Vísir - 19.11.1979, Qupperneq 1
Mánudagur 19. nóvember 1979
íþróttir helgarinnar
Johnson var
í banastuOi
- skoraðl 71 sllg er Fram sigraðl is og
náM par með aflur I stlgametlð hérlendis
„ÞaB er alltaf gaman aö sigra
og þessi sigur okkar, sem er sá
fyrsti i urvalsdeild, var afar kær-
kominn”, sagöi John Johnson,
bandariski leikmaöurinn i liöi
'Tvö'i
mörk:
hjá !
Búbba;
Jóhannes Eövaldsson 1
stendur sig vel i hinu nýja ■
hlutverki sinu sem miðherji I
hjá Glasgow Celtic og um ■
helgina skoraði hann tvö ■
mörk, er Celtic sigraði ■
Hibernian á heimavelli meö •
Fram, eftir sigur Fram gegn 1S i
úrvalsdeildinni I körfuknattleikn-
um um helgina. John kom þar
heldur betur viö sögu, skoraði
sjálfur 71 stig og var sama hvaö-
an hann skaut og hvernig, allt
hafnaöi i körfu undrandi leik-
manna IS, sem réöu ekkert viö
hann.
„Já, ég náði metinu minu aftur,
en Danny Shous hjá Ármanni
haföi skoraö 70 stig i haust” sagöi
Johnson. „Þaö skipti svo sem
ekki öllu máli, aöalatriöiö er aö
viö unnum okkar fyrsta sigur og
fleiri fylgja væntanlega i kjölfar-
iö.”
Já, Johnson setti „tslandsmet”
i stigaskorun og var hreint ó-
stöðvandi. En fleiri áttu góöan
leik, og var Simon Ólafsson t.d.
mjög góöur.
Framararnir voru yfir nær all-
an leikinn, höföu yfir I hálfleik
54:48 og sigur þeirra var ekki i
hættu i siöari hálfleiknum.
Johnson skoraði sem fyrr sagöi
71 stig fyrir Fram og Simon var
með 15. Hjá 1S var Trent Smock
meö 42 stig, þrátt fyrir slæma
nýtingu. Jón Héöinsson 15 og Gisli
Gislason 14. gk-.
Valsmenn heldur betur undrandi. Þarna hefur dómarinn dæmt eitthvaö, sem þeir eru mjög hissa á, og
ekki uröu þeir siöur hissa I Njarövik þegar dómararnir úrskuröuöu, aö þeir heföu tapaö leiknum gegn
UMFN. Visismynd Friðþjófur
þremur mörkum gegn engu.
Með þessum sigri tók
Celtic aftur forustuna i úr-
valsdeildinni i Skotlandi,
hefur 21 stig að loknum 14
umferðum.
Morton er með jafnmörg
stigener i' 2. sæti með aöeins
óhagstæðara markahlutfall
en Celtic, en um helgina
vann Morton Dundee á
heimavelli 2:0. önnur úrslit i
Skotlandi urðu þau aö Rang-
ers tapaði heima fyrir
Aberdeen, Kilmarnock
tapaði heima fyrir Partick
Thistle 0:1 og Dundee
United og St. Mirren geröu
jafntefli I markalausri viöur-
eign. gk—.
MIKILL FOGNUÐUR I
„LJÚNAGRYFJUHHI”
Það lóK flómarana 10 mln. að úrskurða Nlarðvlklnga sigurvegara I leik oelrra gegn Val
„Ljónagryfjan” i Njarðvík
hreinlega nötraði og titraöi af
fagnaðarlátum áhorfenda þar,
þegar tilkynnt var aö UMFN
heföi unnið sigur gegn Val i
úrvalsdeildinni i körfúknattleik
um helgina. Sáúrskurðurkom frá
dómurunum neðan úr kjallara 10
minútum eftir að leiknum lauk,
svo naumt var það.
Siöasta minúta þessa leiks var
allsöguleg. Þá vann UMFN upp 5
stiga forskot Vals á 50 sekúndum
og skoraöi sigurkörfuna rétt i
sama mund og leikurinn var
flautaður af. Svo naumt var þaö,
að dómarar leiksins voru ekki
sammála um, hvort karfan ætti
aö vera gild, Þráinn Skúlason
sagði já, en Siguröur Halldórsson
nei. Upphófst nú mikið þras, og
endaöi þaö með þvi aö dómararn-
ir lokuöu sig inni niðri i kjallara
meö timavöröinn hjá sér, og varð
niðurstaöan sú, aö karfan væri
gild. Það þýddi að úrslit leiksins
urðu 88:87 fyrir UMFN, en ekki
87:86 fyrir Val og þvi var mikið
fagnað i Njarövfkunum.
