Vísir - 07.01.1980, Blaðsíða 3

Vísir - 07.01.1980, Blaðsíða 3
VÍSIR Mánudagur 7. janúar 1980 VÍSIR Mánudagur 7. janúar 1980 Umsjón: Gylfi Kristjánssen Kjartan L. Pálss „Keppið um fimmla sælið" ,,Ég heid aö þið koniiö til meö aö lcika um 5. sætiö f Baltic-keppninni” sagöi Januz Czerwinski, aöspuröur um möguleika tslands þar, á blaöamanna- fundi I gær. ,,Ég tel aö þýsku þjóöirnar báöar séu of sterkar fyrir ykkur ennþá, en þiöeigið hæglega aö geta sigraö Norö- menn og ef þiö geriö þaö, þá keppiö þiö um 5. sætiö” sagöi Januz. gk —. viija losna við Ball „Þetta ástand getur ekki gengið til lengdar og ég mun þvi farafram á sölu i vor, þegar keppnistfmabilinu lýkur”, sagöi Alan Ball á dögunum. Eflaust muna margir eftir þessum þekkta knattspyrnukappa, hann hefur oft- sinnis leikið hér á landi og á aö baki yfir 600 leiki f 1. deild ensku knatt- spyrnunnar meö Blackpool, Everton , Arsenal og Southampton auk 72 lands- leikja fyrir England á árunum 1965-1975. Astæöan fyrir óánægju hans nú er sú, aö áhangendur Southampton, þar sem kappinn leikur nú, eru mjög á móti honum utan vallar sem innan. A kappinn ekki sjö dagana sæla, hans eigin „stuðningsmenn” (eöa liös hans) vilja hann út úr liöinu og allt bendir til þc ss aöþeir losni viöhann fyrir fullt og allt f vor. gk —. Caulkins seitl helmsmei Bandariska sundstúlkan Tracy Caulkins bætti f gær eigiö heimsmet I 200 metra fjdrsundi á móti, sem fram fór I Texas, og er nú greinilegt, aö sundfólkið er aö komast i metaham eftir þvl sem nær lföur ólympfuleik- unum. Hún synti vegalengdina á 2,13,69 mín. og bætti eldra heimsmetiö veru- lega, en þaö var áöur 2,14,07 minútur. t öðru sæti varö Petra Schneider frá Austur-Þýskalandi á 2,16,83 min. Hörkukeppni i 2. fleilfl: JÚN BJARGAÐI FYLKIIEYJIIM Þaö gekk mikið á i iþróttahús- inu i Vestmannaeyjum i gær, er Týr og Fylkir léku þar i 2. deild tslandsmótsins i handknattleik. Eftir miklar sviptingar var staðan jöfn, þegar 6 sekúndur voru til leiksloka og þá fékk Týr vitakast. Snorri Jóhannesson framkvæmdi vitakastið, en Jón Gunnarsson, markvörður Fylkis, geröi sér litið fyrir og varði, og bjargaði þar stigi fyrir Fylki. STENMARK ER STÖÐUGUR I EFSTA SÆTINU inni samt sem áður, og er staða efstu manna þessi: Ingemar Stenmark, Sviþ.75 Bojan Krizaj, Júósl..55 Petur Muller, Sviss....50 Erik Haaker, Noregi..50 Jacques Luthy, Sviss.41 Þá var einnig keppt um helgina i heimsbikarkeppninni i skiðá- stökki og fór sú keppni fram i Austurriki. Þar vann hinn ungi Hubert Nauper frá Austurriki, áhorfendum til mikillar gleði, og var þetta annar sigur hans i röð i stökkkeppninni. Nauper gerði sér litiö fyrir og stökk 102 og 107 metra og er lengra stökkið það lengsta, sem mælst hefur af pallinum i Inns- bruck. Með þessum sigri tók Nauper forustuna i stigakeppninni, hefur hlotið 49 stig. — gk STAÐAN Staöan i 2. deild tslandsmótsins i handknattleik er nú þessi: Þór Vm.-Fylkir..............20:22 Týr-Fylkir..................18:18 KA-Ármann.............22:22 Þór Ak.