Vísir - 03.12.1979, Page 2

Vísir - 03.12.1979, Page 2
VISIR Mánudagur 3. desember 1979 Umsjón: Gylfi Kristjánsson Kjartan L. Pálsson Atli Hiimarsson AOiir um- ferðogpá irundjFram Þegar tuttugu minútur voru til leiks- loka i leik Fram og KR skoraði Fgill Jóhannesson l(i. mark Framara og kom þeim þarmcó yfir i leiknum i fyrsta sinn siðan um miðjan fyrri hálf- leik. I»á tóku KR-ingár Atla Hilmars- son úr umferð og þar með hrundi leik- ur Framara til grunna, ekki þannig að skilja að það hafi verið úr háum söðli að detta. KR-ingar sigu fram úr og sigruðu örugglega, 2(>-21. Framarar skoruðu fyrsta mark leiks- ins og komust i 5-2. Þá skoruðu KR- ingarnir fjögur næstu mörkin og kom- ust yfir i fyrsta skipti i leiknum, 6-5. i hálfleik var staðan 11-8, KR-ingum i vil. Framarar byrjuðu seinni hálfleikinn af krafti og á sjöttu minútu jöfnuðu þeir, 13-13. Atli Ililmarsson var lang- atvkæðamestur Framara og réðu KR- ingarnir ekkert við hann. Þá gripu þeir, sem fyrr segir, tii þess ráðs að taka Alla úr umlerö og Framarar virt- ust ekkert svar eiga við þvf. Þegar 13 minútur voru til ieiksloka var staðan 19518 og skoruöu KR-ingar fimm næstu mörk, 24-18, og voru úrslit leiksins þar með ráðin. Leikurinn var ekki sérlega vel leik- inn, en hann var ekki leiðinlegur, hraður og opinn. Baráttugleöi KR-ing- anna var mikil, en það sama var ekki hægt að segja um Framarana. Hraði var mikill i íeiknum og réðu leikmenn beggja liðanna illa við hann og gerðu margar klaufavillur. Gisli Felix Harnason(Felixsonar) stóð i KR markinu lengst af og varði mjög vel. Þá var liaukur Ottesen ógn- andi i sókninni og skoraði mikið, svo og ólafur Lárusson. Konráð Jónsson, og i seinni hálfleik Björn Pétursson. Lið Fram var slakt i þessum leik og er vafasamt að það hafi átt eins slakan leik lengi. Vörnin var götótt og mark- varslan ekki upp á marga fiska. i sókninni var Atli Hilmarsson bestur og skoraði hann mörg mörk. Eftir að hann var tekinn úr umferð, varð sókn- in bitlaus. Framarar mega ekki treysta svo mjög á einn leikmann; það er auövelt að taka hann úr umferö. Mörk KR-inga skoruðu ólafur Lár- usson 7, Haukur Ottesen 6, Konráð Jónsson 5, Björn Pétursson 5 og Frið- rik Þorbjörnsson 3. Mörk Fram skoruðu Atli llilmarsson 8, Andres Bridde 6 (5), Hannes Lcifs- son 3, Erlendur Daviösson 2, Björn Ei- riksson, Egill Jóhannesson og Birgir Jóhannsson eitt mark hver. —Axorup STAÐAN Staðan i 1. deild islandsmótsins i handknaltleik er nú þessi: FH-ÍR 26-24 HK-Haukar 18-21 KR-Fram 26-21 Vikingur..............4 4 0 0 88-71 8 FH....................4 4 0 0 94-80 8 Iiaukar...............4 2 1 1 80-82 5 Valur.................4 2 0 2 75-67 4 KR....................4 2 0 2 89-88 4 ÍH....................4 1 0 3 78-83 2 Fram ................ 