Vísir - 14.01.1980, Page 4
vtsm
• Mánudagurinn 14. janúar 1980.
16
Tvelr lágu láinlr
eftlr á velllnum
Þútt svo aö enskir feguröarsér
fræöingar hafi sagt þaö nýlega i
blaöi sinu aö Manchester United
sé meö jafnófríöasta Böiö i ensku
knattspyrnunni i ár, hafa þeir
ekki neitaö þvi frekar en a&’ir, aö
Manchester United er einnig meö
jafnbesta knattspyrnuliöiö, sem
leikur á Englandi um þessar
mundir.
Burtséö frá allri fegurö og
framkomu kunna leikmenn Unit-
ed aö leika góöa knattspyrnu, og
þaösýndu þeir og sönnuöu i leikn-
um gegn Middlesbrough á
laugardaginn. Uppskeran var
samt ekki nema annaö stigiö, þvi
aö leikmenn Middlesbrough náöu
aö jafna metin fyrir leikslok.
Þaö var Micky Thomas, sem
skoraöi fyrir United undir lok
fyrri hálfleiks, en David Arm-
strong halaöi heim annaö stigiö
fyrir heimaliöiö meö góöu marki
á 65. minútu. Eftir leikinn þökk-
uöu leikmenn beggja liöa áhorf-
endum fyrir stuöninginn meöþvi
aö veifa til þeirra, og héldu siöan
tilbúningsklefanna. En þeir vissu
ekki fyrr en á eftir um þann
harmleik, sem átti sér staö á á-
Pétur Pétursson dró aftur fram
skotskóna sina frægu i Hollandi i
gær. Þá léku hann og félagar hans
hjá Feyenoord við PEC Zwolle i 1.
deildinni og skoraði Pétur annað
af tveim mörkum Feyenord i
leiknum.
Þar meö eru mörkin, sem Pétur
hefur skoraöi I hollensku 1. deild-
inni á þessu keppnistímabili oröin
18, og er hann lang-markhæstur
þar.
Feyenoord er samt enn i ööru
sæti I deildinni — er fimm stigum
á eftir Ajax, sem sigraði Willem
Tilburg I gær meö 7 mörkum gegn
1. Er Ajax meö 30 stig eftir 18 leiki
en Feyenorrd 25 aö loknum 17
leikjum. AZ ’67 Alkamaar kemur
svo I þriöja sæti meö 24 stig...
-klp-
Fræg iið
úr leikl
Þrjú af þekktari knattspyrnu-
liöum í Vestur-Þýskalandi voru
slegin út I bikarkeppninni þar i
gær af liöum úr 2. deild.
Meistararnir Hamburg SV, sem
lék hér s.l. haust, töpuöu 2:0 fyrir
Kickers Offenbach úr suðurriöli
2. deildar. Og annaö liö úr suöur-
riölinum, Karlsrue, sendi
Borussie Mönchenbladbach út
með 1:0 sigri.
Þriöja stórliöiö, sem fauk úr
keppninni, var Bayern Miinchen
sem tapaöi 1:0 fyrir VVG
Beyereuth.
-klp-
horfendapöllunum rétt á eftir.
Er fólkiö streymdi út kom hóp-
ur þess aö lokuöu hliöi á einum
staö á vellinum. Mun hliöiö hafa
veriö lokaö til aö halda stuönings-
mönnum United inni á vellinum
þar til heimafólkiö væri allt kom-
iö út af.
United aödáendur sem kallaöir
hafa veriöýmsum ljótum nöfnum
hafa löngum þótt baldnir mjög og
önnur lið lltt hrifinaf þvi aö fá þá I
heimsókn.
Fólk ruddist aö hliöinu, og urðu
þrengslin þar svo mikil að hliöiö
gaf sig meö þeim afleiöingum aö
þeir sem fremstir voru tróöust
undir. Þegar loks tókst aö greiöa
úr kom í ljós aö fjölmargir höföu
hlotiö meiðsl og tveir lágu látnir
eftir I valnum.
Liverpool lék heima gegn
Southampton og náöi aöeins aö
merja jafntefli. Þar með tapaöi
Liverpool sínu þriöja stigi I siö-
ustu 15 leikjumí röö. Þaö var Phil
Boyer, sem sá um aö skora mark-
iö fyrir Southampton á 30. minútu
og þurfti Liverpool vitaspyrnu til
aöjafna.Komhúná61. minútu og
skoraði Terry McDermott úr
henni fyrir meistarana.
