Morgunblaðið - 30.11.2002, Page 2

Morgunblaðið - 30.11.2002, Page 2
KÖRFUKNATTLEIKUR 2 B LAUGARDAGUR 30. NÓVEMBER 2002 MORGUNBLAÐIÐ ÚRSLIT HANDKNATTLEIKUR Laugardagur: 1. deild karla, Essodeild: Austurberg: ÍR – Valur ........................16.30 Framhús: Fram – Grótta/KR ...................14 Akureyri: Þór – HK ...................................16 Vestmannaeyjar: ÍBV – Haukar...............14 1. deild kvenna, Essodeild: Austurberg: Fylkir/ÍR – Stjarnan.......14.30 Ásvellir: Haukar – Grótta/KR..............16.30 Sunnudagur: 1. deild karla, Essodeild: Kaplakriki: FH – Stjarnan ........................20 Varmá: UMFA – Víkingur ........................17 1. deild kvenna, Essodeild: Kaplakriki: FH – KA/Þór..........................17 KÖRFUKNATTLEIKUR Bikarkeppni KKÍ Doritos-bikarinn, 32 liða úrslit karla: Laugardagur: Grafarvogur: Fjölnir – Haukar.................17 Hlíðarendi: Valur – Keflavík B .................16 Sunnudagur: Ásgarður: Stjarnan – UMFG...............19.15 Borgarnes: Skallagrímur – Keflavík ...19.15 Grundarfjörður: Grundarfj. – Hamar ......16 Seljaskóli: ÍR – KR ...............................19.15 Smárinn: Breiðablik – Snæfell .............19.15 Hlíðarendi: Smári, Varm. – UMFN .........16 BLAK Laugardagur: 1. deild kvenna: Keflavíkurflugvöllur: Nato – Þróttur R. ..14 1. deild karla: Hagaskóli: ÍS – Hamar ..............................14 Hagaskóli: Þróttur – Stjarnan ..................18 HANDKNATTLEIKUR Selfoss – KA 23:38 Íþróttahúsið á Selfossi, 1. deild karla, Esso- deild, föstudagur 29. nóvember 2002. Gangur leiksins: 0:3, 2:4, 4:6, 5:9, 7:10, 8:14, 10:19, 10:20, 11:23, 14:24, 15:27, 17:30, 19:33, 20:36, 23:38. Mörk Selfoss: Hannes Jónsson 10/6, Ram- únas Mikalonis 6, Guðmundur Ingi Guð- mundsson 3, Andri Úlfarsson 2, Gylfi Már Ágústsson 1, Ívar Grétarsson 1, Varin skot: Jóhann Ingi Guðmundsson 7 (þar af 2 til mótherja). Einar Þorgeirsson 3 (eitt til mótherja). Utan vallar: 14 mínútur. Mörk KA: Andrius Stelmokas 10, Baldvin Þorsteinsson 6, Ingólfur Ragnar Axelsson 4, Jón Óttar Magnússon 3, Arnór Atlason 3, Birgir Már Harðarson 3, Árni Þórarinsson 3, Hilmar Stefánsson 2, Þorvaldur Þor- valdsson 1, Jóhannes Jóhannesson 1, Berg- sveinn Magnússon 2. Varin skot: Egidijus Petkovicius 9 (þar af 2 til mótherja). Stefán Guðnason 4 (þar af 2 til mótherja.) Utan vallar: 8 mínútur. Áhorfendur: Um 100. Dómarar: Anton G. Pálsson og Hlynur Leifsson. Staðan: Valur 13 9 3 1 347:278 21 ÍR 13 10 0 3 392:339 20 KA 14 8 3 3 382:355 19 Þór Akureyri 13 9 0 4 366:327 18 Haukar 12 8 1 3 344:285 17 HK 13 8 1 4 364:344 17 Grótta KR 13 7 1 5 340:296 15 FH 12 7 1 4 322:301 15 Fram 13 5 2 6 331:333 12 Stjarnan 13 5 0 8 338:368 10 ÍBV 13 3 2 8 305:379 8 Afturelding 13 3 1 9 301:336 7 Víkingur 13 1 1 11 334:411 3 Selfoss 14 0 0 14 341:455 0 1. deild kvenna Esso-deild