-Armann..............25:23 Fylkir.........7 5 1 1 150:128 11 Þróttur.........6 4 0 2 131:123 8 Armann..........6 2 2 2 142:125 6 Afturelding.....4 2 1 1 83:76 5 KA ..............5 2 1 2 96:98 5 Týr Vm..........3 1 1 1 63:56 3 Þór Ak..........5 1 0 4 97:107 2 Þór Vm..........4 0 0 4 72:106 0 Næsti leikur i 2. deild fer fram I Laugaredalshöll á fimmtudag og leika þá Fylkir og Afturelding. FYRIRTÆKI Firmakeppni fyrirtækja í knattspyrnu fer fram i iþróttahúsi Njarðvíkur dagana 13. og 20. jan. Tilkynnið þátttöku sem allra fyrst i síðasta lagi 10. jan. í síma 92-7290. KNATTSPYRNUFÉLAGIÐ VIÐIR Svisslendingurinn Peter Muller sigraði I brunkeppni heimsbikar- keppninnar á skiðum, sbm fram fór i Frakklandi i gær og hj a) nokkra yfirburði. Þetta var annarT sigur hans i bruni á keppnistima- bilinu og næg)gtil að fleyta hon- um upp i 3. sætið yfir efstu menn i stigakeppninni. Muller fékk timann 1.53,56 min. og annar i röðinni varð Italinn Herbert Plank, sem fékk timann 1.54,37 min. Ingemar Stenmark keppti ekki með fremur en endranær, þegar brun er á dagskrá, en hann heldur enn efsta sætinu I stigakeppn- Metin féilu bæði Heimsmetin i karla- og kvenna- flokkum i 60 metra hlaupum innanhússféllu bæöi um helgina á móti sem fram fór i Californiu. Það var Houston McTear, sem setti heimsmetið i karlaflokki, hann hljóp á 6,53 sek.engerði sér svo litið fyrir og bætti metið aftur seinnasamakvöld.hljópþá á 6,38 sek. Evelyn Ashford setti heims- metið i kvennahlaupinu rann vegalengdina á 7,04 sek. og bætti eldra metið, sem Marlies Gohr A-Þýskalandi átti um 8/100 úr sek. gk—. Markverðirnir voru mjög áber- andi i leiknum og vörðu báðir mjög vel, Jón Gunnarsson og Egill Steinþórsson. Markvarlsa þeirra var þó ekki eins góö og hjá Sigmari Erni Óskarssyni i liði Þórs á laugardag, er Þór lék gegn Fylki, en þó að Sigmar verði 24 skot I leiknum, tapaöi Þór 20:22. Þór haföi 4 mörk yfir, þegar 8 minútur voru til leiksloka, en missti þá allt úr höndum sér og Fylkir tryggði sér sigurinn, Gústaf Björnsson úr Fram lék nú með Þór i fyrsta skipti og er ekkert vafamál, að hann styrkir liðið mjög I baráttunni i 2. deild- inni i vetur. „Þetta voru mjög góðir leikir og leikinn ágætur handknatt- leikur”, sagði Birgir Björnsson, þjálfari KA á Akureyri, um leiki Akureyrarliðanna Þórs og KA gegn Ármanni um helgina. Þór sigraði Ármann óvænt 25:23, en Armenningarnir gerðu sér svo litið fyrir daginn eftir og náðu jafntefli 22:22 gegn KA. „Við vorum með tvö mörk yfir alveg undir lokin.en tókst ekki að tryggja okkur sigurinn”, sagði Birgir, sem bætti þvi við, að úrslit þessara leikja á Akureyri hefðu verið sanngjörn. zk —. „YKKur vanlar sKytlur" „Ef þið eruð að byggja upp lið fyrir B-keppnina, sem fram fer á næsta ári, þá er þaö rétt stefna sem þjálfarinn ykkar hefur tekiö” sagði Januz Czerwinski, yfirþjálfari pólska landsliðsins, eftir landsleikinn i gær. „Það erréttað byggjaupp fyrir framtíöina en i þessum leikjum fannst mér aðalgalli islenska liös- ins verasá,aðþað vantaði algjör- lega langskyttur I islenska liöiö. Þetta var langstærsti veikleiki þess að þetta þetta sinn” sagði Januz. gk—• Auðvelt hjá heim býsKu Heimsmeistarar V-Þjóðverja i handknattleik, sem eiga að leika gegn Islendingum f Baltic-keppn- inni á miðvikudaginn, léku vináttulandsleik gegn Kínverjum i Hamborg i gær, og unnu þeir öruggan sigur. Orslit leiksins urðu 32:19 og máttu Kfnverjarnir einnig sætta sig við að tapa fyrir b-liði Þjóöverjanna, sem tekur þátt i