Morgunblaðið - 04.01.2003, Side 2

Morgunblaðið - 04.01.2003, Side 2
ÍÞRÓTTIR 2 B LAUGARDAGUR 4. JANÚAR 2003 MORGUNBLAÐIÐ HANDKNATTLEIKUR Laugardagur Vináttulandsleikur karla Kaplakriki: Ísland – Slóvenía....................16 Sunnudagur Vináttulandsleikur karla Laugardalshöll: Ísland – Slóvenía ............20 1. deild kvenna, Esso-deild: Ásgarður: Stjarnan – FH ..........................17 Fylkishöll: Fylkir/ÍR – Haukar ................17 Vestmannaey.: ÍBV – Valur ......................17 Víkin: Víkingur – Grótta/KR.....................17 KÖRFUKNATTLEIKUR Laugardagur 1. deild kvenna: Keflavík: Keflavík – UMFG ......................16 1. deild karla: Ásgarður: Stjarnan – Selfoss ....................16 Egilsstaðir: Höttur – Reynir S. ................14 Sunnudagur Úrvalsdeild karla, Intersport-deild: Borgarnes: Skallagrímur – ÍR.............19.15 DHL-höllin: KR – Hamar .........................20 Sauðárk.: Tindastóll – Snæfell .............19.15 Smárinn: Breiðablik – Haukar.............19.15 1. deild kvenna: Njarðvík: UMFN – KR .............................18 1. deild karla: Kennaraháskóli: ÍS – Árm./Þróttur ....19.15 UM HELGINA RÚMENSKA knatt- spyrnufélagið Steaua Nicolae Balcescus hefur fundið upp á nýstárlegri aðferð til að hafa hemil á óstýrilátum áhangend- um sínum. Steaua leikur í 4. deild í Rúmeníu en á yfir höfði sér að vera vísað úr deildakeppninni vegna síendurtekinna óeirða á heimaleikjunum þar sem áhorfendur hafa ruðst inn á völlinn. Nú hefur stjórn félags- ins ákveðið að láta grafa skurð hringinn í kring- um völlinn og þar verða stórir krókódílar látnir svamla, tilbúnir til að glefsa í þá sem freista þess að fara í leyfisleysi inn á leikvanginn. Framkvæmdir eru þeg- ar hafnar og Alexandre Cringus, formaður fé- lagsins, kveðst sann- færður um að með þessu takist að vinna bug á vandamálunum í eitt skipti fyrir öll. „Þeir sem reyna að stökkva yfir þurfa að slást við krókódílana áður en þeir komast lengra,“ segir Cringus og fullvissar alla um að skurðurinn sé það langt frá hliðar- og enda- línum vallarins að leik- mönnum stafi engin hætta af skepnunum. Krókódílar „vallarverðir“ Í HÓFI Íþrótta- og ólympíusam- bands Íslands (ÍSÍ) og Samtaka íþróttafréttamanna á Grand Hóteli Reykjavík í fyrrakvöld afhenti ÍSÍ viðurkenningar til íþróttamanna í 27 greinum sem eru innan vébanda ÍSÍ en að mati forvígismanna þess- ara íþróttagreina þóttu íþrótta- mennirnir hafa skarað framúr á nýliðnu ári – mynd til hliðar. Badminton: Njörður Ludvigsson og Ragna Ingólfsdóttir. Blak: Róbert Karl Hlöðversson og Fríða Sigurðardóttir. Borðtennis: Guðmundur E. Stephensen og Halldóra S. Ólafs. Dans: Robin Sewell og Elísabet Sif Haraldsdóttir. Fimleikar: Rúnar Alexandersson og Sif Pálsdóttir. Frjálsíþróttir: Jón Arnar Magnússon og Þórey Edda Elísdóttir. Golf: Sigurpáll Geir Sveinsson og Ólöf María Jónsdóttir. Glíma: Ólafur Oddur Sigurðsson og Inga Gerða Pétursdóttir. Handknattleikur: Ólafur Stefánsson og Inga Fríða Tryggvadóttir. Íþróttir fatlaðra: Gunnar Örn Ólafsson og Kristín Rós Hákonardóttir. Júdó: Bjarni Skúlason og Anna Soffía Víkingsdóttir. Karate: Jón Ingi Þorvaldsson og Edda Blöndal. Keila: Ásgeir Þ. Þórðarson og Elín Óskarsdóttir. Körfuknattleikur: Jón Arnór Stefánsson og Birna Valgarðsdóttir. Knattspyrna: Rúnar Kristinsson og Ásthildur Helgadóttir. Hestaíþróttir: Logi Laxdal og Olil Amble. Lyftingar: Gísli Kristjánsson. Siglingar: Viðar Olsen og Sigríður Ólafsdóttir. Skautaíþróttir: Sigurður Sveinn Sigurðsson og Kristín Harðardóttir. Skíðaíþróttir: Björgvin Björgvinsson og Dagný Linda Kristjánsdóttir. Skotíþróttir: Carl J. Eiríksson og Kristín Röver. Sund: Örn Arnarson og Kolbrún Ýr Kristjánsdóttir. Taekwondó: Björn Þorleifur Þorleifsson og Auður Anna Jónsdóttir. Tennis: Arnar Sigurðsson og Sigurlaug Sigurðardóttir. Skylmingar: Ragnar Ingi Sigurðsson og Guðrún Jóhannsdóttir. Hnefaleikar: Þórður Sævarsson. Hjólreiðar: Haukur M. Sveinsson. Skvass: Róbert Fannar Halldórsson og Rósa Jónsdóttir. Íþrótta- menn í 27 greinum verð- launaðir Stefán sagði í samtali við Morgunblaðiðí gær að þeir félagar hefðu í raun verið að búa sig undir þetta mót í allan vetur. „Við höfum þurft að halda dag- bækur um alla leiki sem við höfum dæmt, allar æfingar og fleira auk þess sem við tókum þrekpróf hér heima og sendum nið- urstöður úr því út í byrjun desember. Það kom mjög vel út og við höfum því hagað æfingum okkar svo til á hverju áttatíu síðna n reglurnar og a boltaleiknum,“ Þeir félagar 18. janúar. „Það janúar og um kv stað sem við m ekki enn í hvað lega þó í C- eða lenska landsliðs C-riðill er lei þar leika meða og Frakkar en Joao da Madei þar leika með Egyptar og Sló Hættir a ÍSLENDINGAR munu eiga sína full- trúa meðal dómara á HM í hand- knattleik, sem hefst í Portúgal mánu- daginn 20. janúar. Gunnar Viðarsson og Stefán Arnaldsson verða meðal þeirra dómara sem þar blása í flautur sínar.

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.