Valur – Víkingur ..................................19:19 Hlíðarendi: Gangur leiksins: 3:0, 4:1, 5:2, 6:4, 6:6, 7:7, 8:10, 10:12, 11:13, 13:13, 14:14, 16:14, 17:16, 18:18, 18:19, 19:19. Mörk Vals: Díana Guðjónsdóttir 6, Kolbrún Franklín 4/2, Arna Grímsdóttir 3, Drífa Skúladóttir 3, Hafrún Kristjánsdóttir 2, Hafdís Guðjónsdóttir 1. Varin skot: Berglind Hansdóttir 11/1 (þar af 2 sem fóru aftur til mótherja). Utan vallar: 6 mínútur. Mörk Víkings: Helga Birna Brynjólfsdóttir 7/4, Guðbjörg Guðmannsdóttir 4, Gerður Beta Jóhannsdóttir 3/1, Guðmunda Ósk Kristjánsdóttir 2, Anna K. Árnadóttir 2, Steinunn Þorsteinsdóttir 1. Varin skot: Helga Torfadóttir 17 (þar af 3 sem fóru aftur til mótherja) Utan vallar: 8 mínútur. Dómarar: Brynjar Einarsson og Vilbergur F. Sverrisson, ágætir. Áhorfendur: 73. Staðan: ÍBV 13 12 1 0 373:266 25 Haukar 13 9 1 3 351:283 19 Stjarnan 13 8 3 2 287:246 19 Valur 14 8 1 5 295:297 17 Víkingur 13 6 3 4 271:244 15 Grótta/KR 13 7 1 5 261:261 15 FH 12 4 2 6 281:267 10 KA/Þór 12 2 0 10 253:286 4 Fylkir/ÍR 13 2 0 11 237:334 4 Fram 14 1 0 13 267:392 2 KÖRFUKNATTLEIKUR Keflavík – KR 94:91 Íþróttahúsið í Keflavík, úrvalsdeildin í körfuknattleik, Intersport-deildin, föstu- dagur 29. nóvember 2002.: Gangur leiksins: 0:2, 2:4, 8:7, 8:13, 14:15, 18:19, 25:21, 27:23, 41:25, 45:31, 50:35, 52:40, 52:45, 57:47, 67:52, 71:60, 78:63, 80:71, 85:73, 85:87, 88:87, 88:89, 90:89, 90:91, 94:91. Stig Keflavíkur: Damon S. Johnson 32, Sverrir Þór Sverrisson 16, Magnús Gunn- arsson 11, Falur Harðarson 11, Kevin Grandberg 8, Guðjón Skúlason 8, Davíð Þór Jónsson 4, Hjörtur Harðarson 2, Gunn- ar Einarsson 2. Fráköst: 20 í vörn – 19 í sókn. Stig KR: Darrell Flake 30, Ingvaldur Magni Hafsteinsson 12, Arnar Kárason 10, Magnús Helgason 9, Jóhannes Árnason 9, Baldur Ólafsson 8, Skarphéðinn Ingason 6, Tómas Hermannsson 3, Óðinn Ásgeirsson 2, Steinar Kaldal 2. Fráköst: 26 í vörn – 9 í sókn. Villur: Keflavík 16 – KR 22. Dómarar: Rögnvaldur Hreiðarsson og Sig- mundur A. Herbertsson. Áhorfendur: 235. UMFN – Skallagrímur 90:77 Njarðvík: Gangur leiksins: 0:2, 4:4, 9:7, 20:9, 25:17 30:20, 34:28, 34:34, 44:34, 48:43, 50:47, 58:50, 64:54, 67:59, 70:60, 76:62, 80:67, 84:72, 90:77. Stig UMFN: Gary M. Hunter 21, Páll Krist- insson 13, Friðrik Stefánsson 11, Guð- mundur Jónsson 10, Ragnar Ragnarsson 10, Jóhann Ólafsson 9, Halldór Karlsson 6, Ólafur Ingvason 6, Arnar Smárason 2, Sig- urður Einarsson 2. Fráköst: 35 í vörn – 11 í sókn. Stig Skallagríms: Egill Egilsson 27, Haf- þór Gunnarsson 20, Pétur Sigurðsson 13, Isaac Hawkins 13, Valur Ingimundarson 4. Fráköst: 23 í vörn – 10 í sókn. Villur: UMFN 23 – Skallagrímur 25. Dómarar: Einar Einarsson og Erlingur Erlingsson. Áhorfendur: Um 180. Breiðablik – UMFG 101:103 Smárinn: Gangur leiksins: 0:2, 3:3, 9:5, 14:10, 16:15, 20:17, 24:19, 28:22, 30:29, 