Baltic-keppninni, en leikur ekki i riðli með Islandi. Oxslit þess leiks uröu 22:19 og er hægt að sjá á þessum Urslitum aðKinverjarnir, semhafa nýlega veriö viðurkenndir sem fullgildir aðilar aö alþjóða handknattleiks- sambandinu, eru á uppleið i iþróttinni. gk -. Klempel var óstöðvandl (Hölllnnl ■ og Pótverlar unnu sigur l landsieiknum I handknattleik á laugardaginn Islenska landsliðinu i hand- knattleik tókst ekki að vinna sigur gegn Pólverjum I öörum lands- leik þjóðanna hér á landi að þessu sinni, sem fram fór i Laugardals- höll á laugardag: Pólland sigraöi 24:21 eftir jafnan leik lengst af, og var það ekki fyrr en undir lokin að Jerzy Klempel, stórskyttan i pólska liöinu, tók til sinna ráða og gerði út um leikinn með þremur mörkum i röð. Markvarslan hjá islenska liðinu var höfuðverkur þess i þessum leik, enda var hún i molum hjá þeim Jens Einarssyni og Kristjáni Sigmumissyni. Samtals vörðu þeir 7 skot i leiknum eða um helmingi minna en i fyrri leiknum, en hefðu þeir varið eins og þá, hefði veriðgóður möguleiki á sigri, þvi að islenska liðiö lék oft ágætlega úti á vellinum. Sérstak- lega átti þetta við um varnarleik- inn, sem var oft mun betri en liðið hefursýnt áður, en sóknarnýting- in var reyndar ekki eins góð og i fyrri leiknum. ina. En það var lika 1 eina skiptið. Jerzy Klempel skoraði þrivegis i röð úr vitaköstum. Ekki voru okkar menn þó af baki dottnir, þeir jöfnuðu 19:19, en þá skoraði Klempel aftur úr þremur vita- köstum i röð og gerði út um leik- inn. Þrátt fyrir ósigurinn voru menn ekki svo óhressir með islenska liðið. Það lék oft skemmtilegan sóknarleik, en gallinn var mark- varslan, ásamt varnarleiknum, sem á köflum var mjög götóttur. Ekki er vafi á að liðið er á réttri braut, og verður fróðlegt að fylgj- ast með þvi i Baltic-keppninni sem hefst á morgun. Mörk tslands skoruðu: Viggó, Steindór, Sigurður og Þorbergur 4 hver, Ólafur 3, Bjarni og Andrés eitt hvor. — gk Þessi mynd er ekki úr innanhússknattspyrnuleik, heidur landsieik Islands og Póllands I handknattleik um helgina. Það er Þorbergur Aðalsteinsson sem þarna hleypur á eftir boltanum i hraðaupphlaupi, en hann missti af honum I þetta sinn. Þorbergur meiddist á baki I leiknum I gær og lék ekki með siðari hálf- leikinn. Vafasamt er, að hann verði búinn að ná sér almennilega fyrir fyrsta leikinn i Baltic Cup, sem verður I Minden I Vestur-Þýskalandi á morgun... Vlsismynd Friðþjófur.. Eftir. jafna byrjun leiksins náðu Pólverjar mest 5 marka forskoti i fyrri hálfleik, er staöan var 11:6 og 12:7 þeim í vil, en i leikhléi var staðan 12:9. Þessi munur hélst fyrstu minúturnar i siöari hálf- leik, staðan var 14:11, en þá komu fjögur islensk mörk i röð og Is- land hafði i fyrsta skipti yfirhönd- „MiKiar Kröfur geröar” „Sá fyrsti Destur, en sá Driðji lélegastur” - sagöl Jóhann ingl landsiiðselnvaldur ettir laiAslelKlnn I gær, sem Pólverjar slgruðu i með mestum mun I undlrbúnlngsieiKlunum fyrlr Balllc Cup „Ég er mismikið ánægður með þessa þrjá leiki okkar gegn Pól- verjum” sagði Jóhann Ingi Gunnarsson, landsliöseinvaldur i handknattleik karla, á blaða- mannafundi eftir siðasta leik Is- lands og Póllands i gær. „Fyrsti leikurinn var bestur. Annar leikurinn var góður, en ekki eins. Þar var ég ánægður