Vísir - 16.05.1980, Síða 8

Vísir - 16.05.1980, Síða 8
útvarp Fimmtudagur 22. mai 7.00 Veöurfregnir. Fréttir. 7.10 Leikfimi. 7.20 Bæn. 7.25 Morgunpósturinn. (8.00 Fréttir). 8.15 Veöurfregnir. For- ustugr. dagbl. (Utdr.) Dagskrá Tónleikar. 9.00 Fréttir. 9.05 Morgunstund barnanna: Gu&rún Guölaugsdóttir heldur áfram aö lesa söguna „Tuma og tritlana ósýni- legu” eftirHilde Heisinger I þýöingu Júniusar Kristinssonar (3). 9.20 Leikfimi. 9.30 Til- kynningar. 945 Þingfréttir. 10.00 Fréttir. 10.25 Morguntónleikar. Sinfóniuhljómsveit tslands leikur „Friöarkall” eftir Sigurö E. Garöarsson; Páll P. Pálsson stj. / Sigriöur E. Magnúsdóttir og Kammer- sveit Reykjavikur flytja „Angelus Domini” eftir Leif Þórarinsson; höfundur stj. / Michael Ponti og Cr tva rpshljóm sveitin I Lúxemborg leika Planókon- sert nr. 2 i E-dúr op. 12 eftir Eugen D’Albert; Pierre Cao stj. 11.00 Iönaöarmál. Umsjón: Sveinn Hannesson og Sig- mar Armannsson. — Fjallaö um Islenskan skipa- iönaö. 11.15 Tónleikar. Þulur velur og kynnir. 12.00 Dagskráin. Tónleikar. Tilkynningar. 12.20 Fréttir. 12.45 Veöur- fregnir. Tilkynningar. — Tónleikasyrpa. Létt- klassis tónlist, dans- og dægurlög og lög leikin á ýmis hljóðfæri. 14.45 Til umhugsunar. Karl Helgason og Vilhjálmur Þ. Vilhjálmsson fjalla um áfengismál. 15.00 Popp. Páll Pálsson kynnir. 15.50 Tilkynningar. 16.00 Fréttir. Tónleikar 16.15 Veöurfregnir. 16.20 Tónlistartími barnanna. Egill Friöleifsson sér um tlmann. 16.40 Slödegistónleikar. Alfred Brendel leikur á pianó Sónötu nr. 32 I c-moll eftir Ludwig van Beethoven/Hansheinz Schneeberger, Guy Fallot og Karl Engel leika Planótrló I d-moll op. 49 eft- ir Felix Mendelssohn. 17.40 Tónleikar. Til- kynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Tilkynningar. 19.35 Mælt mál. Bjarni Einarsson flytur þáttinn. 19.40 islenskir einsöngvarar og kórar syngja. 20.00 Umhverfis Hengil. Fyrsti þáttur: Austur um Mosfellsheiöi til Þingvalla. 20.30 Tónleikar Sinfóniu- hljómsveitar tslands i Há- skólablói, — siöustu reglu- bundnu tónleikar starfsárs- ins. Hljómsveitarstjóri: Jean-Pierre Jacquillat frá Frakklandi. Einleikarar: Guöný Guömundsdóttir og Unnur Sveinbjarnardóttir. Fyrri hluta efnisskrár út- varpaöbeint: — a. Konsert- sinfónia I Es-dúr (K364) eft- ir Wolfgang Amadeus Moz- art. b. Tvlsöngur fyrir fiðlu, vlólu og hljómsveit eftir Jón Nordal (frumflutningur hérlendis). 21.15 Leikrit: „Hetjan” eftir Holworthy Hall og Robert Middlemass. — Þýöandi: Asgeir Hjartarson. Leik- stjóri: Steindór Hjör- leifsson. Persónur og leik- endur: Holt yfirfanga- vöröur Valur Gislason, James Dyke, fangi-Þórhall- ur Sigurösson, Josephine Paris-Tinna Gunnlaugsdótt- ir, Faðir Daly fangelsis- prestur-Valdemar Helga- son, Wilson fangavörður- Bjarni Ingvarsson. 22.05 Trló fyrir tréblásara eft- ir Fjölni Stefánsson. — Ernst Normann, Egill Jónsson og Hans P. Franz- son leika á flautu, klarinettu og fagott. 22.15 Veöurfregnir. Fréttir. Dagskrá morgundagsins. 22.35 Aö vestan. Finnbogi Hermannsson kennari á Núpi I Dýrafiröi sér um þáttinn. 23.00 Kvöldtónleikar. — a. Concerto grosso nr. 3 I c- moll op. 6 eftir Archangelo Corelli. I Musici-kammer- sveitin leikur. — b. Tveir madrlgalar eftir Alessandro Scarlatti. Monteverdi-kór- inn I Hamborg syngur. Söngstjóri: J. Jurgensen. — c. Concerto grosso nr. 9 i e- moll op. 8 eftir Giuseppe Torelli. L’Oiseau Lyre- kammersveitin leikur, Luis Kaufmann stj. 23.45 Fréttir. Dagskrárlok. Fimmtudagslelkritið: Steindór Hjörleifsson leikstjóri „Hetjunnar”. „Dramatfskur einbáttungur” Fimmtudagsleikritiö aö þessu sinni nefnist „Hetjan.” Þaö er enskt aö uppruna, eftir Holworthy Hall og Rudolf Middlemass. Þýöandi, verks- ins er Asgeir Hjartarson, en leikstjóri er Steindór Hjör- leifsson. Leikritiö fjallar um dauöa- dæmdan fanga, sem reyut ei a& fá til aö játa, a& hann sé ekki sú persóna, sem hann þykist vera, aö sögn Steindórs. Leikendur eru fimm Valur Gislason, Þórhallur Sigurös- son, Tinna Gunnlaugsdóttir, Valdemar Helgason og Bjarni Ingvarsson. —K.Þ.

x

Vísir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.