Vísir - 03.12.1979, Blaðsíða 1

Vísir - 03.12.1979, Blaðsíða 1
Wklngur f EvrðDukeppnl blkarhafa: Lokamfnúlumar vora hrnðalegar ■ Og Uá náði sænska llðlð Helm að sfga framúr og tryggfa sér ðruggan slgur f fyrrf leik iiðanna Danny Shous I þeirri stell- ingu, sem andstæhingar hans dttast mest — kappinn skoraöi 100 stig gegn UMFS um helgina. Bandariski blökkumaöur- inn Danny Shous, sem leikur meö 1. deildarliöi Armanns i körfuknattlcik, vann fáheyrt afrek um helgina, er Ar- mann keppti gegn UMFS i Borgarnesi. Shous var al- gjörlega óstöövandi i leikn- um, og er upp var staöiö voru stig hans orðin 100 talsins! Ifinir 9 leikmenn Armanns skiptu siðan bróöurlega á milli sin 18 stigum. þvi aö Armann sigraði i leiknum með 118 stigum gegn 109. Þaö þarf varla aö taka það fram, að einn og sami maö- urinn hefur aldrei skoraö svo mörg stig i leik hér á landi, og það er ekki oft sem það hefur gerst i heiminum, að leikmaður hafi skorað 100 stig eöa þar yfir i einum leik. En hittni Danny Shous er meö ólikindum, hann er algjörlega óstöövandi, þegar hann tekur sig til, þaö sýndi hann i Borgarnesi um helg- ina. Landi hans Dakarsta Webster, sem leikur með UMFS, skoraði 60 stig I leiknum, þaö er mjög gott af- rek, en Webster féll þó al- gjörlega i skugga skyttunnar miklu , Danny Shous. gk-- Frá Friörik Guðmunds- syni, blaöamanni Visis í Gautaborg. ,,Við hefðum þurft að sigra með 7-8 marka mun til að vera örugg- ir, en ég er samt bjartsýnn á að þetta muni nægja'okkur þrátt fyr- ir að við eigum von á þvi að spila gegn 3 þúsund áhorfendum i sið- ari leiknum i Reykjavik", sagði Stig Johannsson, þjálfari sænska handknattleiksliðsins Heim, eftir að liðið hafði sigrað Viking i gær með 23 mörkum gegn 19 i fyrri leik liðanna i Evrópukeppni bikarhafa. Vikingarnir töpuðu sem sagt með fjögurra marka mun i fyrri leiknum, og ættu samkvæmt þvi að eiga nokkra möguleika á sigri, þegar leikið verður hér heima á sunnudaginn. Staðreyndin er nefnilega sú, að Vikingur lék slakan leik i gær, og fátt gekk upp hjá liðinu eins og ætlast var til. Þrátt fyrir þetta héldu Vikingarn- ir vel i við Sviana, sem náðu ekki að gera út um leikinn fyrr en á lokaminútunum. Ef við litum á gang leiksins i stuttu máli þá komst Heim i 2:0 og 4:1 en Viking tókst að minnka muninn i eitt mark 6:7. Þá sigu Sviarnir aftur framúr og i hálfleik leiddu þeir 13:10. Þennan mun minnkaði Viking- ur i eitt mark strax f upphafi sið- ari hálfleiks og hélst sá munur nokkurn veginn alveg þar til fimm minútur voru eftir. Þá var staðan 18:19 fyrir Heim, en allt fór i handaskolum hjá Vikingi undir Iokin og Sviarnir sigruðu 23:19. Sem fyrr sagði á Vikingur að geta mun betur, og ég er viss um að ef liðið nær „normal” leik heima þá vinnur liðið þennan mun upp og kemst i 3. umferð keppninnar. Liðið leikur örugg- lega ekki svona slakan leik aftur, auk þess sem Heim er afar slakt lið á útivelli. „Gæðamunurinn á liðunum er það mikill, að viö eigum að vinna Englendingaana með 15 marka mun hér heima”, sagöi Vals- maðurinn Jón H. Karlsson i viö- tali við Visi. Valsmenn fóru létt með ensku meistarana Brentwood i annarri umferð Evrópukeppni meistara- liöa, unnu þá 31-19. Handknatt- leiksáhugi i Englandi viröist ekki vera mikill, þvi að 10-15 áhorfend- ur voru að þessum Evrópuleik og voru þeir flestir islenskir. ts- lensku áhorfendurnir mættu með lúðra og létu mikið i sér heyra og i Mörk Vikings skoruðu Sigurður Gunnarsson og Ólafur Jónsson 5 hvor, Erlendur Hermannsson 3, Fra Friðrik. Guömunds- syni, blaðamanni Visis í Gautaborg: Það var bara nokkuðlétt hljóð- ið i leikmönnum Vikings þrátt fyrir ósigurinn gegn Heim, en eftir leikinn tók ég nokkra þeirra tali og spurði þá um álit þeirra á leiknum og möguleikum Vikings á að snúa blaðinu við i siðari leiknum i Laugardalshöll um næstu helgi. Páll Björgvinsson: ,,Ég er alveg sannfærður um að Hvaö gera Framarar? Það verður fróðlegt að sjá hvað Framarar gera þegar þeir mæta Njarðvikingum i iþróttahúsi Hagaskólans kl. 19. i kvöld. Þá leika þeir án John Johnsons og er það ekki til að auka likurnar á sigri Fram. Eins og fram kemur hér á siðunni er John Johnson hættur hjá Fram og nú verða ungu piltanir i liðinu að standa á eigin fótum tilefni fullveldisdagsins mættu nokkrir með mynd af Jóni Sigurðssyni forseta. Jón H. Karlsson sagði, að Vals- liðið hefði fengið of mörg mörk á sig en það hefði meöal annars. verið vegna þess, að völlurinn var bæði styttri og breiðari en leik- mennirnir ættu að venjast. Það voru ekki nema 8-10 skref á milli teiganna. t fyrri hálfleik var leikurinn nokkuð jafn og i leikhléi var stað- an 14-9. En strax i upphafi siðari hálfleiks settil Valsmenn i kraft- Páll Björgvinsson 3, Árni Indriðason 2 og Þorbergur Aðai- steinsson 1. við vinnum sigur gegn þeim heima, við eigum að fara létt með það, ef við leikum eðlilegan leik. Markvörður þeirra er frábær en við munum ekki láta fara eins illa með okkur aftur”. Magnús Guömundsson: „Við vorum of taugatrekktir i byrjun leiksins, en náðum samt að rétta úr kútnum. Siðan kom hroðalegur kafli á siðustu fimm minútum leiksins, þar sem allt gekk á afturfótunum. Þá er þvi ekki að leyna að við fórum afar illa með mörg dauðafæri i þessum leik". ' Þorbergur Aðalsteinsson: „Við hefðum náð mun hag- stæðari úrslitum ef við hefðum haldið haus siðustu minúturnar, og þá er ég viss um að við hefðum ekki tapað þessum leik með meira en i mesta lagi 1-2 marka mun. En við eigum heimaleikinn eftir og erum ákveðnir i að sigra þá með nægilega miklum mun til að komast i næstu umferð”. Eins og sjá má voru Vikingarnir hressir, og verður fróðlegt að sjá hvort þeim tekst að vinna upp þennan fjögurra marka mun i Laugardalshöll á sunnudaginn. gir og gerðu út um leikinn. Enska liðið byggir mest á linu- spili og hnoði út i hornunum. Að sögn Jóns H. Karlssonar er ekki nema einn maður i liðinu, sem eitthvað kann fyrir sér i Iþrótt- inni, en það er Júgóslavi, fyrrver- andi landsliðsmaöur. Engar stór- skyttur eru i liðinu og langskot lit- ið reynd. Valsliðið var jafnt og dreifðist skorunin einnig bróðurlega milli leikmannanna. Markhæstur var Þorbjörn Guðmundsson með 7 mörk, þar af 4 úr vitum. —Axdrup Johii Johnson mim ekki leika fleiri leiki með liam i úr- valsdeildinni i körliiknAtleik. John hætlup hjá Fram! Þegar lið Fram i úrvals- deildinni i körfuknallleik mætir til leiksins gegn UMFN i kvöld, mun Jolin lohnson ekki verða með lið- inu. John er hættur störfum lijá Fram sem leikmaður og þjálfari allra flokka og er vissulega sjónarsviptir að. „(Cg legg þann skilning i máiið, að John Johnson hætti vegna þess, að hann ræður ekki við skapið i sér, og eins af þvi að hann er að ræða um að við skuldum honum pen- inga. Það er rétt að við erum ekki búnir að greiða lionum laun fyrir nóvember enda rétt nýliðin mánaðamót en liann talar um að við skuld- um sér upphæð sem er miklum mun hærri”. Þetta sagði Hrannar llaraldsson, formaður körfu- knattlciksdeildar Fram, er Visir ræddi við hann i gær- kvöldi. Hrannar sagði að þetta hefði verið endanlega ákveðið i gærkvöldi á fundi með stjórnarmönnum. leik- mönnum og John Johnson, Þar hefði að visu náöst sam- komulag um peningamálin, en þcgar kom að þvi að ræða um skap John, bæöi á æfing- um og þá sérstaklega I leikj- um, hljóp allt í baklás. Framarar munu þvi leika án Bandaríkjamanns i kvöld og einnig gegn ÍR 16. desem- ber en verða að öllum likind- um komnir með annan bandariskan leikmann strax í fyrsta leik eftir áramót. gk-. vaiur í Evrópukeppnl melstarallða: Valsmenn lengu tlu áhorfendur - og flestlr helrra voru IslensKlr Víkingar eru bjartsýnir

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.