Vísir - 26.11.1979, Síða 3

Vísir - 26.11.1979, Síða 3
Umsjón: Gylfi Kristjánsson Kjartan L. Pálsson VISIR Mánudagur 26. nóvember 1979 Mánudagur 26. nóvember 1979 VI99Ó ekkií stuði „Ég var lélegur ab þessu sinni, fann mig aldrei og skorabi ekki mark. En þab kom ekki ab sök, Barcelona sigrabi iib Bitasoa örugglega meb 30 mörkum gegn 25 og vib erum i efsta sætinu” sagbi Viggó Sigurbsson handknatttleiksmabur hjá Barcelona er vib ræddum vib hann i gærkvöldi. Voggó sagbi ab um fimm þúsund manns hefbu verib á leiknum og stemningin gif- urleg. Leikuinn er hrabur handknattleik- ur en varnarleikur frekur slakur og þvi mikib skorab. Nú hafa verib leiknar 10 umferbir i spænska handknattleiknum og hefur Barcelona 19stig. Athletico Madrid 17 stig og Galpiz a 16, en þessi liö eru þau bestu á Spáni. — gk. Gubbrandur Sigurbsson dómari var ófeiminn vib ab sýna spjöldin á gula spjaldib fyrir eitthvert brot. laugardaginn, og hér fær Kristbjörn Albertsson libsstjóri UMFN ab sjá Visismynd Friöþjófur Léttur róður h|á Tékkum Evrópumeistarar Tékka fóru létt meö aö tryggja sérsæti i Evrópukeppni lands- liba I knattspyrnu er siöari leikurinn I 5. ribli forkepp ninnar var hábur i Tékkóslóvakiu i gær. Þar mættu heimamenn 'iiöi Luxemborgar og uröu úrslitin 4:0. Frá upphafi var um einstefnu aö ræöa á mörk Luxemborgar sem var meö eina fjóra at- vinnumenn I liöi sinu, en lokastaöan i riöl- inum varö þessi: Tékkóslóvakia.... 65 01 17:4 10 Frakkland........ 6 4 1 1 13:7 9 Sviþjób ......... 6 1 2 3 9:13 4 Luxemborg........ 6 0 1 5 2:17 1 gk-. : B-liö/Egis i i. delld B-iiö Ægis sigraöi meb miklum yfir- burbum i keppni 2. deildarliöanna I sundi sem fram fór um heigina og flyst þvl I 1. deild. Þar mun Ægir þvi eiga tvö liö og “ segir þab meira en margt annab um sterka stöbu félagsins i sundinu i dag. 1 2. deildarkeppninni um helgina hiaut 1 b-lib Ægis 220 stig, ÍBV 148, KR 121 og IBK iLi70 NiarðvlKlngar voru harðarl undlr lokln Þeir slgruðu (R-inga I Orvalsdeildinnl I Kðrfuknattleiknum og hala lorustu I íslandsmótinu „Hver djöfullinn er eiginlega aö þessum mönnum sem eru kallaöir dómarar” sagöi Mark Christensen IR-ingur I körfu- knattleik eftir aö liö hans haföi tapaö fyrir UMFN 96:103 i Úrvalsdeildinni '3 laugardaginn.'' Mark var mjög óhress út I dómar- ana svo ekki sé meira sagt—og hann bætti viö: „Þeir ætluöu sér greinilega aö koma mér útaf ein- hverra hluta vegna, og þaö tókst þeim undir lok leiksins”. Ollum á óvart mættu leikmenn UMFS i leikinn gegn ÍBKI Njarö- vik á föstudagskvöldiö og léku liöin þar fyrri leik sinn I 1. deild lslandsmótsins I körfuknattleik. UMFS haföi ekki mætt i leik gegn UMFG um fyrri helgi og höföu sagt aö þeir ætluöu ekki aö spila fyrr en i desember einhverra hluta vegna. Nú, en þeir mættu á föstudag- inn og voru heldur betur teknir I gegn af Keflvikingunum. úrslitin uröu 114:57 svo aldrei var um neina keppni aö ræöa. 1 leiknum kom upp eitthvaö atvik sem Dakarsta Webster, bandariski ieikmaöurinn og þjálfarinn hjá UMFS var ósáttur viö, og lauk viöskiptum hans viö Þaö var varla hægt annaö en aö taka undir meö Mark aö 5. villan sem hann fékk og kostaöi brott- rekstur hans af vellinum var alveg stórfuröuleg þvi ekki varö séö aö hann kæmi nokkuö nærri neinum leikmanni UMFN hvaö þá aö hann bryti af sér. Aö visu voru ekki nema nokkrar sek- úndur eftir af leiknum þá og úr- slitin nánast ráöin, en dómurinn var furöulegur engu aö siöur og þaö fauk I kappann. 