Vísir - 21.01.1980, Síða 4
vtsm
Mánudagur 21. janúar 1980.
16
Meisiarar Llverpool tðp-
uðu lokslns I Govenlry
- En pelr halda samt enn tvepgja stlga torskotl 11. delld ensku knattspyrnunnar
- veðurguðlrnlr setia nú strlk I relknlnglnn á Englandl
Sigurganga meistara Liver-
port, sem hefur veriö glæsileg aö
undanförnu i ensku knattspyrn-
unni, tók enda á laugardaginn, er
liöiö lék í Coventry. Þangaö héldu
leikmenn Liverpool fullir sigur-
vissu eftir aö hafa leikiö 16 leiki i
röö i deildinni án ósigurs, og
reyndar höföu þeir ekki tapaö
nema tveimur leikjum i þeim
23 viöureignum, sem liöiö haföi aö
baki I deildinni.
Þaö var hinn tvitugi leikmaöur
Coventry, Paul Dysen, sem varö
til þess aö binda enda d sigur-
göngu Liverpool, hann skoraöi
strax á 6. mfnútu, og þar viö sat.
En úrslitin i 1. og 2. deild d laug-
ardag urðu þessi:
1. deild:
Arsenal-Derby...............2:0
Brighton-Tottenham .........0:2
Bristol C.-Ipswich..........0:3
Coventry-Liverpool .........1:0
C. Palace-Wolves............1:0
Leeds-Nott.Forest...........1:2
Southampt.-Man City.........4:1
öörum leikjumi 1. deild var
frestaö.
2. deild:
Cambridge-Sunderland........3:3
Fulham-QPR .................0:2
Newcastle-Orient............2:0
No tts C-Leicester..........0:1
Shrewsbury-Cardiff..........1:2
Watford-Bristol R...........0:0
West Ham-Preston..........2:0
W rexham -Ch arlton.......3:2
öðrum leikjum var frestaö.
Þó aö Liverpool tapaöi, heldur
liöiö enn efsta sætinu I 1. deild,
hefur tvö stig i forskot á Man-
chester United, sem lék ekki á
laugardag, og hafa liöin þvileikiö
jafnmarga leikinúna. En á laug-
ardag hélt Arsenal þriöja sætinu
meö þvi' aö sigra Derby á High-
bury I London, og, voru þaö þeir
Liam Brady — vítaspyrna — og
Willie Young, sem skoruðu fyrir
Arsenal.
Þaöeruekki margar vikur siö-
an Ipswich var i neðsta sæti deild-
arinnar, ai aö undanfórnu hefur
liöið verið i' stöðugri sókn, ekki
tapað leik oger nú komið i 5. sæti.
A laugardag lék Ipswich á útivelli
gegn Bristol City og sigraði
örugglega 3:0 með mörkum fr
Erie Gates, Alan Braxil og Paul
Mariner.
Evrópumeistarar Nottingham
Forest virðast hafa gott tak á
leikmönnum Leeds og unnu þá i
annað skipti á fáum dögum i
Leedsá laugardaginn. Þeir Gary
Birtles og Trevor Francis skor-
uöu mörk Forest i leiknum, en
maður dagsins hjá Forest var
Peter Shilton i markinu, sem
varði eins og berserkur.
Southamptoner 1 hópi efstu liöa
eftir góðan 4:1 sigur á heimavelli
gegn Manchester City. Þaö vorn
þeir Mick Channon, Dave Wat-
son, —lékubáðiráöurmeöCity —
Alan Ball og David Moran sem
skoruöu mörk Southampton, en
Paul Power skoraöi eina mark
City í leiknum. En þá skulum viö
lita á stööuna i 1. og 2. deild ensku
knattspyrnunnar:
1. deild:
Liverpool.... 24 14 7 3 50:16 35
Man.Utd... .24 13 7 4 37:17 33
Arsenal....26 10 10 6 30:20 30
Southampton26 12 5 9 41:31 29
Ipswich....26 13 3 10 37:30 29
N.Forest ....25 12 4 9 38:31 28
Norwich . . ..25 9 10 6 38:33 28
C.Palace .. .2 5 9 10 6 28:25 28
A. Villa......23 9 9 5 29 : 23 27
Leeds.......26 9 9 8
Middlesb. ... 24 10 6 8
Coventry .... 26 12 2 12
Wolves......24 10 5 9
Man. City .. .25 9 5 11
Everton..... 25 6 10 9
Brighton ... .25 8 6 11
WBA.........24 6 8 10
Stoke ......24 6 7 11
BristolC. . ..26 5 8 13
Derby.......26 6 5 16
Bolton .....24 1 9 14
30:32 27
25:22 26
38
29
27:
30
33:
32:
26
43 26
30 25
40 23
32 22
38 22
35 20
35 19
21:39 18
23:39 16
16:41 11
2. deild:
Newcastle ..26 14 7 5 41:28 25
Chelsea...... 25 15 3 7 44:28 33
Leicester... .26 12 9 5 41:25 33
Luton.........25 11 10 4 43:27 32
Sunderland .26 12 6 8
West Ham. ..24 13 3 8
Birmingham 24 12 5 7
Wrexham ... 26 13 3 10
QPR........25 11 5 9
Swansea ... .25 10 5 10
Cardiff.... 26 10 5 11
Orient.....25 8 9 8
NottsC.....26 8 8 10
Cambridge. .26 6 11 9
Watford....25 9 9 10
Bristol R ... .25 7 6 12
Shrewsbury . 26 8 3 15
Oldham..... 23 6 7 10
Burnley....25 5 9 11
Charlton ... .25 5 7 13
Fulham.....24 6 3 15
41:34 30
32:23 29
31:24 29
33:29 29
45:32 27
26:32 25
25:32 25
29:38 25
35:32 24
35:26 23
19:26 21
33:40 20
32:38 19
24:30 19
28:42 19
23:43 17
35:45 15
— gk.
