Vísir - 03.10.1980, Blaðsíða 7

Vísir - 03.10.1980, Blaðsíða 7
7 sjónvarp Þriðjudagur 7. oktdber 1980 20.00 Fréttir og veöur 20.25 Auglvsingar og dagskrá 20.35 Tommi og Jenni 20.40 Dýröardagar kvik- myndanna. Lokaþáttur. Bardagahetjurnar. Þýöandi Jón O. Edwald. 21.10 Sýkn eöa sekur? 22.00 Fólgiö fé Mexikó hefur veriö eitt af fátækustu rikj- um heims, en er i þann veg- inn aö veröa eitt af þeim rikustu. Astæöan er sú, aö þar hefur fundist gifurlega mikiö af oliu, næstum tvö- falt meira en allur olíuforöi Saudi-Arabiu. En tekst þjóöinni aö nýta sér þessar auölindir til giftu og vel- megunar? býöandi Krist- mann Eiösson. 22.50 Dagskrárlok. Miðvikudagur 8. október 1980. 18.00 Barbapabbi. Endursýndur þáttur úr Stundinni okkar frá siöast- liönum sunnudegi. 18.05 Fyrirmyndarfram- koma. Hjálpfýsi. 18.10 Ovænlur gestur. Ellefti þáttur. Þýöandi Jón Gunnarsson. 18.35 Friösöm ferliki 19.00 Hlé 20.00 Fréttir og veöur 20.25 Auglýsingar og dagskrá 20.35 Vaka. 1 fyrstu Vöku á þessu hausti veröur fjallaö um leiklist. 21.05 Fréttamynd frá Chile 21.25 Hjól.Fjóröi þáttur. Efni þriðja þáttar: Erica Trenton kemur heim frá Evrópu eftir lát Floden- hales. Adam slítur ástar- sambandi sinu viö Barböru, en hún kemst í kynni viö Kirk, eldri son Trenton- hjónanna. Greg vegnar vel í brotaksturskeppni, en verð- ur fórnarlamb fjárkúgara. Adam og Barbara vinna saman aö sjónvarpsþætti gegn Emerson Vale, forystumanni neytenda- samtakanna, sem upplýsir að yfirmenn National Motors láti njósna um sig. Þessi uppljóstrun kemur fyrirtækinu illa, og Baxter forstjóri ætlar aö láta Adam segja upp störfum, én margt fer ööruvisi en ætlaö er. Þýöandi Jón O. Edwald. 23.00 Dagskrárlok. „Ég hef ekki áður unnið við sjónvarp en mér list ágætlega á þetta”, sagði Gunnar Gunnarsson rithöfundur og blaöamaöur, en hann á að sjá um fyrsta Vöku-þátt vetrarins. „Viö tökum fyrst fyrir út- varpsleikhús og ræöum viö leiklistarstjóra hljóövarpsins, Klemenz Jónsson. Siðan förum við niður i Alþýðuleik- hús, sýnum atriði úr nýju verki sem þar er verið að æfa og ræöum ögn við Alþýöuleik- húsmenn. Þá verður rætt við Ólaf Jónsson, gagnrýnanda, um störf hans sem gagn- rýnanda.” Gunnar sagði, að ekki heföi veriðtekin ákvörðun um hvort hann stjórnaði aðeins þessum eina Vökuþætti eða hvort hann tæki fleiri að sér. —ATA *-----------------> Gunnar Gunnarsson er um- sjónarmaöur fyrsta Vöku- þáttar vetrarins. Sjönvarp miðvlKuðao kl. 20:35: VAKA Sjónvarp priðjudag ki. 22: Auöur sem eriitt reynist að skipta A þriöjudagskvöld veröur sýnd kvikmynd sem nefnd er Fólgiö fé. Þar fjallar blaða- maöur frá Daily Mirror, John Filger, um Mexikó nú á timum eftir aö hafa gefið áhorfendum yfirsýn um sögu mexikönsku þjóðarinnar, allt frá þvi að Aztekarikiö varð til og fram á okkar daga. 1 myndinni er sögu hruns og uppbyggingar lýst á mjög greinargóöan hátt og fljótt skilst að ekki er hægt aö bera saman viðhorf vesturlanda- búa og þessarar þjóöar, sem býr við örbirgö þótt nægta- brunnur oliunnar sé á yfir- ráðasvæði hennar. Sérstök áhersla er lögð á Mexikó á þessari öld og þá sérstaklega þann byltingar- anda er rikti á fyrri hluta hennar. Þaö stjórnskipulag sem þarna rikir er þess eölis að auðurinn safnast á fárra hendur en almenningur er alltal jauioiiauöur þrátt fyrir mikla þjóöarframleiöslu. Helmingur þjóðarinnar er at- vinnulaus og sækir þvi fjöldi fólks yfir til Kaliforniu i at- vinnuleit. Þar er reynt að snúa þeim er nást jafnharöan til baka aftur. Furöu litiö hefur veriö fjallað um þetta mikla land möguleikanna, sem hefur veriö nokkurs konar hornreka i vesturálfu, en gæti orðið eitt öflugasta oliuveldi jaröar. Mynd þessi er tæplega klukkustundar löng, og ber margt fyrir augu manna á stuttum tima, þegar fariö er i gegnum söguna, komu Spán- verja til þessa lands, blöndun þeirra viö innfædda og nú- verandi stjórnarhétti. Aö sögn Kristmanns Eiös- sonar, sem þýöir textann, er hér verðugt umhugsunarefni á ferðinni og myndin opnar heim sem menn þekktu flestir litiö til.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.