Morgunblaðið - 14.10.2001, Qupperneq 61

Morgunblaðið - 14.10.2001, Qupperneq 61
MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 14. OKTÓBER 2001 61 UNDANFARIÐ hafa verið að birtast myndir af mótmæl- endum í Bangl- adesh, sem halda á lofti spjöldum með myndum af Osama bin Laden. Á sum- um þessara spjalda má greina kunnug- lega fígúru, en það er enginn annar en Bert, leikbrúðan úr hinum vinsælu, bandarísku barna- þáttum Sesame Street. Á myndinni sést hann við hlið bin Ladens og er fremur illúðlegur á svip. Ástæður þessa eru að fyrir nokkrum árum var sett upp vefsíða undir nafninu „Bert is Evil,“ þar sem var ýjað að því að Bert væri útsend- ari hins illa og í þeim tilgangi var búið að skeyta hann inn á margvíslegar og sögufrægar myndir; t.d. af Adolf Hitler og einnig er hann sýndur á mynd með bin Laden. Að sögn Mostafa Kamal, verslunar- eiganda í borginni Dhaka og fram- leiðanda mótmælaspjaldanna tók hann hina umdeildu mynd af Net- inu. Framleiðendur Sesame Street eru skiljanlega fokillir vegna þessa. „Boðskapur Sesame Street hefur ávallt verið gagnkvæm virðing, skilningur og umburðarlyndi. Okk- ur misbýður gróflega þessi smekk- lausa notkun á sköpunarverki okk- ar.“ Brúða úr barnaþætti á mótmælaspjaldi Bert úr Sesame Street handgenginn bin Laden? Samsetta myndin eins og hún birtist á vefsíðunni. Mótmælaspjaldið. Sýnd kl.2 og 4. Mán kl. 4. Íslenskt tal. Vit 265. Sýnd kl. 1.50 og 4. Mán kl. 4. Íslenskt tal. Vit 245 Sýnd kl. 6, 8 og 10. Vit 268  Kvikmyndir.com  Rás 2  Mbl Sýnd kl. 3.40, 5.45, 8 og 10.10. Vit 281 Sýnd kl. 6 og 10. B. i. 12. Vit 270 Í leikstjórn Steven Spielberg  Radíó X HK DV  Kvikmyndir.is Kvikmyndir.com  Mbl FRUMSÝNING Ótrúlegar tæknibrellur, brjáluð spenna og veisla fyrir augu og eyru. Þú hefur aldrei séð annað eins. Sýnd kl. 2. Íslenskt tal. Vit 245 Sýnd kl. 6. Ísl tal. Vit 265. DV Strik.is strik.is kvikmyndir.isSýnd kl. 5.45, 8 og 10.15. B.i. 12. Vit 273 Sýnd kl. 6, 8 og 10. Vit nr. 278 Allir vilja þeir sneið af „glæpakökunni“ Nýjasta snilldar- verkið frá meistaranum Woody Allen. Með hreint út sagt úrvalsliði leikara: Hugh Grant , Tracey Ullman , Michael Rapaport og Jon Lovitz . Sýnd kl. 8 og 10.10. B i. 16. Vit 251  strik.is Mögnuð stuðmynd í nánast alla staði!  Kvikmyndir.is  strik.is  Radio X  DV Sýnd kl. 3 og 5.30. mán kl. 5.30, 8 og 10.30. Beint á toppinn í USA www.skifan.is Sýnd kl. 8 og10.10. Sýnd kl. 3 og 5.40. Mán kl. 5.40. Sýnd kl. 3, 5.30, 8 og 10.30. Mán kl. 5.30, 8 og 10.30.  Tvíhöfði/Hugleikur  Hausverk.is  USA TODAY 1/2 NY POST  Kvikmyndir.com  RadioX Hollywood í hættu Ertu tilbúin fyrir Jay og Silent Bob... því þeir eru gjörsamlega steiktir! Frá Kevin Smith, snillingnum sem gerði Clerks, Mallrats, Chasing Amy og Dogma kemur ein fyndnasta mynd ársins. Sýnd kl. 3, 5.50, 8 og 10.10. Mán kl. 5.50, 8 og 10.10. Sýnd kl. 8 og 10. Nýjar vörur Heilsárskápur Ullarkápur, stuttar og síðar Stuttir kanínupelsar Ódýrir gervipelsar Úlpur — Jakkar Hattar — Húfur Silki — Sjöl — Slæður Kr. 21.900 Kamel Grátt Svart Mörkinni 6, 108 Reykjavík, sími 588 5518 Opið laugardag kl. 10-15
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.