Morgunblaðið - 14.10.2001, Qupperneq 49

Morgunblaðið - 14.10.2001, Qupperneq 49
K la p p a ð & k lá rt / ij Nám sem gefur alþjóðlegar prófgráður sem eru viðurkenndar á vinnumarkaðinum bæði hérlendis og erlendis. Sun Certified Java Programmer Certified Delphi Programmer Við erum hálfnaðir með námið í forritun- og kerfisfræði og hefur það þegar skilað okkur góðum árangri. Lokaverkefni síðustu annar unnum við fyrir Olíufélagið ásamt tveimur öðrum nemendum við greiningu á uppgjörs- og afstemmingarkerfi og var það ansi góð búbót fyrir okkur alla... Í dag erum við báðir í vinnu við Delphi forritun hjá Premium Innheimtuvaktinni við að þróa kerfi fyrir rafrænar innheimtulausnir. Þetta nám er besta fjárfesting okkar hingað til og mælum við hiklaust með því. Guðmundur Marías Jensson Bragi Fannar Sigurðsson Námið er 3 annir í kvöldskóla (3x4 klst. á viku) eða 2 annir í dagskóla (4,5x4 klst. á viku). Í hverjum tíma fer kennari yfir það efni sem lagt var fyrir tímann, svarar spurningum og kynnir til sögunnar nýtt efni. Meiri hluti hvers tíma fer í skriflegar og verklegar æfingar þar sem nemendur fá að spreyta sig. Gera má ráð fyrir að nemendur eyði a.m.k. jafn Prófað er úr öllum fögum og eru tvö þeirra alþjóðleg: miklum tíma í heimanám og í skólanum. Góð þekking á Windows umhverfinu Góð enskukunnátta Eitt af eftirfarandi: Stúdentspróf eða sambærileg menntun Starfsreynsla Hafa lokið fornáminu hjá NTV * Inntökuskilyrði Aðalnám Fornám Þeir sem hyggja á þetta nám þurfa að hafa náð tvítugsaldri og hafa lokið að minnsta kosti tveimur árum í framhaldsskóla. Þeir þurfa einnig að hafa grunnþekkingu á Windows umhverfinu og notkun Inter- netsins. Til að komast áfram í aðalnám í forritun og kerfisfræði þurfa nemendur að ná tilskilinni lágmarkseinkunn í þeim prófum sem lögð eru fyrir. Hólshrauni 2 - 220 Hafnarf irði - Sími: 555 4980 Hlíðasmára 9 - 201 Kópavogi - Sími: 544 4500 Eyravegi 37 - 800 Selfossi - Sími: 482 3937 Póstfang: skol i@ntv.is - Veffang: www.ntv.is í forritun og kerfisfræði Næsta námskeið í fornáminu byrjar 23. okt. og lýkur 13. des. og eru ennþá nokkur sæti laus. Spennandi nám Í síma 555 4980 og 544 4500 og á www.ntv.is Upplýsingar og innritun Bæði dag- og kvöldnámskeið byrja í janúar og eru enn nokkur sæti laus.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.