Morgunblaðið - 14.10.2001, Side 58

Morgunblaðið - 14.10.2001, Side 58
FÓLK Í FRÉTTUM 58 SUNNUDAGUR 14. OKTÓBER 2001 MORGUNBLAÐIÐ SÍMI 564 0000 - www.smarabio.is Sýnd kl. 2.30, 5.20, 8 og 10.40. Sýnd kl. 3.30, 5.50, 8 og 10.10. Sýnd kl. 2, 4 og 6. Mán kl. 4 og 6. Með íslensku tali. Sýnd kl. 3, 5.30, 8 og 10.30. Sýnd kl. 8 og 10.10. Moulin Rouge er án efa besta mynd ársins hingað til...  E.P.Ó. Kvikmyndir.com  Empire  Rás2 FRUMSÝNING FRUMSÝNING FRUMSÝNING Ótrúlegar tæknibrellur, brjáluð spenna og veisla fyrir augu og eyru. Þú hefur aldrei séð annað eins. Nýjasta sýnishornið úr Lord of the Rings er sýnt á undan Sýnd í sal 1 og einnig í lúxussal. Glæsileg leysigeislasýning á undan myndini í sal 1. 5 hágæða bíósalir BJÖRNINN BUMBUMIKLI, Bangsímon, fagnar á sunnudaginn 75 ára afmælisdegi sínum. Aldurinn hefur þó ekki sett mark sitt á bangs- ann góðlega sem á rætur að rekja til Hartfield rétt fyrir utan London, en skapari Bangsímons, A.A. Milne, bjó þar ásamt syni sínum, Christopher Robin. Glöggir aðdáendur bjarn- arins og félaga hans sjá að þarna er komið nafnið á eiganda Bangsímons. Hugmyndin að sögunum um Bangsímon og Cristopher Robin kviknaði er sonur Milne tók ástfóstri við björn að nafni Winnie í dýra- garðinum í London. Mikill fjöldi fólks hefur á und- anförum sjö áratugum ferðast til Hartfield til að heimsækja Ash- down-skóginn, sem er fyrirmynd Hundrað-ekra-skógarins fræga. Talið er að um 67 þúsund manns leggi leið sína þangað árlega og svo mikil hefur ásóknin verið að yfirvöld í bænum hafa reynt að stöðva ferða- mannaflauminn með því meðal ann- ars að breyta staðarháttum. Vegna álags á umhverfið hefur verið ákveðið að fagna afmæli bjarnarins í kvikmyndaveri í Guildford í London. Bangsímon kom aðdáendum fyrst fyrir sjónir á prenti en Disney- fyrirtækið tók hann síðar upp á sína arma og teiknaði hann og vini hans upp á nýtt. Teiknimyndirnar um Bangsímon, hinn fjörmikla Tígra, grísinn Grísla, hinn miður ham- ingjusama Eyrnaslapa, Kaninku og Ugluna vitru hafa glatt börn um all- an heim. Bækurnar um Bangsímon hafa verið þýddar á 25 tungumál og hef- ur nafn hans tekið ýmsum breyt- ingum með tilliti til tungumála. Í Þýskalandi heitir hann Winnie der Pu, í Rússlandi Vinnie Pookh og í Noregi Ole Brumm. Bangsímon fagnar 75 ára afmæli „Til hamingju með afmælið, Bangsímon.“ Tumi Tígur óskar vini sínum til hamingju með árin 75.

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.