Annars haföi Valur haft yfir-
höndina allan leikinn 46:41 i
hálfleik og náði um tima 13 stíga
forskoti i' siðari hálfleiknum. En
Valur missti Tim Dwyer útaf méð
5 villur, þegar langt var liöiö á
siöari hálfleikinn, og Njarð-
vikingarnir tviefldust.
En Valsmenn virtust vera með
unninn leik i höndunum. Þeir
leiddu 87:82 þegar 50 sek. voru til
leiksloka, en UMFN minnkaöi
muninn I 87:86. Þá voru 15
sekúndur eftir, og Valsmönnum
var dæmt vitakast. Þeir máttu
ráöa hvort þeir tækju innkast eða
tvö skot, en leikmenn liösins
misstu boltann og UMFN skoraði
sigurkörfuna. Þetta var umdeild
ákvörðun hjá Tim Dwyer, Torfi
Magnússon sem heföi átt að fá
vitaskotin hafði tekið 10 skot fyrr i
leiknum og hitt úr 9 þeirra, og
hefði þvi getað gulltryggt sigur
íslendingarnir sópuöu ekki aö
sér verölaunum á Noröurlanda-
mótinu i badminton (hniti) i
Tromsö I Noregi um helgina frek-
ar en búist haföi verið viö. Arang-
ur þeirra var ágætur þvi aö tvis-
'var komust þeir i 2. umferð og
litlu munaði aö þaö heföist I ein-
liöaleik karla.
Þar keppti Jóhann Kjartansson
við Tomas Vesterholm i 1. um-
ferö, og tapaði Jóhann i „odda-
leik eöa þriöju hrinu. Þá fyrstu
sigraði Vesterholm 15:11, Jóhann
i næstu 15:5 en i „oddaleiknum”
tapaöi Jóhann 12:15.
Broddi Kristjánsson tapaði
aftur á móti 11. umferö i einliöa-
Vals með þvi að hitta úr þessum
skotum, annað skotiö ofan i heföi
tryggt a.m.k. framlengingu fýrir
Val.
Valsmenn töpuöu þarna sinum
öðrum leik i röð, en UMFN og KR
eru efst og jöfn i deildinni, hafa
tapað einum leik hvort og leika
siðasta leikinn I 1. umferð
mótsins á morgun i Laugardals-
höll.
Bestu menn UMFN i þessum
leik — fyrir hinum fræga Svia,
Sture Johnsson 15:6 og 15:2.
Kristín Magnúsdóttir tapaöi fyrir
Else Torsen Noregi 11:0 og 11:4
og Kristin Kristjáns tapaöi fyrir
Violu Renholm Finnlandi 12:11 og
11:2.
I tviliöaleiknum voru þær stöll-
ur búnar aö tapa fyrsta leiknum
áður ai hann hófst, en þar mættu
þær Inge Birgström og hinni
heimsfrægu Lenu Köppen frá
Danmörku. Var „hræösla” þeirra
viö Köppen og c/o svo mikil, aö
þær skoruöu ekki eitt einasta stig
i tveim hrinum og töpuöu þvi 11:0
og 11:0....
Piltunum gekk öllu betur i tvi-
leik voru Gunnar Þorvaröarson,
TedBee og Jónas'Jóhannessonen
hjá Val Kristján Agústsson og
TorfiMagnússon. Tim Dwyer var
slakur og Þórir Magnússon
meiddur og ekki meö.
Stighæstir hjá UMFN voru
Ted Bee meö 33 stig, Gunnar 20
og Guðsteinn 18, enhjá Val Kristj-
án 28, Torfi 19 og Dwyer 14.
gk
liðaleiknum. Þar komust þeir i 2.
umferð meö þvi aö slá norska
kappa út 15:6 og 15:9, en I næstu
umferö lágu þeir fyrir Dönunum
Sten Fladberg og Morten Frost
15:1 og 15:8.
1 tvenndarleiknum voru þau
Broddi og Kristin Magnúsdóttir
slegin út af Hakon Ringdal og
Else Torsen, Noregi I 1. umferð
15:4 og 15:4, en Jóhann og Kristin
Kristjáns komust aftur á móti
áfram. Þau sigruöu finnskt par i
1. umferö 15:7 og 15:9, en Sten
Faldberg var aftur mótherji i 2.
umferð — I þetta sinn með Piu
Nilson og slógu þau Jóhann oe
Kristinu út 15:4 og 15:9. -klp-
Virðingin var of mikil
fyrir Lenu Köppen & c/o