32:29, 36:36, 46:39, 55:45, 58:51, 62:51, 62:53, 67:62, 74:64, 80:70, 82:79, 84:79, 84:87, 89:87, 92:95, 95:98, 95:103, 101:103. Stig Breiðabliks: Pálmi Sigurgeirsson 29, Kenneth Tate 25, Mirko Virijevic 21, Frið- rik Hreinsson 9, Jóhannes Hauksson 5, Þórarinn Andrésson 5, Þórólfur Þorsteins- son 3, Jón Ingvarsson 2, Eggert Baldvins- son 2. Fráköst: 25 í vörn – 25 í sókn. Stig UMFN: Darrel Keith Lewis 29, Guð- laugur Eyjólfsson 24, Páll Axel Vilbergsson 21, Guðmundur Bragason 12, Bjarni Magn- ússon 8, Helgi Jónas Guðfinnsson 7, Nökkvi Már Jónsson 2 Fráköst: 18 í vörn – 8 í sókn. Villur: Breiðablik 20 – UMFG 18. Dómarar: Eggert Aðalsteinsson og Björg- vin Rúnarsson Áhorfendur: 200 Hamar – Snæfell 77:74 Hveragerði: Gangur leiksins: 0:2, 2:4, 4:6, 4:15, 6:18, 14:18, 16:20, 23:20, 26:22, 26:28, 28:30, 28:35, 34:35, 37:37, 39:37, 42:39, 44:41, 48:41, 55:41, 57:45, 57:48, 59:50, 61:53, 59:57, 63:60, 70:60, 71:62, 71:66, 71:69, 74:69, 75:69, 75:74, 77:74. Stig Hamars: Robert O’Kelly 31, Lárus Jónsson 14, Svavar Birgisson 14, Marvin Valdimarsson 6, Svavar Páll Pálsson 6, Hjalti Jón Pálsson 3, Hallgrímur Brynjólfs- son 3. Fráköst: 32 í vörn – 10 í sókn. Stig Snæfell: Clifton Bush 38, Hlynur Bær- ingsson 22, Georgi Bujuklien 5, Jón Ólafur Jónsson 4, Lýður Vignisson 3, Helgi Reynir Guðmundsson 2. Fráköst: 35 í vörn – 17 í sókn. Villur: Hamar 19 – Snæfell 24 . Dómarar: Leifur Garðarsson og Einar Þór Skarphéðinsson. Áhorfendur: Um 200. Staðan: Keflavík 8 6 2 819:649 12 KR 8 6 2 711:619 12 Grindavík 8 6 2 727:639 12 Njarðvík 8 6 2 653:628 12 Haukar 8 5 3 680:640 10 ÍR 8 5 3 707:701 10 Tindastóll 8 4 4 688:698 8 Breiðablik 8 3 5 730:742 6 Hamar 8 3 5 743:833 6 Snæfell 8 2 6 612:637 4 Skallagrímur 8 1 7 597:708 2 Valur 8 1 7 582:755 2 Bikarkeppni KKÍ Doritos-bikar, 32 liða úrslit karla: Ármann/Þróttur – KFÍ.........................71:63 Þór Þ. – Selfoss/Laugdælir B...............85:45 KNATTSPYRNA Holland Roda – Zwolle ............................................2:0 England 2. deild: QPR – Cardiff ............................................0:4 UM HELGINA K í han leiki sem Le KA m gáfu Le ir le leikn voru KA-m Be skor leikn spre liði S bakk Se ekki gekk Mika var a um. Helgi Valbe skrifa Keflvíkingar byrjuðu á að takavörnina mjög framarlega og þó að KR-ingar ættu erfitt með að aðlag- ast því tókst þeim að ná 13:8 forskoti. Það var engu að síður lík- legt að Keflvíkingar myndu ná yfirhönd- inni, ekki hvort heldur hvenær en það var samt ekki fyrr en í öðrum leik- hluta þegar stórskytturnar Guðjón Skúlason og Falur Harðarson tóku til sinna ráða að Keflavík náði góðri for- ystu, sem varð mest 15 stig rétt fyrir leikhlé. Í þriðja leikhluta og fram í byrjun þess fjórða héldu Keflvíkingar svip- aðri forystu en stuðningsmenn þeirra biðu milli vonar og ótta – myndu þeirra menn láta þar