4 0 1 3 77-88 1 HK....................4 0 0 4 64-86 0 „Bara fyrlr menn með stállaugar” - sagðl Halldór Einarsson. formaður Körluknattlelksdelldar vals eftir sigur vals gegn IRI úrvalsdeildinni - framlengja Durdl lll að fð úrslit „Það er ekki nema fyrir menn með stáltaugar að fylgjast með þessum leikjum i úrvalsdeild- inni”, sagði Hallddr Einarsson, formaður körfuknattleiksdeildar Vals, eftir að Valur hafði sigraði IR 94:93 um helgina. Leikur lið- anna varæsispennandi og þaö var ekki fyrr en eftir framlengingu, að Valur tryggði sér sigurinn. „Ég held að þessi leikur verði til þess að þjappa strákunum enn betur saman eftir þrjá ósigra i röð, og Valur verður með í barátt- unni” sagði Halldór. „Þetta var skemmtilegur leikur, og þrátt fyrir ósigurinn tel ég að ÍR-ing- arnir verði meðal efstu liðanna, keppnin i deildinni er það jöfn að þeir eru að minu mati enn i myndinni og keppninni um Islandsmeistaratitilinn”. Leikurinn var allan timann mjög jafn og spennandi, en ef til vill ekki að sama skapi vel leik- inn. Liðin léku ákaflega hægan bolta, nánast „göngukörfuknatt- leik” á köflum, en það vantaði ekki baráttuna hjá leikmönnum liðanna, sem gerðu sér grein fyrir mikiivægi leiksins. Bæði liðin höfðu tapað þremur leikjum fyrir leikinn um helgina, og var þvi til mikils að vinna. Það var mikill dans á fjölum Hallarinnar siðustu sekúndur leiksins. Valsmenn komust i 86:83, þegar tæpar tvær minutur vorueftir af leiknum, en Kristinn Jörundsson minnkaði muninn i 86:85 þegar rétt tæp miniita var eftir. Tim Dwyer jók muninn aftur fyrir Val með tveimur vita- skotum og þegar 47 sekúndur voru eftir skoraði Mark Christ- ensen fyrir ÍR úr einu vitaskoti. Staðan 88:87 fyrir Valsmenn sem misstu boltann þegar 15 sekúndur voru eftir. Kristinn Jörundsson reyndi skot, en það var brotið á honum, Tvö vitaskot og 5 sekúnd- ur eftir. Kristinn hitti úr öðru skotinu og jafnaði 88:88, en Tim Dwyer átti siðasta skot leiksins sem fór framhjá körfu IR-inga. Það þurfti þvi að framlengja leikinn i 5 minútur til að knýja fram úrslit. Þá höfðu Valsmenn frumkvæðið, enda brenndu ÍR-ingar sig á þvi að vera allt of bráðir og tóku mörg vafasöm skot, sem færðu Val siðan bolt- ann. Eins og fyrrsagði var leikurinn ákaflega jafn allan timann, Valur hafði yfirhöndina 3-7 stig lengst FH-sigur Drátt fyrir áhugaleysi Þaðvarekki merkilegur leikur, sem IR-ingar og FH-ingar buöu upp á i Firðinum á laugardaginn. Ahugaleysi FH-inga var algert og kom þaðá óvart,þarsem liðiðer i toppbaráttunni. En þrátt fyrir áhugaleysi tókst FH-ingum að sigra furðuslaka IR-ingana með 26 mörkum gegn 24. Hafnfirðingarnir voru betri aðilinn allan leikinn, en samt tókst þeim aldrei að hrista IR-ingana af sér. 1 fyrri hálfleik var munurinn aldrei meiri en tvö mörk og voru Hafnfirðingarnir alltaf fyrri til að skora. Jafnt var á tölunum 4-4, 5-5, 6-6, 7-7, 8-8, og 10-10, en rétt fyrir leikslok komust IR-ingar yfir i fyrsta skipti i leiknum, 11-10. Fyrstu tiu minúturnar i siðari hálfleik voru liðin mjög jöfn og er 19 minútur voru til leiksloka, var staðan 15-15. Þá tóku Hafn- firðingarnir mikinn fjörkipp og lR-liðið beinlinis féll saman. FH-ingar skoruðu fjögur næstu mörkin. Friðrik Þorbjörnsson skorar eitt af mörkum sinum 