1 þessari dómarana þannig aö þeir sýndu honum rauöa spjaldiö. Webster mátti hefja aö leika meö UMFS um næstu helgi, en þaö kann nú aö breytast vegna þessa atviks. Grindvikingarnir héldu noröur á Akureyri og náöu þar I tvö stig af fjórum mögulegum. Þeir áttu ekki möguleika gegn Þór á föstu- dagskvöldiö og töpuöu 85:108. Þar kastaöist I kekki á milli banda- riska leikmannsins Mark Holmes hjá UMFG og dómaranna og var Holmes sendur I baö til kælingar. A laugardaginn mættu Grind- vikingarnir svo liöi Tindastóls frá Sauöárkróki og þáunnu þeir 74:67 og náöu þar meö i sin fyrst stig i mótinu. gk-. viöureign sem var mjög jöfn og spennandi allan tlma. Þegar 2 minútur voru til leiksloka var staöan 92:92 og nokkrir leik- manna beggja liöa farnir útaf meö 5 villur. En á þessum tveimur minútum breyttu Njarö- vlkingar stööunni I 100:96 á einni minútu fyrst og lokatölurnar uröu 103:96 og þeir sunnanmenn eru þvi efstir I úrvalsdeildinni. Sem fyrr sagöi var leikurinn ávallt jafn. lR-ingar höföu þó yfirhöndina nær allan fyrri hálf- leik sem lauk 52:50 þeim i vil, en mesti munur i hálfleiknum var 8 stig þeim I vil. 1 siöari hálfleik komst UMFN fljótlega yfir, og eftir þaö skiptust liöin á um forustuna. Nokkur harka var I leiknum og mikiö dæmt, og uröu þeir Stefán Kristjánsson, Jón Jörundsson, Sigmar Karlsson og Mark Christensen allir aö fara af velli meö 5 villur hjá 1R, og þeir Július Valgeirsson og Ted Bee hjá Njarövik. Hann haföi þá vikiö af velli meö 4 villur en athugasemd frá honum viö dómgæsluna kostaöi hann þá 5. á varamanna- bekknum . Og ekki nóg meö þetta allt, Kristbjörn Albertsson liös- stjóri UMFN fékk aö sjá gula spjaldiö fyrir athugasemdir um dómgæsluna, svo s já má aö ýmis- legt gekk á. Njarövikurliöiö virkar mjög sterkt þessa dagana og meö sama framhaldi hreppir liöiö íslands- meistaratitilinn I fyrsta skipti. Liöiö leikur afar sterkan og fjöl- breytilegan sóknarleik og sterka vörn á köflum en bestu menn þess aö þessu sinni voru Guösteinn Ingimarsson, Gunnar Þorvaröarson og Ted Bee, en þessir menn bera liöiö uppi. rmni—nrTiin^r-TTTTiT~iiiiiiii nrrnnni 111 iií—iiimiiimi iii ÍR-liöiö var afar furöulegt I þessum leik. í fyrri hálfleik má segja aö Stefán Kristjánsson hafi haldiö þvl á floti, en I siöari hálf- leik fór Kristinn Jörundsson al- mennilega I gang og var þá mjög góöur. Einhver veginn viröist manni aö 1R fái ekki nóg út úr öllum þeim mannskap sem liöiö hefur yfir aö ráöa, og liöiö á aö geta betur. Bestu menn Kristinn Jörundsson, Stefán Kristjánsson, Mark Christensen. Stig UMFN: Guösteinn 22, Gunnar 20, Ted Bee 19, Jónas 14, Július 12, Brynjar 10 og Jón 6. Stig IR: Mark 25, Kristinn 22, Jón 17, Stefán 15, Kolbeinn 13 og Sigmar 4. Dómarar voru Þráinn Skúlason og Guöbrandur Sigurösson, og hafa þeir oft dæmt mun betur en aö þessu sinni. Þeir sýndu gula spjaldiö þrivegis I leiknum, og er ánægjulegt aö vita til þess aö dómarar I körfuknattleik ætla loksins aö fara aö notfæra sér spjöldin. gk—. STAÐAN Staban I Úrvalsdeildinni i körfuknattleik er nd þessi: ÍR-UMFN.................96:103 UMFN.............6 5 1 533:502 10 KR................6 4 2 499:449 8 Valur.............6 3 3 515:500 6 1R................6 3 3 485:514 6 Fram..............6 2 4 503:521 4 ÍS................6 1 5 486:548 2 Næsti leikur fer fram I iþrótta- húsiHagaskóIakl. 