við sitja og bíða rólegir eftir því að leiknum lyki en Keflvíkingar hafa farið flatt á slíku í vetur. Það gerðist en mest þó eftir líf- lega og kraftmikla vörn KR-inga sem skoruðu 14 stig í röð og komust yfir í fyrsta sinn síðan í byrjun leiks, 87:85. Sverrir skoraði úr þriggja stiga skoti en Baldur Ólafsson svarar og staðan 91:90 fyrir KR þegar tvær mínútur eru eftir. Þá brást sóknarleikur KR, tvívegis náði skotklukkan í skottið á þeim og þegar Magnús Gunnarsson skoraði úr góðu þriggja stiga skoti og Sverrir tók sviðið, eins og lýst var hér að framan, var björninn unninn. Skammt er stóra högga á milli hjá Keflvíkingum – unnu KR í Kjörísbik- arnum á föstudaginn og Grindvíkinga í úrslitum á laugardeginum en nú var Sverrir Þór bjargvætturinn. „Maður verður alltaf að reyna að skila sínu því við erum með stóran hóp. Okkur vantaði Jón Hafsteinsson, sem er mikilvægur í fráköstunum, svo að maður varð að bæta aðeins við hjá sér eins og hinir og það gekk vel. Það var góð barátta í liðinu en slæmt að missa forystuna – við náðum henni samt aftur og það er bónus miðað við hvernig staðan var á lokasprettinum. Við höfum einmitt verið að missa nið- ur forskot í leikjum og verðum að laga það og gerðum það í kvöld. Við stefnum á toppsætið en tökum einn leik fyrir í einu.“ Damon stóð einnig fyrir sínu, tók 12 fráköst, varði tvö skot og hafði, ef eitthvað er, betur í einvíginu við Darrell Flake þeirra KR-inga. Sverrir Þór tók sjö sókn- arfráköst og átti 6 stoðsendingar. „Við missum boltann tvisvar í lokin og það gerði út um leikinn. Ég hefði vilja sjá villu á Keflavík í lokin en því miður var ekki dæmt og það var sér- staklega sárt að tapa þessu eftir að hafa komið svona sterkir inn í síðari hálfleik,“ sagði Ingi Þór Steinþórsson þjálfari KR eftir leikinn. Baráttan var ágæt hjá KR en samt vantaði aðeins uppá til að snúa leiknum við. Loka- spretturinn var góður þar til síðustu mínútuna. „Við ætluðum að fella þá á eigin bragði og fórum yfir í svæðis- vörn, ætluðum að taka sóknarfrá- köstin, sem þeir voru of duglegir við en misstum þá sjálfir tökin á sókn- arleik okkar og vorum að taka of mik- ið af erfiðum skotum. Við eigum erf- iðan leik í bikarkeppninni á sunnudaginn og verðum að að nýta allt það góða úr þessum leik, til dæm- is baráttuna og koma grimmir.“ Dar- rell Flake, sem tók 15 fráköst og varði eitt skot, var góður og Skarphéðinn Ingason og Ingvaldur Magni Haf- steinsson. Breiðablik sprakk á limminu Grindvíkingar gerðu góða ferð íKópavoginn í gærkvöldi þegar þeir heimsóttu Breiðablik. Eftir að hafa verið undir mest allan leikinn spýttu þeir í lófana í fjórða leikhluta, snéru leiknum sér í hag og unnu að lokum sigur, 101:103. Leikurinn var jafn framan af, gest- irnir héldu í við Blikana sem komu ákveðnir til leiksins, en þegar nær dró hálfleik hertu heimamenn tökin á