1 leiknum gegn Fram i gærkvöldi. Visismynd Friöþjófur Þegar tæpar fjórar minútur voru til leiksloka voru FH-ingar komnir með sex marka forystu, 25-19. Stórsigur virtist i höfn og Hafnfirðingarnir slökuðu á. Þá tóku ÍR-ingarnir sig loksins sam- an i andlitinu og skoruðu fimm næstu mörkin, staðan 25-24 og 40 sekúndur til leiksloka. Þá tókst Hafsteini Péturssyni að tryggja FH-ingunum sigur með ágætu marki og voru þá 5 sekúndur til leiksloka. Leiknum var lokið og FH sigur i höfn. FH-ingar eru nú á toppnum i fyrstu deildinni ásamt Vikingum með fullt hús stiga eftir fjórar umferðir. Ef þeirhalda áfram að leika eins og þeir léku á móti IR-ingum á laugardaginn, er óhugsandi annað en að þeir fari að tapa leikjum. Þá var vörnin slöpp og markvarslan einnig. Magnús Ólafsson, kvikmynda- smástirnið furöustóra, var i markinu allan fyrri hálfleikinn og varði litið. Reyndar variði hann nokkur skot fyrstu minúturnar, en þá var vörnin fyrir framan hann lika góð. Siðan riðlaðist vörnin og kom þá „gamli maður- inn” engum vörnum við i mark- inu. Atkvæðamestir FH-inga voru þeir Kristján Arason og Sæmund- ur Stefánsson. IR-ingarnir voru heldur slakir lengst af i leiknum. Það var ekki fyrren á lokaminútunum, að þeir sýndu hvað i þeim býr. Þórir Flosason, markvörður, stóð fyrir sinu, jafnvel þótt vörnin væri slök fyrir framan hann, en Asgrimur Friðriksson, sem stóð i markinu siðustu tiu minúturnar, varði lit- ið. Bjarni Bessason var aö venju atkvæðamestur i sókninni. Mörk FH-inga skoruöu þeir Sæ- mundur Stefánsson 7, Kristján Arason 6, Pétur Ingólfsson 4, Haf- steinn Pétursson 4, Guðmundur Magnússon 2, Geir Hallsteinsson 2 og Guðmundur Arni Stefánsson 1 Mörk IR-inga skoruðu Bjarni Bessason 9, Sigurður Svavarsson 5 (4), Bjarni Bjarnason 4, Guðjón Marteinsson 2, Guðmundur Þórðarson, Bjarni Hákonarson, Arsæll Hafsteinsson og Höröur Hákonarson allir með 1 mark. — Axdrup af, en ÍR leiddi i hálfleik 45:44. 1 siðari hálfleiknum skiptist forust- an ört á milli liðanna og loka- minútunum hefur þegar verið lýst. Bestu menn Vals i leiknum voru Tim Dwyer, sem átti mjög góðan leik, þá var Rikharður sterkur i sókninni en minna bar á þeim Torfa og Kristjáni en oft áður. Þeir Kristinn Jörundsson og MarkChristensen voru i sérflokki hjá IR, og sem dæmi um það má nefna að þeir skoruðu 40 af 45 stigum liðsins i fyrri hálfleiknum. Kristinn átti stórleik og var á köflum óstöðvandi, en þrátt fyrir að Mark væri næstbesti maður IR-liðsins, hefur hann oft leikið betur,oghann gerði sig sekan um slæmar skyssur i framlenging- unni, er hann skaut ótimabærum skotum áður en nokkur hinna IR-inganna var kominn fram til að taka frákastið. Stigahæstir IR-inga voru Krist- inn með 37 stig og Mark með 30, en hjá Val Tim Dwyer með 42 stig, Rfkharður 14 og Torfi Magnússon 12. Dómarar voru Hörður Tulinius og Guðbrandur Sigurðsson. Þeir dæmdu erfiðan leik vel, að visu gerðu þeir sin mistök,en þau voru færri og rnihni en þau mistök sem flestir leikmanna gerðu sig seka um að