En viö skulum nú lita nánar á
úrslitin i 1. og 2. deild á Englandi
um helgina:
1. deild
Arsenal-Leeds 0:1
A laugardaginn náöi Tottenham jafntefli 1:1 gegn Manchestar City á
heimavelli sinum, og sömu tölur komu upp i ieik Tottenham viö hitt
Manchestar liöiö laugardaginn þar á undan, og er þessi mynd frá þeim
leik....
Aston .Villa-Everton 2:1
Bolton-Brighton 0:2
Derby-Crystal Palace 1:2
Liv erpool-Southam pt. 1:1
Man. City-Tottenham 1:1
Middlesbr-Man.Utd. 1:1
Norwich-Co ventry 1:0
Nott. For.-WestBrom. 3:1
Stoke-Ipswich 0:1
W dves-Bristol City 3:0
2. deild.
Burnley-Swansea 0:0
Cambridge-Shrewsb. 2:0
Cardiff-Wrexham 1:0
Charlton-Orient 0:1
Chelsea-Newcastle 4:0
Luton-Leicester 0:0
Preston-Fulham 3:2
QPR-Notts Country 1:3
Sunderland-Oldham 4:2
West Ham-Watford 1:1
Þau úrslit, sem einna mest
komu á övart I 1. deildinni á
laugardaginn, var 1:0 sigur Leeds
yfir Arsenal i Lundúnum. Hefndi
Leeds þar rækilega fyrir 7:0
flenginguna, sem liöiö fékk hjá
Arsenal I deildarbikarkeppninni
fyrrl vetur. Það var Terry Conn-
or sem skoraöi eina mark leiksins
i fyrri hálfleik.
Norwich læddi sér upp I fjórða
sætiö I deildinni — meö sömu
stigatölu og Arsenal, en meö ó-
hagstæðari markatölu — er liöiö
sigraöi Coventry 1:0. Á eftir
Arsenal og Norwich koma 6 lið,
sem öll eru meö 27 stig, en aöeins
neöar á töflunni koma Tottenham
og Manchester City.
Léikur þeirra á laugardaginn
var fjörlega leikinn, en sá sem
vakti þó hvað mesta athygli á
vellinum var annar linuvöröur-
inn. Hann hné allt I einu niöur i
miöjum leiknum, og varö aö
stööva leikinn i einar tiu minutur
meðan veriö var aö stumra yfir
honum.
Nú leiknum lauk meö jafntefli
1:1. MickRobinson skoraöi fyrir
Man. City úr vltaspyrnu snemma
I fyrri hálfleik en Tottenham
tókst aö halda ööru stiginu heima
með góöu marki, sem landsliðs-
tengiliöur Englands, Glenn
Hoddle, geröi um miöjan slöari
hálfleik.
1 2. deild léku fjögur efstu liðin
innbyröis. Leikmenn Luton og
Leicester tóku engaáhættu I upp-
gjörinu á milli þeirra og yfirgáfu
völlinn i' leikslok án þess aö hafa
skorað eitt einasta mark.
Hjá leikmönnum Chelsea var
aftur á móti annað upp á
teningnum, þegar þeir fengu
þessaí „KR-búningnum”... New-
castle I heimsókn. Þeir tóku þá 1
kennslustund I þeirri list að skora
mörk og áöur en yfir lauk voru
þeir búnir að skora fjögur sllk.
Þaö nægöi þeim llka til aö taka
fyrsta sætiö af Newcastle, eins og
sjá má á töflunni hér fyrir neö-
an....
