Morgunblaðið - 14.10.2001, Qupperneq 7

Morgunblaðið - 14.10.2001, Qupperneq 7
Veislusmiðjan ehf., Smiðjuvegi 14, 200 Kópavogi, sími 587 3800, netfang: veislusmidjan@veislusmidjan.is heimasíða: www.veislusmidjan.is Nýr veislu- og samkomusalur Veislu- og samkomusalur Ferðafélags Íslands var opnaður árið 1995. Veislusmiðjan leigir salinn út til veisluhalda og funda alla daga vikunnar. Góð staðsetning - smekklegt útlit Salurinn er í kjallara Ferðafélagshússins, Mörkinni 6 í Reykjavík. Aðkoman er á efri hæð, gengið beint inn af götunni (sérinngangur). Greið aðkoma er fyrir fatlaða. Anddyrið er lagt graníti og öll önnur umgjörð glæsileg. Aðbúnaður Rúmgott fatahengi, þrjú snyrtiherbergi, barborð eru tvö; eitt í sal og annað á gangi. Í salnum eru 34 borð og má reikna með sætum fyrir 180-240 gesti við borð. Salurinn rúmar 300 manns í bíóuppstillingu. Leyfilegt er að hafa að hámarki 340 gesti í salnum í einu. Dansgólf er parketlagt og sviðið er færanlegt. Flygill og hlóðkerfi eru í salnum. Skreytingar skapa stemningu Heimilt er að skreyta salinn fyrir tilefni hverju sinni. Vínföng og skemmtanaleyfi Veislusmiðjan hefur vínveitingaleyfi og selur borðvín og veitingar á bar gegn vægu gjaldi. Hægt er að semja um aðra tilhögun vínveitinga. Tónlistarflutningur/hljómsveit Veislusmiðjan getur aðstoðað við útvegun tónlistarflutnings. Við getum útvegað píanóleikara og annað tónlistarfólk, sem og hljómsveit til að spila á dansleik að loknu borðhaldi. Hafið samband og kannið málið. Þjónustufólk Veislusmiðjan leggur til þjónustufólk í sal, barþjóna, dyraverði og matreiðslumenn eftir þörfum og umfangi veislunnar. Þegar vanda skal til veislu, þarf að vanda undirbúninginn Pantaðu tíma til að skoða salinn og leggja á ráðin um skipulag veislunnar í salnum. Upplýsingasíminn er 587 3800 eða 899 2959 Þórarinn Guðmundsson matreiðslumeistari
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.