Lokeren tapaði en
heldur efsta sæti
- standard Llege gerðl lafntefll gegn melsturum Beveren
Arnór Guðjóhnsen og félagar
hjá Lokeren I belgi'sku knatt-
spyrnunni urðu að sætta sig viö
ósigur, er þeir léku gegn FC
Liege á útivelli um helgina I 1.
deildinni. Liege sigraði meö eina
markinu sem skoraö var i leikn-
um, en Lokeren heldur þrátt fyrir
ósigurinn enn forskoti slnu i 1.
deild.
Liðið er með 30 stig aö loknum
20 umferðum, og hefur tveggja
stiga forskot á FC Brugge, sem I
gær tapaöi á heimavelli sfnum
fyrir Molenbeek 1:2. Molenbeek
er í þriðja sæti með 27 stig, en I
fjórða sæti koma Asgeir Sigur-
vinsson og félagar hjá Standard
Liege, sem I gær náöu jafntefli á
útivelligegn meisturum Beveren,
ekkert mark var skorað. Stand-
ard er meö 26 stig, og er þvi
aðeins fjórum stigum á eftir
Lokeren og 14 umferðir eru til
loka mótsins.
Spennan er þvi greinilega fyrir
hendi I belgisku knattspyrnunni
þessa dagana, og verður fróðlegt
að fylgjast með „Islensku” liðun-
um I baráttunni næstu vikurnar.
— gk
! Heiflen ennbá;
: með heimsmet:
Bandariski skautahlauparinn
Eric Heiden er greinilega undir
Iþað búinn aö láta greipar sópa
um gullverölaunin á Ólympiu-
Ileikunum i Lake Placid I næsta
mánuöi, en Heiden er sem kunn-
Iugt er sterkasti skautahiaupari
heimsins I dag, og systir hans
| Beth er fljótust alira kvenna 1
J^ömu iþrótt.
Erlc Heiden bætti enn einni
skrautfjööur I hatt sinn um
heigina, er hann setti heimsmet ■
i 1500 metra hlaupi á móti i ■
Davos i Sviss. Hann hijóp vega- ■
lengdina á 1.54,79 min. sem er ■
39/100 úr sek. betrí timi en ■
gamla metiö, sem hann átti ®
sjálfur. |
Bayern
tapaði
! efsta
sætinu
CELTIC EYKUR
ENN FORSKOTIB
Gary Birtles — I miöiö — sem sést hér i baráttu viö tvo leikmenn South-
ampton, skoraöi annaö mark Nottingham Forest, er liöiö sigraöi Leeds
um heigina.
Aöeins tveir leikir fóru fram I
skosku úrvalsdeildinni i knatt-
spyrnu um helgina, og eftir þá
hefur Celtic — liö Jóhannesar
Eövaldssonar —náð þriggja stiga
forskoti á næsta lið.
Celtic lék I Aberdeen og lauk
þeirri viöureign meö jafntefli án
þess mark væri skoraö. A sama
tima lék Morton — aðalkeppi-
nautur Celtic — á heimavelli gegn
Kilmarnock, og tapaöi mjög
óvænt 1:2. Óörum leikjum var
frestað. Eftir helgina er staða
efstu liða þessi:
Celtic......21 12 6 3
Morton......22 11 4 7
St.Mirren .... 20 8 6 6
Aberdeen .... 18
Kilmarnock.. 20
Rangers.....22
40:18 30
40:29 27
29:34 22
30:21 20
23:30 20
8 4 10 31:31 20
GK
8 4 6
7 6 7
Bayern Munchen missti forustu-
sæti sitt i þýsku knattspyrnunni
um helgina, er liðið lék gegn
Bayern Leverkusen á útivelli.
Leverkusen sigraði i leiknum
meö eina markinu, sem skorað
var, og við þetta skutust leikmenn
Hamburger upp i efsta sætið.
Þeir léku á heimavelli gegn
Bachum og unnu auðveldan 3:1
sigur. Af öörum úrslitum má
nefna 6:1 sigur Fortuna
Dússeldorf yfir Kaiserslautern,
1:1 jafntefli 1860 Munchen og
Köln og 1:0 sigur Schalke o4 yfir
Borussia Mönchengladbach. En
staða efstu liðanna að loknum
þessu leikjum er þessi.
Hamburger ... 18 10 5 3 28:17 25
BayernM......18 10 4 4 36:18 24
Köln..........18 9 5 4 38:27 23
Eintr.Frankf. . 18 11 0 7 35:21 22
Borussia
Dortm........ 18 10 2 6 37:16 22
Schalke04....18 8 6 4 25:16 22
GK