19 á morgun og leika þá KR og Fram. 1. delldin I körluknattlelKnum: WEBSTER FEKK KKUTT SPJALD VALSMENN SK0RU0U NlU FYRSTU MðRKIN - og ðar með var grunnurlnn lagður að stórslgrl beirra á HK11. delldlnni I nandknattleiknum „Byrjunin var óeölilega léleg hjá okkur og viö misstum Vals- mennina allt of langt frá okkur til að von væri að viö gætum unniö þann mun upp” sagöi HK-leikmaðurinn Karl Jóhanns- son er viö ræddum viö hann i gær eftir að Islandsmeistarar Vals höföu sigrað HK 27:15 i 1. deild Islandsmótsins um helgina. „Jú ég er hræddur um að veturinn verði erfiður hjá okkur, aöallega vegna þess aö viö náum ekki upp sömu baráttu og I fyrra, og eins vegna þess aö margir nýir leikmenn hafa enn ekki fallið nógu vel inn Ileik Kðsins. En von- andi á þetta allt eftir aö koma” bætti Karl viö. Valsmenn fengu óskabyrjun I leiknum og komust i 9 mörk áöur en HK svaraði fyrir sig. Mark- varsla hjá HK var I algjörum ólestri og HK var raunverulega búið að tapa þessum leik eftir þennan upphafskafla. Leikmenn liösins tóku sig þó á og i hálfleik munaöi 8 mörkum, staöan þá 14:6 fyrir Val. I siöari hálfleik hélst þessi munur og aðeins rúmlega þaö þvi Valur sigraöi meö 12 marka mun. Valsliðiö var nokkuö jafnt I þessum leik sem var I góöu meðallagi hjá liðinu. Bestu menn voruþeir Bjarni Guðmundsson og Steindór Gunnarsson sem voru vel virkir i' vörn og sókn, og Brynjar Kvaran.I markinu.sem varöi ágætlega. HK-liðið á nú erfiöan vetur fyrir höndum , þaö er greinilegt. Baráttan sem liðið sigldi á i fyrra er ekki fyrir hendi á löngum köfl- um og þá er ekki von að vel fari. Besti maður liðsins i leiknum var Ragnar ólafsson sem fór þö illa með tvö vitaskot i upphafi leiks- ins þegar Valsmenn voru aö gera út um leikinn. Markhæstir hjá Val voru Bjarni Guðmundsson með 5, Þorbjörn Guðmundsson með 5(1), Steindór Gunnarsson 4, Björn Björnsson og Brynjar Harðarson með 3 hvor. Markhæstir hjá HK voru Ragnar Ólafsson með 7(2), Karl Jóhannsson 3(3). Dömarar voru Jón Friðsteins- son og Arni Tómasson og dæmdu ágætlega. Þeir leýfðu mikiö, en voru sjálfum sér samkvæmir þannig að hvorugt liðið hagnaðist á. — k/-gk-. ísiandsmótlð I blakl um helglna: Eyfirðingarnir tóku stlg af meisturunum verður stiðr- anum snarkað? Real Sociedad heldur enn forustunni I spænsku knatt- spyrnunni en 11 umferö keppninnar var leikin I gær. Sociedad lék á útivelli gegn Espanol og vann 2:1 sigur 1 miklum baráttuleik sem ein- kenndist mjög af hörku leik- manna á báða bóga. Af öörum úrslitum má nefna aö Barcelona tapaöi á útivelli fyrir Athletico Mad- rid 2:1 og er Barcelona nú um miöja deildina. Mikil ólga er innan félagsins og taliö nokkuö vist aö fram- kvæmdastjóri félagsins fái „reisupassann” áöur en langt um liöur. Staöa efstu liöanna er þessi: Real Sociedad . .11 7 4 0 17:7 18 Real Madrid .... 