þessu sinni. gk-. Eins og sjá má á myndinni var ekkert gefið eftir i fráköstunum i leik Vals og ÍR. Hér fylgja þeir Kristján Agústsson og Jóhannes Magnússon i Val vel á eftir i sóknarfrákasti. Visismynd Friðþjófur Njarðvík skoraði 9 síðustu stigin - og vann ís með elns stlgs mun I „Llónagryfiunnr I Njarðvík - fs með 14 stlga forskot rétl fyrir lelkslok „Við áttum afar slakan dag, en stúdentarnir voru upp á sitt besta”, sagði Gunnar Þorvaröar- son fyrirliði úrvalsdeildarliðs UMFN i körfuknattleik, eftir að liö hans hafði sigrað IS með 84 stigum gegn 83 i úrvalsdeildinni um helgina. Þar var um hörku- viðureign að ræða, og það var Gunnar sem skoraði sigurkörf- una, þegar nokkrar sekúndur voru til leiksloka. IS liðið var með gjörunna stöðu þegar 7 mi'nútur voru til leiks- loka, en þá var staðan 75:61 fyrir IS. Þetta á að vera gulltryggð staða, en þegar hér var komið sögu fóru leikmenn UMFN að leika vörnina sina framar, þeir pressuðu stúdentana sem virtust algjörlega hrynja saman. Þegar tvær minútur voru til leiksloka var munurinn orðinn 8 stig, stað- an 83:75 fyrir IS, en þá hrundi IS-liðið endanlega og UMFN skoraði 9 siðustu stig leiksins. Það má segja að leikmenn UMFN hafi sloppið með skrekk- inn að þessu sinni og þeir eru þvi enn i efsta sæti deildarinnar, hafa ekki tapað nema einum leik til þessai mótinu. Verðurfróðlegt að sjá hvort liðinu tekst að halda sigurgöngu sinni áfram, en liðið hefur nú leikið 6 sigurleiki i röð. Það verður fróölegt, ekki hvað sist með tilliti til þess að það hef- ur oft hent leikmenn liðsins að |x)la ekki þá pressu, sem þvi fylg- ir að hafa forustu i hinni hörðu keppni tslandsmótsins. Að þessu sinni lék liðið slakan leik, og gilti það nánast um alla leikmenn liðsins. Guðsteinn Ingi- marsson var besti maður liðsins og átti mjög góðan kafla undir lokin, þegar UMFN var að vinna upp forskot ÍS, en stighæstir voru Ted Bee með 21 stig, Guðsteinn 20, og Stefán Bjarkason og Július Valgeirsson með 10 stig hvor. Það var sannarlega sárt fyrir IS að tapa þessum leik, sem var reyndar gjörunninn nokkru fyrir leikslok. Trent Smock var í miklu formi i Njarðvik á laugardag og skoraði grimmt, en auk hans átti Albert Guðmundsson mjög góðan leik i vörninni þar sem hann hélt Gunnari Þorvaröarsyni í skef jum mestan hluta leiksins, og Gunnar skoraði ekki nema 6 stig. Stig- hæstir hjá IS voru Smock með 39 stig, Bjarni Gunnar 14 og Jón Héðinsson og Gisli Glslason 10 stig hvor. gk —. YFIRBURÐIR ÆGIS I BIKARKEPPNINNI Eitt Islandsmet var sett i Bikarkeppni Sundsambands Islands, sem fram fór um helgina i Sundhöll Hafnarfjarðar. Það var Sonja Hreiðarsdóttir úr Ægi, sem var þarað verki,enhúnsynti 400 metra bringusund á 5,583 min sem er tslandsmet og stúlkna- met. Þá var auk þess settur fjöldi af piltametum og stúlknametum á mótinu, sem var stigakeppni á milli liðanna i 1. deild sundsins. Ægir sigraði með miklum yfir- burðum i þeirri keppni eins og undanfarin ár. Félagið hlaut 235 stig, HSK 167, IA 126, IBK 106 og