Opið
mánud.-föstud. kl. 9-21., laugard. kl. 9-18,
sunnud. kl. 14-18.
Farandbókasöfn — Afgreiðsla í Þingholts-
stræti 29a, sími aðalsafns. Bókakassar lán-
aðir skipum, heilsuhælum og stofnunum.
Sólheimasafn — Sólheimum 27, sími 36814.
landsins. Er basarinn haldinn til
að styrkja 4. stigs nemendur til
náms- og kynnisferðar til 3ja
landa i mars n.k.
Nóvemberfagnaður
MIR, Menningartengsl Islands og
Ráðstjórnarrikjanna, minnist 62
ára afmælis Októberbyltingar-
innar með sidegissamkomu i
Þjóðleikhúskjallaranum sunnu-
daginn 4. nóvember kl. 14.30.
Avörp flytja Mikhail N. Streltsov
ambassador og dr. Ingimar Jóns-
son, Anna Júliana Sveinsdóttir
syngur einsöng, Baldvin Hall-
dórsson les upp. Efnt verður til
listmuna- og minjagripa-
happdrættis og boðið upp á kaffi-
veitingar.
feiöalög
Sunnudagur 4. nóv. kl. 13.
Hólmarnir-Grótta -Seltjarnarnes
Róleg og létt ganga á
stórstraumsfjöru. Verð kr. 1500.
gr. v/bilinn. Farið frá Umferðar-
miðstöðinni að austan verðu.
Ferðafélag íslands.
AusturSuður VesturNoröur
1L 1 H 2L 3S
4 G 5 S pass pass
5 G pass 6 T pass
7 L pass pass 7 S
dobl pass pass pass
Þetta kostaði 1100 á móti
2140 fyrir alslemmuna, sem
virtust ágætis viðskipti.
En i lokaða salnum með Tu
og Lin i n-s og Belladonna og
Pittala þannig: i a-v, gengu sagnir
Austur Suður Vestur Norður
1 L pass 1S 2 S
3 L 3 S 4 S pass
4 G pass pass pass 5 L pass
Og Lauria sem hafði reiknað
með að græða 7-14 impa hafði
1 tapað 10.
Opið mánud.-föstud. kl. 14-21. Laugard. 13-16.
Bókin heim — Sólheimum 27, simi 83780.
Heimsendingaþjónusta á prentuðum bókum
við fatlaða og aldraða. Sfmatimi: mánudaga
og fimmtudaga kl. 10-12.
Hljóðbókasafn — Hólmgarði 34, sími 86922.
Hljóðbókaþjónusta við sjónskerta. Opið
mánud.-föstud. kl. 10-16.
Hofsvallasafn — Hofsvallagötu 16, sími
27640. Opið mánud.-föstud. kl. 16-19.
Bústaöasafn — Bústaðakirkju, sími 36270.
Opið mánud.-föstud. kl. 9-21, laugard. kl. 13-
16.
Bókabílar — Bækistöð í Bústaðasafni, sími
36270. Viðkomustaðir viðsvegar um borgina.
fundarhöld
Húnvetningafélagið Reykjavik
heldur vetrarfagnaö I Domus
Medica föstudagskvöld 2.
nóvember kl. 20.30. Góö hljóm-
sveit, skemmtiatriði. Takiö með
gesti. Skemmtinefnd.
Safnaðarfélag Asprestakalls
heldur fund sunnudaginn 4.
nóvember að Norðurbrún 1 að
lokinni guðsþjónustu sem hefst kl.
14.00. Kaffidrykkja & bingó á
eftir.
Kvenfélagiö Fjallkonurnar
heldur fund mánudaginn 5.
nóvember kl. 20.30 að Seljabraut
54. Tiskusýning. Kaffi og kökur.
Stjórnin.
Sælkerar:
Næstkomandi laugardag 3.11. kl.
14.00 mun 4. stig vélskólanema
halda kökubasar i húsakynnum
Sjómannaskólans; þar munu
verða ljúffengar kökur og tertur
bakaðar af bestu mömmum
■ \
SÁÁ — samtök áhuga-
fólks um áfengis-
vandamálið. Kvöld-
símaþjónusta alla
daga ársins frá kl. 17-
23. Sími 81515.
Avaxtasosa
Ávaxtasósan er fljótleg og
mjög ljúffeng t.d. meö köldu
svinakjöti, hamborgarhrygg og
villibráö.
Uppskriftin er fyrir 4-
1 epli
1 greipaldin
10 g smjör
3 msk. rifberjahlaup
3 msk. smátt saxaöir valhnetu-
kjarnar
2 tsk. hunang
salt
rifin piparrót
1 tsk. sinnep
3 tsk. sitrónusafi
Afhýðiö epliö og greip-
ávöxtinn og skeriö hvort
tveggja i litla teninga, Hitiö
smjöriö I potti. Látiö epla- og
greiptengingana krauma þar i
uþb 5 minútur. Takið pottinn af
hitanum og hrærið rifsberja-
hlaupi, valhnetukjörnum og
hunangi úti. Bragöbætiö sósuna
með salti, piparrót, sinnepi og
sltrónusafa.
Beriö sósuna fram kalda.