11 7 3 1 23:14 17 Sporting... 11 7 2 2 24:15 16 Salamanca 11 5 3 3 15:13 13 Ungmennasamband Eyjafjarð- ar (UMSE) kom mjög á óvart i blakinu um helgina er liðið sigr- aði tslandsmeistara UMFL I leik liðanna á Akureyri. Fyrir leikinn var UMFL ósigrað en UMSE hafði ekki unnið sigur I mótin(, og var þvi reiknað með öruggum sigri UMFL sem hafði sýnt góöa leiki fyrr i mótinu. Sennilega hafa leikmenn UMFL verið i hópi þeirra sem hafa talið sigurinn visan, og slikt vanmat kan sjaldnast góðri hnkku að stýra. Allavega fór svo að UMSE sigraði 15:11 — 12:15 — 7:15 — 15:6 og 18:16. Liðin mættust siðan aftur i gær, og þá sneru meistararnir dæminu viðogsigruðu 14:16 — 15:9— 15:9 og 15:13. Þriðji leikurinn I 1. deiid karla um helgina var viðureign Þrdttar og ÍS, gömlu stórveldanna i þess- ari iþrótt hér á landi. Að þessu sinni reyndist Þróttur vera með mun betra lið og sigraði 15:11 — 15:17 — 15:6 og 15:7. Þróttur léK nú sinn besta leik I mótinu með fyrirliðann Gunnar Arnason eld- hressan i fararbroddi. Staðan i 1. deild karla er nú þessi: UMFL............ 65 1 17:6 10 Þróttur .......... 431 9:6 6 Vikingur........ 42 2 8:8 4 1S...............5 14 7:13 2 UMSE.............5 1 4 6:14 2 Tveir leikir fórufram i 1. deild kvenna, IS sigraði Breiöablik 3:2 og norður á Akureyri sigraöi lið IMA lið UMFL 3:0. gk-. 2. delldln I handknattleik karla: Akureyrar-Þér í botnsætinu Fylkir hefur nú tekiö örugga forustu i 2. deild Islandsmótsins i handknattleik karla og viröist sem fátt geti oröiö til þess aö stööva liöiö I deildinni i vetur. Fylkir lék um helgina gegn Þór frá Akureyri, og eftir fremur jafnan fyrri hálfleik tóku Fylkis- menn öll völd i sinar hendur í sið- ari hálfleiknum og unnu auöveld- an sigur 21:15. Þórsararnir héldu siöan upp I Mosfellssveit i gær og iéku gegn Aftureldingu aö Varmá. Þar höföu Þórsararnir undirtökin lengst af, staöan i hálfleik 9:7 en undir lok leiksins tókst Aftureld- ingu aö snúa leiknum sér f vil og sigra óvænt 16:15. Þriöji leikurinn i 2. deild um helgina var á milli Armanns og Þróttar og sigraöi Þróttur i þeirri viöureign 22:19. Armann hefur þvl tapaö þremur stigum i þrem- ur fyrstu leikjum sinum og má ekki tapa mörgum til viöbótar i næstu leikjum ef liöiö ætlar sér aö vera meö I baráttunni. En staðan i deildinni aö loknum þessum leikjum er þessi: Fylkir ..........3300 66:50 6 Ármann...........3 111 74:61 3 Afturelding .....3 1 1 1 57:63 3 Týr..............1 1 0 0 24:16 2 KA...............1 1 0 0 23:20 2 Þróttur.........2 1 0 1 40:40 2 ÞórlVm..........2 0 0 2 31:39 0 ÞórÁk...........3 0 0 3 50:60 0 gk—. ðvæntur sigur tljá KR Fjórir leikir voru háöir 11. deild kvenna á Islandsmótinu I hand- knattleik um helgina, og uröu þau úrslit óvæntust aö KR sigraöi Val I hörkuleik meö 15 mörkum gegn 14. Þór frá Akureyri kom suöur og spilaöi gegn KR á föstudags- kvöldiö og sigraöi KR örugglega 18:10. Þaö hefur þvi veriö góö helgi hjá KR-stúlkunum. Þór lék einnig viö UMFG og sigraöi 21:13 og I fjóröa leiknum sigraöi Vikingur lið Hauka 18:12. Stockholm Allround Universal adidas^

x

Vísir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.