með að strákarnir skyldu ná upp 6 marka forskoti Pólverjanna og jafna, en undir lokin vantaði okkur mann til að hafa stjórn á spilinu. Þriðji og siðasti leikurinn var sá lélegasti og sá erfiðasti. Þar kom munurinn á þjálfun liðanna best i Ijós, enda voru islensku strákarnir orðnir svo þreyttir undir loks leiksins, að þeir misstu allt út úr höndum sér”. Það er ekki ofsögðum sagt hjá Jóhanni Inga. að islensku leik- mennirnir hafi misst allt út úr höndunum á sér þarna á loka- minútunum. Þeir sendu þá knött- inn hvað eftir annað i fangiö á Pólverjunum sem brunuðu upp og skoruðu. Með smáyfirvegun hefði átt að vera góður möguleiki á að fá hagstæðari úrslit — og jafnvel að jafna — þvi að markamunur- inn þá var ekki nema 3 mörk — 17:14 og 18:15. En lokatölurnar urðu 20:15 og þriðji sigur Pól- verja i röð þar með i húsi. Byrjunin i báöum hálfleikjun- um var slæm hjá islenska liðinu. Það var ekki fyrr en i sjötta upp- hlaupi i fyrri hálfleik, sem loks tókst að skora mark, en þá voru Pólverjarnir búnir að skora þri- vegis. Minnsti munurinn eftir þaö ihálfleiknum var eitt'mark — 7:6 og 8:7 — en i leikhléi var staðan 11:7 Pólverjum i vil. Byrjunin i siðari hálfleik var svo öllu verri. Þá var ekki skorað mark fyrr en i sjöunda upphlaupi, og höfðu þá Pólverjanrir skorað fjögur mörk I röð og komnir i 15:7. Þennan mun náðu Islensku piltarnir að laga aðeins — skoruðu næstu 4 mörk i staöinn — og náðu þar með að minnka i 15:11. A þessum kafla var mark- varslan i nokkuð góðu lagi hjá Brynjari Kvaran, sem lék síðari hálfleikinn, og munaði mikið um það. Annars var mikið um mistök hjá islenska liðinu i þessum leik. Vörnin, sem á köflum var þétt og tók vel á móti kraftakörlunum I liði Pólverja, átti til að láta þá plata sig ansi auðveldlega og alls 11 sinnum tapaði liðið knettinum i sókninni vegna mistaka. Voru þar ekki meðtalin skot framhjá, sem voru óvenju mörg — meira að segja tvö vitaköst hjá Siguröi Sveinssyni. Bjarni Guðmundsson var besti leikmaður islenska liösins I þess- um leik — opnaöi vörnina hjá Pól- verjunum oft vel með hraða sin- um, en það vantaði langskyttur til að nota sér götin sem mynduðust, þegar hann var búinn að þjóta I gegnum hana fram og aftur. Þá voru þeir góðir I vörninni Friðrik Þorbjörnsson og Þorbjörn Jens- son, og sömuleiöis Steindór Gunnarsson, sem aldrei slakaði á allan leikinn. Enginn bar af öðrum i sókninni — menn létu reyndar boltann ganga á milli sin en það vantaði allan kraft til aö reka almennilegan endahnút á fleiri sóknalotur. Dómarar leiksins voru Gunn- laugur Hjálmarsson og Öli Ölsen. Stóðu þeir sig vel, þvi að leikurinn var erfiður og starfið allt annað en eftirsóknarvert, þegar dómar- arnir eru báöir frá sama landi og annaö liöið. Mörk íslands i leiknum skor- uðu: Viggó Sigurðsson 5, Ölafur Jónsson 3, Sigurður Sveinsson 3, Þorbjörn Jensson 2, Steindór Gunnarsson 1 og Bjarni Guö- mundsson 1. Fyrir Pólland skoraði Kulecka flest mörkin eöa 5, en Klempel lét litið fara fyrir sér I leiknum og skoraði aöeins 3 mörk — þar af 2 úr vitum_____klp „Kröfurnar, sem gerðar eru til islenska liðsins eru gifurlegar” sagði Jóhann Ingi Gunnarsson landsliðseinvaldur, er við rædd- um við hann eftir landsleikinn gegn Pólverjum i gær, og spurð- um