Grindvíkingum, juku forystuna jafnt og þétt og fóru inn í leikhlé með 11 stiga forystu, 62:51. Heimamenn í Breiðabliki virtust vera líklegir til að bæta í frekar en að missa niður for- ystuna, en þá hrökk Darrel Keith Lewis í gang. Hann raðaði inn stigum fyrir gestina og á skömmum tíma undir lok þriðja leikhluta gerðu gest- irnir 12 stig á móti tveimur stigum heimamanna. Blikarnir áttu fá svör við sóknarleik Grindvíkinga sem sigldu jafnt og þétt fram úr heima- mönnum með Lewis í fararbroddi. Grindvíkingarnir gerðust þó heldur værukærir undir lok leiks og þegar leiktíminn var að renna út gat Ken- neth Tate jafnað metin en skot hans geigaði og Grindvíkingar fögnuðu sætum sigri. Blikarnir mættu ákveðnir til leiks, byrjuðu leikinn mjög vel og það má segja að þeir hafi sprungið á limminu. Pálmi Sigurgeirsson átti góðan leik ásamt Kenneth Tate. Mirko Virijevic var áberandi í fyrri hálfleik en sást lít- ið í þeim seinni. Guðlaugur Eyjólfs- son lék vel fyrir gestina og Páll Axel Vilbergsson átti framan af fínan leik. Darrel Keith Lewis byrjaði illa og skoraði aðeins 4 stig í fyrri hálfleik, en í þeim seinni var allt annað uppi á teningnum og mega Grindvíkingar framar öðrum þakka honum þennan nauma sigur. Njarðvíkingar á siglingu Fátt var um fína drætti þegarNjarðvík tók á móti Skallagrími í gærkvöldi. Leikmenn beggja liða hittu illa og mikið var um tapaða bolta. Svo fór að heimamenn unnu sanngjarnan þrettán stiga sigur, 90:77. Þrátt fyrir muninn var leikur Njarðvíkinga ósannfærandi, þeir fengu þó hjálp frá gestunum því þeir hittu illa úr skotum sínum og lentu snemma í villuvandræðum. Njarðvík- ingar hafa nú unnið síðustu fjóra leiki sína og eru til alls líklegir í toppbar- áttunni. Fyrstu mínúturnar gáfu vel tóninn fyrir framhaldið, leikmenn byrjuðu hægt og fjórar fyrstu sóknirnar fóru forgörðum. Heimamenn virkuðu þó sterkari framan af og eftir fyrsta leik- hluta voru þeir komnir með tíu stiga forystu. Í öðrum leikhluta komust leikmenn Skallagríms inn í leikinn að nýju og jöfnuðu á stuttum tíma – munaði þar mest um Egil Egilsson en hann skoraði átján stig í fjórðungn- um, hann fékk hinsvegar einnig á sig fjórar villur og gat því lítið beitt sér í síðari hálfleiknum. Heimamenn leiddu í hálfleik, 50:47, en Borgnes- ingar byrjuðu þriðja leikhluta á því að jafna. Á næstu sjö mínútum skoruðu þeir hins vegar aðeins eitt stig og náðu þá leikmenn Njarðvíkur yfir- höndinni á ný. Í þetta sinn hleyptu þeir gestunum ekki að sér og héldu forystunni til loka. Gary M. Hunter skoraði 21 stig fyrir Njarðvík og átti einnig góðan leik í vörninni. Ungu strákarnir hjá heimamönnum komu einnig sterkir inn, Páll Kristinsson skoraði 13 stig og tók 9 fráköst. „Við hleyptum þeim of auðveldlega inn í leikinn, þeir voru að fá mörg frí skot og það er einfaldega einbeitingarleysi hjá okkur. Helsta