Vísir - 10.11.1979, Page 32

Vísir - 10.11.1979, Page 32
Laugardagur 10. nóvember 1979. síminner ðóóll Spásvæbi Veöurstofu tslands eru þessi: 1. Faxaflói, 2. Breiöafjörö- ur, 3. Vestfiröir, 4. Noröur- land, 5. Noröausturland, 6. Austfiröir, 7. Suöausturland, 8. Suövesturland. Veðurspá dagsins A veöurstofunni fengust þær upplýsingar aö útlit væri fyrir hægviöri um helgina, senni- lega noröanátt um allt land og él á vlö og dreif en þó mest fyrir noröan. Þá veröur frost og frekar kalt um allt land a.m.k. fram á sunnudag. veðrið hér 09 bar l gæsluvarðhald Veöriö kl. 18 i gær: Akureyriél 4-7,Bergensktlr 2, Helsinkiþoka 3, Kaupmanna- höfn skúr 4, ósló þoka -s-4, Reykjavik haglél 0, Stokk- hólmur léttskýjaö 0, Þórshöfn alskýjaÖ 11, Aþena heiö- skírt 15, Berlfnskúré, Chicago skúr 7, Feneyjar þoka 4, Frankfurt hálfskýjaö 6, Nuk alskýjaö -f-2, London hálf- skýjaö 6, Luxemburg skúr 3, Las Palmas skýjaö 21, Mon- treal alskýjaö 17, Parfs létt- skýjaö 5, Mallorka léttskýjaö 18, VInrigning9, Winnipegal- skýjaö 8. Eigendur tynrtækls seglast nafa verið munnfarnir: vegna mannsiáts „Þaö er ekki timabært aö skýra frekar frá gangi þessarar rann- sóknar”, sagöi Þórir Oddsson vararannsóknarlögreglustjóri' I samtali viö Vfsi f gær. Ungur maöur hefur veriö úr- skuröaöur f gæsluvaröhald til 14. nóvember vegna hugsanlegrar aöildar aö mannsláti á slöasta ári. Ungi maöurinn skýröi lög- reglunniaöfyrra bragöi frá þvi aö hann heföi oröiö manni aö bana. Þegar hann skýröi frá þessu var hann ölvaöur I vörslu lögreglunn- ar en hann haföi veriö handtekinn vegna annars máls. Þegar ölvfman rann af mannin- um vildi hann ekki kannast viö fyrri orö sin og dró framburöinn til baka. Engu aö sföur þótti hann hafa lýst aöstæöum öllum f sam- bandi viö mannslátiö mjög ná- kvæmlega þar sem ekki var skýrt frá þvf i blööunum á sfnum tfma. Maöurinn sem lést var kominn á efri ár og fannst látinn á vföa- vangi. Einhverjir áverkar munu hafa veriö á likinu en þeir taldir stafa af falli. — SG. Þaö ætti aö vera hægt aö hespa rannsóknina af mjög fljótlega enda bföur máliö fyrir Hæsta- rétti.” Máliö var þvf sent aftur til Rannsóknarlögreglu rlkisins f gær. //Þetta er firra" „Þaö kemur enginn maöur inn i banka og fær lán til viöbótar meö- an hann er meö allar sinar skuldir f vanskilum og vitleysu. Bankar eru ekki reknir þannig og þetta er þvf bara firra”, sagöi Stefán Pét- ursson hrl., lögfræöingur Lands- bankans f samtali viö Visi. Stefán sagöi aö vegna ummæla um bankann og einstaka starfs- menn f greinargerö áfrýjanda til Hæstaréttar, heföi hann krafist réttarfarssektar, þaö er aö meiö- yröin yröu dæmd dauö og ómerk og áfrýjandi sektaöur fyrir þessi ummæli. „örfáum dögum áöur en flytja átti máliö f Hæstarétti fékk bank- inn I hendur bréf frá lögmanni á- frýjanda, sem nýtekinn var viö málinu, meö afriti af kærubréfi til Rannsóknarlögreglunnar. Jafn- framt var skoraö á okkur aö leggja fram skýrslu, sem þeir höföu ekki fengiö i hendur vegna kæru áfrýjanda til bankaeftirlits Seölabankans”, sagöi Stefán Pét- ursson ennfremur. Hann sagöi aö bankaeftirlitiö heföi ekki séö ástæöu til aögeröa eftir aö þaö heföi kynnt sér máliö. „Minn skilningur á ástæöu þess aö lögmaöur áfrýjanda fékk frest fyrir Hæstarétti er aö hann kem- ur inn i máliö án þess aö þekkja