hann um hvernig honum litist á þátttökuna i Baltic-keppninni. „Strákarnir hafa æft tvisvar á dag siðan fyrir jól og það hefði verið æskilegt að fá einn fridag fyrir keppnina þarna úti. Dagur- inn á morgun, (mánudagur) fer i feröalag til Þýskalands og siðan koma þrir leikir á þremur dögum i kjölfar þessara erfiðu leikja hérna heima. Vegna fjárhagsvandræða getur HSI ekki greitt neitt vinnutap, sem strákarnir verða fyrir. Þeir fá 20 þúsund krónur hver i dag- peninga i allt á meöan keppnin stendur yfir, en sem dæmi má nefna að dönsku leikmennirnir fá 30 þúsund krónur á dag og eru samt að kvarta og barma sér. Ég er þó þrátt fyrir allt nokkuð bjartsýnn á keppnina. Við erum ekki taldir eiga mikla möguleika á sigri gegn þýsku þjóðunum, en munum örugglega láta þá vita að við séum til. Leikurinn við Norð- menn verður erfiðasti leikurinn i ferðinni, það heimta allir sigur gegn Norðmönnum og ætlast til að við vinnum öruggan sigur”. Sennilega er það rétt hjá Jó- hanni Inga, að gerðar eru þær kröfur til liðsins, að það sigri Norðmenn, enda hafa þeir verið afar slakir I siðustu 30 leikjum sinum, og ekki unnið nema einn sigur, gegn Hollandi á heimavelii fyrir nokkrum dögum. — gk. Kiartan Málfar á Isaflrðl tsfirðingar hafa ráðið þjálfara til að taka við af Benedikt Valtýssyni frá Akranesi, sem aðalþjálfari 2. deildar- liðs tsafjarðar I knattspyrnu I sumar. Erþað fyrrum markvörður Keflvlk- inga, Kjartan Sigtryggsson, en hann var aðstoðarþjálfari Keflavikurliðsins I sumar, og tók við þvi og stjórnaði þegar þvi vegnaði sem best I UEFA- keppninni I haust... — klp — flsgeip meö eitt mark gegn Waregem Lokeren heldur enn forustunni i belgísku knattspyrnunni þrátt fyrir að hafa tapað á útivelli fyrir Beveren I gær 1:0. Þar var um „derby” leik að ræða, þvi að liðin eru á sama svæði og var mikið fjör á áhorfendapöllunum. Arnór Guðjohnson lék með Lokeren slðustu 15 minútur leiksins, kom þá inná fyrir fyrirliða liðsins, en tókst ekki að sýna margt. Asgeir Sigurvinsson og félagar hjá Standardunnu góðan 4:0 útisigur gegn Waregem, og skoraöi Asgeir eitt af mörkum Standard. Staða efstu hðanna er nii þannig að Lokercn er með28 stig, FC Brugge 26, Molcnbeek og Standard 23, Anderlecht 22 og Beveren 21. La Louviére, lið Þorsteins Bjarna- sonar og KarLs Þórðarsonar I 2. deild, lékeinnig, við vitum ekki við hvaða iið en jafntefli varö og er La Louviére I 3. neðsta sæti deildarinnar. Ekkert var leikiö I hoiiensku knatt- spyrnunni vegna lélegs ástands knatt- spyrnuvallanna þar. gk —• Karlaiainen vará annarl Norðmaðurinn Oddver Brae kom I veg fyrir að Finninn Juha Mieto sigraöi i fjórða skiptið i röð I 15 km skiðagöngu I Vigeland-göngunni I Osló i gær. Var Braa 3 sekúndum á undan Mieto I mark. Þriöji varö Ove Aulin Noregi-einni sekúndu á eftir Mieto en Tomas WassbergSviþjóö varðfjórði — kom fimm sekúndum á eftir honum I mark. Stórmót I norrænni tvikeppni fór fram I VestueÞýskalandi, og var þaö sfðasta mótið i þeim greinum fyrir Vetrar-Ólympluleikana. Sigurvegari varð Uwe Dotzauer, Austur-Þýska- landi. Annar varð Juko Karjalaninen, Finnlandi — ekki þó sjálfur ráðherr- ann — en Konrad Winkler, Austur-Þýskalandi varð i þriöja sæti...

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.