breytingin er kannski sú að þrátt fyrir að spila illa þá tókum við bæði stigin – við eigum samt enn talsvert inni,“ sagði Friðik Ragnarsson, þjálfari Njarðvíkur. Hjá gestunum átti fyrrnefndur Eg- ill Egilsson stórleik, skoraði 27 stig og spilaði ekki nema rétt rúmlega helming af leiknum. „Ég er ekki óánægður með leikinn. Við hittum reyndar afar illa og það varð okkur að falli. Með eðlilegri hittni hefðum við vel getað unnið hér sigur ,“ sagði Val- ur Ingimundarson, þjálfari og leik- maður Skallagríms. Hamar vann mikilvægan sigur Úrslitin í Hveragerði réðust álokasekúndum leiksins en að- eins munaði einu stigi á liðunum, Hamri og Snæfelli, þegar um 30 sek. voru eftir en heima- menn gerðu síðustu körfuna og innsigl- uðu sigurinn. „Þetta var fjögurra stiga leikur, en við vorum að spila við lið sem er í botnbaráttunni með okkur og því mikilvægt að sigra og verja heima- völlinn. Ég er ánægður með að við fengum einungis á okkur 75 stig og þegar leikurinn var búinn, hélt ég að það væri hálfleikur en maður hefur varla séð svona fá stig núna í vetur, nema kannski í hálfleik,“ sagði Pétur Ingvarsson, þjálfari Hamars. „Ég er mjög vonsvikinn með þenn- an leik, en þetta er ekki fyrsti leik- urinn sem við erum að tapa með litlum mun í vetur. Reyndar höfum við verið að tapa þeim öllum með litlum mun í vetur. Menn voru að þvælast fyrir hver öðrum í seinni hálfeik en menn voru þó að reyna,“ sagði Bárður Eyþórsson, þjálfari Snæfells. Fjórði leikhluti var æsispennandi og með smáheppni hefðu gestirnir getað tekið stigin sem voru í boði, en þeir voru einungis einu stigi undir þegar um mínúta var til leiksloka. Bæði lið gerðu sig sek um mistök á lokasekúndunum sem gátu hafa kost- að þau bæði sigurinn en Snæfellingar gerðu sig þó seka um fleiri mistök og í því lá kannski munurinn. En engu að síður góður og mikilvægur heimasig- ur hjá Hamri. Þeir Clifton Bush og Hlynur Bær- ingsson áttu stórleik fyrir Snæfell í gærkvöldi, en það dugði þó skammt. Hjá heimamönnum átti Lárus Jónsson góðan leik en hann skoraði 14 stig, tók 7 fráköst. Sverrir Þór fór á kostum í Keflavík SVERRIR ÞÓR Sverrisson fór á kostum í Keflavík í gærkvöldi þegar KR, efsta lið deildarinnar, kom í heimsókn og með frábærum loka- spretti þegar hann skoraði síðustu stigin, stal boltanum og nældi sér í uppkast á síðustu sekúndunum gerði hann gæfumuninn í 94:91 sigri Keflvíkinga. Með sigrinum skelltu þeir sér í efsta sæti deildarinnar – tóku það frá KR. Grindvíkingar fylgja í humátt á eftir Keflavík og KR eftir 103:101 sigur á Breiðablik í Kópavoginum eins og Njarðvík sem fékk Skallagrím í heimsókn og vann 90:77. Í Hvera- gerði höfðu heimamenn 77:74 sigur á Snæfelli. Stefán Stefánsson skrifar Benedikt Rafn Rafnsson skrifar Andri Karl skrifar Helgi Valberg skrifar K

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.