þaö.” „Ég ætla ekki aö fara aö flytja þetta mál I Vísi.en þaö er út I hött aö bankar láni viöbótarlán út til fólks sem er þegar meö vanskila- skuldir fyrir”, sagöi Stefán Pét- ursson. — SG. Þeir voru ekki I vandræöum þessir krakkar aö finna sér staö til aö ieika sér á I miöbænum þó ekki væru nein leiktækin, þegar Jens ljós- myndari átti þar leiö um. Þetta fallega og sterkiega tré sem krakk- arnir leika sér i stendur i Fógetagaröinum. — Visimynd: JA. dhapp (lendingu Þegar leiguflugvél frá Sverri Auk flugmanns voru þrir far- Þóroddssyni var aö lenda á flug- þegar f flugvélinni og sluppu allir vellinum viö Stykkishólm um án meiösla. Eftir er aö kanna or- kiukkan 13.30 vildi þaö óhapp til sakir óhappsins. aö hjólabúnaöur vélarinnar gaf — SG. sig. Samkvæmt kröfu rlkissaksókn- ara mun Rannsóknarlögregla rikisins nú hefja rannsókn á viö- skiptum Landsbanka Islands og forráöamanna fyrirtækis eins hér I borginni, sem nú er reyndar gjaldþrota. Er bankinn sakaöur um aö hafa beitt ólöglegum viö- skiptaháttum en lögfræöingur bankans segir kæruefniö hreina firru. Efni kærunnar eru f stuttu máli þaö, aö framleiöslufyrirtæki eitt I Reykjavik, sem rekiö var f hluta- félagsformi, átti f fjárhagslegum erfiöleikum á árinu 1976. For- ráöamenn þess sneru sér til Landsbankans og óskuöu eftir rekstrarfé aö láni. Landsbankinn á aö hafa tekiö vel f þá ósk og samþykkt aö veita rannsóknar Rannsókn ákveðin Hjá embætti rikissaksóknara lauk athugun málsins i gær. Jóna- tan Sveinsson saksóknari sagöi i samtali viö VIsi I gær: „tJtgangspunktur kærunnar er meiningar um tiltekin ákveöin veröbréf og viö einskoröum rann- sóknarbeiönina viö þaö hvernig tilurö þeirra bréfa hefur oröiö. hafa boöib þeim ab fá vfxillán aö upphæö rúmlega fimm milljónir sem rekstrarfé gegn persónuleg- um vfxlum. Vixlarnir voru af- hentir bankanum en sagan endur- tók sig, bankinn tók peningana upp i lausaskuldir og eigendur fyrirtækisins fengu ekkert rekstr- arfé. Fyrirtækiö varb gjaldþrota. Málarekstur Ekki reyndust kærendur fúsir til aö greiöa vaxtaaukalánið eöa vfxlana og dómum, sem bankinn vann i undirrétti , hefur báöum veriö skotiö til Hæstaréttar. Þar átti munnlegur málflutn- ingur i vixilmálinu aö fara fram 29. októbersiöastliöinn. Máliö var flutt, en lögmaður áfrýjenda ósk- aöi eftir frestun, þar sem hann heföi nokkrum dögum áöur óskaö eftir opinberri rannsókn á viö- skiptum Landsbankans viö skjól- stæöinga sina. Var veittur mánaöarfrestur i Hæstarétti. Rannsóknalögregla rikisins fékk kæruna i hendur og aö sögn Erlu Jónsdóttur deildastjóra var kæran send þegar i staö til rikis- saksóknara til ákvöröunar um hvort ástæöa væri til rannsóknar. þeim liölega 11 milljón króna vaxtaaukalán gegn þvi aö eigend- ur fyrirtækisins settu persónu- lega fasteignatryggingu fyrir lán- inu. Skjöl varöandi lániö voru af- hent bankanum en hann lét, aö sögn, lánib ganga upp i óveö- tryggðar skuldir fyrirtækisins og eigendur þess fengu þvi lánib ekki greitt. Þeir undu þessu illa og fóru aft- ur i bankann. Þá á bankinn aö Ráðstðfun Landsbankans á lánsfé til opinberrar Lokl seglr Ætii þaö sé nokkuð ljótt aö sleppa þvl aö kjósa krata- strákana I þessum kosningum? Þaö er svo ósköp litiö eftir af barnaárinu.

x

Vísir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.