1. deild
Liverpool .. .23 14 7 2 40:15 35
Man.United.24 13 7 4 37:17 33
Arsenal.....25 9 10 6 29:20 28
Norwich ... .25 9 10 6 38:33 28
Southampt. .25 11 5 9 37:30 27
Aston Villa .. 23 9 9 5 29:26 27
Wdves.......23 10 5 8 30:28 27
Middlesbr. ..24 10 6 8 25:22 27
Leeds.......25 9 9 7 29:30 27
Ipswich.....25 12 3 10 34:30 27
Nott. For ... .24 11 4 9 36:30 26
C.Palace . ..24 8 10 6 27:25 26
Tottenham ..24 9 6 9 30:36 24
Coventry .... 25 11 2 12 37:34 24
Man. City .. .24 9 5 10 26:36 23
West Brom .. 24 8 6 10 32:35 22
Brighton .... 24 8 6 10 33:36 22
Everton.....25 6 10 9 30:32 22
Stoke.......24 6 7 11 26:35 19
BristolC. ...25 5 8 12 20:36 18
Derby....... 25 6 4 15 23:37 16
Bolton......24 1 9 14 16:42 11
2. deild
Chelsea.....25 15 3 7 44:28 3 3
Newcastl.. ..25 13 7 5 33:29 33
Luton....... 25 11 10 4 43:27 32
Leicester . ..25 11 9 5 40:27 31
Birmingh... .23 12 5 7 29 : 25 29
Sunderland .25 12 5 8 38:31 29
West Ham.. .22 12 3 7 30:33 27
Wrexham .. .25 12 3 10 30:26 27
QPR......... 24 10 5 9 43:32 25
Swansea ... .25 10 5 10 25:32 25
Preston.....24 7 11 6 33:28 25
Orient .....24 8 9 7 29:36 25
NottsC......25 8 8 9 35:31 24
Cardiff.....25 9 5 11 23:31 23
Cambridge. .25 6 10 9 32:33 22
Watford....2 4 6 8 10 1 9:26 20
Shrewsb.....25 8 3 14 32:36 19
Oldham .... 23 6 6 7 10 24:30 19
Bristol R. ..24 7 5 12 32:40 19
Charlton ... .24 5 7 12 21:33 17
Fulham .....23 6 3 14 25:33 15
-klp-
MNfiRáTn
stjOmulbk
Frá Kristjáni Bernburg/
fréttaritara Vísis i Belgíu:
— Mönnum hér er það al-
Best sýndi Celtic
sína gðmlu takta
Gamla Manchestar United
stjarnan George Best var hetjan i
siosku knattspyrnunni á laugar-
daginn, þegar liö hans,
Hibernian, em er i botnsætinu I
úrvaldsdeildinni, náöi jafntefli
viö meistarana Celtic I Edinborg.
„Hann er mjög góöur ennþá og I
þessum leik var hann virkilega i
essinu sinu” sagöi Jóhannes
Eövaldsson hjá Celtic, er viö
töluöum viö hann I gær. „Snerpan
hjá honum er ekki eins mikil og
hún var, en sendingarnar alveg
gullfallegar og hann geröi okkur
llfiö virkilega leitt i' þessum leik.
Best sem æfirmeöFulham alla
daga, en kemur til Skotlands um
helgar til aö leika, skoraöi mark
Hibs I fyrri hálfleik. Hann átti
einnig möguleika á ööru, en var
felldur inni I vitateig Ceitic. Ally
McLeod mistókst svo aö skora úr
vitinu. Roy Atkins jafnaöi fýrir
Celtic 10 mln. siöar 1:1 og uröu
þaö lokatölur leiksins.
Onnur úrslit sem komu á óvart I
Skotlandi á laugardaginn, var
sigur Dundee yfir Morton en meö
þvi náöi Celtic 3ja stiga forustu og
ásamt leik til góöa. Annars uröu
úrslitin i úrvaldsdeildinni þessi:
Aberdeen-Rangers 3:2
Dundee-Morton 1:0
Hibernian-Celtic 1:1
Partick-Kilmarnock 1:1
St Mirren-Dundee Utd. 2:1
Staðan i deildinni:
Celtic ....... 20 1 2 5 3 40:18 29
Morton........ 21 115 6 39:27 26
StMirren...... 2 0 8 6 6 29:34 22
Rangers....... 228 41031:31 20
Aberdeen...... 17 8 36 31:21 19
Partick....... 20 667 25:30 19
Kilmarnock.... 19 6 67 21:29 18
DundeeUtd..... 20 829 31:38 18
DundeeUtd..... 20 6 5 9 25:22 17
Hibernian..... 20 3 4 1419:38 10.
-klp-
mennt óskiljanlegt hvernig
forráðamenn Lokeren ætla
að komast hjá þvi að velja
Arnór Guðjohnsen í aðallið
Lokeren eftir þann stór-
leik, sem hann sýndi með
liðinu gegn Waregem í 1.
deildinni hér um helgina.
Arnór kom inn á i upphafi siðari
hálfleiks, en i þeim fyrri hafði
Lokeren leikið mjög illa. Meö
hann I fararbroddi breyttist allur
leikur liösins til þess betra. Að
lokum kórónaði hann allt með að
skora sigurmarkiö i 2:1 sigri Lok-
eren.
Geröi hann það eftir horn-
spyrnu — stökk hærra en allir
aðrir i vltateignum — og skallaði
knöttinn i netið viö mikinn fögnuö
áhorfenda.
Standard Liege meö Asgeir
Sigurvinsson i broddi fylkingar
sigraði Waterschei I Liege 2:0.
Yfirburöir Standard i þeim leik
voru miklir, og hefði tala eíns og 5
eöa 6:0veriö nær sanni. Standard
er nú i 3.-4. sæti ásamt Molenbeek
með 25 stig, FC Bruges er i öðru
sæti meö 28 stig, en Lokeren er i 1.
sætinu meö 30 stig. 011 hafa þessi
liö leikið 19 leiki I deildinni...
-klp-