Armann rak lestina með aðeins 2 stig. Hugi Harðarson HSK setti piltamet i 800 metra skriðsundi á 9.01,9 minútum og hann var einn- ig i sveit HSK, se m setti piltamet i 4x100 metra fjórsundi á 4,27,4 min. Katrin Sveinsdóttir Ægi setti telpnamet i 800 metra skriösundi, synti á 10,08,3 mlnútum, stúlkna- sveit Ægis setti stúlknamet i 4x100 metra fjórsundi á 5,00,5 mínútum og HSK-sveitin setti piltamet i 4,100 metra skriðsundi á 3,56,0 minútum. Sem fyrrsagði fór mótið fram I Sundhöllinni i Hafnarfiröi og var mikill urgur i keppendum út af aðstöðuleysi þar. Aðstaðan var algjörlega ófullnægjandi og bein linis ólögleg. Þannig vantaði t.d. áhöld eins og baksundsflögg i réttri hæð og keppendur og á- horfendur gátu hvergi fundiö sér stóla til að setjast á. gk-. Öruggt hjá Haukunum í „sveltlnnr „Þetta er allt að koma hjá okk- ur, það er miklu meiri barátta I liðinu og við vorum óheppnir að tapa þessum leik”, sagði Karl Jó- hannsson, handknattleiksmaður i liði HK, en lið hans tapaði fyrir Haukum með 21:18 að Varmá i gær. Leikurinn var fjörugur pg skemmtilegur, en ef til vill ekki að sama skapi vel leikinn. Bæði liöin gerðu margar vitleysur og óþarfa harka var i leiknum. 7 leikmönnum varvikiðaf leikvelli, fjórum HK-mönnum og þremur Haukurn. Haukarnir voru mun at- SIABAN Staðan i úrvalsdeildinni i körfu- knattleik er nú þessi: UMFN-IS....................84:83 Valur-IR...................94:93 UMFN.............7 6 1 617:585 12 KR ............. 7 5 2 569:509 1 0 Valur............7 4 3 609:593 8 IR...............7 3 4 578:608 6 Fram.............7 2 5 566:591 4 ÍS...............7 1 6 569:622 2 kvæðameiri i fyrri hálfleik og i leikhléi var staðan 11-7, Haukum i vil. HK-liðið mætti ákveðið til leiksi siðari hálfleik oger20 min- útur voru til leiksloka var staðan orðin jöfn, 13-13. Þá misstu HK-menn tvo leikmenn útaf og Haukarnir komust I 16-13 og svo 18-14. Kópavogsmönnum tókst aðeins að rétta sinn hlut fyrir leikslok og leiknum lauk sem fyrr sagði með 21-18. Margir höfðu spáð Haukunum mikilli velgengni á þessu keppn- istimabili en þeir hafa enn ekki náð að sýna neitt sérstakt. Svo var einnig i þessum leik. Andrés Kristjánsson er yfirburðaleik- maður og hann er „primus mótor” i leik Haukanna. Aðrir leikmenn eins og Hörður Harðar- son og Þorgeir Haraldsson hafa ekki náð að sýna sittbesta I vetur. Hjá HK voru Ragnar Ólafsson, Friðjón Jónsson og Karl Jóhanns- son atkvæðamestir. Otlitið er nú orðið dökkt hjá liðinu, það hefur leikiö fjðra leiki og ekkert stig hlotið. Liðið verður að fara að taka sig verulega á, ef það á að komast á blað. Fyrir Hauka skoruðu flest mörk þeir Andrés Kristjánsson 6, Hörður Harðarson 4(2), Stefán Jónsson 3(3), Þorgeir Haraldsson 3, Sigurður Aðalsteinsson 2, Arni Sverrisson 2, Ingimar Haraldsson i I I | K 1 i Stigahæstu leikmenn: John Johnson Fram .......245 TrentSmocklS.............233 Tim Dwyer Val............198 JónSigurðssonKR .........168 MarkChristensenlR........154 Kristinn Jörundsson 1R...150 1. Fyrir HK skoruðu Ragnar Ólafsson 6(3), Friðjón Jónsson 4, Karl Jóhannsson 3, Kristinn Ólafeson 2, Magnús Guðfinnsson 1, Hilmar Sigurgislason 1, og Kristján Guðlaugsson 1. -Axdrup PUMA íþróttabolir Verð frá 3.730 til 5.160 PUMA íþróttabuxur (glansandi) Verð 4.950 PUMA körfuboltabolir Verð 3.340 , líf | Opið ! til hódegis á / | laugardögum _____jJJ Póstsendum .S port vö rurr rslu u Ingólfs Oskarssonar Klapparstíg 44 — Sími 11783 Pétur skoraöi gegn Tilburg „Ég skoraði eitt mark, mér var brugðið innan vitateigs og skoraði sjálfur úr vitaspyrnunni, sem dæmd var”, sagði Pétur Pétursson, knatt- spyrnumaður hjá hollenska félaginu Feyenoord, er Visir ræddi við hann i gærkvöldi. Feyenoord lék i gær gegn Tilburg og vann átakalausan 5:1 sigur. „Þeiráttu aldrei möguleika og þetta i var einstefna frá upphafi til enda” sagði Pétur. „Við lékum vel og hefðum allt eins getað unnið stærri sigur.” Ajax er enn i efsta sæti deildarinnar nieð 24 stig i 15 leikjum. Feyenoord kemur næst með 22 stig i 14 leikjum og þann stigafjölda hefur einnig AZ ’67, en er með leik meira. Pétur sagði i samtali við Visi, að Feynoord hefði verið óheppíð i UEFA- leiknum gegn Eintracht Franfurt I Þýskalandi i siðustu viku, en þar tap- aði liðið sem kunnugt er 4:1. Pétur sagði hinsvegar að ef Feynoord næði toppleik 12. desember, þegar liðið leika i Rotterdam siðari leikinn, þá myndi Feynoord vinna þennan mun upp og komast áfram i 3. umferö keppninnar. Pétur hefur nú skoraö 16 mörk i deildarkeppninni i Hollandi og er lang- markhæstur. Sá, sem kemur næst hon- um er Kees Kist, en hann hlaut einmitt „Gullskóinn” i fyrra sem markakóng- ur Evrópu. gk-. Lokeren eim í efsta sætinu Lokeren heldur enn forystu i 1. deild belgisku knattspyrnunnar eftir 3:1 sig- ur gegn Waregem á heimavelli um helgina, en Arnór Guðjohnsen lék ekki með liðinu að þessu sinni. Þaö gekk hinsvegar ekki vel hjá Asgeiri Sigurvinssyni og félögum I Standard Liege, þvi að liðið náði ekki nema öðru stiginu á heimavelli gegn hotnliðinu Hasselt. Það er greinilegt, að Standard er i öldudal um þessar mundir, cn Asgeir var besti maður liðsins og var eitt sinn nærri þvi að skora. Það tókst hinsvegar ekki hjá honum og úrslitin i leiknum því 0:0. gk-. KR og Fram í baráttunni Heil umferð var leikin i 1. deild kvenna i islandsmótinu i handknatt- leik um helgina, og urðu engin óvænt úrslit i þeim. islandsmeistarar Fram og KR eru enn taplaus ein liðanna, KR sigraði lið UMFG án erfiðleika meö 21 marki gegn 5, og Frain sigraði Val i gær- kvöldi meö 19 mörkum gegn 15. Þá sigraði liö Hauka stúlkurnar i FH 18:15, og Þór á Akureyri vann 22:18 sigur gegn Víkingi. Staðan i rnótinu er nú þessi: Fram ............ 4 4 0 0 81:46 8 KR............... 4 4 0 0 76:39 8 Haukar........... 4 3 0 1 64:58 6 ÞórAK............ 4 2 0 2 65:65 4 Valur ...........4202 66:64 4 Vikingur......... 4 1 0 3 60:68 2 Grindavik........4 0 0 4 41:82 0 FH............... 4 0 0 4 52:83 0

x

Vísir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.